Morgunblaðið - 16.11.1997, Síða 39

Morgunblaðið - 16.11.1997, Síða 39
 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 16. NÓVEMBER 1997 39 h i : i i s i i FRÉTTIR - kjarni málsins! jólapakkar til Nordurlanda ÞÓRARINN Guðmundsson við veisluborð. Tekið er á móti pökkum hjá BM flutningum, Holtagörðum, við hliðina á skrifstofum Samskipa, 1., 2. og 3. des. Skipið fer frá íslandi 4. des. og verður í Árósum 15. des., Moss 16. des. og Varberg 16. des. Nánari upplýsingar veittar hjá BM flutningum í síma 588 9977. SAMSKIP Holtabakka við Holtaveg • Sími: 569 8300 • Fax: 569 8327 Veislusmiðjan opnuð í Glæsibæ ÞÓRARINN Guðmundsson, mat- reiðslumeistari, hefur opnað veislu- þjónustu undir nafninu Veislu- smiðjan að Álfheimum 74, Glæsibæ í Reykjavík. Lögð verður áhersla á alhliða veisluföng í stórar sem smáar veisl- ur á höfuðborgarsvæðinu. Við- skiptavinir geta valið um að halda veislurnar í rúmgóðum veislusal fyrirtækisins sem er til húsa á sama stað og rúmar 50-350 manns, eða fengið veisluföngin heimsend og borin fram af mat- Jólabasar í St. Jósefs- kirkju HLUTAVELTA og jólabasar verð- ur í félagsheimili St. Jósefskirkju á Jófríðarstöðum í Hafnarfirði kl. 15_að lokinni messu á sunnudag. í kynningu segir: „Þetta er orð- inn árlegur viðburður eftir að nýja kirkjan var reist á Jófríðarstöðum fyrir kaþólska söfnuðinn í Hafnar- firði. Er þarna mikið af munum sem konur úr söfnuðinum hafa búið til, s.s. englar, jólasveinar, Barbierúm, púpar og fl. Þá hafa mörg fyrirtæki gefið fjölda góðra mupa.“ Á basarnum verður einnig mikið af kvenfatnaði. reiðslumeistara. Eldhúsið er stórt og búið fullkomnustu tækjum sem völ er á. Veislusmiðjan býður fyrirtækj- um og stofnunum sendingar á matarbökkum með heitum heimil- ismat og sérstöku hollustufæði í hádeginu alla virka daga. Einnig hefur Veislusmiðjan yfirtekið rekstur borðbúnaðarleigu sem Veislueldhúsið í Glæsibæ hefur rekið til margra ára. Þórarinn hefur verið yfirmat- reiðslumeistari Múlakaffisveislu- rétta undanfarin 6 ár. Hann hefur einnig starfað undir handleiðslu þekktra meistara í Noregi og Dan- mörku. Til kynningar á þjón- ustunni verður boðið sérstakt kynningartilboð í nóvember og desember á jólahlaðborði og öðrum veislum. Uifl erum hér en ekkiþar Um helgina verða starfsmenn Toyota á tölvutæknisýningunni í Perlunni. Verslun og sýningarsalirToyota við Nýbýlaveg í Kópavogi verða þess vegna lokuð. Verið velkomin f Toyotabásinn á tölvutækni- sýningunni eða heimsækið okkur á nýja Toyotavefnum: www.toyota.is <$g> TOYOTA Tákn um nýjan tíma

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.