Morgunblaðið - 18.11.1997, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 18.11.1997, Qupperneq 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Morgunblaðið/Arnór SIGURVEGARARNIR í Stórmóti Munins og Samvinnuferða/Land- sýnar. Það er Gísli Þórarinsson sem fylgist með handbragði félaga sins, Þórðar Sigurðssonar, í einu af síðustu spilum mótsins en ljós- myndarinn brá sér í sæti Gisla og lék blindan sem svo er kallaður. BRIPS Umsjön Arnör G. Ragnarsson Þórður Sigurðsson og Gísli Þórarinsson unnu stórmót Munins og S/L SELFYSSINGARNIR Þórður Sig- urðsson og Gísli Þórarinsson sigr- uðu í árlegu stórmóti Bridsfélagsins Munins í Sandgerði og Samvinnu- ferða/Landsýnar, sem fram fór sl. laugardag. Þeir félagar hlutu 898 stig eða 15 stigum meira en Guð- laugur R. Jóhannsson og Öm Am- þórsson sem enduðu í öðru sæti eftir góðan lokasprett. Þórður og Gísli lögðu gmnninn að sigri sínum í fyrri lotunni en þá skoruðu þeir 474 stig en meðalskor var 360. Hæstu skor mótsins fengu hins vegar Gylfi Baldursson og Sigurður B. Þorsteinsson en þeir skoruðu 513 stig í seinni lotunni sem mun vera liðlega 70% skor. Gylfa og Sigurði gekk hins vegar illa í fyrri hlutanum þannig að þessi risaskor þeirra dugði aðeins í 5. sætið í mótinu. Lokastaða efstu para: ÞórðurSigurðsson-GísliÞórarinsson 898 GuðlaugurR. Jóhannss. -ÖmAmþórss. 883 Ingi Agnarsson - Sverrir G. Kristinss. 860 Hjalti Elíasson — Eiríkur Hjaltason 860 Gylfi Baldurss. - Siprður B. Þorsteinss. 860 Aðalsteinn Jörgensen - Sigurður Sverriss. 838 Jón Þorvarðarson - Haukur Ingason 822 Helgi Sigurðsson - ísak Öm Sigurðsson 812 Baldur Bjartmarsson - HalldórÞorvaldss. 805 Skv. reglugerð mótsins vom Ingi og Sverrir í þriðja sætinu en þeir unnu A/V-riðilinn í fyrri lotu með sömu skor og sigurvegarar mótsins (474). Alls spiluðu 37 pör í mótinu. Garðar Garðarsson afhenti verðlaun í mótslok og Sveinn R. Eiríksson sá um útreikninga og keppnisstjórn. Reykj avíkurmótið í tvímenningi Reykjavíkurmótið í tvímenningi 1997 verður spilað nk. laugardag á einum degi. Spilaform fer eftir þátt- töku, spilaður verður barómeter all- ir við alla nema ef þátttaka fer yfir 34 pör þá verður skipt yfir í Monrad barómeter, 4 spil á milli para. Spilamennska hefst kl. 11 og er þátttökugjald 1.500 kr. á mann. Mótið gildir ekki sem undankeppni á íslandsmót því að Reykjavíkur- mótið 1998 gefur þann rétt. Reikna má með að spilamennska geti stað- ið alveg til um klukkan átta eða níu ef spilaður verður barómeter tvímenningur. Tekið er við skrán- ingu hjá BSÍ s. 587-9360. Reykjavíkurmeistarar 1996 eru Sverrir Ármannsson og Bjöm Ey- steinsson. Bridsfélag Eldri borgara, Kópavogi Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur þriðjudag 11.11. ’97. 28 pör mættu og urðu úrslit þessi: N/S: Halla Ólafsdóttir - Lárus Hermannsson 359 AntonSigurðsson-EggertEinarsson 353 Sæbjörg Jónasdóttir - Þorsteinn Erlingsson 348 Guðm. Guðmundsson - Helgi Vilhjálmsson 345 A/V: ÞórarinnÁmason-ÞorleifurÞórarinsson 388 Steindór Ámason - Einar Markússon 369 Sigriður Pálsdóttir - Eyvindur Valdimarsson 365 Kristjana Halldórsdóttir - Eggert Kristinsson 361 Meðalsk.: 312 Spilaður var Mitchell-tvímenn- ingur föstudag 14.11. ’97. 24 pör mættu, úrslit. N/S: SæmundurBjömsson-BöðvarGuðmundsson 288 Rafn Kristjánsson - Oliver Kristófersson 280 Baldur Ásgeirsson - Magnús Halldórsson 225 Ásthildur Sigurgísladóttir - Láms Amórsson 221 A/V: Fróði Pálsson - Cyrus Hjartarson 256 EysteinnEinarsson-SævarMagnússon 255 ÞórarinnÁmason-Ólafurlngvarsson 252 EmstBackman-JónAndrésson 240 Meðalskor: 216 ATVINNUAUGLÝSINGAR Fóðurfræðingur Fóðurverksmiðjan Laxá hf. á Akureyri og Fóð- urvörudeild KEA óska eftir að ráða fóðurfræð- ing. Fyrirtækin eru með aðskilin rekstur og starfrækja hvort sina fóðurverksmiðjuna á Akureyri. Laxá hf. starfar á sviði fiskeldis og er leiðandi fóðurfyrirtæki á því sviði. Fóðurvörudeild KEAframleiðir og selur allar gerðir hefðbundins kjarnfóðurs. Helstu verkefni eru fagleg ábyrgð á daglegri fóðurframleiðslu, þróun nýrra fóðurgerða, ráðgjöf um val og kaup á hráefnum og umsjón gæðamála. Við leitum að einstaklingi með háskólapróf í fóðurfræði eða með sambærilega menntun. Reynsla á sviði fóðurgerðar æskileg. Viðkomandi þarf að geta starfað sjálfstætt og fylgjast með nýjungum. í boði eru áhugaverð og spennandi verkefni, tækifæri til símenntunar og faglegrar eflingar á sviði fóðurfræði og fóðurgerðar. Laun eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar um starfið veita Valgerður Kristjánsdóttir, framkvæmdastjóri, og Jón Árnason, fóðurfræðingur hjá Laxá hf., í síma 462 6255. Umsóknarfrestur ertil 20. nóvember nk. og umsóknir sendist til: Fóðurverksmiðjan Laxá hf., b.t. Valgerðar Kristjánsdóttur, Krossanesi, 603 Akureyri. Ræstingarstörf Óskum að ráða fólk til daglegra ræstingarstarfa í Miðbæ — Háaleitishverfi — Hlíðum — Höfða: • Stórt þjónustufyrirtæki. Vinnutími hefst kl. 17.00 á ákveðnum svæðum og kl. 19.00 á öðrum. Um þrjú störf er að ræða. • Matvælafyrirtæki. Vinnutími hefst kl. 16.30. • Stórt þjónustufyrirtæki. Vinnutími hefst kl. 17.00. • Iðnaðarfyrirtæki. Vinnutími eftir kl. 16.30. • Þjónustufyrirtæki. Vinnutími hefst kl. 16.30. • Skólahúsnæði. Vinnutími frá kl. 17.00 og 18.00. Umsóknareyðublöð liggja frammi í afgreiðslu okkar í Síðumúla 23. Viðtalstímar starfsmanna- stjóra eru þessa viku frá kl. 10.00—12.00 og 15.00-16.00. rm SECURITAS Húsvarsla - gistiheimili Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða hjón til húsvörslu, reksturs gistiheimilis og annarra starfa. Leitað er eftir laghentu fólki, sem er til- búið að leggja á sig mikla sumarvinnu. Nokkur tungumálakunnátta nauðsynleg. íbúð fylgir. Umsóknir, merktar: „H — 2816", sendisttil afgreiðslu Mbl. fyrir 24. nóvember nk. Lögfræðingur Kjaranefnd óskar eftir að ráða lögfræðing. Æskilegt er að hann geti hafið störf sem fyrst. Starfið felst í almennri umsýslu fyrir nefndina, skjalavörslu, upplýsingaöflun, undirbúningi úrskurða o.fl. Starfshlutfall eráætlað 60%, en vinnuálag geturverið breytilegt. Launakjör fara eftir kjarasamningum BHMR. Upplýsingar gefur Guðrún Zoéga, formaður nefndarinnar, í síma 581 2787 eftir kl. 18. Umsóknir sendisttil Guðrúnar Zoéga, Lerki- hlíð 17,105 Reykjavík, fyrir 25. nóvember nk. Sjúkrahús Suðurnesja, Keflavík Lausar stöður á fæðingardeild • Hjúkrunardeildarstjóri. • Vaktljósmóðir. Fæðingardeildin er 8 rúma blönduð fæðingar- og kvensjúkdómadeild í tengslum við sjúkra- deild. Fæðingar eru 250—300 á ári. Umsóknarfrestur er til 1. desember nk. Áhugasamar vinsamlegast hafið samband við hjúkrunarforstjóra og/eða framkvæmdastjóra og fáið upplýsingar um laun og kjör í síma 422 0500 eða komið í heimsókn. Keflavík, 13. nóvember 1997. Hjúkrunarforstjóri. LANDSPITALINN .../ þágu mannúðar og vísinda... Líffræðingur/ meinatæknir óskasttil starfa við rannsókna- og blóðhluta- vinnsludeildir Blóðbankans. Við leitum að metnaðarfullum starfsmanni, sem er reiðubú- inn að taka á sig fjölþætt og krefjandi starf. Vinnutími er dagvinna og gæsluvaktir. Umsóknarfrestur ertil 1. desember nk. Upplýsingarveitir Björn Harðarson, deildar- stjóri, í símum 560 2043 og 560 2020. Snyrtivöruverslun/ heildverslun Óskum eftir sölustarfskrafti í 60% vinnu eða meira. Fjölbreytt starf. Vinnutími frá kl. 13—16 eða breytilegur. Svör sendist til afgreiðslu Mbl. fyrir 20. nóvem- ber, merkt: „S — 2806". Rafvirkjar — rafvirkjanemar óskast til starfa sem fyrst. Framundan er gott mælingarverk á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í símum 564 1012 og 896 1012. Rafrún ehf. Smiðjuvegi 11e, Kópavogi. Barn og heimili Barnagæsla og heimilishjálp óskast á gott heimili í vesturbæ Reykjavíkur. Starfið felst í því að gæta 1 árs stúlku og húsverkum. Vinnutími erfrá kl. 8.00—16.00 virka daga. Við leitum að barngóðri, umhyggjusamri, snyrtilegri, reglusamri, reyklausri og ábyrgðarfullri manneskju í þetta starf. Vinsamlegast sendið skriflegar umsóknir fyrir 23. nóvembertil afgreiðslu Mbl., merktar: „Umhyggja". Stóru-Vogaskóli Við Stóru-Vogaskóla eru 2 kennarastöður lausartil umsóknar. Önnurfrá 1. desember en hinfrá 1. janúar 1998. Umer aðræða kennslu í fjórða bekk og á miðstigi auk sérkennslu. Stóru-Vogaskóli er í Vogum á Vatnsleysuströnd, u.þ.b. 35 km frá Reykjavík. Nemendur eru á aldrinum 6-16 ára og nemendafjöldi er um 135. Um áramót verður tekinn í notkun nýr áfangi við skólann og stækkar skólahúsnæðið um helming við það, auk þess sem öll vinnuaðstaða kennara og nemenda batnartil mikilla muna. Skólinn er tvísetinn. Allarfrekari upplýsingarveitirskólastjóri í sím- um 424 6655 og 424 6600, eða aðstoðarskóla- stjóri í símum 424 6655 og 424 6623. H j ú kr u n a rf o rstj ó r i Hjúkrunarforstjóra vantar við Barmahlíð, sem er hjúkrunar- og dvalarheimili á Reykhólum. Heimilið erfyrir 14—16 vistmenn. Boðið er upp á húsnæðishlunnindi, íbúð er laus nú þegar. Starfið er veitt vegna barnsburðarleyfis í eitt árfrá 1. jan. 1998. Heimiliðstenduráfögrum stað á Reykhólum með útsýni yfir Breiða-fjörð. Sundlaug, grunnskóli, leikskóli, verslun og önnur þjónusta er á staðnum. Launakjör samkv. kjarasamningi Félags ísl. hjúkrunarfræðinga og fjármálaráðuneytis. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 434 7817 hjá hjúkrunarforstjóra eða 434 7880 hjá sveitar- stjóra Reykhólahrepps. -f € . V c: € :■ í c . C ( < < < i i i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.