Morgunblaðið - 18.11.1997, Síða 61

Morgunblaðið - 18.11.1997, Síða 61
MORGUNBLAÐIÐ I DAG ÞRIÐJUDAGUR 18. NÓVEMBER 1997 61 BRIDS Umsjón Guómundur Páll Arnarson Það þótti tíðindum sæta að Zia Mahmood og Peter Weichsel skyldu enda í sext- ánda og síðasta sæti í boðstvímenningi Politiken, enda unnu þeir mótið árið 1996! En það getur allt gerst í brids, eins og fót- bolta. Reyndar lítur út fyrir að þeir hafi látið slæma byijun fara í taugarnar á sér og leiðst út í glannaskap í sögnum í von um að ná sér á strik. Það gefur sjald- an góða raun: Austur gefur; allir á hættu. Norður ♦ K973 V ÁK8 ♦ 863 ♦ 752 Vestur * 8 V 10974 ♦ Á1042 ♦ KD98 Austur ♦ D10542 V ♦ 95 ♦ ÁG10643 Suður ♦ ÁG6 V DG6532 ♦ KDG7 ♦ - Vestur Norður Austur Suður Zia Schaffer Weichsel Andersen Pass 1 hjarta Pass 2 hjörtu 3 hjörtu* 4 hjörtu 5 lauf Pass Pass 5 hjörtu 6 lauf Dobl Pass Pass Redobl Allir pass *Spaði og láglitur. Eftir pass Weichseis í byijun getur Zia varla hafa sagt sex lauf til vinnings, svo redoblið virðist þjóna þeim tilgangi að hræða NS til að taka út í sex hjörtu. En Danirnir Schaffer og Andersen sátu sem fastast. Utspilið var tromp og Zia endaði tvo niður, sem gaf Dönunum 1000 og 13 IMPa. Það er athyglisvert að hægt er að vinna sex hjörtu, ekki síst eftir þessar upplýs- andi sagnir. Segjum að út komi lauf, sem suður tromp- ar og tekur á hjartaás. Spil- ar svo tígli. Vestur tekur á ásinn og spilar aftur laufí. Suður trompar, tekur tvo slagi á tígul og trompar tíg- ul í borði. Spilar síðan hjar- takóng og spaða á gosann. Martens og Helgemo fengu að vinna fimm lauf í AV, þar eð vörnin trompaði aldrei út. Aðalsteinn Jörg- ensen og Sigurður Sverris- son vörðust hins vegar í þremur gröndum gegn Hall- berg og Wrang: Vestur Norður . Austur Suður Aðalst. Hallberg Sig. Wrang 2 spaðar 3 hjörtu Paas 3 grönd Allir pass Opnun Sigurðar sýndi veika hönd með spaða og láglit til hliðar. Sigiirður kom út í iaufi og vörnin tók fyrstu sjö slagina: 300 og 10 IMPar í AV. Með morgun- kaffinu Aster... ■.. aðfara á völlinn þeg- arHANN erað leika. TM Reg U S. P»t 06 — ali rtght* reserved (c) 1997 LosAngotes Times Syndicate Árnað heilla inn 19. nóvember, er átt- ræður Herbjörn Björg- vinsson, Ásvegi 26, Breið- dalsvík. Herbjörn tekur á móti ættingjum og vinum á Hótel Bláfelli, á afmælis- daginn kl. 15. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman _ 6. september í Stærri-Árskógskirkju af sr. Huldu Hrönn Helgadóttur Berglind Sigurpálsdóttir og Jónas Ingi Sigurðsson. Heimili þeirra er á Öldu- götu 13, Árskógssandi. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefrn voru saman 26. júlí í Grundar- kirkju af sr. Hannesi Erni Blandon, Ingigerður Guð- mundsdóttir og Jón Gunnar Jónsson. Heimili þeirra er í Hraunbæ 128, Reykjavík. Ljósmyndastofa Páls, Akureyri. BRÚÐKAUP. Gefín voru saman 9. ágúst í Minja- safnskirkjunni á Akureyri af sr. Svavari A. Jónssyni Valgerður Petra Hreið- arsdóttir og Hörður Ey- jólfur Hilmarsson. Heim- ili þeirra er að Árstíg 9, Seyðisfirði. Hiutavelta ÞESSAR duglegu stúlkur söfnuðu til styrktar Rauða kross íslands kr. 3.060. Þær heita: Henný Hrund Guðmundsdótt- ir, Guðrún Hrönn Jónsdóttir, Hafdís Anna Bragadóttir, Dagbjört Vestmann Birgisdóttir og Natalía Anna Þórðar- dóttir. /, TÖLVAN E.R. I MÍUOS." STJÖRNUSPÁ cftir Frances Drake SPORÐDREKI Afmælisbarn dagsins: Þú hefur mikla þörffyrir til- finningalegt öryggi oggott fjölskylduiíf. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Vandaðu þig við að tjá skoð- anir þínar svo þú verðir ekki misskilinn. Þú færð ánægju- legar fréttir langt að. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú ert á réttri leið með við- fangsefni þitt og blómstrar í félagslífinu. Gættu þess að sóa ekki peningum í óþarfa. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 4» Þú ert í rífandi sólskins- skapi og ættir ekki að leyfa neinum að trufla það. Skiptu þér heldur ekki af annarra málum. Krabbi (21. júní — 22. júlí) Eigi einhver ættingi þinn um sárt að binda, ættirðu að bjóða fram aðstoð þína. Haltu að þér höndum í fjár- málum. (23. júlí — 22. ágúst) Þú þarft að temja þér þolin- mæði og umburðarlyndi gagnvart starfi þínu. Lyftu þér upp í kvöld með góðum félögum. Meyja (23. ágúst - 22. september) M Þú þarft að gæta vel að heilsufari þínu og matar- æði. Þú ættir að taka þátt í sameiginlegu verkefni, verði til þín leitað. Vog (23. sept. - 22. október) Einhver ættingi þinn þarf sérstakrar umönnunar við og fjölskyldan tekur málið í sínar hendur. Haltu fast um budduna. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þú ættir ekki að beita þrýst- ingi við að koma ákveðnu máli í gegn, heldur sýna þolinmæði. Það ber bestan árangur. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) jSO Þú ert ekki á sama máli og félagi þinn um starfsaðferð- ir. Finnið lausn á málinu áður en allt fer í háaloft. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér verður vel ágengt í við- skiptum í dag og munt sjá að misjafn er sauður í mörgu fé. Róaðu vin þinn niður í kvöld. Vatnsberi (20.janúar- 18. febrúar) && Þú mátt vera ánægður með daginn að kveldi. Ef ijármál- in eru óljós, skaltu skoða þau í kvöld og gera áætlun. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) 2* Siðferðileg spurning leitar á huga þinn, svo þú skalt skoða málið og leita ráða hjá þeim sem þú treystir vel. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Hún er ekki byggð á traustum grunni vísindaiegra staðreynda. py k*ír tltf FROTTE SLOPPAR Margar gerðir Verð frá kr. 5.550 lympla_ Laugavegi 26, sími 551 3300 Kringlunni 8-12, sími 553 3600 JVJý sending fVá Jtalm Ctlæsilegai* lÁlpwT, C T I / I jakkaT og flawelsbwNWT. / ' | *— 38-48 Skólavörðustíg 4, sími 551 3069 Ljósakrónur Kertastjakar Nýkomnar vörur Antik nmmir, Klapparstíg 40, sífri 552 7977. c Alþingi Er með viðtalstíma á fimmtudögum frá kl. 9.00 til 10.30 Frekari upplýsingar í síma 563 0900 Guðmundur Hallvarðsson 10. þingmaður Reykvíkinga Jóla myndatöku tilboðið okkar stendur til 20. des. Myndataka, þar sem þú ræður hve stórar og hve maigar myndir þú færð, innifaliðein stækkun 30 x 40 cm í ramma. kr. 5.000,oo Þú færð að velja úr 10 - 20 myndum af bömunum, og þær færðu með 30 % afslætti firá gildandi verðskrá ef þú pantar við myndatöku. Pantaður tímanlega, svoþú missir ekki af jólamynda- tökunni byrjað er að skrá niður fermingarmyndatökur í vor. Ljósmyndastofan Mynd sími: 565 4207 Ljósmyndstofa Kópavogs sími: 554 3020 Hringdu á aðrar ljósmyndastofur og kannaðu verð á stækkunum, og hvort okkar verð er ekki lægsta verðið á landinu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.