Morgunblaðið - 06.12.1997, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 5
Hjá okkur ueljja
viðskipta-
ifinirnir sjálfín
Munið kvöldopnunina
affsláttur af öllum jólabókunum
bókabúdum Máls og menningar.
Mál og menning
-
i
Frábær bók“
Kolbrún Bergþórsdóttir/Dagsljós
__....... ........................... mmvsmai
Með þessum nýju smásögum sínum leiðir Gyrðir Elíasson vanrækta bókmenntagrein til öndvegis í íslenskum
bókmenntum. Þokkafullur stíll hans og þroskaðar frásagnaraðferðir gera það að verkum að hér er um
óvenju fágaðar smíðar að ræða. Ekkert er sem sýnist og undir lygnu yfirborði kraumar kynleg spenna.
„íslensk sagnalist eins og hún gerist best“
Kolbrún Bergþórsdóttir/Dagsljós
..bakvið hógværð og kyrrð orðanna lejmist eitthvert afl
eða ógn, allavega sköpimarmáttur... Gyrðir þýðir hinn foma
þjóðsagnaheim á snilldarlegan hátt inn í nýjan tíma, gefúr
honum nýtt Iíf og nýjar víddir."
Úlfhildur DagsdóttirjRás 1
Mál og menning
Laugavegi 18 Síöumúla 7-9
Sími 515 2500 Sími 510 2500
:
Am- l
' I 'LL^’L'LLLLih L" 0 LL
Orlagasaga
vesturfaranna
Næstum fjórðungur þjóðarinnar hélt vestur um haf á árabilinu 1870-
1914, alls á milli 15 og 20 þúsund manns. Við það varð til íslenskt
samfélag í öðru landi, menn þurftu að læra ný vinmibrögð og aðlagast
gerólíkum aðstæðum.
Hvers vegna yfirgaf þetta fólk ísland? Hvað beið þess í nýja landinu? í
þessari bók er loksins rakin saga vesturferðanna um og fyrir aldamótin
á greinargóðan hátt og með fjölda fágætra mynda. Bakgrunnur ferðanna
er skýrður, lýst tildrögum þeirra hérlendis, frylgst með fyrstu
landnemunum yfir hafið og leitinni að Nýja Islandi, fyrirheitna landinu
sem loksins fannst við Winnipeg-vatnið. Tengslin við gamla landið eru
rakin og djúpstæð áhrif sem samfélagið vestra átti eftir að hafa á okkar
samfélag.
Þetta er margslungin örlagasaga og heillandi ævintýri um þjóðflutninga,
fyrirheit, plágur og drepsóttir, þrautseigju og sigra. Bók sem svarar
áleitnum spurningum um þessa tíma og fólkið sem fór - og vekur nýjar.
Guðjón Arngrímsson er þjóðkunnur blaða- og fréttamaður. Hann hefur
um árabil rannsakað vesturferðirnar og er þessi bók afrakstur af þeim
rannsóknum.
60
Mál og menning
Laugavegi 18 Síðumúla 7-9
Sími515 2500 Sími 510 2500