Morgunblaðið - 06.12.1997, Qupperneq 24
24 LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTi
Nýsköpunarsjóður hyggst fyrst og fremst efla
nýsköpun með hlutafjárþátttöku
Kaupir 25-50% hlut í ný-
sköpunarfyrirtækjum
NÝSKÖPUNARSJÓÐUR at-
vinnulífsins hefur sett sér það
markmið taka fyrst og fremst þátt
í fjárfestingarverkefnum með
hlutafjárþátttöku. Gert er ráð fyr-
ir að sjóðurinn kaupi 25-50%
hlutafjár í þeim fyrirtækjum, þar
sem verður meðal fjárfesta. Sjóð-
urinn mun alltaf gera kröfu um
einn fulltrúa í stjóm viðkomandi
fyrirtækis og yfirleitt stjómarfor-
mann. Þetta kom fram á nám-
stefnu Upplýsingaþjónustunnar
ehf. á miðvikudag um fjármála-
þjónustu og áhættumat.
Páll Kr. Pálsson, framkvæmda-
stjóri Nýsköpunarsjóðs, greindi
þar frá því sjóðurinn myndi styðj-
ast við bandarískar fyrirmyndir í
áhættufjármögnun. „Við munum
skipta okkur mikið af rekstri fyrir-
tækjanna, taka beinan þátt í
stjómun þeirra og axla þar með
ábyrgðina á þátttökunni og upp-
byggingunni á fyrstu skrefunum,"
sagði hann.
Hlutverk Nýsköpunarsjóðs er
skilgreint á þann veg að hann eigi
Los Angeles. Reuters.
FJÖLSKYLDA Jacks Kents heit-
ins Cookes, hins auðuga eiganda
Washington Redskins fótboltaliðs-
ins, hefur selt Los Angeles Daily
News fjölmiðlafyrirtækinu Media-
News Group, útgefanda Denver
Post.
Daily News er gefið út í Wood-
land Hills, Kaliforníu, og er ætlað
lesendum á San Fernando Valley
svæði Los Angeles. Þar með eign-
ast MediaNews enn eitt blað í Suð-
ur-Kalifomíu. Verðið var ekki látið
uppskátt.
Blaðið er selt í 202.400 eintökum
og 215.100 á sunnudögum. Cooke
keypti það 1985 af Tribune Co. í
Chicago fyrir 176 milljónir dollara.
Það keppir við Los Angeles Times,
sem er í eigu Times Mirror Co.
að vinna að vexti og uppbyggingu
íslensks atvinnulífs. Innan sjóðsins
verða fjórar rekstrareiningar, þ.e.
stofnsjóður, Framtakssjóður,
vömþróunar- og markaðsdeild og
tryggingardeild útflutningslána.
I stofnsjóði verða fjórir milljarð-
ar króna sem Nýsköpunarsjóður
fær einkum greidda í formi hluta-
bréfa frá gömlu fjárfestingarlána-
sjóðunum. Heimilt verður að ráð-
stafa árlegum fjármagnstekjum
stofnsjóðsins tii fjárfestinga ásamt
hluta höfúðstólsins samkvæmt
ákveðnum reglum um afskriftir.
Páll sagðist gera ráð fyrir að
stofnsjóðurinn gæti varið um 500
milljónum á ári til fjárfestinga.
Hann benti á að reynslan væri sú
hjá flestum erlendum áhættufjár-
magnsfyrirtækjum að af 100 mál-
um sem kæmu til skoðunar væri
fjárfest í 5 verkefnum. Á næstu sjö
árum yrðu tvö af þessum fimm fyr-
irtækjum gjaldþrota, tvö enduðu
um síðir á hlutabréfamarkaði og
eitt næði framúrskarandi árangri.
Hann skýrði frá því að undanfam-
L.A. Daily
News selt
Media-
News
MediaNews hefur bækistöð í
Denver og er í eignatengslum við
Garden State Newspapers, sem
gefur út Pasadena Star-News, San
Gabriel Valley Tribune og Whitti-
er Daily News, öll á Stór-Los Ang-
ar sex vikur hefðu komið um 70
mál inn á borð til sín og kvaðst því
ekki óttast skort á málum.
Framtakssjóður
með 1 milljarð
Svonefndur Framtakssjóður
mun hafa 1 milljarð til ráðstöfun-
ar, en honum er ætlað að fjárfesta
í þekkingariðnaði á landsbyggð-
inni. Gert er ráð fyrir að bjóða út
ráðstöfun þessa fjármagns meðal
aðila sem uppfylla ákveðin skilyrði
t.d. verðbréfafyrirtækja.
í þriðja lagi verður vöruþróun-
ar- og markaðsdeild Iðnlánasjóðs
undir hatti Nýsköpunarsjóðsins,
en þar eru til ráðstöfunar um 800
milljónir. Iðnfyrirtæki munu hafa
forgang að því fjármagni til ný-
sköpunarverkefna næstu þrjú ár,
en að því búnu renna eftirstöðv-
amar inn í stofnsjóðinn.
Fjórða einingin, tryggingardeild
útflutningslána, mun hafa það
hlutverk að verja fyrirtæki fyrir
áföllum í útflutningi á vömm eða
þjónustu.
eles-svæðinu. í Norður-Kalifomíu
gefur fyrirtækið út Oakland Tribu-
ne og fleiri blöð.
Cooke lézt í apríl, 84 ára að
aldri, og lét eftir sig margar eignir,
allt frá fótboltaliðinu til Chrysler
byggingarinnar í New York, Los
Angeles Daily News og fasteigna
frá Riverside County, Kaliforníu,
til Virginíu.
Kunnugir höfðu búizt við að
L.A. Daily News færi á 200-250
milljónir dollara.
Daily News verður 35. dagblað
MediaNews Group, sem er einka-
fyrirtæki undir stjóm Williams
Deans Singletons, og gerir það að
áttunda stærsta blaðaútgáfúfyrir-
tæki Bandaríkjanna. Blaðið verður
12. blað Garden State í Kalifomíu.
^\\S UBúfy
IK SGE DI
alla sunnudaga í aðventu
/erslum í Hafnarflrði
O
FJARÐARKAUP
og Sport
Reykjavíkurvegi 60
Reykjavíkurvegi 62
___ ___t Bólcabúð
wm.mv.mjmi BSðvarsM
HAFNARFIRÐI
Reykjavikurvegi 64
FJÖRÐKR
Bæjarhrauni 14
□ÐHBE3C3
HÚSGAGNAVERSLUN
Reykjavíkurvegi 66
Reykjavíkurvegi 62
Reykjavikurvegi 68
Morgunblaðið/Ámi Sæberg
ÞRÁTT fyrir tæknilega fullkomnun er nýja prentvélin mun minni en
aðrar sambærilegar vélar. Frá vinstri: Axel Snorrason, verkstjóri og
umsjónarmaður vélarinnar, Jón Svan Sigurðsson forstjóri og Sverrir
Brynjólfsson prentsmiðjustjóri.
Fullkomin prentvél tekin
1 notkun hjá Svansprenti
Filmuskeyting og
plötugerð óþörf
TÆKNINNI fleygir ekki síður
fram í prenttækni en á öðmm svið-
um og þar hafa orðið miklar fram-
farir með aðstoð tölvutækni. Fram
undan eru miklar breytingar í
prentvinnslu sem felast í því að
prentun verður stafræn og tölvu-
stýrð en filmuskeyting og hefð-
bundin plötugerð verða óþarfar.
Svansprent hf. í Kópavogi hefur nú
tekið í notkun nýja prentvél sem
markar ákveðin tímamót að þessu
leyti hér á landi.
Vélin er af gerðinni Quick Master
DI frá þýska framleiðandanum
Heidelberg. Hún var kynnt fyrir
þremur ámm og er talin tæknilega
fullkomnasta prentvélin á markaðn-
um að sögn Jóns Svans Sigurðsson-
ar, forstjóra Svansprents. „Vélin
prentar í fjómm litum eins og aðrar
vélar og er fullkomlega stafræn og
tölvustýrð. Með tilkomu hennar
verða tveir verkþættir, filmuskeyt-
ing og hefðbundin plötugerð, óþarf-.
ir. Þetta er tvímælalaust ein mesta
tæknibylting í greininni síðan tölvu-
umbrot hófst fyrir um áratug.
Öll vinnsla vegna prentunar í vél-
inni fer fram í tölvum og verkin em
tilbúin til prentunar um leið og búið
er að brjóta þau um. Vélin sér sjálf
um plötugerð, hún grefur alla liti
sjálfvirkt á plötur og tekur það
hana aðeins um sjö mínútur. Jón
segir að litastilling sé mjög fullkom-
in og t.d. sé óþarft að stilla litina
saman. „Þetta hefur mikinn papp-
írsspamað í för með sér því það tek-
ur einungis örfáar arkir að ná réttri
áferð. Helsti kosturinn við vélina er
sá að hún er hraðvirk og skilar
miklum gæðum og hafa auglýsinga-
stofur því sýnt henni mikinn
áhuga.“
Áfangar á afmælisári
Svansprent er 30 ára á þessu ári
og hefur það ætíð lagt áherslu á að
fylgjast vel með tækninýjungum að
sögn Svans. „Okkur þótti það því
vel við hæfi að taka þessa sannköll-
uðu framtíðarvél í notkun á þessum
tímamótum. Til að mæta auknum
umsvifum hefur fyrirtækið tekið
350 fermetra viðbyggingu þar sem
nýja prentvélin er m.a. staðsett.
Það fer reyndar svo lítið fyrir henni
að hún kæmist vel fyrir í venjuleg-
um bílskúr.“
Næg verkefni
Vélin kostar um 30 milljónir
króna og segir Jón að verkefnin séu
næg. „Við höfum verið að þreifa
okkur áfram með hana og hún hent-
ar bráðvel fyrir mörg smærri verk-
efni, sérstaklega þau sem liggur á
með. Nú þarf ekltí lengur að bíða
eftir filmuskeytingu og plötugerð,
sem vill oft verða tímafrekasti þátt-
urinn í vinnslunni. Þannig sparast
tími en einnig peningar og það er
gaman að geta sagt frá því að vélin
hefur nú þegar leitt til verðlækkana
til viðskiptavina okkar.“
Að hönð\a
m Bemoiri RússeU
Að höndla
hamingju
EFTIR BERTRAND RUSSELL
Skemmtileg, viturleg og
vekjandi bók.
Jólakaffi Mringsins
verður á HÓTEL ÍSLANDl á morgun,
7. desember kl. 13:30.
Dagskráin verður scm hér segir:
Listdans: Börn iír Klussíska listdansskólanum.
Söngur: Iéttsveit Kvennakórs Reykjavíkur.
Illjóðfœraleikur: Ilörn leika á strengjahljóðfœri.
Tónlist: Feðgarnir Jónas Þórir Dagbjartsson og
ónas Þórir Jónasson leika Ijúfa tónlist á fiðlu og píanó.
happdrœtti - gimllegt