Morgunblaðið - 06.12.1997, Síða 26
26 LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997
MORGUNBLAÐIÐ
VIÐSKIPTI
Eisner selur
Disney-bréf
Los Angeles. Reuters.
KauphöII Landsbréfa,
færgóðar viðtökur
le y<ev< go £o*t»nunicaloí fcjob
Back
'5 ^
Retoad Homo Search Gude
«á’
Securty
11
S
MtAG AfUnO
i 0 SHÍslenski Qársjóðurinn hf.
i® SfflÞormóður rammi hf.
i IB ESDEimsklpafélag (slands hí
iH BEöndvegisbréfLandsbréfa
Iti QHMarelhf
i B. CBOpln Kerfi hf.
iB BShntemationalTechnologyFund
1.940
5.240
7,400
2,113
20.550
40,600
77,110
2,010
5,450
7,600
2,134
20,950
41,900
77,110
1.000.000
200000
122.000
374.883
35800
15.513
116
1.940.000
1.060.00C
921.10C
792.126
746.43C
636.032
635.882
‘ Aacte* StockLtsí nmérw i
MICHAEL EISNER, stjómarfor-
maður og aðalframkvæmdastjóri
Walt Disney Co., hefur selt fjórar
milljónir hlutabréfa í fyrirtækinu
og viðurkennir að málið muni
„vafalaust vekja mikið umtal“.
Salan er liður í víðtækari viðskipt-
um, sem hófust þegar Eisner fékk
rétt til að kaupa 7,3 milljónir hluta-
bréfa 1989. Af þessum hlutabréfum
notaði hann 1,6 milljónir bréfa til
að auka hlut sinn í Disney, gaf
300.000 til góðgerðarmála og notaði
1,4 milljónir til að standa undir
kostnaði við að neyta réttarins.
Afganginn seldi hann Goldman,
Sachs and Co., sem síðan selur
bréfin stofnunum og einstakling-
um.
í tilkynningu frá Disney segir
að Eisner hafí selt „pakkann" til
að „standa undir tekjuskatti af því
að neyta réttarins og kostnaði af
gerð fasteignaáætlunar.“
Verðið sjaldan hærra
Hlutabréf í Disney lækkuðu um
1,3125 dollara í 95,24 dollara. Þau
seldust nýlega á 96,75 dollara,
hæsta verði til þessa.
Hlutur Eisners í Disney eykst í
um 3,6 milljónir bréfa úr 2,0 millj-
ónum o g hann kvaðst ætla að halda
þeim hlut.
Talsmaður Disneys sagði að
Eisner hefði greitt 17,14 dollara á
bréf til að nota rétt til að kaupa
5,5 milljónir af hlutabréfunum og
19,64 dollara á bréf til að kaupa
1,8 milljónir.
Samkvæmt skrá tímaritsins
Forbes um 400 auðugustu menn
Bandaríkjanna nemur auður Eisn-
ers um 760 milljónum dollara.
NOKKRIR tugir fjárfesta höfðu
þegar skráð sig í Kauphöll Lands-
bréfa í gær að loknum fyrsta heila
starfsdegi hennar. í Kauphöllinni
mun fjárfestum hér á landi gefast
kostur á því að skipta með hluta-
bréf á Netinu í fyrsta sinn. Það
er fyrirtækið Intranet, hið sama
og hannaði Verðbréfaleik Lands-
bréfa, sem hannaði umhverfí
Kauphallarinnar.
Að sögn Kristjáns Guðmunds-
sonar, hjá Landsbréfum, verður
fjárfestum boðið upp á ókeypis
aðgang fram til áramóta, en upp
frá því verður innheimt 2.000
króna árgjald. Því til viðbótar verði
engin söluþóknun tekin af þeim
viðskiptum sem fari í gegnum
Kauphöllina fram að áramótum,
en eftir áramót verður söluþóknun
þar 2%, sem er 1% minna en sölu-
þóknun af smærri viðskiptum hjá
verðbréfafyrirtækjum í dag.
Til að geta skipt með hlutabréf
í Kauphöllinni verður að fylla út
þar til gerða umsókn, sem hægt
er að nálgast á heimasíðu hennar,
kaupholl.landsbref.is. Þá þurfa
notendur jafnframt að vera með
reikning í Landsbanka íslands.
Verðbréfaleikurinn
ruddi brautina
Kristján segir að hugmyndin um
rafræn verðbréfaviðskipti á Netinu
AMERICA Online er stærsta al-
netsþjónusta heims, en sú léleg-
asta, að sögn tímaritsins PC World.
AOL er lélegasta netþjónustan
í Bandaríkjunum af 12 alls að sögn
ritsins. Netþjónusta IBM er bezt
og Concentric Network næstbezt.
Auðvelt er að nota AOL, sem
hefur marga fleiri kosti, en álagið
á þjónustuna er of mikið. Auk þess
eru auglýsingar fyrirferðarmiklar,
svo og tölvupóstur, það er ruslpóstur.
Talsmaður AOL vildi ekkert
segja um greinina þar sem hann
hafði ekki lesið hana.
Áskrifendur AOL eru um 10
milljónir víða um heim, næstum
hafí blundað í mönnum nokkuð
lengi en reynslan af Verðbréfaleik
fyrirtækisins hafi í raun rutt úr
vegi síðustu hindrununum. „Það
má segja að með leiknum hafi
verið leyst mörg af þeim tæknilegu
vandamálum sem voru til staðar.
Við ákváðum því í framhaldinu
að hrinda hugmyndinni í fram-
kvæmd.“
Kristján segir Kauphöllina fyrst
og fremst vera sniðna að þörfum
því fjórum sinum fleiri en helzta
keppinautsins.
Þriðja bezta þjónustan er Eart-
hLink Network samkvæmt skýrsl-
unni og síðan koma MindSpring
Enterprises, Sprint Internet Pas-
sport og AT&T Worldnet.
í neðstu sætum eru CompuS-
erve, Prodigy Intemet, MCI Inter-
net, Microsoft Network, Netcom
On-Line Communications og AOL.
Útgefandi PC World er deild í
Intemational Data Group. Tímarit-
ið segir að víða kúnni notendur að
hafa mest gagn af svæðisbundinni
þjónustu, sem oft sé ódýrari, betri
og áreiðanlegri.
smærri fjárfesta og sé þá sérstak-
lega horft til yngra fólks sem hafi
tileinkað sér Netið. Hann bendir á
að um 4.000 einstaklingar hafí
tekið þátt í Verðbréfaleik Lands-
bréfa til þessa, sem verði að telj-
ast mjög góður árangur því áætlað
sé að um 15-20.000 einstaklingar
séu virkir notendur Netsins. Krist-
ján segir að þessi valkostur geti
þó ekki síður gagnast stærri fjár-
festum.
Tækni
gegn far-
símum í
flugvélum
Frankfurt. Reuters.
LUPTHANSA hefur tekið í
notkun rafeindatæki til að
hafa upp á farþegum, sem
ógna öryggi flugvéla með því
að nota farsíma meðan á flugi
stendur.
Farsímar geta truflað raf-
eindakerfi flugvéla og farþeg-
ar era yfírleitt beðnir að
slökkva á farsímum fyrir flug-
tak. Ef þeir reyna að nota
farsíma kemur það fram á
nýja tækinu.
í Þýzkalandi er bannað að
nota farsíma og önnur raf-
eindatæki í flugvélum, svo
sem tölvur og geisladiska.
SKRÚF
VÉLAR
- meira afl
- meiri togkraftur
SKEIFUNNI 3E-F • S(MI 581 2333 • FAX 568 0215
GL:LI3 L-LU b:
LYKILHÓTEL CABIN BÝÐUR ALLA LANDSMENN
VELKOMNA TIL AÐ ÞICCJA JÓLACLÖCC OC
SKOÐA NÝJASTA HÓTELIÐ í REYKJAVÍK
LAUCARDACINN 6. OC SUNNUDACINN 7. DES.
KL. 13-17 BÁDA DACANA.
* í Hei ’■ .
•* ^ "i/ »3 nonaou g| g W%.
g a ö a 32 | im
a a a a n s | mi ’
frfffff—. r >1-, .■-■■■•a
VERIP VELKOMIN A*> LÍTA
Á NÝSTÁRLE6T OC ÖORUVÍSI HÓTEL!
§\ L'Jj'ALj fJ . . 'I J. Borgatúni32,
U HCJÍÉ'L bíWJ Jl 105 Reykjavík,
mr J Sími 511 6030
IBM talin bezta
netþjónustan og
AOL sú lélegasta
New York. Reuters.
Nv Daewoo
HÉR &