Morgunblaðið - 06.12.1997, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 45
PEINIINGAMARKAÐURINN
FRÉTTIR
Viðskiptayfirlit 5.12. '97 Viðskipti á Verðbréfaþingi (dag námu alls 1.434 mkr., þar af voru viðskipti á peningamarkaði 1.259 mkr. og viðskipti með lengri skuldabréf 137 mkr. Hlutabréfaviðskipti voru 39 mkr., mest með bréf SÍF rúmar 13 mkr. og Hampiðjunnar og íslandsbanka, rúmar 6 mkr. með bréf hvors félags. Verð bréfa Vinnslustöðvarinnar hækkaði í dag um rúm 7% frá sfðasta viöskiptadegi. Hlutabréfavísitalan lækkaði lítið eitt (dag. HEILDARVIÐSKIPTi f mkr. Spariskírteini Húsbréf Húsnæðisbréf Ríkisbréf Ríkisvíxlar Bankavíxlar Önnur skuldabréf Hlutdeildarskírteini Hlutabréf 05.12.97 56.3 80.4 556,9 701,8 38,8 í.mánuöi 627 499 9 2 1.555 1.201 0 0 192 Áárinu 24.829 17.485 2.501 8.039 70.107 29.496 360 0 12.498
Alls 1.434,1 4.085 165.315
ÞINGVÍSITÖLUR Lokagildi Breyting í % fró: MARKFLOKKAR SKULDA- Lokaverð (* hagst. k. tilboð) Br. ávöxt.
VERÐÐRÉFAÞINGS 05.12.97 04.12.97 áram. BRÉFA og modallfttfmi Verð (á 100 kr.) Avöxtun frá 04.12
Hlutabréf 2.489,13 -0,22 12,35 Verðtryggð bróf:
Húsbréf 96/2 (9,3 ér) 107,138 5,42 0,00
Atvinnugreinavls'itölur: Spariskírt. 95/1D20 (17,8 ár) 44,056 * 4,98* 0,01
Hlutabréfasjóöir 202,26 -0,24 6,63 ÞmptaMi Nutofcrte Wé Spariskírt 95/1D10(7,4 ér) 112,512 5,39 0,01
Sjávarútvegur 234,77 -0,89 0,28 g**9 1 000 og *ðrv vaAðtr Spariskfrt. 92/1D10(4,3 ár) 160,139* 5,38* 0,01
Verslun 294,53 0,36 56,16 bn»i (pUð 100 t»m 1 1 1M3 Spariskírt. 95/1D5 (2,2 ár) 117,582* 5,38* 0,01
lönaöur 255,49 0,09 12,58 Óverðtryggð bróf:
Flutningar 288,55 0,26 16,34 O HOAntenMf «ð vMOxn: Ríklsbróf 1010/00 (2,8 ár) 79,942 * 8,18* 0,00
Olludrelfing 234,57 0,40 7,61 V«ðt*«4mgh*nfc Ríkisvíxlar 18/6/98 (6,4 m) 96,332 * 7,22* 0,00
Riklsvfxlar 18/2/98 (2,4 m) 98,593 7,24 0,00
HLUTABRÉFAVIÐSKIPTIA VERÐBRÉFAÞINGIÍSLANDS - ÓLL SKRÁÐ HLUTABRÉF • Viðskipti 1 þús. kr.:
Síöustu viöskipti Breyting frá Hæsta Lægsta Meöal- Fjöldi Heildarvið- Tilboö f lok dags:
Hlutafólöq daqsetn. lokaverö fyrra lokaveröi verð verö verö viösk. skipti daqs Kaup Sala
Eignartialdsfólagið Alþýöubankinn hf. 02.12.97 1,79 1,78 1,80
Hf. Eimskipafélag íslands 05.12.97 7,55 0,00 (0,0%) 7,55 7,55 7,55 3 634 7,40 7,60
Fiskiöjusamlag Húsavíkur hf. 05.11.97 2,65 1,80 2,42
Rugleiöir hf. 05.12.97 3,10 0,00 (0,0%) 3,10 3,10 3,10 1 572 3,13 3,15
Fóöurblandan hf. 04.12.97 2,04 2,05 2,07
Grandi hf. 05.12.97 3,40 0,00 (0,0%) 3,40 3,40 3,40 4 1.531 3,38 3,42
Hampiöjan hf. 05.12.97 2,95 0,05 (1.7%) 2,95 2,90 2,95 2 6.335 2,85 2,95
Haraldur Böðvarsson hf. 05.12.97 4,90 -0,07 (-1,4%) 4,95 4,90 4,92 4 2.216 4,85 5,00
Hraöfrystihús Eskifjaröar hf. 04.12.97 9,50 9,50 9,55
íslandsbanki hf. 05.12.97 3,24 0,02 (0,6%) 3,24 3,21 3,23 9 6.147 3,21 3,24
íslenskar sjávarafuröir hf. 28.11.97 2,75 2,65 2,75
Jaröboranir hf. 02.12.97 5,20 5,15 5,19
Jðkull hf. 02.12.97 4,40 4,30 4,35
Kaupfólag Eyfiröinga svf. 24.11.97 2,65 2,50 2,65
Lyflaverslun íslands hf. 05.12.97 2,23 -0,02 (-0,9%) 2,23 2,23 2,23 2 4.460 2,23 2,30
Marel hf. 03.12.97 20,75 20,55 20,95
Nýherji hf. 05.12.97 3,40 0,00 (0,0%) 3,40 3,40 3,40 1 340 3,35 3,45
Olíufólagiö hf. 05.12.97 8,35 0,05 (0,6%) 8,35 8,35 8,35 1 263 8,20 8,35
Olíuverslun íslands hf. 28.11.97 5,85 5,70 5,85
Opin kerfi hf. 03.12.97 41,00 40,20 41,10
Pharmaco hf. 04.12.97 13,30 13,10 13,45
Plastprent hf. 18.11.97 4,70 4,00 4,25
Samherji hf. 05.12.97 8,00 -0,40 (-4,8%) 8,00 8,00 8,00 1 173 8,00 8,30
Samvinnuferöir-Landsýn hf. 03.12.97 2,20 2,20 2,30
Samvinnusjóöur íslands hf. 01.12.97 2,25 2,00 2,25
Sfldarvinnslan hf. 04.12.97 5,67 5,65 5,70
Skagstrendingur hf. 03.12.97 4,98 4,90 5,00
Skeljungur hf. 03.12.97 5,00 5,00 5,20
Skinnaiönaöur hf. 27.11.97 10,40 10,30 10,50
Sláturfélag Suöurtands svf. 05.12.97 2,70 0,00 (0,0%) 2,70 2,70 2,70 1 135 2,65 2,80
SR-Mjöl hf. 05.12.97 6,95 0,05 (0,7%) 6,95 6,95 6,95 1 460 6,90 6,95
Sœplast hf. 26.11.97 4,00 4,00 4,20
Sölusamband fslenskra fiskframleiöenda hf. 05.12.97 4,25 0,00 (0,0%) 4,25 4,25 4,25 3 13.112 4,20 4,30
Tæknival hf. 21.11.97 5,70 5,00 5,70
Útgeröarfólag Akureyringa hf. 04.12.97 3,80 3,72 3,80
Vinnslustööin hf. 05.12.97 1,75 0,12 (7,4%) 1,75 1,75 1,75 2 1.050 1,75 2,00
Pormóöur rammi-Sæberg hf. 03.12.97 4,95 4,88 4,98
Þróunarfélaq (slands hf. 26.11.97 1,64 1,58 1,65
Hlutabréfasjóöir
Almenni hlutabréfasjóöurinn hf. 20.11.97 1,85 1,78 1,84
Auölind hf. 05.12.97 2,31 -0,02 (-0,9%) 2,31 2,31 2,31 1 200 2,23 2,31
Hlutabrófasjóöur Búnaöarbankans hf. 08.10.97 1,14 1,09 1,13
Hlutabrófasjóöur Noröuriands hf. 18.11.97 2,29 2,23 2,29
Hlutabrófasjóðurinn hf. 17.11.97 2,82 2,75 2,83
Hlutabrófasjóöurinn (shaf hf. 05.12.97 1,32 -0,05 (-3.6%) 1,32 1,32 1,32 1 264 1,30 1,35
íslenski flársjóöurinn hf. 13.11.97 1,94 1,93 2,00
íslenski hlutabréfasjóöurinn hf. 13.11.97 2,01 1,98 2,04
Sjávarútvegssjóöur (slands hf. 05.12.97 2,02 -0,14 (-6,5%) 2,02 2,02 2,02 2 929 2,02 2,09
Vaxtarsjóöurinn hf. 25.08.97 1,30 1,08 1.12
Evrópsk bréf ná sér eftir óvænt tíðindi
EVRÓPSK hlutabréf náðu sér að
mestu eftir áfall síðdegis vegna upp-
lýsinga, sem sýndu að atvinna hefur
ekki aukizt eins mikiö í Bandaríkjunum
í 21 ár. Uggur um vaxtahækkun olli
lækkun þegar opnað var í Wall Street
og áhrifin sögðu til sín í Evrópu. Seinna
snerist taflið við á bandarískum hluta-
bréfamarkaði þegar þeirri skoðun óx
fylgi meðal fjárfesta að ólíklegt sé að
bandaríski seðlabankinn samþykki að-
haldsstefnu á fundi sínum 16. desem-
ber. Samkvæmt tölum bandaríska
verkamálaráðuneytisins minnkaði at-
vinnuleysi I nóvember í 4,6% úr 4,7%
í október, þótt spáð hefði verið 4,8%
aukningu, og meðallaun á klukkustund
jukust I 12,47 dollara úr 12,40 dollur-
um. TöLurnar leiddu til hækkunar doll-
ars I yfir 130 jen I fyrsta skipti I fimm
og hálft ár og um leið hækkaði dalur-
inn um einn pfenning í yfir 1,78 mörk.
Sinnaskiptin í Wall Street treystu
hækkanir á hlutabréfamarkaði í Lond-
on, þar sem FTSE-100 vísitalana
hækkaði um 1,2% og hefur ekki veriö
hærri í sex vikur. Vangaveltur um til-
boð í National Westminster Bank juk-
ust eftir fréttir um að Union bankinn
og Swiss Bank hefðu átt viðræður um
samruna. í Frankfurt hækkaði Xetra
DAX vísitalan um 0,77%, meðal ann-
ars vegna sterkari dollars. Þýzkir miðl-
ar búast við hiki á mörkuðum í næstu
viku fyrir fund bandaríska seðlabank-
ans 16. desember, en telja þó að við-
skipti muni aukast fyrir jólin að venju.
Bæjarstjórn Eskifjarðar
ályktar gegn veiðileyfagjaldi
Sérstakur skattur
á landsbyggðina
EMIL Thorarensen, bæjarfulltrúi á
Eskifírði, segir að veiðileyfagjald
verði nýr skattur á sjávarútvegsfyr-
irtækin sem muni leiða af sér lakari
kjör fyrir sjómenn þar sem ljóst sé
að þeir muni þurfa að greiða ein-
hvern kostnað af þessari skatt-
heimtu. Eins sé um starfsmenn fyrir-
tækjanna í landi og byggðarlögin
sem eigi svo mikið undir sjávarút-
vegi. Veiðileyfagjald muni flýta fyrir
því að byggð úti á landi leggist af.
Emil segir að sjávarplássin myndu
finna verulega fyrir slíkri skatt-
heimtu, staðir eins og Eskifjörður,
Neskaupstaður, Vopnafjörður, Seyð-
isfjörður og Fáskrúðsfjörður. Ekkert
kvótabrask hafi átt sér stað á þess-
um stöðum, einungis eðlilegt fram-
sal innan greinarinnar. Veiðileyfa-
GENGISSKRÁNING
Nr. 232 5. desember 1997
Kr. Kr. Toll-
Eln. kl. 9.16 Doliari Kaup 71.44000 Sala 71.84000 Gengi 71.59000
Sterlp. 118.84000 119.48000 119.95000
Kan. dollan 50.24000 50.56000 50.31000
Dönsk kr. 10.59000 10.65000 10.64700
Norsk kr. 9.96600 10.02400 9.93700
Sænsk kr. 9.20400 9.25800 9.23300
Finn. mark 13.33900 13.41900 13.41200
Fr. franki 12.05100 12.12100 12.11800
Belg.franki 1.95390 1.96630 1.96710
Sv. franki 49.95000 50.23000 50,16000
Holl. gyflmi 35.78000 36.00000 35.98000
Pýskt mark 40.32000 40.54000 40.53000
it. lýra 0.04112 0.04140 0.04141
Ausiurr. sch. 5,72800 5.76400 5.76100
Port. escudo 0,39460 0.39720 0.39690
Sp. peseti 0.47720 0,48020 0.47960
Jap jen 0.55260 0.55620 0.56110
írskt pund 104.65000 105.31000 105.88000
SDR (Sérst.) 96.84000 97,44000 97.47000
ECU. evr m 79.84000 80.34000 80.36000
Tollgengi fyrir desember er sölugengi 28. nóvember
Sjálfvirkur simsvan gengisskránmgar er 5623270.
gjald kæmi afar harkalega niður á
fyrirtækjunum og byggðarlögunum.
Emil tekur undir að framsal á
kvóta og tilheyrandi brask sé þyrnir
í augum almennings og á því þurfi
að taka. Það fari að sjálfsögðu í
taugarnar á fólki að einstaklingar
og fyrirtæki hætti í greininni með
gróða upp á tugi og jafnvel mörg
hundruð milljónir. Þarna sé ástæða
fyrir stjórnvöld að grípa inn í og
skattleggja framsalsgróðann.
Emil segir að hagnaður sjávarút-
vegsfyrirtækja fyrir austan hafi ver-
ið mikill. Gangi fyrirtækjunum vel,
nái þau að vinna upp framreiknað
tap fyrri ára. Þau greiði skatta og
verði áfram góðæri fái ríkið hlut-
deild í því í formi hærri skatta.
Emil segir að Eskfirðingar hafi
stundað veiðar úr norsk-ísienska
síldarstofninum undanfarin ár og
öðlast veiðireynslu þar. Þeir hafi
tekið ákveðna áhættu í upphafi og
lagt í kostnað við veiðarnar.
„Það væri alveg hægt að úthluta
kvóta úr norsk-íslenska síldarstofn-
inum á skip miðað við veiðireynslu
þótt stjórnvöid telji ekki komna
nægilega reynslu til þess. Við mót-
mælum hins vegar hugmyndum um
skattlagningu á veiðar úr norsk-
íslenska sfldarstofninum og almennu
veiðileyfagjaldi á fískistofnana,“
segir Emil.
Þingvísitala HLUTABRÉFA i.janúar 1993 = 1000
2850 ““
pfinn-
^ 2.489,13
2400-
2300-
Október Nóvember Desember
Hlutabréfaviðskipti á Verðbréfaþingi íslands vikuna 1.-5. desember 1997*
Hlutafólöa Viðskipti á Verðbrófaþinqi Viðskipti utan Veröbrófaþinqs Kennitölur félaqs
Helldar- velta f kr. FJ- vlðek. Síðasta verö VI ku- breytlng Hæsta verð Lægsta verð Meöal- verö Veröf vlku vrlr - érl Heildar- velta f kr. FJ. vlösk. Sfðasta verð Hæeta vorö Lægsta verð Meðal- Markaösvlrðl V/H: A/V: V/E: Grelddur Jöfnun
Elgnarhald8félag!ð Alþýðubankinn hf. 146.320 1 1.79 0,0% 1.79 1.79 1.79 1,79 1,63 0 0 1.79 1.737.642.500 8.0
Hf. Elmskipafólag fslands 4.505.316 12 7.55 0.7% 7,55 7.45 7,53 7,50 7,19 12.002.494 7 7,55 7.55 7,45 7.47 17.759.374.250 35,9 1.3 2.7
Flskiðjusamlaq Húsavfkur hf. 0 0 2,65 0,0% 0 0 2,30
Fluglelðlr hf. 1.918.148 9 3,10 0.6% 3,10 3,07 3,09 3,08 3,02 335.132 2 3,10 3,10 3,05 3.05 7.151.700.000 14,6 2.3 1,0
Fóðurblandan hf. 2.436.488 3 2.04 0.5% 2,04 2,02 2,02 2,03 0 0 3,38 897.600.000 13,8 4.9 1.7 10,0% 66,0%
Grandl hf. 2.001.923 3,40
2,95 2,80 2,91 2,90 5.25 0 0 3,00 1.438.125.000 19,2 3.4 1.5 10,0%
Haraldur Bððvarason hf. 10.724.228 12 4,90 -2,0% 5,10 4.90 5,00 5,00 6,18 117.935 1 5,00 5,00 5,00 5,00 5.390.000.000 22,7 1.6 2.5
Hraöfryutlhús Esklfjarðar hf. 27.268.408 9,50
3,26 3,20 3,22 3,26 1,82 0 0 3,28 12.567.186.304 12,8
íslonskar sjávarafurölr hf. 0 0 2,75 0,0% 2,75 0 0 2.475.000.000 2,5 1,3 7,0%
Jarðboranir hf. 1.040.000 2
2.3% 4,40 4,40 4,30 0 0 4,15 548.681.188 392,0 1.1 1.6
Kaupfólag Eyflrölnga svf. 0 0 2,65 0.0% 2,65 2,80 0 0 2,45 285.206.250
Lyfjavorslun falands hf. ....11 2,23 1,4% 2,25 2,22 2,23 2,20 3,70 0 0 2,30 669.000.000 17,3 3.1
Marol hf. 1.609.496 4 20.75 -0,5% 20,80 20,70 20,74 20,85 13,80 5.250.000 2 21,00 21,00 21,00 21,00 4.116.800.000 31,9 0.5
NýherJI hf. 3,40 0,0% 3,40 3,40 3,40 3,40 0 0 3,42 816.000.000 85,8 0.0
Olíufólaglö hf. 2
0,0% 5,85 5,30 0 0 5,85 3.919.500.000
Opln Kerfl hf. 1.645.000 41,00 0,0% 41,40 41,00 41,13 41.00 0 0 40,50 1.312.000.000 16,9
Pharmaco hf. 13.300.000... -0,4% 13,30 13,30 13,30 13,35 0 0 13,10 2.079.778.163
Plostpront hf. 6 6 0,0% 4.70 6,25 0 0 4,65 940.000.000 15,9 2,1
Snmhorjl hf. 1.930.726 3 -10.1% 8,40 8.00 8,36 8,90 1.972.318 3 8,20 9,27 8,20 9,20 10.997.479.904
2,20
2,15 2,18 2,25 0 0 2,20
Sddarvlnnslan hf. 10.183.799 7 5,67 0,4% 5,70 5,65 5,70 5,65 11,84 0 0 5,80 4.909.600.000
Skogstrondingur hf. 28.270.251 5 4,98 -0,4% 4,98 4,80
5,00 5,10 5,70 0 0 5,36 3.433.640.075
Sklnnalönaöur hf. 0 0 10,40 0.0% 10,40 8,65 0 0 10,50 735.689.438
6.92 6,90 3,95 0 0 7,10 6.581.650.000 13.1 1.4 2.5 10,0% 6.0%
Sæplost hf. 0 0 4,00 0.0% 4,00 5,60 0 0 4.15
5.70 6,50 0 0 6,10
Útgerðarfólag Akureyringa hf. 2.709.479 3 3,80 -2,6% 3,80 3,70 3,78 3,90 5,18 7.779.825 3 3,80 3,95 3,75 3,82 3.488.400.000 1.3 1.8 5,0%
Vlnnslustööln hf. 1.964.500 1,75 -5,4% 1,80 1,63 1,73
-5.5% 4,80 2.222.095 1 5,00 5,00 5,00 5,00 6.435.000.000 24,7 2,0 2,7
Þróunorfélng íslands hf. 0 0 1,64 1,64
Hlutabréfaalóðlr
Almonnl hlutabrófosjóöurinn hf. 0 0 1,85 0,0% 1,85 1,73 946.504 5 1,84 1,85 1,79 1,83 704.850.000 9.7 5,4
200.000 1 2,31 -0.9% 2,31 2,31 2,31 2,33 2,12 40.048.550 26 2,23 2,27 2,23 2,25 3.465.000.000 32,4
Hlutabrófnsjjóður Búnaöarbankons hf. 0 0 1,14
862.679 6 2,29 2,29 2,23 2,27 687.000.000 11.2 3,9
Hlutabrófasjóðurlnn hf. 0 0 2,82 0,0% 2,82 2,70 2.625.495 14 2,78 2.80 2,78 2,78 4.334.612.223
Hlutabréfasjóðurlnn íshaf hf. 949.000 1,32 -3,6% 1,32
1.94 2.02 7.458.916 78 2,00 2,00 2,00 2,00
íslenskl hlutabrófasjóðurinn hf. 0 0 2,01 0.0% 2,01 1.91 10.688.317 90 2,04 2,04 2,04 2,04 1.880.377.405 12,7
Sjávnrútvogssjóður (slands hf. 929.200 2 2,02 -6,5% 2,02 2,02 2,02 2,16 655.762 4 2,02 2,05 2,02 2,03 202.000.000 0,0 1.2 0.0%
0 0 1,30 0.0% 1.30 772.174 3 1.09 1.09 1.09 1.09 325.000.000
Samtölur 104.452.446 247 145.982.860.154 19,8 h°- 8,2% 12,0%
V/H: markaösvirðl/hagnaöur A/V: aröur/markaöaviröi V/E: markaöaviröl/aigiö ló
** VerÖ hefur ekki veriö leiörótt m.t.t. arös og jöfnunar
*•* V/H- og V/E-hlutföll eru byggð á hagnaði síöustu 12 mánaða og eigin fó skv. síðasta uppgjöri