Morgunblaðið - 06.12.1997, Síða 47
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR (5. DESEMBER 1997 47
AÐSENPAR GREINAR
Grænn lífseðill
í svörtum bol!
MIKLU máli skiptir fyrir starfs-
þrek okkai- og líðan að við temjum
okkur hollt lífemi, hreyfum okkur
reglulega og neytum fjölbreyttrar og
hollrar fæðu.
Með þetta að leiðarljósi hefur
Grænn lífseðill, samstarfsverkefni
ISI og heilbrigðisráðuneytisins kom-
ið af stað verkefni sem miðai- að því
að gera æskufólk meðvitaðra um
þessa grundvallarþætti heilbrigðs
lífemis. Verkefnið er unnið í sam-
vinnu við Manneldisráð og Tóbaks-
vamanefnd.
Öllum 12 ára grunnskólabörnum
hefur verið sendur að gjöf bolur með
ekki síst hvað varðar skólanestið, því
það er til vemlega góður, hollur og
ódýr skyndibiti úr ávöxtum, græn-
meti og brauði sem skamman tíma
tekur að tilreiða. Hollt og rétt sam-
sett skólanesti skerpir bæði athygli
og einbeitingu og hæfileg hreyfing
gerh' lífið enn skemmtilegra.
Framkvæmdaaðilar Græna Ufseð-
ilsins eru íþróttir fyrir alla og
Heilsuefiing.
Helga Guðmundsdóttír er
framkvæmdastjdri íþrótta fyrir alla.
Anna Björg Aradóttir er
verkefnisstjóri Heilsueflingar.
Helga
Guðmundsdóttir
Anna Björg
Aradóttir
Hollt og rétt samsett
skólanesti, segja Anna
Björg Araddttir og
Helga Guðmundsdótt-
ir, skerpir bæði athygli
og einbeitingu.
jákvæðum skilaboðum. Skilaboðun-
um er ætlað að opna augu þeirra fyr-
ir mikilvægi hollustu, heilbrigðis og
reyklaus lífs. Bolunum hefur verið
dreift til nemenda í góðu samstarfi
við íþróttakennara og skólahjúkmn-
arfræðinga sem við afhendinguna
hafa rætt við nemendur um jákvæð-
an lífsstíl. Með réttum áherslum
hvað varðar mataræði, hreyfingu og
heilsusamlegt líf eru þau að byggja
gmnn sem nýtist þeim allt lífið.
Æskilegt er að foreldrar líti á skila-
boðin sem umræðugrundvöll meðal
fjölskyldunnar, Því vaninn mótast
innan veggja heimilisins og við for-
eldrar eru fyrirmyndimar. Gleymum
því ekki að góður lífsstíll verður að
vana sem erfitt er að venja sig af.
Það er von okkar og vissa að boi-
irnir verði áminning um hollustu,
J
DEMANTAHUSIÐ
'Wmnrsiniili
-' . -'y | ,u ‘‘
» I rnbtvrt vert)
Nýju Krfnglunni s. 588 9944
Gagnrýnendur
hafa lesið
hókina...
n "XÓ/Jur Afa
'geirsson
„Ingólfur Margeirsson hefur þess háttar tök
á máli og stíl sem þarf til að setja saman
áhrifamikinn og magnaðan texta. “
„Markmiðinu með söguritun sinni lýsir hann
hér skilmerkilega í formála. I þeim efnum
fetar hann sig eftir ákveðinni línu sem honum
tekst að framfylgja út í ystu æsar
í þessari bók. “
„Esra Pétursson hefur aldrei lokast inni í lok-
uðum heimi vísindanna. Þvert á móti hefur
honum tekist að leggja menntun sína við
meðfætt brjóstvit sitt og áunna lífsreynslu.
Þess vegna er saga hans allt í senn, mann-
leg, lærdómsrík og trúverðug. “
Erlendur Jónsson, Morgunblaðið
„Esra dregur ekki dul á að honum hefur mis-
tekist að lifa lífinu í samræmi við hugsjón
sína en huggar sig við að hann hefur helgað
drjúgan hluta ævi sinnarþví að hjúkra
sjúkum og lina þjáningar þeirra.“
„Ingólfur Margeirsson hefur skrifað læsilega
bók þar sem vel er fléttað saman ytri atburðum
og tíðindum sálarlífsins, draumum, hugljóm-
unum og almennum vangaveltum
um ráðgátur mannlífsins. “
Árni Óskarsson, DV
„Ingólfur Margeirsson er óumdeilanlega besti
endurminningahöfundur okkar nú um
stundir..."
„Það má mikið vera ef hér er ekki komin sú bók
sem hvað mest verður talað um í jólaboðunum. “
Hrafn Jökulsson, Stúdentablaðið
...heftir þú lesid hnna?