Morgunblaðið - 06.12.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 63
Guðspjall dagsins:
Teikn á sólu og tungli.
(Lúk. 21) •
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir
messu. Arni Bergur Sigurbjörns-
son.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa
kl. 11. Fjölbreytt dagskrá í tali og
tónum. Foreldrar hvattir til þátttöku
með börnunum. Guðsþjónusta kl.
14. Heimsókn félaga úr Oddfell-
owstúkunni Þórsteini. Ræðumaður
Böðvar Páll Ásgeirsson. Organisti
Guðni Þ. Guðmundsson. Pálmi
Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Messa kl. 11. Alt-
arisganga. Prestur sr. Hjalti Guð-
mundsson. Organleikari Marteinn
H. Friðriksson. Kór Tónlistarskól-
ans í Reykjavík syngur. Bænaguðs-
þjónusta kl. 14. Prestur sr. Hjalti
Guðmundsson. Organleikari Mar-
teinn H. Friðriksson. Barnasam-
koma kl. 11 ( safnaðarheimilinu í
umsjá Auðar Ingu Einarsdóttur.
Safnaðarfundur eftir messu. Ræðu-
maður Ásdís Egilsdóttir.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðs-
þjónusta kl. 10.15.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasam-
koma kl. 11. guðsþjónusta kl. 11.
Organisti Árni Arinbjarnarson. Ólaf-
ur Jóhannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam-
koma og messa kl. 11. Organisti
Hörður Áskelsson. Sr. Sigurður
Pálsson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Nemendur úr Bal-
lettskóla Eddu Scheving dansa og
leika. Sr. Helga Soffía Konráðsdótt-
ir. Messa kl.. 14. Organisti mgr. Pa-
vel Manasek. Sr. María Ágústsdótt-
ir.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Messa kl. 11.
Fermingarbörn lesa. Einsöngur:
Ólafía Lindberg Jensdóttir. Prestur
sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti
Jón Stefánsson. Barnastarf kl. 11 í
safnaðarheimili. Umsjón Lena Rós
Matthíasdóttir.
LAUGARNESKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 11. Barnastarf á sama tíma.
Félagar úr Kór Laugarneskirkju
syngja. Organisti Gunnar Gunnars-
son. Jón Dalbú Hróbjartsson.
NESKIRKJA: Fjölskylduguðsþjón-
usta kl. 11. Opið hús frá kl. 10.
Kirkjubíllinn ekur. Guðsþjónusta kl.
14. Rúnar Reynisson, guðfræði-
nemi prédikar. Sr. Halldór Reynis-
son. Aðventutónleikar kl. 17.
Kammerhópurinn „Okkur til gleði
og Guði til dýrðar“. Hópinn skipa:
Sigurlaug Eðvaldsdóttir og
Hildigunnur Halldórsdóttir fiðlur,
Herdís Jónsdóttir lágfiðla, Ásdís
Arnardóttir selló, Hávarður
Tryggvason bassi, Marta Guðrún
Halldórsdóttir sópran, Örn Magn-
ússon píanó, Ragnheiður Haralds-
dóttir og Helga Aðalheiður Jóns-
dóttir blokkflautur.
SELTJARNARNESKIRKJA:
Messa kl. 11. Kór Seltjarnarnes-
kirkju syngur messu eftir Haydn
undir stjórn organistans Vieru
Manasek. Szymon Kuran og
Zbigniew Dubik leika á fiðlur.
Lovísa Fjaldsted leikur á selló og
Pavel Manasek á orgal. Prestur sr.
Solveig Lára Guðmundsdóttir.
Barnastarf á sama tíma í umsjá sr.
Hildar Sigurðardóttur, Agnesar
Guðjónsdóttur og Benedikts Her-
mannssonar.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Barnaguðsþjónusta kl. 13.
Börn og foreldrar úr Hjallasókn
koma í heimsókn. Starf fyrir 7-9 ára
í safnaðarheimilinu á sama tíma.
Aðventúsamkoma kl. 20.30. Prest-
amir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14.
Altarisganga. Gerðubergskórinn
syngur. Kaffisala til styrktar orgel-
sjóði að messu lokinni. Félagar úr
Tónhorninu í Gerðubergi leika létt
jólalög. Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta, útvarpsguðs-
þjónusta með þátttöku sunnudaga-
skólans. Ræðumaður Jónas Þóris-
son framkvæmdastjóri Hjálpar-
stofnunar kirkjunnar. Organisti
Kjartan Sigurjónsson. Léttur há-
degisverður eftir messu. Aðventu-
stund kl. 20.30. Kaffisala til styrktar
ABC hjálparstarfi.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Organisti Lenka
Mátéová. Einsöngvarar Metta
Helgadóttir, Ragnheiður Guð-
mundsdóttir og Nanna María
Cortes. Barnastarf á sama tíma.
Umsjón Ragnar Schram. Prestarn-
ir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barna-
guðsþjónusta kl. 11 í Grafarvogs-
kirkju. Helgisöngleikur - Fæðing
frelsarans. Lög og textar eftir séra
Hauk Ágústsson. Barnakór Grafar-
vogskirkju syngur. Stjórnandi Ás-
laug Bergsteinsdóttir. Umsjón
Hjörtur og Rúna. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11 í Engjaskóla. Umsjón
Signý og Sigurður H. Guðsþjón-
usta kl. 14. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Stjórnandi Hörður Braga-
son. Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Almenn guðs-
þjónusta kl. 11. Sr. Sigurjón Árni
Eyjólfsson þjónar. Yngri kór Digra-
nesskóla kemur í heimsókn. Stjórn-
andi Kristín Magnúsdóttir.
Organisti Oddný Jóna Þorsteins-
dóttir. Barnaguðsþjónusta kl. 13.
Farið verður í heimsókn í Árbæjar-
kirkju. Aðventuhátíð kórs Hjalla-
kirkju kl. 20.30. Kór kirkjunnar flytur
aðventu- og jólasöngva ásamt eldri
kór Snælandsskóla. Stjórnendur
Heiðrún Hákonardóttir og Oddný
Jóna Þorsteinsdóttir. Prestarnir.
KÓPAVOGSKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Barna-
kór syngur undir stjórn Þórunnar
Björnsdóttur kórstjóra. Organisti
Örn Falkner. Ægir Fr. Sigurgeirs-
son.
SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14.
Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Að-
ventutónlistarkvöld kl. 20.30.
Söngvinir kór eldri borgara ( Kópa-
vogi syngja undir stjórn Sigurðar
Bragasonar. Foreldrakór Öldusels-
skóla syngur undir stjórn Eddu
Borg. Jón Ólafur Sigurðsson leikur
á orgel, aðventu- og jólakórala eftir
J.S. Bach. Sóknarprestur.
FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta
kl. 15. Prestur sr. Magnús B.
Björnsson. Organisti Pavel Smid.
Kór Fríkirkjunnar syngur jólalög.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Al-
menn samkoma og barnastundir á
morgun kl. 17. Ræðumaður er Mar-
grét Hróbjartsdóttir. Barnakór
KFUM og K syngur.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Fíladelf-
ía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðu-
maður Svanur Magnússon. Almenn
samkoma kl. 16.30. Ræðumaður
Mike Fitzgerald. Aliir hjartanlega
velkomnir.
KLETTURINN: Krakkakirkja kl. 11.
Börn á öllum aldri velkomin. Sam-
koma kl. 20, lofgjörð, fyrirbæn og
prédikun orðsins. Allir velkomnir.
MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarár-
stíg 26, Reykjavík. Samkoma í
Messíasi fellur niður í dag en fólki
er bent á að sækja samkomu kl. 11
í Bíósal Hótel Loftleiða þar sem
vakningarprédikarinn Charles
MacDonald prédikar. Guðsþjón-
usta fimmtudag kl. 20. Prestur sr.
Guðmundur Örn Ragnarsson.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN:
Fjölskylduguðsþjónusta með altar-
isgöngu kl. 11. Kvöldsamkoma kl.
20, lofgjörð, prédikun og fyrirbænir.
Allir velkomnir.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
KRISTSKIRKJA, Landakoti:
Messur sunnudaga kl. 10.30,14 og
20 (á ensku). Laugardaga og virka
daga messur kl. 8 og 18.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8:
Messa sunnudag kl. 11. Messa
laugardag og virka daga kl. 18.30.
GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa
sunnudag kl. 10 á þýsku. Laugar-
dag og virka daga messa kl. 7.15.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði:
Messa sunnudag kl. 10.30. Messa
virka daga og laugardaga kl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa
laugardaga og virka daga kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Messa sunnudag kl. 14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Messa sunnudag kl. 10. Messa
laugardag og virka daga kl. 18.30.
ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. Al-
menn samkoma kl. 11. Ræðumað-
ur Ásmundur Magnússon. Fyrir-
bænaþjónusta/bænaklútar. Allir
hjartanlega velkomnir.
FÆREYSKA
SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma
á morgun kl. 17.
MOSFELLSPRESTAKALL, Lága-
fellskirkja: Messa kl. 14. Ræðu-
maður sr. Bjarni Þór Bjarnason, að-
stoðarprestur í Garðaprestakalli.
„Vorboðarnir", kór aldraðra í Mos-
fellsbæ kemur í heimsókn og syng-
ur undir stjórn Páls Helgasonar.
Kirkjukaffi í skrúðhússalnum.
Barnastarf í safnaðarheimilinu kl.
11. Jón Þorsteinsson.
VÍDALÍNSKIRKJA: Fjöl-
skylduguðsþjónusta kl. 11. Börn úr
Hofsstaðaskóla taka þátt í athöfn-
inni. Sunnudagaskólinn fellur inn í
athöfnina. Almennur söngur. Sr.
Hans Markús Hafsteinsson.
KÁLFATJARNARKIRKJA: Að-
ventustund kl. 17. Fermingarbörn
taka þátt í stundinni. Kirkjukórinn
syngur undir stjórn organistans.
Franks Herlufsen. Sr. Hans Markús
Hafsteinsson.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnamessa
kl. 11. Fiðlunemendur úr Tónlistar-
skóla Hafnarfjarðar leika með.
Guðsþjónusta kl. 14. Sigurður
Helgi Guðmundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA:KI. 11
sunnudagaskólar í Setbergsskóla,
Hvaleyrarskóla og kirkju. Kl. 11
guðsþjónusta. Fermingarbörn sýna
helgileik. Prestur sr. Gunnþór Inga-
son. Kl. 18 aðventu tónlistarguðs-
þjónusta. Kór Hafnarfjarðarkirkju
syngur aðventulög. Kveikt verður á
bænakertum og íhugað hver Jesús
í raun og veru var. Prestur sr. Þór-
hallur Heimisson.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Aðventukvöld kl.
20.30.
ÞORLÁKSKIRKJA: Jólasöngvar
við kertaljós sunnudag kl. 17. Milli
jólasöngva verða lesnir ritningar-
lestrar og Ijóð er tengjast aðventu
og jólum. Svavar Stefánsson.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Að-
ventusamkoma sunnudag kl. 17.
Ræðumaður Sigurður Sigurðarson
vígslubiskup Skálholtsstiftis.
Kirkjukór Njarðvíkur syngur. Ein-
söngur Birna Rúnarsdóttir, Kristinn
Ingimundarson og Sveinn Sveins-
son. Einnig koma fram nemendur
úr Tónlistarskóla Njarðvíkur.
Fríkirkjan
í Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 14.00
Prestur sr. Magnús B. Bjömsson.
Organisti er Pavel Smid.
Kór Frfkirjunnar syngur jólalag.
Allir velkomnir.
Hádegisfundur (Bræðrafélaginu i dag.
laugardag kl. 12.00 (
Safnaðarheimilinu, jólafundur.
Gestur Páll Gíslason, læknir,
formaður Félags eldri borgara.
“I
Organisti og kórstjóri Steinar Guð-
mundsson. Sunnudagaskóli kl. 11,
sem fer fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju.
Börn sótt að safnaðarheimilinu kl.
10.45 og Grænás kl. 10.40. Baldur
Rafn Sigurðsson.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Að-
ventusamkoma sunnudag kl.
20.30. Ræðumaður Sigurður Sig-
urðarson vígslubiskup Skálholts-
stiftis. Kirkjukór Njarðvíkur syngur.
Einsöngur Birna Rúnarsdóttir,
Kristinn Ingimundarson og Sveinn
Sveinsson. Einnig koma fram nem-
endur úr Tónlistarskóla Njarðvíkur.
Organisti og kórstjóri Steinar Guð-
mundsson. Sunnudagaskóli kl. 11.
Brúðuleikhús. Foreldrar hvattir til
að mæta með börnunum og eiga
góða stund saman. Baldur Rafn
Sigurðsson.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Munið skólabíiinn.
Jólasveifla kl. 20.30. Kór Keflavík-
urkirkju flytur jólalög. Einsöngvarar
Rut Reginalds, Einar Júlíusson,
Ólöf Einarsdóttir, Birta Sigurjóns-
dóttir og Sandra Þorsteinsdóttir.
Hljóðfæraleik annast Guðmundur
Kristinn Jónsson, Þórólfur Ingi
Þórsson, Vilhelm Ólafsson, Arnór
Vilbergsson og Einar Örn Einars-
son. Sr. Sigfús Baldvin Ingvason
flytur hugvekju.
HVALSNESKIRKJA: Sunnudaga-
skóli verður í Grunnskólanum í
Sandgerði kl. 11. Umfjöllunarefni:
Aðventan og annað aðventuljósið
verður tendrað. Aðventukvöld (
Safnaðarheimilinu í Sandgerði kl.
20. Hjörtur Magni Jóhannsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 13. Umfjöllunarefni: að-
ventan, annað aðventuljósið
tendrað. NTT-börnin mun einnig
taka þátt með söng og bænalestri
og verður þetta síðasta samvera
þeirra fyrir jól. NTT-börnin munu
bera fram söfnunarpeninga þá sem
þau hafa safnað fyrir Hjálparstofn-
un kirkjunnar. [ lok samverunnar
verður boðið upp á djús og pipar-
kökur í Útskálahúsinu. Aðventu-
samvera kl. 17. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Messa, altaris-
ganga kl. 14. Jón Ragnarsson.
SELFOSSKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Messa kl. 14. Aðventu-
samkoma kl. 20.30. Hádegisbænir
kl. 12.05 þriðjudag tii föstudag.
Leshringur kl. 20 fimmtudag.
Kvöldbænir kl. 21.30. Sóknarprest-
ur.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyj-
um: Kl. 11 Sunnudagaskólinn. Kl.
14 almenn guðsþjónusta. Hverfis-
messa. Að þessu sinni er heitið á
íbúa Kleifarhrauns, Foldahrauns,
Bessahrauns, Eyjahrauns,
Hrauntúns og Höfðavegar að fjöl-
menna til kirkju. Fermingarbörn
hverfisins munu taka þátt í athöfn-
inni og eru íbúar beðnir um að gefa
eitthvert bakkelsi á hlaðborðið í
messukaffinu. Kl. 16 messu dags-
ins útvarpað á ÚVaff (FM) 104.
HOLTSPRESTAKALL í Önundar-
firði: Aðventuhátíð í Flateyrarkirkju
kl. 11.15 annan sunnudag í jóla-
föstu. Söngur, hljóðfæraleikur,
upplestur, helgileikur fermingar-
barna. Að lokinni athöfninni verður
borinn fram léttur hádegisverður.
Önfirðingar og nágrannar hvattir til
þess að fjölmenna. Sr. Gunnar
Björnsson.
AKRANESKIRKJA: Stutt barna-
guðsþjónusta í dag, laugardag, kl.
11. Jólaföndur í safnaðarheimilinu
Vinaminni á eftir. Stjórnendur Sig-
urður Grétar Sigurðsson og Axel
Gústavsson. Fjölskylduguðsþjón-
usta sunnudag kl. 14. Vænst þátt-
töku fermingarbarna og foreldra
þeirra. Fermingarbörn aðstoða.
Dvalarheimilið Höfði: Aðventuhá-
tíð kl. 17. Sóknarprestur.
BORGARPRESTAKALL: Barna-
guðsþjónusta verður í Borgarnes-
kirkju kl. 11.15. Messa í Borgar-
kirkju kl. 14. Aðventusamkoma í
Borgarneskirkju kl. 20.30. Sr. Þor-
björn Hlynur Arnason.
JÓLAGJÖF FJÖLSKYLDUNNAR
SWflvC
HEIMAÍSVÉLIN
Skipholt 5, 105 Reykjavík, Sími: 5114100
ÚtsölustaAir: Heimskringlan Kringlunni, Húsasmiðjan Skútuvogi, Rafbraut Bolholti, Samkaup
Keflavík, Árvirkinn Selfossi, Reynisstaður Vestmannaeyjum, K.A.S.K. Byggingavörur Höfn,
Rafalda Neskaupsstað, Sveinn Guðmundsson Egilsstöðum, K.Þ. Smiðja Húsavik, KEA Bygg-
ingavörur Akureyri, KH Byggingavörur Blönduósi, Straumur Isafirði. Verslunin Vík Ólafsvik,
Rafþj. Slgurdórs Akranesl.______
Aíþjó'ða verslimarfclagið ©hf.
Rjómaís -
búinn á 30
Mjólkurís - Jógúrtís
mín. - Fjöldi uppskrifta fylgir
Eitt blað fyrir alla!
- kjarni málsins!