Morgunblaðið - 06.12.1997, Page 68

Morgunblaðið - 06.12.1997, Page 68
i 68 LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞJONUSTA APÓTEK________________________________________ SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótókanna: Háa- leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op- ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr- ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og vaktir apóteka s. 551-8888. APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl. 8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14. APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600. Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610. APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alladaga ársins kl. 9-24. APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeifunni 8: Opiðmán. -fóst. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444. APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl. 9-18.30, föstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-3600. Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610. _________ APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd 2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30. Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og helgidaga. BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14~ BREIDHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.___ GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttarholts- veg, s. 568-0990. Opið virka daga frá kl. 9-19. GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14._________________ HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d. kl. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. kl. 12-18. S: 563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510. HOLTS APÓTEK, Glœsibæ: Opið m&d.-fóst. 9- 19. Laugard. 10-16. S: 553-5212.________ HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14._ HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til kl. 21. V.d. 9-21, laugard. ogsunnud. 10-21. Sími 511-5070. Læknasfmi 511-5071. IÐUNNARAPÓTEK, Domua Medica: Opið virka dagakl. 9-19. INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opið mád.- fld. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16. LAUGARNESAPÓTEK: Kirkjuteigi 21. Opið virka daga frá kl. 9-18. Sími 553-8331. LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd. 10- 14, langa laugd. kl. 10-17. S: 552-4045. NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12. RIMA APÓTEK: Langarima 21. Opið v.d. kl. 9-19. Laugardaga kl. 10-14._______________________ SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d. kl. 8.30-18.30, laugard. kl. 10-14. Sími 551-7234. Læknasími 551-7222. VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofsvallagötu s. 552-2190, læknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-16. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl. 8.30- 19, laugard. kl. 10-14._______________ ENGIHJALLA APÓTEK: Opið v.d. kl. 8.30-19, laugd. kl. 10-14. S: 544-5250. Læknas: 544-5252. GARÐABÆR: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14.________ HAFNARFJÖRÐUR: HafnarCarðarapðtek, s. 565-5550, opið v.d. kl. 9-19, iaugd. 10-16. Apó- tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19, laugd. 10-16. Sunnud., helgid. og alm. frfd. 10-14 til skiptis við Hafnarfjarðarapótek. Læknavakt fyr- ir bæinn og Álftanes s. 555-1328.___________ FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið. 9-18, fíd. 9-18.30, fóstud. 9-20, laugd. 10-16. Afgr.slmi: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs. 555-6802. ________________________________ MOSFELLSAPÓTEK: Opið virka daga kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12._____________ KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. kl. 9-19, laug- ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og 16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl. 10- 12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 422-0500. APÓTEK SUÐURNESJA: Opið a.v.d. ki. 9-19, laugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, al- menna frfdaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs: 421-6567, læknas. 421-6566._________________ SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug. og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880. Ámes Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30, laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920, bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú Stokkseyri (afhending lyfiasendinga) opin alla daga kl. 10-22. AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. - Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi- daga ogalmenna frídaga 13-14. Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30.____ APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka daga, laugard. 10-14. Sfmi 481-1116. AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek skiptast á að hafa vakt eina viku f senn. í vaktapó- teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá kl. 13 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar helgi- dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um að hafa opið 2 tíma f senn frá kl. 15-17. Uppl. um lækna og apótek 462-2444 og 462-3718. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtaJs á stofu f Domus Medica á kvöldin v.d. til kl. 22, laugard. kl. 11-15 og sunnud., kl. 13-17. Upplýsingar í síma 563-1010. BLÓDBANKINN v/Barónstlg. Móttaka blóð- gjafa er opin mánud.-miðvikud. kl. 8-15, fimmtud. kl. 8-19 og fdstud. kL 8-12. Sfmi 560-2020._ LÆKNAVAKT fyrir Reylq'avík, Seltjamames og Kópavog í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 v.d. Allan sólarhringinn laugard. og helgid. Nánari uppl. f s. 552-1230. SJÓKRAHÍÍslÍEYÍnAvlKÚRrsÍysaTögbíiðíP móttaka í Fossvogi er opin allan sólarhringinn fyrir bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða 525-1700 beinn sími. TANNLÆKNAVAKT - neyðarvakt um helgar og stórtiátíðir. Sfmsvari 568-1041. NeyðamúmerfyriralKland -112. BRÁÐAMÓTTAKA fyrir þá sem ekki hafa heimilis- lækni eða ná ekki til hans opin kl. 8-17 virka daga. Sfmi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð. NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all- an sólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000. EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ eropin allan sól- arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000. ÁFALLAH JÁLP. Tekið er á móti beiðnum allan sólar- hringinn. Sími 525-1710eða525-1000 um skiptiborð. UPPLÝSINGAR OG RÁÐGJÖF AA-SAMTÖKIN, s. 551-6378, opið virka daga kl. 13-20, aiia aðra daga kl. 17-20. AA-SAMTÖKIN, Hafnarfirði, s. 565-2363. ~ AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu. Opið þriðjud.-fóstud. kl. 13-16. S. 551-9282. ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir uppl. á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf að gefa upp nafn. Alnæmissamtökin styðja smitaða og quka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót- efnamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar- lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Þverholti 18 kl. 9-11. á rannsóknarstofu Sjúkrahúss Reylgavíkur í Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis- læknum. ALNÆMISSAMTÖKIN. Sfmatími og ráðgjöf kl. 13- 17 alla v.d. nema miðvikudaga í sfma 552-8586. ÁFENGIS- OG FlKNIEFNANEYTENDUR. Göngudeild Landspítalans, s. 560-1770. Viðtalstími þjá hjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10. ÁFENGIS- ^ FfKNIEFNAMEÐFERÐA- STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21. Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vímuefnaneytend- urogaðstandenduralla v.d. kl. 9-16. Sfmi 560-2890. BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús 1. og 3. þriðjudag hvers mánaðar. Uppl. um hjálpar- mæður í síma 564-4650. BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og lögfræðiráðgjöf. Símsvari allan sólarhringinn. Grænt númer 800-6677._______________________ CCU-SAMTÖKIN. Hagsmuaa- og stuðningssam- tök fólks með langvinna bólguqúkdóma í meltingar- vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis Ulcerosa**. Pósth. 5388,125, Reykjavík. S: 881-3288. DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR. Lögfræðiráðgjöf í síma 552-3044. Fatamóttaka í Stangarhyl 2 kl. 10-12 og 14-17 virkadaga. E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfshjálparhópar fyrir fólk með tilfínningaleg vandamál. 12 spora fundir í safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21. FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista, pósthólf 1121,121 Reykjavík. Fundir í gula húsinu í Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á fímmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl. 20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á Húsavík fundir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kl. 22 í Kirkjubæ. FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga, Þverási 51, Rvk, Pósth. 5389. S: 587-8388. FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, TJamar- götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og fímmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl. 10-14. Sfmi 551-1822 ogbréfsimi 562-8270. FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA, Bræðraborgarstfg 7. Skrifstofa opin fímmtudaga kl. 16-18.____________________________ FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307, 125 Reykjavík. FÉLAG HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA, Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju- daga kl. 16-18.30, fímmtud. kl. 14-16. Sími 564-1045._____________________________ FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjðnustuakrif- stofa Snorrabraut 29 opinkl. 11-14 v.d. nema mád. FÉLAGIÐ ÍSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis- götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er- lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og föstud. kl. 10-12. Tfmapantanir eftir þörfum. FJÖLSKYLDULtNAN, simi 800-5090. Aðstand- endur geðsjúkra svara sfmanum._ FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLÍF OG BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvík. Mót- taka og sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk í Hinu húsinu, Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og föst. kl. 16.30- 18.30. Fræðslufundir skv. óskum. S. 551-5353. GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda, Tiyggvagötu 9, Rvk., s 552-5990, bréfs. 552-5029, opið kl. 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd. kl. 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016. GIGTARFÉLAG ÍSLANDS, Ármúla 5, 3. hæð. Gönguhópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um vefjagigt og síþreytu, símatími á fímmtudögum kl. 17-19 fsfma 553-0760._________________ GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl. 9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austurstr. 20, kl. 11.30-19.30, lokað mánud., í Hafnarstr. 1-3, kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokað á sunnud. „Westw em Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.__ KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-4040. KRÝSUVÍKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b. I>jónustumiðstöð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl, ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum. Uppl. f s. 562-3550. Bréfs. 562-3509._ KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s. 561- 1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun. KVENNARÁÐGJÖFIN. Staí 552- 1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 14- 16. Ókeypis ráðgjöf. LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA, Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifstofan er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s. 562- 5744 og 552-5744.________________ LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und- argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl. 13- 17. Sfmi 552-0218.________________ LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki, Laugavegi 26,3. hæð. Opið mán.-föst kl. 8.30-15. S: 551-4670, ________________ I.KIDBEINJNGARSTÖÐ heimilanna, Túngötu I ^cr opin alia virka daga frá kl. ð-17. LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hférf- isgð6i.ff-10- Sftnar 6^2-838« 561-3266. j -' LÖGMANNAVÁJtTINÆndut^jaldslauslögáæð- jráðgjöf fyrir 'ajnienning. í HaTnarfirði 1. og 3. 'Vfimmt;rmánuðíftj. 17-19. Tínyip. i s. 555-1295. f Reykjavík alla þrþð, kl. 16.30-16,30 í Áiftamýri 9. Tfmap. í s. 568-5620. . y MIÐSTÖÐ FÓLKS f ATVINNULEIT - Smiðj- an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð- gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271. MÍGRENSAMTÖKIN, pósthólf 3307, 123 Reyhjavfk. Sfmatfmi mánud. kl. 18-20 587-5055. MND-FÉLAG ÍSLANDS, Höfðatúni Tim Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga kl. 14- 18. Sfmsvari allan sólarhringinn s. 562-2004. MS-FÉLAG ISLANDS, Sléttuvegi 5, Rvlk. Skrif- stofa/minningarkort/8Ími/myndriti 568-8620. Dagvist/forst.m./sjúkraþjálfun s. 568-8630. Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688. MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR, Njálsgötu 3. Opið frá mánudeginum 8. desember tii 23. desember á milli 14 og 18. Póstgfró 36600-5. S. 551-4349._____________________________ MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS, Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18. Póstgfró 66900-8._____________________ NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtök þeirra er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum bamsburð. Uppl. í sfma 568-0790. NEISTINN, félag aðstandenda hjartveikra barna. Uppl. og ráðgjöf, P.O. Box 830,121, Rvfk. S: 562-5744.__________________________ OA-SAMTÖKIN Almennir fúndir mánud. kl. 20.30 í tumherbergi Landakirkju í Vestmannaeyjum. Laug- ard. kl. 11.30 f safnaðarheimilinu Hávallagötu 16. Fimmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar, Lækjargötu 14A. ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði- aðstoð fímmtud. kl. 19.30-22. S: 551-1012. ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA í Reykjavtk, Skrifstofan, Hverfísgötu 69, sími 551-2617. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud. kl. 16-17. Fólk hafí með sér ónæmisskírteini. PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvfk. Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á öðrum tfmum 566-6830._________________ RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 35. Neyðarat- hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og Staksteinar HÍ vantar 231 milljón HINN 5. nóvember sl. gengu forráðamenn Háskóla ís- lands á fund fjárlaganefndar Alþingis og óskuðu eftir að framlag til skólans yrði hækkað um 231 milljón króna miðað við það sem frumvarp til fjárlaga gerir ráð fyrir. Áætlað er að um 100 milljónir króna þurfi til viðbótar vegna launa og 131 milljón króna vegna rannsókna. insfióla áölnnhö í FRÉTTABRÉFI Háskóla ís- Iands, sem nýlega er komið út er viðtal við rektor skólans, Pál Skúlason. Hann segir þar m.a.: „í fyrsta iagi erum við að biðja um aukna fjárveitingu vegna rannsóknanámsins sem er vaxt- arbroddurinn í starfi okkar. Við bindum miklar vonir við það nám og svo það megi vaxa og dafna á næstunni þurfum við lífsnauðsynlega að fá veru- lega fjáraukningu. Við höfum farið fram á 73 milljónir króna. Annað sem við biðjum sérstak- lega um eru peningar til tölvu- væðingar, eða 25 milljónir króna. Skortur á tölvum stend- ur kennslu verulega fyrir þrif- um i fjölda greina og aðstaða stúdenta í þessum efnum er nyög slæm. I þriðja lagi vantar peninga vegna bóka- og tímari- takaupa, og reyndar sérstak- lega vegna aðgangs að erlend- um gagnagrunnum sem skipta sköpum í rannsóknastarfi kennara. Þar förum við fram á 20 miiljónir króna, svo ekki komi til stórfelldur niðurskurð- ur á timaritum. Auk þess er farið fram á fimm milljónir vegna samskipta við erlenda skóla, fjórar milljónir til rekst- urs fasteigna og fjórar milljón- ir til alþjóðaskrifstofu háskóla- stigsins.“ Atgervisflótti OG ÁFRAM heldur rektor: „Ef ekki verður bætt úr launamál- um háskólakennara er ljóst að kennarar fást ekki til starfa og þeir sem fyrir eru hverfa til annarra starfa. Háskólanum er lífsnauðsyn að fá til sín vel menntaða einstaklinga sem rækta hið skapandi starf skól- ans. Hinir nýgerðu kjarasamn- ingar gera það kleift að bæta kjör starfsmanna Háskólans og trygga að þangað verði ráðið hæft starfsfólk hveiju sinni. En til þess þarf peninga.“ • • • • Hættuástand LOKS segir Páll Skúlason há- skólarektor hættuástand hafa skapast við stofnunina: „Staðan er mjög alvarleg og það ríkir ákveðið hættuástand hjá okkur. Við erum að missa hæft fólk til útlanda og á innlendan markað vegna lélegra launa. í öðru lagi stendur Háskólinn höllum fæti í samanburði við erlenda háskóla. Slíkt er mjög alvarlegt vegna þess að Há- skóli íslands þarf að standast alþjóðlegar kröfur og er undir stöðugri skoðun og eftirliti er- lendra háskóla. Við megum ails ekki við því að það fari að skap- ast einhver orðrómur um að Háskóli Islands búi ekki nægi- lega vel að kennslu og rann- sóknum.“ unglingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur hús að venda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151. SAMHJÁLP KVENNA: Vifltalstimi fyrir konur sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl. 13-17 i Skógarhllð 8, s. 562-1414.________ SAMTÖKIN ’78: Uppl, og ráðgjöf s. 652-8539 mánud. og fímmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12. SAMTÖK SYKURSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif- stofa opin mád. og miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605. SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ- BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, símatími á fímmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sím- svarL^-ú________________________________ ÍSAMVISTk Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og _ ReykjavdkdÝbprgar, Laugavegi 103, Reykjavík og Þverholti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266. Stóðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir fjölskyldur í vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir Qölskyld- ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára. S A’Á íúuniBk .áhugafólks um áfengis- og vimuefna- vandáWh'ý'B'tðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17. Kynningarfundir alla fímmtudaga kl. 19. SILFURLtNAN. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-181 s. 561-6262. STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878, Bréfsími: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19. STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl. 13-17. S: 551-7594._____________________ STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra barna. Pósth. 8687,128 Rvík. Símsvari 588-7555 og 588 7559. Myndriti: 588 7272.________ STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand- enda. Símatími fímmtud. 16.30-18.30 562-1990. Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040. TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvík. P.O. box 3128 123 Rvík. S: 551-4890/ 588-8581/ 462-5624._______________________________ TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151. UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum, Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími 553-2288. Myndbréf: 553-2050._____________ UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif- stofan Fellsmúla 26, 6. heeð opin þriðjudaga kl. 9-14. S: 588-1599. Bréfs: 568-5585. UPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA: Bankastræti 2, opiðmánud.- föstud. kl. 9-17, laug- arri. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057. STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga, Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055. V.A.-VINNUFÍKLAR. Fundir (Tjamargötu 20 é fímmtudögum kl. 17.15. VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás- vegi 16 s. 581 -1817, bréfs. 581-1819, veitir foreldr- um og foreldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra- sfminn, 581-1799, eropinn allan sólarhringinn. VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 og grænt nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23. SJÚKRAHÚS helmsóknartímar SKJÓL HJÚKRUNARHEIMILI. FrjáLs alla daga. SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR. FOSSVOGUR: Alla daga kl. 16-16 og 19-20 og e. samki. Á öldrunariækningadeiid er fijáls heimsókn- artími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá 15-16 og frjáls viðvera foreldra allan sólarhringinn. Heimsóknartími á geðdeild er frjáls. GRENSÁSDEILD: Mánud.-föstud. kl. 16-19.30, laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl. LANDAKOT: Á öldrunarsviði er ftjáls heimsóknar- tími. Móttökudeild öldrunarsviðs, ráðgjöf og tíma- pantanir í s. 525-1914. ARNARHOLT, Kjalarnesi:Fijálsheimsóknartími. LANDSPÍTALINN: Kl. 15-16 og 19-20. BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal- braut 12: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. BARNASPÍTALI HRINGSINS: Kl. 15-16 eðae. samkl. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Ell- ir samkomulagi við deildarstjóra. GEÐDEILD LANDSPÍTALANS Vifilsstöð- um: Eftir samkomulagi við deildarstjóra. KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD: Kl- 15-16 og 19.30-20._________________ SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður, systkini, ömmur og afar). VÍFILSSTAÐASPÍTALl: Kl. 15-16 og 19.30-20. SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim- sóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: Ailadagaki. 15-16 og 19-19.30._________________________ SJÚKRAHÚS SUDURNESJA, KEFLAVÍK: Heimsóknartfmi a.d. kl. 16-16 og Id. 18.30-19.30. Á stórhátíðumkl. 14-21. Símanr. ^júkrahússins og Heil- sugæslustöðvar Suðumesja er 422-0500. AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsúknartimi alla daga kl. 15.80-16 og 19-20. Á bamadeild og þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð- stofusími frá kl. 22-8, s. 462-2209. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns og hitaveitu, s. 562-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230. Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215. Raíveita Hafnarflarðar bilanavakt 565-2936 SÖFN ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfir vetrartímann. Leið- sögn fyrir ferðafólk alla mánud., miðvikud. og föstud. kl. 13. Pantanir fyrir hópa f sfma 577-1111. ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opiú a.d. 13-16. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal- safn, Þingholtsstræti 29a, s. 552-7155. Opið mád.- fíd. ki. 9-21, fóstud. kl. 11-19. BORGARBÓK ASAFNID í GERDUBERGI3-6, s. 557-9122. BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 553-6270. SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, s. 553-6814. Of- FRÉTTIR Kveikt á jólatré í Kópavogi KVEIKT verður á jólatrénu í Hamraborg, gjöf vinabæjar Kópa- vogs í Svíþjóð, Norrköping, laugardaginn 6. desember kl. 15. Avörp sendiherra Svíþjóðar og forseta bæjarstjómar. Skólahljóm- sveit Kópavogs spilar, skólakórar Kámesskóla syngja og jólasveinar koma í heimsókn. Verslanir í Hamraborg verða opnar. Aðventukaffi í Kópavogi Aðventukaffisala verður hjá Kvenfélagi Kópavogs, Hamraborg 10, 2. hæð, laugardaginn 6. desember kl. 14-17 þegar kveikt verður á jólatrénu í Hamraborg. -----» ♦ ♦ Ljósin tendr- uð á jólatrénu á Austurvelli LJÓSIN á jólatrénu á Austurvelli verða tendmð sunnudaginn 7. des- ember kl. 16. Tréð er að venju gjöf Óslóarborgar til Reykvíkinga, en Ósló hefur nú í 46 ár sýnt borg- arbúum vinsemd með þessum hætti. Athöfnin á Austurvelli hefst kl. 15.30 með leik Lúðrasveitar Reykjavíkur. Kl. 16 afhendir sendiherra Noregs á íslandi tréð fyrir hönd Óslóarborgar og Ingi- björg Sólrún Gísladóttir borgar- stjóri veitir trénu viðtöku fyrjr hönd Reykvíkinga. Á eftir syngur Dómkórinn jóla- sálma og jólasveinar koma í heim- sókn og skemmta yngstu borgur- unum á þaki Nýja kökuhússins við hornið á Landssímahúsinu undir ömggri stjórn foringja jólasvein- anna, Askasleikis. angreind söfn og safnið f Gerðubergi eru opin rnánud.- fíd. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19.. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029. Opinn mád.-föst. kl. 13-19. GRANDASAFN, Grandavegi 47, s. 552-7640. Op- ið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19. SELJASAFN, Hðlmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21, fóstud. kl. 10-16. FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op- ið mád.-fíd. kl. 10-20, föst. kl. 11-15. BÓKABÍLAR, s. 553-6270. Viðkomustaðir vfðs- vegar um borgina. ORÐ DAGSINS Reykjavfk sími 551-0000. Akureyri s. 462-1840. SUNDSTAÐIR_________________________ SUNDSTAÐIR í REYKJAVfK:Sundhöllinopinkl. 7-22 a.v.d. um helgar frá 8-20. Opið í bað og heita potta alla daga. Vesturbæjar-, I^augardals- og Breið- holtslaugeru opnar a.v.d. kl. 7-22, um helgar kl. 8-20. Árbæjarlaug er opin a.v.d. kl. 7-22.30, um helgar frá kl, 8-20.30. Sölu hætt hálftfma fyrir lokun._ SUNDLAUG KÓPAVOGS: Opin mád.-fösL 7-21. l^augd. og sud. 8-18. Sölu hætt hálftíma fyrir lokun. GARÐABÆR: Sundlaugin opin mád.-fost 7-20.30. Laugd. og sud. 8-17. Sölu ha?tt hálftfma fyrir lokun. HAFNARFJÖRÐUR. Suðurbæjarlaug: Mád.-fosL 7-21. Laugd. 8-18. Sud. 8-17. Sundhöll Hafnar- Qarðan Mád.-fösL 7-21. Laugd. 8-12. Sud. 9-12, VARMÁRLAUG í MOSFELLSBÆ: Opið virka daga kl. 6.30-7.4 5 og kl. 16-21. Um helgar kl. 9-18. SUNDLAUGIN f GRINDAVÍK: Opið alla virka dagakl. 7-21 og kl. 11-15 um helgar. Sfmi 426-7555. SUNDMIÐSTÖÐ KEFLAVÍKUR: Opin mánud.- föstud. kl. 7-21. Laugard. kl.8-17. Sunnud. kl. 9-16. SUNDLAUGIN í GARÐI: Opin mán.-fósL kl. 7-9 og 15.30-21. Laugardaga og sunnudaga. kl. 10-17. S: 422-7300. : _________________ SUNDLAUG AKUREYRAR er opin v.d. kl. 7-21. Laugard. ogsunnud. kl. 8-18. Sími 461-2532. SUNDLAUG SELTJARNARNESS: Opin mád,- fösL 7-20,30. Laugard. og sunnud. kl, 8-17.30. JAÐARSBAKKALAUG, AKRANESI: Opin mád.- f(»t. 7-21, laugd. ogsud. 9-18. S: 431-2643. BLÁA LÓNIÐ: Opið v.d. kl. 11-20, helgar kl. 10-21. ÚTIVISTARSVÆÐI FJÖLSKYLDU- og HÚSDÝRAGARÐURINN. Garöurinneropinnki. 10-17 alladaganernamiðviku- daga, en þá er lokað. Kaffíhúsið opið á sama tíma. SORPA SKRIFSTOFA SORPU eropin kl. 8.20-16.15. End- urvinnslustöðvar eru opnar a.d. kl. 12.30-19.30 en lokaðar á stórhátfðum. Að auki verða Ánanaust, Garðabær og Sævarhöfði opnar kl. 8-19.30 virka daga. Uppl-sími 567-6571.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.