Morgunblaðið - 06.12.1997, Side 71

Morgunblaðið - 06.12.1997, Side 71
I MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 71 BREF TIL BLAÐSINS Lífíð eftir lífíð Frá Ásgeirí Sigurðssyni: HÉR er tekið á efni sem lengi hefur verið Islendingum hugleikið, lífið eft- h' dauðann. Hvað þá tekur við er stór og ógnvekjandi leyndardómur. A fán-a færi að ráða þær rúnir. Arþús- unda iðkun heimspeki og trúar- bragða hefur í raun litlu skilað. A þessum efnishyggjutímum hefur fólk aldrei hungrað eins efth' raunveru- legiá þekkingu á dýpri rökum tilver- unnar. Atvinnumenn heimspeki og trúarbragða hafa ekki getað komið til móts við þessa þörf. Sagan sýnir, að öll atvinnumennska á þessum sviðum er hættuleg framgangi sann- leikans. Menn leitast við að viðhalda þeim kerfum sem þeir hafa hlotið upphefð sína af og byggja afkomu sína á. Ailt er gert til að hindra fram- gang nýrrar þekkingar, rekist hún á gamalgróna hagsmuni. Ekki slegið af semingi fyrr en fræðingar sjá sig daga uppi sem nátttröll í allra aug- sýn. Sagan er full af dæmum. Nú- tíminn enginn eftirbátur fortíðar. Alla þessa öld hefur þorstinn í „handanheima“ þekkingu birst í starfsemi miðla. Vissulega mikilvægt spor á sínum tíma. Sú staðreynd, að látinn lifir, er nútímafólki ekki leng- ur nein stór tiðindi. Það vill vita meira. Það vill helst vita hvernig þessu lífi er háttað í smáatriðum. Að biðja fyrir kveðjur og segja að öllum líði vel er ekki lengur nóg. Hér hafa hin opinberu trúarbrögð brugðist hlutverki sínu. Nánast litið á það sem synd að gægjast á bak við for- tjaldið mikla. Þetta er stór orsaka- valdur fyrir bágri stöðu kh'kjunnar í dag. Fólk leitar annað til að fá sínum andlega þekkingarþorsta svalað. Dulspekin hefur vissulega tekið á þessu efni, en oftast þurft að fara huldu höfði, eins og nafnið bendir til, vegna ofsókna þeirra sem töldu sig vera hinu einu réttu „handhafa sann- leikans." Ekkert er nýtt undir sól- inni. Egypska og tíbeska dauðrabók- in, upprunnin löngu fyrir okkar tímatal, fjallar um það efni, en vart er sá fróðleikur aðgengilegur fyrir allan almenning. Gunnar Dal, skáld og rithöfundur, hefur fyrstur heimspekinga skynjað kall síns tíma, mætt þekkingarþorsta þjóðai- sinnar fyrir dýpri andlegum skilningi. Þetta hefur hann gert eftir að hafa dvalist langdvölum erlendis við þekkingarleit, t.d. á Indlandi. Þeir voru fáir sem höfðu sökkt sér djúpt í austræn dulvísindi fyrir miðja öldina. Gunnar hefur forðast hártoganh' og orðhengilshátt há- skólaheimspekinnar, sem leiðir hvorki lönd né strönd. Hinn æðri raunveruleiki verður aldrei tjáður með orðum. Það hefur verið einkenni mikilla fræðara og andans manna að geta sagt háleitan sannleika einföld- um orðum; aðgengilegan öllum al- menningi. I hinni nýju bók sinni, Líf- ið eftir lífið, lýsir Gunnar fór sinni gegnum það sem nefnt er dauði. Fremur mætti tala um fæðingu til æðra og betra lífs öllu góðu fólki. Spinni fólk um sálir sínar hjúp nei- kvæðni og kenningarkerfa lokast því öll æðri sýn. I hinum fíngerðari heimum eru menn það sem þeir hugsa. Enginn grófur jarðlíkami til að fela sig á bakvið. Losi þeir sig við þessa hlekki hugans, tekur við dá- samlegt líf á eyjunni bláu. Gunnar nefnir hana Is, en það merkir land Guðs. Hér gefast gífurlegir mögu- leikar til fróðleiks og aukins þroska, því takmarkanir efnis og tíma era að mestu upphafnar. Ekki má samt gleyma, að margar mikilvægustu lexíurnar verða aðeins lærðar hér og því koma mennirnh' aftur og aftur til jarðarinnar. Pai'adísai'vistin í geð- og hugheimum tekur samt enda. Flestar hinna þroskuðu sálna kjósa að snúa aftur til lægri heima. Hjálp- arstarfið er þeirra fórn. Þær vita að öllum verður að bjarga, enginn verð- ur skilinn eftir. Þvílíkur er kærleikur Guðs. Kristur sýndi fordæmið með sinni miklu fórn. í þessum tilgangi hverfur Gunnar aftm' til jai’ðarinnar. I bók sinni, Gúrú Góvinda, hefur hann áður lýst slíki'i för. Ef eitthvað er til sem nefna mætti dauða, þá er það fæðing til jarðneskrar thveru. Lífið eftir lífið er falleg og ljóðræn bók. Hún kemur til móts við ríka andlega þörf, vekur ást á Guði og sköpunarverkinu. Hún undirstrikar mikilvægi kærleikans. Þetta er bók sem enginn hugsandi maður lætur fram hjá sér fara. ÁSGEIR SIGURÐSSON, magister, Baldursgötu 12, Reykjavík. Fréttamat Morgunblaðsins Frá Steinþóri Jónssyni: LESENDUM blaða og áhorfendum sjónvarps er iðulega boðið upp á innihaldslítið þjark stjórnmálaleið- toga í borginni um mál sem næsta auðvelt ætti að vera fyrir fjölmiðlana að skýra með lítilli rannsóknai-vinnu. Getu- og áhugaleysi fjölmiðla í ýms- um mikilvægum málum er með ólík- indum. I stað þess að leggja eilítinn tíma og pláss í rannsóknarvinnu láta þeir viðgangast að stjórnmálamenn þæfi og flæki mál fyrir kjósendum. Sjálfstraust fjölmiðla er vægast sagt lítið. Fréttamat Morgunblaðsins í umfjöllun um nýja fjárhags- áætlun R-lista hinn 2. desember sl. er eitt besta dæmið um þetta, en fyr- irsögnin var: „Hallalaus fjárhags- áætlun í annað sinn“ og undirfyrir- sögnin var: „Skuldir borgarsjóðs lækkað um 550 milljónh'". Það er al- menn vitneskja að skuldir Reykja- víkur hafa hækkað hin síðustu ár þrátt fyrir góðæri í landi og hækkun skatta og þjónustugjald í höfuðborg- inni. Þetta sýna einnig samstæðu- egg FUGLABÚIÐ FELL í KJÓS NJy og fersle C6)6f Fuglabúið Fell í Kjós Símar 566 7010- 566 701 1 GSM 893 2203 NILFIS NewLine ENN EIN NÝJUNGIN FRÁ NILFISK MINNI OG ÓDÝRARI RYKSUGA SÖMU STERKU NILFISK GÆÐIN KYNNINGARVERÐ TIL JOLA AÐEINS KR. 14.900,-STGR • 1400W mótor • Stillanlegt sogafl • 4ra þrepa síun • Inndregin snúra • Sundurdregið stálrör • Sogstykkjahólf • Biðstöðufesting fyrir rör og slöngu NILFISK JVewJLme iFOnix HÁTÚNI6A REYKJAVÍK SlMI 552 4420 reikningar borgarinnar. Þær tölui' um skuldir borgarinnar sem Morg- unblaðið birti í súluriti í umfjöllun þessari nást með bókhaldsblekking- um svo sem þeim að R-listinn stofn- ar hlutafélag um leiguíbúðh' borgai'- innar sem tekur á sig skuldir henn- ar. Þetta veit ritstjórn Morgunblaðs- ins og þetta veit einnig hver sá blaðamaður er um mál þessi fjallar. Samt sem áður birtir Morgunblaðið, sem heita á blað allra landsmanna og hingað til verið virt sem slíkt, um- fjöllun um fjárhagsáætlun höfuð- borgar landsins undir fyrirsögn sem flestir vita að er staðleysa. Það er meira en lítið undai'legt að ritstjórn blaðsins, sem heldur afstöðu sinni í . ýmsum mikilvægustu málum þjóðar- innar frammi með svo röggsömum hætti sem raun ber vitni, skuli leyfa svo gagnrýnislausa umfjöllun sem þessa. Reykjavík er höfuðborg landsins og stærsta efnahagseining þess og umfjöllun útbreiddasta blaðs landsins um fjármál hennar verður að vera með ábyrgum og gagnrýnum hætti. Menn hljóta annars að spyrja sig hvaða annarlegu hagsmunir rit- stjóra Morgunblaðins liggi að baki. STEINÞÓR JÓNSSON, Hléskógum 18, Reykjavík. r Sam kvæmiskjólar stuttir og síðir TISKUVERSLUN Kringlunni 8-12, sími 553 3300 % J Raftækin frá okkur eru góðar jólagjafir fyrir heimilisvænt fólk á öllum aldri. SMITH& NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000 Verslun Slysavarnafélagsins Opið alla virka daga frá kl. 13 - 17 laugardaginn 6. des. frá kl. 10 - 18 langardaginn 13. des. frá kl. 10 - 18 Verslun Slysavarnafélagsins Grandagarði 14, Reykjavík, simi 552 1086, fax 562 Z02Z. Outdoor i ökklaskór > Teg: 904 Litur: Svartir Stærðir: 41 -46 Verð áður: 4.995,- Gordon Jack Lausír badmíntontímar í vetur mánud., þriðjud., miðvikud., fimmtud. föstud. laugard. 12.00 12.00 12.00 16.50 12.00 9.10 16.50 16.50 16.50 19.20 16.50 10.00 19.20 19.20 18.30 20.10 17.40 10.50 20.10 20.10 21.00 21.00 18.30 11.40 21.00 21.00 21.50 19.20 15.00 Tennís- og badmíntonféíag Reykjavíkur símí 581 2266 Sendra Boots Hardwork Leðurfóðraðir ökklaskór Teg: 7510 Litur: Dökk brúnir Stærðir: 36-41 Verð áður: Verð nú: 4.995,- Grófur göngusóli Póstsendum samdægurs tískuökklaskór Teg: 4125 Litur: Svartir Stærðir: 37-41 Verð áður: Yrí&K, Verð nú: 5.995, Sérlega vandaðir EKTA / /leðurv herraskór Teg: 1054 Litur: Svartir Stærðir: 41-46 Verð: 3.495,- m/veratex fótlagainniskór Teg: 501 (með tökkum) 503 (án takka) Litur: Svartir og hvítir Stærðir: 36-46 Verð: 2.995,- Islensk framleiðsia ÖppskÓVÍ11 n Veltusundi v/lngólfstorg, sími 552 1212

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.