Morgunblaðið - 06.12.1997, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ
LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 1997 73
I DAG
Árnað heilla
O JTÁRA afmæli. í dag,
öl) laugardaginn 6.
desember, er áttatíu og
fimm ára María Þorsteins-
dóttir frá Eyri, Jófríðar-
staðavegi 10, Hafnarfirði.
Eiginmaður hennar var Jón
Helgason bóndi á Eyri í
Skötufirði, hann lést árið
1971. Þau eignuðust 5 börn
sem öll eru á lífi. María tek-
ur á móti gestum í dag í
veislusal Þjóðkirkjunnar við
Strandgötu í Hafnarfirði frá
kl. 15.
BRIDS
Umsjón Guðmundur Páll
Arnarson
SPILIÐ í dag er úr leik
Kínveija og bandarísku
A-sveitarinnar í átta liða
úrslitum HM.
Norður
♦ 865
V Á1085
♦ G85
♦ ÁK2
Vestur
♦ ÁG1094
♦ D964
♦ 73
♦ G5
Austur
♦ D72
V K732
♦ D109
♦ 987
Suður
♦ K3
V G
♦ ÁK642
♦ D10643
Á báðum borðum þróuð-
ust sagnir eins fram að
ákvörðun suðurs við
þriggja spaða kröfu mak-
kers:
Vestur Norður Austur
1 spaði Dobl • 2 spaðar
Pass 3 spaðar Pass
Suður
1 tígull
3 lauf
* Neikvætt.
Hvað á suður að segja?
Kínvetjinn Fu valdi þrjú
grönd, sem er hin eðlilega
sögn með kónginn í spaða.
Þar lauk sögnum. Spaði út
gefur sagnhafa níunda
slaginn, en Zia Mahmood
hélt á spilum vesturs og
valdi lítið hjarta! Þar með
var útlokað að vinna spilið.
Á hinu borðinu sagði
Deutsch fjögur lauf við
kröfu makkers á þremur
spöðum. Soloway breytti í
fjóra tígla, sem Deutsch
hækkaði í fimm. Það geim
virðist enn vonlausara en
þtjú grönd, en Deutsch
hafði sagnir með sér, j)ví
strangt tekið hafði hann
neitað fyrirstöðu í spaða.
Li í vestur tók tillit til þess
og kom út með spaða -
ekki einu sinni ásinn, held-
ur tíuna! Þannig fékkst ell-
efti slagurinn á spaðakóng
og Bandaríkjamenn unnu
10 IMPa.
GULLBRÚÐKAUP. í dag, laugardaginn 6. desember,
eiga gullbrúðkaup hjónin Matthildur Júlíana Sófusdóttir
og Magnús Bakkmann Andrésson, Suðurgötu 121, Akra-
nesi. Þau eru að heiman í dag.
ÞESSIR duglegu strákar söfnuðu með tombólu til
styrktar Rauða krossi Islands 4.267 kr. Þeir heita
Bjarni Andrésson, ísak E. Garðarson, Unnar Geir-
dal Valsson og Victor Ari Victorsson.
SPURT ER . . .
IEyjólfur Sverrisson,
atvinnumaður í knatt-
spyrnu hjá Hertha Berlín
í Þýskalandi, er undir
smásjánni hjá þremur
þekktum knattspyrnufé-
lögum, skv. frétt í Morg-
unblaðinu í vikunni. Eitt
þeirra er í Englandi en tvö
í Þýskalandi. Hvaða félög
eru þetta?
2Spurt er um mann.
Hann var sonur
Sveinbjörns Egilssonar,
skólameistara Lærða
skólans. Sonurinn lauk
við þýðingu Ódysseifs-
kviðu, sem faðir hans hóf
og þýddi sjálfur Illions-
kviðu en þekktasta verk
hans er Sagan af Heljar-
slóðarorrustu. Hann
fæddist 1826 og lést
1907. Við hvern er átt?
^jHver orti?
Skoplitla þjóð
undir stórum himni
vorborinnar sögu.
Á vængjum fortíðarinnar
bar þig til móts við frelsi þitt
- draum þinn
og landið:
véberg í hafinu.
Bíður þú nú flóðsins
bundin í sker?
4Þingmaður á Alþingi
íslendinga er sem
stendur í óvenjulegri
gönguferð ásamt syni sín-
um og þriðja manni.
Hvaða þingmaður er
þetta, fyrir hvaða flokk
situr hann á þingi og
hvert er ferð þremenning-
anna heitið?
5Einn þekktasti djass-
fíðluleikari heims lést
um síðustu helgi, á nítug-
asta aldursári. Hvað hét
þessi vinsæli fiðlusnilling-
ur, sem er á meðfylgjandi
mynd, og hvers lenskur
var hann?
6Hvað merkir orðatil-
tækið að skjótast
undir skjaldarrönd ein-
hvers?
7Tvær konur hafa hlot-
ið nafnbótina íþrótta-
maður ársins í árlegu
kjöri Samtaka íþrótta-
fréttamanna, sem fram
hefur farið síðan 1956.
Hvaða konur eru þetta og
fyrir afrek í hvaða
íþróttagreinum hlutu þær
titilinn?
8Ein íslensk kvikmynd
hefur komist í loka-
keppninna um Óskars-
verðlaunin; þessi mynd,
sem var frumsýnd 1991,
var ein þeirra fimm sem
komu til greina sem besta
erlenda myndin þegar
Óskarinn var afhentur.
Hvað heitir myndin, hver
var leikstjóri og hvaða
þjóðkunnu leikarar fóru
með tvö aðalhlutverkin?
9Þetta er einn ástsæl-
asti íþróttamaður ís-
lands fyrr og síðar. Hann
gerði garðinn frægan
erlendri grundu um árabii
og var tvívegis kjörinn
íþróttamaður ársins hér á
landi. Hann er nýlega
fluttur til íslands á ný og
var í haust ráðinn til
starfa hjá Knattspyrnu
sambandi íslands. Hver
er maðurinn?
STJÖRNUSPA
cftir Franccs Drake
BOGMAÐUR
Afmælisbarn dagsins: Þú
þarft stöðuga hvatningu
oggætir verið óstöðugur
framanaf. Öryggi er þér
nauðsynlegt.
•uossuiAjnSig jidSsy 'g *uos
-sjop|p?H HsíÐ a° UHB^BH jnPP
-Sig njoA juju^ioipipv ‘UOSS511J
-puj J94 jpjpijj jpja JBuunjn
UJPH '8 ‘uuoíipuns JIJJ9P
-sjipun^ jnpiai{uSi?H So nuo>i
-s5iiaiHnu>ipumi jiH9PjnPjn
-Sis jnpijSjs 'L ‘uinfjaAquia
nfq spinq 3o sjsnujj jos vjiaj
‘sjdAquid Jipyu y \n\o\ py ‘9
•jnqsuujj Jt?A uuuh •Hiaddnjo
aunqdajs 'S 'uujiodjnpns
^ pijiaq ja nuuuSuiuuauiaj^
pja^ •iqqoyjiíuqosunu^ ‘uos
-sppíJUH ujq JU.PHQ 'V ’uossjn
-jaj sauunH 'Z ‘lupupJD ÍH!P
-auag •'z •ipmqnqsAti j uasnqja
-Aaq jaÁiqi 3o punuijJOQ nissn
-jog ‘ipuniSua i apsnaAvaN; •%,
Hrútur [21. mars - 19. april) Þú ættir að helga þig að heimilisverkunum í dag og koma öllu í það horf sem þú vilt hafa það í. Kvöldið verður rólegt.
Naut (20. apríl - 20. maí) Leyfðu þér að sofa frameft- ir og ná upp orku eftir erf- iða vinnuviku. Þú ættir að lyfta þér upp í kvöld í góðra vina hópi.
Tvíburar (21. maí- 20. júní) Þótt þú hafir ástæðu til að fagna, er óþarfi að fara yfir strikið. Það mun sann- ast í kvöld að allt er gott í hófi.
Krabbi (21. júní — 22. júlí) Þú verður alsæll ef þú lætur það eftir þér að hvílast og taka þér góða bók í hönd. Það er kominn tími til.
Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Þú getur andað léttað er þú hefur klárað það sem var á dagskránni. Kvöldinu er best varið í rólegheitum.
Meyja (23. ágúst - 22. september) Þú ættir að bregða þér í útigallann og taka þátt í einhverskonar útistarfi. Þú munt læra heilmikið af því.
Vog ^ (23. sept. - 22. október) Þú ert kominn í jólaskap og ættir að láta það eftir þér að byija á bakstrinum. Hentu þér svo upp í sófa í kvöld.
Sporódreki (23. okt. -21. nóvember) Allir leggja hönd á plóginn í verkum dagsins, svo þú ættir að fara út með íjöl- skyldunni að borða í kvöld.
Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Það þýðir ekki að liggja í eymd og volæði og vor- kenna sjálfum sér. Þú átt ekki svo bágt, ef þú skoðar það.
Steingeit (22. des. - 19.janúar) Eitthvað verkefni á hug þinn alian og þú gætir fund- ið óvenju frumlega aðferð við að vinna það.
Vatnsberi (20.janúar - 18. febrúar) Þú nýtur þín í góðum fé- lagsskap, en þarft að gæta þess að ofleika ekki, þótt athyglin vilji beinast að þér.
Fiskar (19. febrúar - 20. mars) !n£ Deginum er best varið í að dekra við ijölskylduna. Einnig væri upplagt að heimsækja gamlan ætt- ingja.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Hún er ekki byggð
á traustum grunni vísindalegra
staðreynda.
Frá
Hússtjórnarskólanum
í Reykjavík,
Sólvallagötu 12.
Opið hús í dag,
laugardag, frá kl. 14—17. Kaffisala.
BUBSTflMOTTUB
^^^^Hbesía)
Úrvalið er hjá okkur
Jýbýlavegur 18 • 200 Kópavogur
Sími: 510-0000 • Fax: 510-0001
SÉRTILBOÐ Á KVENSKÓM
Langur laugardagur
Opið frá kl. 10-18
Litur: Svartur
Stærðir: 36-41
Verð aðeins
kr. 2.990
PÓSTSENDUM SAMDÆGURS
KOPAVOGS
HAMRABORG 3 - SÍMI 554 1754
Þú fiitniir líklega
I hvergi lægra verð
en í Kolaportinu
I * JOLA^
■ * Jmarkaður
I ^ KOLAPORTIÐ
*
*
Opið alla daga til jóla
Geisladiskar
'A Antikmunir
Skartgripir
Gjafavara
hatnaður
Leikfön
Matvæ
Sælgæti
Bækur
Skór
og svo er allt kompudótið um helgar
Jólahreingerningarsala
í Skóútsölu Kolaportsins
Þrír verðflokkar
Kr. 200,-
Kr. 400,-
Kr. 600,-
Opið alla daga til jóla
Helgar kl. 11-17 ■ Virka dagq kl. 12-18
HERRASKÓR
KVENSKÓR
BARNASKÓR
KULDASKÓR
INNISKÓR
STÍGVÉL (fóðruð) |