Morgunblaðið - 30.12.1997, Blaðsíða 28
28 ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1997
MORGUNBLADIÐ
ERLENT
Reuters
Hákarlsuggar í pakka
Færeyskur efnahagur á uppleið
Greiða niður
skuldir við Dani
Þórshöfn. Morgunblaðið.
Evrópski seðlabankinn
Málamiðlun
í sjónmáli?
París. Reuters.
FRANSKA fjármálaráðuneytið
neitaði í gær að tjá sig um fregnir
þess efnis, að þýzk stjórnvöld séu
reiðubúin að bjóða Frökkum mála-
miðlunarsamkomulag í deilunni um
það hver skuli skipaður fyrsti aðal-
bankastjóri Evrópska seðlabankans
(ECB), sem verður stofnaður um
leið og Efnahags- og myntbandalag
Evrópu, EMU, kemst á laggirnar.
Der Spiegel birti þessa frétt í
gær en samkvæmt henni hefur
Helmut Kohl, kanzlari Þýzkalands,
boðið Frakklandsstjórn „aðgengi-
lega lausn“ á deilunni.
Að sögn gengur málamiðlunartil-
lagan út á það að bankastjóri
franska seðlabankans, Jean-Claude
Trichet, sem Frakkar hafa stungið
upp á sem aðalbankastjóra ECB,
taki við stjóm Uppbyggingar- og
þróunarbanka Evrópu (EBRD)
þegar núverandi bankastjóri hans,
Jacques de Larosiere, lætur af því
embætti í lok janúar nk.
Eftir fjögur ár muni Trichet síð-
an taka við sem aðalbankastjóri
ECB, ef þann, sem er skipaður
fyrstur í stöðuna, „fýsir ekki að sitja
lengur".
Samkvæmt frásögn Der Spiegel
væri þar með leiðin greið að því tak-
marki þýzkra stjómvalda að
Hollendingurinn Wim Duisenberg
verði skipaður fyrsti aðalbanka-
stjóri Evrópska seðlabankans.
EVRÓPA^
KÍNVERSKA þjónustustúlkan Li
Pingbo kemur hákarlsuggum fyrir í
gluggum veitingahúss í Peking.
Staðurinn sérhæfir sig í gerð súpu
úr hákarlsuggum, en það tekur um
sólarhring að útbúa slíkt hnossgæti.
IRAKAR hafa fallist á að selja Jór-
dönum um 4,8 milljónir tonna af
hráolíu á næsta ári fyrir helming
markaðsverðs, að sögn jórdanskra
yfirvalda. Þá hafa Irakar óskað eftir
því að að Sameinuðu þjóðimar gefi
leyfí til þess að hluti tekna íraka af
olíusölu renni til pflagríma sem
hyggjast halda til hinnar heilögu
borgar Mekka.
Amir Muhammad Rasheed, olíu-
málaráðherra Iraks, sagði að verðið
væri „kaupauki frá Saddam
Hussein til bræðraþjóðarinnar,
Jórdana" og að hann næmi um 300
Hefur veitingastaðurinn nú sett á
markað pakkasúpu með há-
karlsuggabragði, sem aðeins þarf
að sjóða í tíu mínútur. Súpan er
ekki ókeypis, fjögurra manna
skammtur kostar um 1.700 ísl. kr.
milljónum dala, um 21 milljarði af
heildarupphæðinni. Ekki var
minnst einu orði á deilu íraka og
Jórdana vegna lífláts fjögurra
jórdanskra smyglara í írak fyiT í
desember.
Greitt fyrir ferðir til Mekka
íraska fréttastofan INA sagði frá
því í gær að ríkisstjóm íraks hefði
ákveðið að þrefalt fleiri írakar
myndu fara í pílagrímsför til Mekka
á næsta ári en fóru á árinu sem er
að líða, um 3.000 manns.
Akvað ríkisstjórnin að óska eftir
BREYTING hefur orðið til batnað-
ar á færeyskum efnahag og er þess
nú vænst að Færeyingar geti á
næsta ári byrjað að greiða niður
milljarðaskuldir sínar við Dani.
Meirihluti fjárlaganefndar fær-
eyska Lögþingsins hefur lagt til að
á næsta ári verði greiddar um 200
milljónir danskra kr., um 2,12
milljarðar ísl., af dönskum lánum.
Færeyska landsstjómin og danska
stjómin hafa þó enn ekki samið um
hvernig endurgreiðslunum verði
háttað.
Vegna efnahagskreppunnar sem
reið yfir Færeyjar í upphafi þessa
því að hluti af tekjum íraka af olíu-
sölunni myndi renna til að greiða
fyrir för pílagrímanna _ en sam-
kvæmt samningi SÞ og Iraka á að
nota féð til kaupa á mat og lyfjum.
í aprfl sl. flaug vél full af pfla-
grímum frá Irak til Saudi-Arabíu,
þrátt fyrir loftferðabann SÞ yfir
Irak. Þá var fjöldi fólks fluttur í
þyrlu að landamæmm ríkjanna og
ekið þaðan til Mekka. Mótmælti ör-
yggisráð Sameinuðu þjóðanna þess-
um ferðum en gekk þó ekki svo
langt að kalla þær brot á banni SÞ
við flugumferð.
áratugar neyddust færeysk stjórn-
völd til að fá um 6 milljarða dkr.,
um 63 milljarða ísl. kr., að láni hjá
Dönum til að geta staðið við skuld-
bindingar sínar gagnvart öðmm
erlendum lánardrottnum og að
forða efnahag eyjanna frá gjald-
þroti.
Nú hefur Færeyingum hins veg-
ar tekist að snúa við blaðinu og
bendir nú flest til þess að fjárlögin
fyrir næsta ár verði afgreidd með
tekjuafgangi sem nemur um 120
milljónum dkr, um 1,27 milljörðum
ísl. kr. Ástæðan er m.a. uppgangm-
í atvinnulífi og iðnaði, ekki síst fisk-
veiðum, svo og lágir vextir.
Beðið niðurstöðu í
bankamálinu
Upphaflega var ætlunin að
samningar um það hæfust sl. haust
en þeim var frestað til upphafs
næsta árs en þá er að vænta niður-
stöðu rannsóknarnefndar á fær-
eyska bankamálinu svokallaða,
sem vakið hefur mikla reiði í
Færeyjum.
Rannsóknin á að leiða í ljós
hvort að landsstjórnin hafi, á röng-
um forsendum, keypt Fprpya Bank
af Den danske bank. Þau kaup
urðu til þess að færeysk stjórnvöld
urðu að steypa sér í enn frekari
skuldir til að bjarga bankanum.
Reynist þær upplýsingar sem
Færeyingum voru veittar um
bankann hafa verið rangar, kunna
færeysk stjómvöld að fara í skaða-
bótamál.
Irakar gera olíusölusamning við Jórdani
Olíutekjur til pflagríma
Baghdad. Reuter.
Við viljum þakka viðókíptavinum okkar
ánœgjuleg við&kipti á árinu &em er að
líða og ó&kum þeim og laná&mönn
öllum ftar&œláar á nýju ári.
EINING AVERKSMIÐJ AN EHF.
BREDHOFÐA 10-112 REYKJAVÍK • SÍMI 587 7770 • FAX 587 7775