Morgunblaðið - 30.12.1997, Blaðsíða 71

Morgunblaðið - 30.12.1997, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1997 71 DAGBOK VEÐUR 30. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- deglsst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 0.31 0,5 6.44 4,2 13.03 0,4 19.01 3,9 11.15 13.26 15.38 14.12 (SAFJÖRÐUR 2.30 0,3 8.38 2,3 15.08 0,3 20.50 2,1 12.02 13.34 15.06 14.21 SIGLUFJORÐUR 4.44 0,3 10.58 1,4 17.13 0,1 23.38 1,2 11.42 13.14 14.46 14.00 DJÚPIVOGUR 3.57 2,2 10.12 0,4 16.06 2,0 22.13 0,3 10.47 12.58 15.10 13.43 Siávarhæð miöast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands * 4 * * Rigning tiÍiSlydda Heiðskirt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað V7 Skúrir y Slydduél ^ Snjókoma \7 Él 'J Sunnan, 2 vindstig Vindórin sýnir vind- ___ stefnu og fjöörin s=s vindstyrk, heil fjóður ^ é er2vindstig. * 10° Hitastig = Þoka Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Austan- og suðaustan hvassviðri eða stormur en allvíða þó rok eða ofsaveður og rígning. Sérstaklega mikil rigning um sunnan og austanvert landið. Sæmilega hlýtt í veðri. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á gamlársdag er spáð austan- og suðaustan stinningskalda, með rigningu eða slyddu, en síðar éljum sunnan- og suðvestanlands. Á nýársdag er reiknað með hvassri austanátt og rigningu eða slyddu um mest allt land. A föstudag, laugardag og sunnudag lítur út fyrir norðaustanátt. Yfirlit: Yfir suðvestur- og vesturlandi er minnkandi lægðardrag. Vaxandi 968 millibara lægð um 1000 km suðvestur af landinu hreyfist norðaustur en síðar norður. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 1 snjókoma Amsterdam 8 léttskýjað Bolungarvfk 2 alskýjað Lúxemborg 2 alskýjað Akureyri -10 heiðskírt Hamborg 5 þokumóða Egilsstaðir -12 léttskýjað Frankfurt 4 rign. á sfð.klst. Kirkjubæjarkl. -1 skýjað Vln 7 skýjað Jan Mayen -8 skafrenningur Algarve 17 alskýjað Nuuk -5 skafrennlngur Malaga 11 alskýjað Narssarssuaq -4 alskýjað Las Palmas 22 skýjað Þórshöfn 4 skúr á síð.klst. Barcelona 12 léttskýjað Bergen 3 súld Mallorca 16 léttskýjað Ósló -1 þokumóða Róm 12 léttskýjað Kaupmannahöfn 4 þokumóða Feneyjar 2 þokumóða Stokkhólmur 2 þokumóða Winnipeg -8 alskýjað Helsinki 0 alskviað Montreal -13 vantar Dublin 8 rigning Halifax -11 léttskýjað Glasgow 0 þokumóða New York 2 alskýjað London 8 skýjað Chicago 0 snjókoma Paris 8 léttskýjað Orlando 9 skýjað Byggt á upplýslngum frá Veðurstofu Islands og Vegageröinni. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregna er 902 0600. \ 7 Til að velja einstök \ 2-2 h.t spásvæðiþarfað 2-1 \ velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá og siðan spásvæðistöluna. í dag er þriðjudagur 30. desem- ber, 364. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Ég leitaði Drottins, og hann svaraði mér, frelsaði mig frá öllu því er ég hræddist. (Sálm. 34,5.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Golfsraum og Slétta- nes komu í gær. Skóga- foss og Ramnes fóru í gær. Kyndill kemur á morgun. Hafnarfjarðarhöfn: Olíuskipið Maersk Biscay kom í gær og fer í dag til útlanda. í gær kom frystiskipið Green Arctic til lestunar. Rússneska skipið Altair kom til losunar í gær. Lagarfoss kom til Straumsvíkur í gær og fer til Reykjavíkur í dag. Flutningaskipið Soffía kom í gær til losunar. Fréttir Kristniboðssambandið þiggur með þökkum hvers konar notuð frí- merki, innlend og út- lend, mega vera á ums- lögum. Móttaka á aðal- skrifstofunni, Holtavegi 28 (gegnt Langholts- skóla), pósthólf 4060, 124 Reykjavík og hjá Jóni O. Guðmundssyni, Glerárgötu 1, Akureyri. Silfurlínan. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla v.d. kl. 16-18 í s. 561 6262. Styrkur, samt. krabba- meinssjúklinga og aðst. þeirra. Svarað er í síma Krabbameinsráðgjafar- innar, 800 4040, kl.15- 17 virka daga. Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjud. og fimmtud. kl. 14-17. Mannamót Árskógar 4. Kl. 10 bankaþjónusta, kl. 13 handavinna og smíðar. Bólstaðarhlíð 43. Spil- að á miðvikudögum ki. 13-16.30. Félag eldri borgara í Hafnarfirði. Áramóta- gleði í Hraunholti Dals- hrauni 15 í kvöld kl. 20. Happdrætti og skraut- hattar. Capry tríó leikur fyrir dansi. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Laugardaginn 3 jan. fara Göngu-Hrólfar í Kópavog. Farið verður með rútu frá Risinu kl. 10. Furugerði 1. Kl. 13 frjáls spilamennska. Farið verður í guðsþjón- ustu í Digraneskirkju 5. janúar kl. 13.30. Skráning í síma 553 6040 í síðasta lagi 2. janúar. Gerðuberg, félags- starf. Föstudaginn 2. janúar fellur starfsemin niður. Mánudaginn 5. janúar opið frá kl. 9-16. 30.' Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir og glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 flölbr. handavinna og hárgreiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun og kortagerð.kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Norðurbrún 1. Kl. 9 — útskurður, kl. 10 boccia. Félagsvist á morgun kl. 14 kaffi og verðlaun. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffi, böðun, fótaaðg. og hárgreiðsla, kl. 11.45 matur, kl. 13, leikfími og frjáls spilamennska, kl. 14.30 kaffi. Föstudaginn 2. janúar er dansað í kaffítíman- um kl. 14.30, við lagav- al Halldóru. Mánudaginn 5. janúanjr verður farið í guðsþjón- ustu í Digraneskirkju. Lagt verður af stað frá Vesturgötu kl. 13. Skráning í síma 562 7077. Vitatorg 1. Kirkjuferð í Digraneskirkju ki. 13.30 mánudaginn 5. janúar. Ömmu- og afaball þriðjudaginn 6. janúar kl. 14-16. Bridsdeild FEBK. Tví- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Hana-Nú í Kópavogi Laugardaginn 3. janúaíh' tekur gönguhópurinn Hana-Nú á móti Göngu- Hrólfum úr Reykjavík í félagsheimilinu Gjá- bakka Fannborg 8 kl. 9.30. Allir velkomnir á meðan húsrúm leyfír. Minningarkort Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thor- valdsensfélagsins eru seld hjá Thorvaldsens- basar, Austurstræti r4.‘ Sími551 3509. Allur ágóði rennur til líknar- mála. Minningarkort Barna- deildar Sjúkrahúss Reykjavikur eru af- greidd í síma 525 1000 gegn heimsendingu gíró- seðils. Fréttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 á 11402 og 13860 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 5055 og 7735 kHz Til Ameríku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz. Kl. 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum á laugardögum og sunnudögum er sent yfírlit yfír fréttir liðinnar viku. Tímar eru (slenskir tímar (sömu og GMT). Lang- bylgjaerl89 kHz. ÁRAMÓT GAMLÁRSDAGUR: Kl. 16.10-19.05 fréttaannáil fréttastofu. Kl. 17.55- 19.05 guðsþjónusta og fréttir. Kl. 20-20.20 ávarp forsætisráðherra. Kl. 23.25- 00.05 Brennið þið vitar og kveðja frá RÚV. Til Evrópu: 5055,7735 og 9260 kHz. Til Ameríku: 9275 og 11402 kHz. NÝÁRSDAGUR: Kl. 10.55-12.10 guðsþjónusta. Kl. 12.55-13.25 ávarp for- setaíslands. Kl. 13.25-14.30 nýársgleði útvarpsins. Til Evrópu 11402,13860 og 15790 kHz. Til Ameríku 9275 og 13875 kHz. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 108 Reykjavlk. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 669 1111. Áskriftir: 569 1122. SlMBRÉF: RiUtjörn 669 1329, fréttir 569 1181, iþróttir 569 1156, sérblöð 669 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 125 kr. eintalW^ Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 sælgætinu, 8 greivj- að, 9 veiðarfæri, 10 beita, 11 eldstæði, 13 fæddur, 15 malda í móinn, 18 hæsta, 21 dý, 22 kjaft, 23 við- kunnanleg, 24 nafn á sveitarfélagi. 2 fyrirgangur, 3 þrautin, 4 áma, 5 spar- semi, 6 æsa, 7 hugboð, 12 næla, 14 meðal, 15 virða, 16 káta, 17 hindra, 18 eyja, 19 siðprúð, 20 skynfæri. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 þegar, 4 tækin, 7 fæðin, 8 ritan, 9 gæf, 11 reim, 13 öldu, 14 öflug, 15 svöl, 17 nefs, 20 æra, 22 mánar, 23 uggur, 24 rúmur, 25 taðan. Lóðrétt: 1 þefur, 2 Guðni, 3 röng, 4 tarf, 5 ketil, 6 nunnu, 10 ætlar, 12 möl, 13 ögn, 15 semur, 16 ösnum, 18 engið, 19 sárin, 20 ærir, 21 aumt. Hringdu núna 09 I HAPPDRÆTTI OIMI HÁSKÓLA ISLANDS oOO OOH* vænlegast til virmings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.