Morgunblaðið - 30.12.1997, Blaðsíða 62

Morgunblaðið - 30.12.1997, Blaðsíða 62
62 ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ígj ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið kl. 20.00: HAMLET — William Shakespeare 4. sýn. sun. 4/1 uppselt — 5. sýn. fim. 8/1 nokkursæti laus — 6. sýn. fös. 9/1 örfá sæti laus — 7. sýn. fim. 15/1 — 8. sýn. sun. 18/1. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigríður M. Guðmundsdóttir. Þri. 30/12 uppselt — lau. 3/1 nokkur sæti laus — sun. 11/1 — lau. 17/1. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 2/1 40. sýning, örfá sæti laus — lau. 10/1 — fös. 16/1. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Sígilt ævintýri fyrir alla fjölskynduna. Frumsýning 11/1 kl. 14.00 — miðasala hefst 2/1. Sýnt i Loftkastalanum kl. 20.00: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza Lau. 3/1 — iau. 10/1. ....GJAFAKORT ER GJÖF SEM GLEÐUR..................... Miðasalan verður lokuð á aðfangadag en annan dag jóla verður opið frá kl. 13—20. Ht/er murti Karótinu? lau. 10. jan. kl. 20 fös. 16. jan. kl. 22 „Smlldarlegir kómiskir taktar leikaranna. Þau voru satt að segja morðfyndin."(SA.DV) „...Samband leikara og áhorfenda eins og hún er útfærð í þessari sýningu er skemmtileg og hefur ekki áður í íslensku leikhúsi.” (SAB.Mbl.) >W«^ í BORGARLEIKHUS miöapantarnir í s. 568 8000 ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHÚS KRINGLUKRÁIN k I MAT EÐA DRYKK - á góðri stund LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD tpLEIKFÉLAG REYKJAVÍKURl® BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane sun. 4/1 örfá sæti laus, lau. 10/1, sun. 11/1 laus sæti. Munið ósóttar miðapantanir. Stóra svið kl. 20.30 Tónlist og textar Jónasar og Jóns Múla. Ljósaljós og Ijúffengir drykkir í anddyrinu frá kl. 20.00. AUKASÝNING sun. 4/1, laus sæti Kortagestir ath. valmiðar gilda. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: .0 HÁ%HTnS Lau. 10/1 kl. 20.00, fös. 16/1 kl. 22.00 Nótt & dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: CAI.I.HHf > NTALA eftir Hlín Agnarsdóttur Fös. 9/1, lau. 10/1. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13 — 18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson Frumsýning í kvöld kl. 20 uppselt fös. 2. jan. kl. 20 örfá sæti laus sun. 11. jan. kl. 20 LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins lau. 3. jan. kl. 20 lau. 10. jan. kl. 20. VEÐMÁLIÐ Næstu sýningar verða í janúar Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI lau. 17. jan. kl.20 Ath. örfáar sýningar. GJAFAKORT - GOÐ GJÖF Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10-18, lau. 13—20 Leikfélag Akureyrar Jólafrumsýnine A ferð með frú Daisv eftir Alfred Uhry Daisy: Sigurveig Jónsdóttir Hoke: Þráinn Karlsson Boolie: Aðalsteinn Bergdal Þýðing: Elísabet Snorradóttir Lýsing: Ingvar Björnsson Leikmynd og buningar: Hlín Gunn- arsdóttir Leikstjóm: Ásdís Skúladóttir Sýning 30/12. Miðasölusími 462 1400 Gleðileg jól! Haflilnhhúsiií1 I HLAÐVARPANUM Vesturgötu 3 RÚSSIBANA- DANSLEIKUR gamlárskvöld frá 00.30—04.00 Miðapantanir í síma 551 9055 Miðasala gamlársdag milli 14—17. * Dansandi áramót í Kaffileikhúsinu!!! WOODY Allen smellti nokkr- um kossum á nýbakaða eigin- ( konu sína í Feneyjum nú um jólin. Woody Allen búinn að gifta sig LEIKSTJÓRINN og leikarinn Woody Allen gekk í það heilaga með unnustu sinni og stjúpdóttur Soon-Yi Previn á Þorláksmessu. Skötuhjúin völdu Feneyjar fyrir stóra daginn og það var borgar- stjórinn, Massimo Cacciari, sem gifti hinn 62 ára gamla leikstjóra og hina 27 ára gömlu námsmey. Það var ástríkur og ófeiminn Al- len sem stillti sér upp fyrir Ijós- myndara daginn eftir athöfnina sem var haldið leyndri. Samband Allens og Soon-Yi vakti mikla at- hygli þegar það varð opinbert fyrir nokkrum árum en hún er kjördóttir Miu Farrow, fyrrum eiginkonu Allens. Að sögn Allens hafa þau Soon-Yi eytt síðustu fimm jólurn saman í Feneyjum og þeim liðið vel í borginni. Mia Farrow hefur ekki enn Ijáð sig um það hvernig henni finnist að vera nú orðin tengdamóðir fyrrverandi eiginmanns síns. FÓLKI FRÉTTUM Ekki mikill kryddkraftur KVIKMYNPIR Kcgnboginn „SPICEWORLD" ★★ Leikstjóri: Bob Spiers. Kvikmynda- taka: Clive Tickner. Handrit: Kim Fuller og Jennifer Saunders. Aðal- hlutverk: Victoria Addams, Melanie Brown, Emma Bunton, Melanie Chis- holm, Geri Haliwell, og Richard E. Grant. 90 mín. Bresk. Polygram Filmed Entertainment. 1997. BEST að bytja á því að viður- kenna að ég var ekki ýkja hrifin af því að vera falið það verkefni að fjalla um Kryddpíumyndina. Ég er ekki aðdáandi, þótt ég hafi hummað sum lögin, og finnst fátt til koma slagorðanna um „girl power“ og alls um það. Myndina varð ég samt að sjá þrátt fyrir fordóma og verð að segja að þegar upp er staðið hafði ég lúmskt gam- an af. „Spiceworid" kemst ekki með tærnar þar sem fyrirmyndir, eins og Bítlamyndirnar, hafa hælana en það er líka óraunhæf vænting. Ég átti von á einu löngu tónlistar- myndbandi með nokkrum brönd- urum hér og þar, og það var líka það sem myndin býður upp á í stórum dráttum. Sumir brandar- anna eru meira að segja nokkuð fyndnir, þökk sé handritshöfund- unum Jennifer Saunders og Kim Fuller. Nokkur þekkt andlit, eins og Stephen Fry, Elvis Costello, Elton John og fleiri, hressa jafn- framt upp á myndina í stuttum atriðum. Einnig er húmor í því hvernig Roger Moore er notaður með sterka vísun í James Bond- myndirnar. Ef einhver vonast eftir grípandi söguþræði og dýpt í „Spiceworld" þá verður viðkomandi fyrir miklum vonbrigðum. Kryddpíurnar hoppa um og syngja og dansa, og það er allt og sumt. Þær eru fimm fræknar sem hafa gaman af því að vera saman, það er kjarni mynd- arinnar. Ef fólk hefur ofnæmi fyr- ir tónlist fimmmenninganna er því hér með ráðlagt að forðast „Spiceworld“ eins og heitan eld. Hinir sem geta dillað sér við dæg- urflugur þeirra ættu vel að getað þolað þennan frekar stóra skammt af Kryddpíulögum. Anna Sveinbjarnardóttir BlÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson / Arnaldur Indriðason / Anna Sveinbjarnardóttir BÍÓBORGIN Starship Troopers ★ ★ /2 Undarleg stjörnustríðsmynd, því miður meira í anda Mars Attack en Total Recall. Góð tölvuvinna. Gröf Rósönnu ★ 'h Það er ekki heiglum hent að gera grín að dauðanum. Það sannar þessi kol- svarta gamanmynd um endalokin sem gengur ekki nógu langt. Á þó sína spretti, þökk sé hr. Reno. Auðveld bráð ★ ★ ★ Kraftmikil gamanmynd um tvo nútíma Hróa hetti. Þeir stela að sjálfsögðu frá ríkum en styrkja eingöngu sjálfa sig. Enda atvinnulausir. Herkúles ★★★ Sögumenn og teiknarar Disneyverk- smiðjunnar í fínu formi en tónlistin ekki eins grípandi og oftast á undan- förnum árum og óvenjulegur doði yfir íslensku talsetningunni. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Starship Troopers ★ ★ 'A Sjá Bíóborgina. Tomorrow Never Dies ★ ★ ★ Bond myndimar eru eiginlega hafnar yfir gagnrýni, Farið bara og skemmtið ykkur. Aleinn heima 3 Herkúles ★ ★ ★ Sjá Bíóborgina. Pabbadagur-k ★ Tveir afburða gamanleikarar hafa úr litlu að moða í veikburða sögu í meðal- gamanmynd um táning í tilvistarkreppu og hugsanlega feður hans þijá. Air Force One ★ ★ ★ Topphasarspennumynd með Harrison Ford í hlutverki Bandaríkjaforseta sem tekst á við hryðjuverkamenn í forseta- flugvélinni. Fyrirtaks skemmtun. Conspiracy Theory ★ ★ 'A Laglegasti samsæristryllir. Mel Gibson er fyndinn og aumkunarverður sem ruglaður leigubílstjóri og Julia Roberts er góð sem hjálpsamur lögfræðingur. HÁSKÓLABÍÓ Stikkfrí ★ ★ '/1 íslensk gaman- og spennumynd þar sem þijár barnungar leikkonur bera með sóma hita og þunga dagsins og reyna að koma skikk á misgjörðir foreldranna. Lína Langsokkur Barbara ★ ★ ★ Viðbótarfjöður í hatt framleiðandans Per Holst og leikstjórans Nils Malm- ros. Barbara er fallega tekið og vel leikið drama um miklar ástríður í Fær- eyjum. Tomorrow Never Dies ★ ★ ★ Sjá Sambíóin, Álfabakka. Leikurinn ★ ★ '/2 Ágætlega heppnuð mynd að flestu leyti nema endirinn veldur vonbrigðum. Event Horizon ★ ★ '/2 Spennandi og oft vel gerður geimtryllir sem missir nokkuð flugið í lokin. The Peacemaker ★ -k'A Gölluð en virðingarverð tilraun til að gera metnaðarfulla hasarmynd um kjarnorkuógnina og stríðshijáða menn. KRINGLUBÍÓ Starship Troopers ★ -k'A Sjá Bíóborgina. Face Grimm og raunsæisleg, vel leikin og gerð bresk sakamálamynd um glæpa- gengi sem missir gjörsamlega stjórn á hlutunum. L.A. Confidential -k-k-k'/2 Frambærilegri sakamálamynd en maður á að venjast frá Hollywood þessa dag- ana. Smart útlit, laglegur leikur og ívið flóknari söguþráður en gerist og gengur. Herkúles ★★★ Sjá Bíóborgina. LAUGARÁSBÍÓ G.l. Jane ★ ★ Ridley Scott sýnir nokkur batamerki frá síðustu myndum í eitilharðri og vel gerðri mynd með Demi Moore í harðj- axlshlutverki sem bóndi hennar, Bruce nokkur Willis, er mun þekktari fyrir. Tekur forvitnilega á jafnréttismálum kynjanna framan af en dettur að lokum niður í ósköp venjulega meðalrambó- mynd. Lfna langsokkur Playing God -k'A Þessi slappa spennumynd gerir Ráð- gátuhetjuna David Duchovny ekki að A-lista kvikmyndastjörnu en hann fær örugglega önnur tækifæri. Most Wanted ★★ Samsærismynd þar sem söguhetjan á í höggi við bandarísku þjóðina, mínus einn. Hröð en heilalaus. REGNBOGINN Spice World ★★ Kryddpíurnar hoppa um og syngja og hitta geimverur einsog Stuðmenn forð- um daga. Bærileg skemmtun fyrir fólk sem þolir dægurflugur stúlknanna. Aleinn heima 3 Sling Blade -k-k-k'A Nýr, óvæntur kvikmyndahöfundur bankar hressilega uppá með sinni fyrstu meynd sem leikstjóri/handrits- höfundur/leikari, Billy Bob Thornton sigrar á öllun vígstöðvum með einni athyglisverðustu mynd ársins. Með fullri reisn ★ ★ ★ Einkar skemmtileg og fyndin bresk verkalýðssaga um menn sem bjarga sér í atvinnuleysi. STJÖRNUBÍÓ inngStikkfrí ★ ★ Sjá Háskólabíó. G.l. Jane ★★ Sjá Laugarásbíó.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.