Morgunblaðið - 30.12.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 30.12.1997, Blaðsíða 42
' 42 ÞRIÐJUDAGUR 30. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Þakrennur Símar 557 2000 og 557 7100 Skemmuvegi 36 Bleik gata KÓPAVOGI Glæsilegur nærfatnaður Laugavegi 4, sími 551 4473 m jsjtrjpn*! ...blabib - kjarni málsins! KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Dr. Sigurbjöm Einarsson biskup ræðumaður í Hafnarfjarðar- kirkju á nýársdag Á NÝÁRSDAG verður haldin há- tíðarguðsþjónusta að venju í Hafn- arfjarðarkirkju og hefst hún kl. 14. Þá mun dr. Sigurbjörn Einars- son biskup flytja hátíðarræðu, en fullskipaður kór kirkjunnar syngur undir stjóm Natalíu Chow, organ- ista. Strengjasveit skipuð kennur- um Tónlistarskóla Hafnarfjarðar leikur í guðsþjónustunni. Prestur er sr. Þórhallur Heimisson. Eftir hátíðarguðsþjónustuna er öllum kirkjugestum boðið til kaffisam- sætis í safnaðarheimilinu. Helgihald um ára- mót í Fríkirkjunni í Reykjavík 31. DESEMBER, gamiársdag, verður aftansöngur kl. 18. Ein- söngur Valgerður G. Guðnadóttir. Á nýársdag verður hátíðarguðs- þjónusta kl. 14. Kór Fríkirkjunnar í Reykjavík syngur við athafnirn- ar. Flutt verður hátíðartónh sr. Bjarna Þorsteinssonar. Organisti er Pavel Smid og prestur sr. Magn- ús B. Bjömsson. Húsfyllir í Flateyrarkirkju HÚSFYLLIR var við aftansöng í Flateyrarkirkju á aðfangadags- kvöld er sóknarpresturinn í Holti, sr. Gunnar Björnsson, messaði og lék sjálfur undir sálmasönginn. Pólskur fiskverkamaður á Flat- eyri, Stanislav Moijska, las jóla- guðspjallið, Lúkas 2:1-14, á móð- urmáli sínu, pólsku. Meðal kirkjugesta voru Gunn- laugur kirkjuráðsmaður Finnsson og sex systkini hans frá Hvilft í Önundarfirði. Mikinn norðvestanhvell gerði þegar kirkjugestir gengu úr kirkju, svo að varla var stætt á kirkju- stéttinni. Gunnar Björnsson DAUGLYSINGA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 8. janúar 1998 kl. 09.30 á eftirfarandi eignum: Áshamar 36, þingl. eig. Björn Geir Jóhannsson, gerðarbeiðandi Spari- sjóður Reykjavíkur og nágrennis. Áshamar 65, 2. hæð A, þingl. eig. Guðmundur M. Loftsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins og húsbréfadeild Húsnæðisstofn- unar ríkisins. Brattagata 41, þingl. eig. Halldór Bjarnason og Jensína K. Jensdóttir, gerðarbeiðandi (slandsbanki hf. Brekastígur 29, þingl. eig. Þorbjörn Númason og Sæfinna A. Sigur- geirsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Ríkisút- varpið, innheimtudeild. Búhamar 1, þingl. eig. Guðmundur Jónsson, gerðarbeiðandi (slands- banki hf. Faxastígur 8a, hæð og ris (63,36%), þingl. eig. Guðmundur Pálsson og Már Guðlaugur Pálsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands. Foldahraun 42, 3. hæð B, þingl. eig. Viðar Sveinbjörnsson, gerðarbeið- andi Byggingarsjóður verkamanna. Foldahraun 42,1. hæð A, þingl. eig. Aldís Atladóttir, gerðarbeiðendur Tryggingamiðstöðin hf. og Vestmannaeyjabær. Hásteinsvegur40, þingl. eig. Jón Trausti Haraldsson og Valborg Elín Júlíusdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Heiðarvegur 1, 2., 3. og 4. hæð (66,25%), þingl. eig. Ástþór Rafn Páls- son, gerðarbeiðendur Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands, Ferðamála- sjóður, íslandsbanki hf. og Vestmannaeyjabær. Heiðarvegur 20, þingl. eig. Ástþór Rafn Pálsosn, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Illugagata 60, þingl. eig. Sigvarð Anton Sigurðsson, gerðarbeiðendur húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Húsey byggingavöruversl- un, Vestmannaeyjum og Neisti sf. Smáragata 26, þingl. eig. Sigríður Magnúsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins. Sæfell v/Ofanleitisveg, þingl. eig. Halldór Bjarnason og Guðmundur Jónsson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík Borgarskipulag Reykjavíkur Frá og með 2. janúar 1998 verður afgreiðslu- tími byggingarfulltúa og Borgarskipulags frá kl. 10.00 til kl. 16.15 virka daga nema laugardaga. Byggingarfulltrúinn í Reykjavík. Borgarskipulag Reykjavíkur. Auglýsendur athugið skilafrest Auglýsingatexta og/eða tilbúnum atvinnu-, rað- og smáauglýsingum, sem eiga að birtast þriðjudaginn 30. desember, þarf að skila fyrir kl. 12 mánudaginn 29. desember. Skilafrestur í blaðið miðvikudaginn 31. desember er fyrir kl. 12 þriðjudaginn 30. desember auglýsingadeild sími 569 1111 símbréf 569 1110 netfang: augl@mbl.is yóCatrésskgmmtun Verzlunarmannafélag Reykjavíkur heldur jólatrésskemmtun fyrir börn félagsmanna, sunnudaginn 4. janúar n.k. kl.15:00 á Hótel Íslandí. Miðaverð er kr. 600,- fyrir börn og kr. 200,- fyrir fullorðna. Míðar eru seldir á skrifstofu VR í Húsi verslunarinnar, 1 .hæð og við innganginn. Nánari upplýsingar í síma félagsins 510 1700. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur Námsstyrkir Verslunarráð íslands auglýsir eftir umsóknum um tvo styrki til framhaldsnáms erlendis, sem veittir verða úr Námssjóði Verslunarráðs. 1. Styrkirnir eru veittir til framhaldsnáms við erlendan háskóla eða aðra sambærilega skóla í greinum sem tengjast atvinnulífinu og stuðla að framþróun jjess. Vestmannabraut 52, austureldi (50%), þingl. eig. Kristján Guðmunds- son og Kristín G. Steingrimsdóttir, gerðarbeiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Vestmannabraut 72, þingl. eig. Guðný Sigríður Hilmisdóttir, gerðar- beiðandi húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 29. desember 1997. TILKYNNINGAR Innheimta opinberra gjalda í Reykjavík, Seltjarnarneskaupstað, Mos- fellsbæ, Kjalarneshreppi og Kjósahreppi Þann 1. janúar 1998 hættir Gjaldheimtan í Reykjavík starfsemi. Frá og með sama tíma tekur tollstjórinn í Reykjavík við innheimtu á tekjuskatti, eignarskatti og útsvari í Reykja- víkurumdæmi. Jafnframt mun tollstjórinn í Reykjavík annast innheimtu á fasteigna- gjöldum f.h. Reykjavíkurborgar. : Afgreiðslutími tollstjórans í Reykjavík verður frá 8.00 til 15.30 alla virka daga. Skrifstofur toll- stjóra íTryggvagötu 19 verða lokaðar föstu- daginn 2. janúar 1998 vegna breytinga. Reykjavík, 23. desember 1997. Fjármálaráðuneytið. Reykjavíkurborg. Tollstjórinn í Reykjavík. Siglufjarðarkaupstaður — Langeyrarsvæði Auglýsing um breytingu á Aðalskipulagi Siglu- fjarðar 1980-2000. Samkvæmt ákvæðum í 17. og 18. gr. skipulags- laga nr. 19/1964 er hér með auglýst eftir at- hugasemdum við breytingartillögu á Aðal- skipulagi Siglufjarðar 1980—2000. Tillagan nær til svæðis sem afmarkast að vest- an af eftir mörkum fyrirhugaðra leiðigarða, að austan af sjó, að sunnan af Fjarðará og að norðan af norðurmörkum Strengsgilsleiði- garðs og línu, sem dregin er milli rýmingar- svæða Jörundarskála/ Strengsgils annarsvegar og Fífladalssvæðis syðra hinsvegar. Uppdrættir og greinargerð liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrifstofunum, Gránugötu 24, Siglufirði, og hjá Skipulagi ríkis- ins, Laugavegi 166, Reykjavík, á skrifstofutíma frá 30. desember 1997 til 10. febrúar 1998. Athugasemdum skal skila á bæjarskrifstofurn- ar, Gránugötu 24, Siglufirði, í síðasta lagi 24. febrúar 1998 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskil- ins frests, teljast samþykkir tillöginni. Bæjarstjórinn á Siglufirði. Skipulagsstjóri ríkisins. 2. Skilyrði styrkveitingar er að umsækjendur hafi lokið námi, sem veitir rétt til inngöngu í Háskóla (slands eða aðra sambærilega skóla. 3. Hvor styrkur er að upphæð 200.000 kr. og verða þeir afhentir á Viðskiptaþingi- aðalfundi Verslunarráðs íslands í febrúar- mánuði 1998. Umsóknir þurfa að hafa borist til skrifstofu Verslunarráðs íslands í Húsi verslunarinnar, Kringlunni 7, 103 Reykjavík, fyrir kl. 16.00 föstudaginn 23. janúar 1998. Umsóknum þarf að fylgja afrit af prófskírteini, vottorð um skólavist erlendis, lýsing á náminu við hinn erlenda skóla og Ijósmynd af umsækj- anda. Verslunarráð íslands. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF Landsst. 5998010316 I Rh. kl. 16.00 1 1 - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.