Morgunblaðið - 03.01.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 03.01.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998 9 FRÉTTIR Greiðslur til Eyja ofreikn- aðar um 61 milljón VEGNA meinlegrar villu í forriti hjá Skýrr hf. var hlutdeild Vest- mannaeyjabæjar í skilaskyldri staðgreiðslu ofreiknuð um rúma 61 milljón á tímabilinu september 1995 til október 1997. Að sögn Guð- jóns Hjörleifssonar bæjarstjóra hefur verið samið um að bæjar- sjóður endurgreiði upphæðina á næstu fjórum árum. „Það sem bjargar okkur er að okkur sýnist við fyrsta uppgjör að áætlanir okkar séu hógværar þannig að þetta er ekki eins mikið tekjutap og útlit var fyrir,“ sagði Guðjón. „Verstu áhrifin era þau að þetta skekkir alla okkar áætlana- gerð en búið var að gefa okkur upp ákveðnar forsendur á árlegri fjár- málaráðstefnu sveitarfélaga um áætlaðar staðgreiðslutekjur og við miðuðum allar okkar áætlanir við það. Það versta er að þessi endur- greiðsla hefur áhrif til lengri tíma þannig að við vonum að tekjur auk- ist aftur hjá okkur í Eyjum og að við náum upp aftur því sem við vor- um með.“ Sveitarfélög töldust ranglega með Eyjum I skýringum Skýrr segir að við athugun hafi komið í ljós að eftir keyrslu forritsins í ágúst 1995 hafi sveitarfélagi verið bætt inn í sveit- arfélagaskrá ríkisbókhaldsins með þeim afleiðingum að öll sveitarfé- lög á Suðurlandi töldust ranglega með Vestmannaeyjum. Um er að ræða endurgjald af launum ein- staklinga með eigin atvinnurekstur eða svokallaðra ársmanna, sem leggja inn skattkortið og gera upp sín gjöld einu sinni á ári en ekki mánaðarlega eins og flestir aðrir. Arsmenn eru um 1.100 með mök- um og þar af eru níu búsettir í Vestmannaeyjum. SIGLINGASKOLINN Námskeið til 30 tonna réttinda 12. jan.-11. mars á mánudags- og miðvikudags- kvöldum kl. 19-23. Námskeið til HAFSIGLINGA Á SKÚTUM (Yachtmaster Offshore) 13. jan.-10. mars Inntökuskilyrði 30 tonna próf. Skútur frá Flórída til kappsiglinga og styttri ferðalaga til sölu og segl frá Hong Kong. Uppiýsingar og innritun i simum 588 3092 og 898 0599 Netfang: bha mailhost.centrum.is Veffang. http:/www.centrum.is/siglingaskólin SIGLINGASKOLINN Vatnsholti 8. Kennsla Austurbugt 3 Meðlimur í Alþjóðasambandi siglingaskóla. VtSA léttgreiðslur Brautpyðjandi í 15 ár. 10% Útsalan er hafin Opið virka daga írá kl. 9-18, THlvti laugardag frá kl. 10-16 I A \ «<mi se.7 2230 ÍISKUVERSLUNIN Smort GKÍMSBÆ V/BÚSTAÐAVEG ÚTSALA ÚTSALA Opið virka daga frá kl. 10-18, laugardaga frá kl. 11-15 • Sími 588 8488 Hætt að reykjg? Kr. 186 á dag! með Nicorette® nikótínforðaplástri 15 mgll 6 klst. 28 stk. Tilboðiðgildir meðan birgðir endast. NICORETTE Við stöndum meðpér INGÓLFS APÖTEK KRINGLUNNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.