Morgunblaðið - 03.01.1998, Side 23

Morgunblaðið - 03.01.1998, Side 23
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998 23 Samvinnuferðir - Landsýn Við stofnun Samvinnuferða - Landsýnar fýrir tuttugu árum var ferðaskrifstofunni ætlaö þaö hlutverk að tryggja íslendingum sem ódýrastar leiöir á erlenda grund, ryðja nýjungum braut og standa öflugan vörð um eölilega samkeppni á íslenskum feröamarkaöi. Sú varöstaða hefur aldrei veriö mikilvægari en einmitt nú. Samvinnuferðir - Landsýn munu bregða á leik og fagna afmælisárinu meö farþegum sínum á margvíslegan hátt. Um leið og viö þökkum meira en 566 þúsund ferðalöngum okkar síðustu tvo áratugina ánægjuleg viöskipti, óskum viö landsmönnum gleöilegs árs meö von um áframhaldandi traust og farsælt samstarf. 4

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.