Morgunblaðið - 03.01.1998, Page 27

Morgunblaðið - 03.01.1998, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998 27 rnn Áfram íslenskt atvinnulíf! Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. hefur tekið til starfa. Hlutverk hans er að mæta vaxandi þörfum íslensks atvinnulífs og veita víðtæka þjónustu við öflun, stýringu og hreyfingu á fjármagni. í starfi sínu mun Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. einbeita sér að þjónustu við fyrirtæki og stofnanafjárfesta. Með sveigjanleika og sérsniðnum lausnum verður kappkostað að styrkja stöðu þeirra og efla samkeppnishæfni innanlands sem utan. Fjárfestingarbanki atvinnulífsins hf. er stofnaður á grunni Fisk- veiðasjóðs, Iðnlánasjóðs, Iðnþróunarsjóðs og Útflutningslánasjóðs. Starfsfólk hans hlakkar til krefjandi verkefna og ánægjulegs samstarfs við viðskiptavini sína. Um leið og við óskum landsmönnum gleðilegs árs hvetjum við þá til samstöðu um öflugt íslenskt atvinnulíf á komandi árum. FJÁRFESTINGARBANKI ATVINNULÍFSINS H F Ármúla 13A Sími 580 5000 GSP almannatcngsl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.