Morgunblaðið - 03.01.1998, Page 59

Morgunblaðið - 03.01.1998, Page 59
HVlTA HÚSIO / S(A MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998 59 í kvöld, laugardaginn 3. janúar, verður dregið tvisvar í Lottóinu. Enginn var með 5 réttar tölur í aukaútdrætti síðastliðinn laugardag og verður því dregið afitur í kvöld. Að loknum hefðbundnum útdrætti verður dregið aukalega um 1 milljón króna sem rennur óskipt til þeirra sem hafa allar 5 aðaltölumar réttar. Tveir útdrættir á sama miða! Gledilegt árl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.