Morgunblaðið - 03.01.1998, Page 65
MORGUNBLAÐIÐ
ÍDAG
BRIDS
Með morgunkaffinu
Um.sjön Guömundur l’áll
Arnnrsnn
EFTIR tvö pöss vekur vest-
ur á tveimur tíglum og þú
átt að segja með þessi spil
í norður, á hættu gegn utan:
Norður
♦ K9865
r ákd
♦ -
♦ KG952
Þú spyrð að sjálfsögðu
hvað opnunin þýði og svar
austurs kemur á óvart:
„Sterkt; annaðhvort 20-21
og jöfn skipting, eða geim-
krafa með tígullit." Það er
nefnilega það. Þú ákveður
að passa til að byrja með
og austur segir tvö hjörtu,
sem er veikt svar og um
leið biðsögn. Makker passar
og opnarinn segir tvo spaða
til að sýna tígullitinn og
spaða til hliðar. Aftur pass-
ar þú og austur „afmeldar"
með þremur laufum. Og nú
doblar makker! Hvað er á
seyði?
Vestur meldar þrjá tígla
við doblinu og þitt er að
segja?
Spilið er frá Vanderbilt-
keppninni í Bandaríkjunum
sl. vor. í AV voru Goldman
og Soloway, en Cayne og
Burger í NS. Cayne hélt á
spilum norðurs og valdi að
stökkva í fimm lauf:
Norður
♦ K9865
V ÁKD
♦ -
♦ KG952
Vestur
* ÁG32
V G6
* ÁKD8632
* -
Austur
♦ D1074
y 84
♦ 9754
♦ 763
Hæ pabbi, ég hélt
þú værir hættur.
Viltu bíða aðeins með
að gefa mér samband?
Mig langar svo að heyra
afganginn af laginu.
ÆTLAR þú sem sagt í
sumarfrí um leið og þú
ert búinn í vinnunni?
ÞAÐ vantar blóð í alkó-
hólið hjá þér, vinur.
COSPER
Þetta er bara herðatré sem kærastinn minn heng-
ir jakkann sinn á þegar hann heimsækir mig.
Suður
♦ -
y 1097532
♦ G10
♦ ÁD1084
Vestur Norður Austur Suður
Goldman Cayne Soloway Burger
- - Pass Pass
2 tíglar Pass 2 hjörtu Pass
2 spaðar Pass 3 lauf Dobl
3 tíglar 5 lauf 5 tíglar Pass
Pass Pass!?
Soloway fór í fimm tígla
og þá gafst Cayne upp, því
hann hreinlega trúði því
ekki að það gæti staðið
slemma í hans átt eftir
kröfuopnun vesturs. Fimm
tíglar fóru þijá niður, sem
gaf NS 150. Það var heldur
lítið upp í alslemmu á hætt-
unni.
A hinu borðinu fundu AV
aldrei lauflitinn sinn:
Hlutaveltur
ÞESSAR stúlkur söfnuðu 9.048 kr. til styrktar „Börnin
heim“. Þær heita Gyða Rut Guðjónsdóttir og Katrín
Björgvinsdóttir.
Vestur Norður Austur Suður
Seamon Boyd Passel Robinson
- - Pass Pass
1 tígull 1 spaði Pass 2 hjörtu
2 spaðar*4 hjörtu 5 tíglar Dobl
Pass Pass Pass
Ast er...
... a<5 kúra saman í
hengirúmi.
TM Rog U S Pal OH. — •» righU rosorvoa
(c) 1997 Lot Angolei Tunoi SynOcate
HÖGNIIIREKKVÍSI
STJÖRNUSPÁ
cftir Franccs Drakc
STEINGEIT
Afmælisbarn dagsins: Þú
ert maður málhagur bæði
íræðu ogrituðu máli.
Hrútur
(21.mars- 19. aprll)
Mörg verkefni bíða þín á
nýju ári. Reyndu að fela öðr-
um eins mörg verk og þú
getur. Einbeittu þér að aðal-
atriðunum.
Naut
(20. apríl - 20. maí) fl^
Það er í lagi að vera fastur
fyrir en þrjóskan getur teygt
menn of langt. Málamiðlun
næst með því að báðir gefi
eitthvað eftir.
Tvíburar
(21. maí - 20.júní) 5»
Þú hefur tímann fyrir þér
varðandi þau verkefni sem
hvíla þyngst á þér. Sinntu
þeim af kostgæfni og þú
munt uppskera árangur erf-
iðis þíns.
Krabbi
(21. júní — 22. júlQ H&e
Sumir hlutir eru tímafrekari
en aðrir og því er nauðsyn-
legt að forgangsraða verk-
efnunum eftir mikilvægi
þeirra. Haltu góðu sambandi
við samstarfsfólk þitt.
Ljón
(23. júlf — 22. ágúst)
Nú eru hátíðisdagar að baki
og alvara hins daglega lífs
tekur aftur við. Hristu af þér
slenið og gakktu glaður til
verka þinna.
Meyja
(23. ágúst - 22. september)
Það eru mikil viðbrigði að
mæta til starfa eftir hátíð-
arnar. Haltu ró þinni gagn-
vart samstarfsfólki þínu.
Vog
(23. sept. - 22. október)
Þú ert að velta fyrir þér ein-
hveijum listrænum hug-
myndum. Fylgdu þeim fast
eftir og breyttu þeim í veru-
leika.
Sporödreki
(23. okt. - 21. nóvember)
Þér fínnst einhveijar skyldur
toga í þig varðandi vinafólk.
Hugsaðu málið vandlega og
framkvæmdu svo niðurstöðu
þína.
Bogmaóur
(22. nóv. - 21. desember) m
Gleðilegar fréttir berast úr
fiölskyldunni og það er full
ástæða til þess að gleðjast
og gera sér dagamun.
Steingeit
(22. des. - 19.janúar)
Hugur þinn stendur til auk-
innar menntunar. Á því sviði
eru möguleikamir margir og
engin ástæða til þess að láta
drauminn ekki rætast.
Vatnsberi
(20. janúar - 18. febrúar)
Þú þarft að hafa hemil á
söfnunaráráttu þinni. Það er
betra að eiga lítið safn og
gott heldur en mikið af
ósamstæðum hlutum.
Fiskar
(19. febrúar- 20. mars) 2*
Mundu að vinur er sá er til
vamms segir. Líttu því í eig-
in barm og taktu þig á.
Framtíðin getur verið mjög
farsæl.
Stjörnuspána á að lesa sem
dægradvöl. Spár af þessu tagi
byggjast ekki á traustum
grunni vísindalegra staðreynda.
LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998 65
/ %ls i VA íeÞjm konuw
Bætt kjör kvenna skila sértil barnanna og samfélagsins. Munið gíróseðlana. i <jlT hjálparstofnun — Vnr/ k'rkjunnar ■ ✓ - heima og heiman
-kjami málsins!
Verndaðu húsið
Símar 557 2000 og 557 7100
Skemmuvegi 36 Bleik gata
KÓPAVOGI
LISTASMIDJA
BARIMA OG OMSLiniGA í KRAMHÚSINU
HLAUT SÉRSTAKA VIDURKENNINGO
I. K. M.
(WTITUT FiiR IIUTERDISZIPLIUIARE KULTUR- UNU MEDIEimHSCHUNC)
ÁRIÐ1997 FYRIRVEL UNNIN STÖRF.
"T Vinninaar í Jnlahanndrætti Siálfsbiarnan
m v ■ ■ • Dregið var 31. desember 1997 m w
Honda CR-V jeppabilreið að verðmæti hr. 2.462.500
14390 47519
Ferðavinningar með Úrval Útsýn að verðmæti hr. 150.000 1
18212 34760 38691 56606 68772
22423 38554 55150 59081 71072
Vöreútteht í IKEfl eða Kringlunni að verðmæti hr. 25.000
116 13142 22863 31268 46208 57796 67319
1895 13176 23312 33145 46209 58243 67883
1970 14177 23498 33456 46229 58291 67900
2114 14185 24049 33863 46313 59358 68090
2118 14627 24050 35364 46685 59398 68375
2159 14842 24206 35672 46866 59421 68810
3011 14946 24819 35941 48034 60142 68880
3533 15255 24911 36106 48659 60617 69012
3957 15691 25053 36353 48811 60693 69025
4114 15985 25061 38122 49461 61167 69435
4198 16011 25106 38839 50197 61520 69539
4444 16149 25161 39194 50580 61526 69611
5994 16362 25574 40014 50707 61809 69816
6124 16433 25624 40926 51732 62168 70013
6825 16676 25942 41041 51813 62193 70113
7050 16807 26261 41198 52323 62435 70208
7718 17019 26424 41626 53751 62460 71000
7803 17064 27015 42159 53886 63589 71228
8337 17423 27093 42296 54168 63956 72539
8551 17581 27692 42770 54613 64317 72576
9762 17600 28006 42920 54659 64505 73017
10345 18195 28362 42952 55519 64715 73202
10958 18703 28723 43273 55718 65419 73767
10976 19388 28750 43335 56400 65455 73785
11172 20976 29881 44013 56623 65976 73925
11430 21021 29934 44787 57074 66316 74622
11653 21278 31123 45967 57560 66441
12123 21834 31135 46044 57755 66577
Óskum landsmönnum gleðilegs árs og friðar.
Þökkum fyrir veittan stuðning.
| Sjálfsbjörg, landssamband fatlaðra, Sjálfsbjargarhúsinu, Hátúni 12,105 Reykjavík, sími 552 9133.