Morgunblaðið - 03.01.1998, Qupperneq 72

Morgunblaðið - 03.01.1998, Qupperneq 72
72 LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ C ' ~ZX HÁSKÓLABÍÓ HASKOLABIO Barbara Mynd eftir Nils Molmros ATH! Vörðufélagar fá 25% afslátt af miðaverði. Sýnd kl. 3. Síðustu sýningar! Sýnd kl. 3 og 5. Sýningum fer fækkandi! BOnnuð Innan 16. i:»aVa».'A4 . f4 Hagatorgi, sími 552 2140 Dagsljós ÓHT Rás 2 MBL .Tomorrow Never Dies er algerleaa ómissandi skemmtun í skammdeginu og Brosnan hér með yfirlýstur besti Bondinn" 'A'k'k'k Úlfhildur Dagsdóttir. DV Ein stærsla og glæsilegosla mynd sem gerð hefur verið. Ef þú sérð baro eina mynd ri dri þri er þetta myndin. teikstjóri: Jomes Cameron (Terminator I og II, Aliens). Aðalhlutverk: Leonordo DiCoprio (Romeo & iuliel) & Kate Winslel (Sense ond Sensibilily). ISLEMSKA KVIKMYNDASAMSTEYPAN KYNNIR SPENNANDI GAMANMYND h máiími miíim &mmm\ -míÆm ■ m.. NÝTTOGBETRA Sjf? 0-^0 Alfnbakka 8, simi 587 8900 og 587 8905 Klikkuð grínmynd sem gerði allf vitlaust í Bandarikjunum og var einn óvaenlasti smellur órsins 1997 þar í landi. Aóalhlulverk eru í höndum Brendan Fraser, Leslie Mann og John Cleese. Sýnd kl. 3 og 5. Isl. tal. Sýnd kl. 3 og 7 . Énskt tal Það er kominn nýr strákur í hverfið! Nýja bamastjaman (Hollywood, Alex D. Linz (Cable Guy, One Fine Day) fer á kostum í þessari bráðskemmtilegu fjölskyldumynd. CflAIR 7 r JFORCE .jÍgONE Sýnd kl. 11. b.í. 14 Ein stærstn og gíæsilegnsto mynd sem gerð hefur verið. Ef þú sérð bota eino mynd 6 aií þó er þetta myndin. leikstjðri: James Comerbn (Terminotor I og ii, Aiiens). Abolhiutverk: nardo DiCoprio (Romeo & Juíiet) & Kí W i'Sense ond Sensibiiity). Q ^ ífr Œ) fp iE i gegnum aldirnar höfum við velt því fyrir okkur hvort við séum ein í heiminum. Nú óskum ð þess að svo væri. Nýjasta mynd Paul Verhoven (Tötal ________Recall, Showgirls, Basic Instinct)._____ www.samfilm.is - Leikur á netinu Egla bréfabindin fást í 5 mismunandi stærðum og litaúrvalið eykur enn á fjölbreytnina. Sem dæmi um hagkvæmnina má benda á að þau stærstu taka 20% meira en áður — en eru samt á sama verði! Þessi vinsælu bréfabindi fást í öllum helstu bókaverslunum landsins. Fyrirtæki geta pantað þær möppur sem þeim henta með því að hringja í síma 562 8501 eða 562 8502 — og möppumar verða sendar um hæl. ROÐ OC RECLA Múlalundur Vinnustofa SfBS Sími: 562 8500 Sfmbréf: 552 8819 Netfang: mulalundur@centrum.is HACKVÆMNI TÍMASPARNADUR ÖRY6CI ÍSLENSKT Oú VANDAÐ ...STEMMIR STÆRÐIN LIKA! í GÓDU EGLU BOKHALDI... GEIMVERURNAR koma í „Close Encounters of the Third Kind“. Sannleikurinn um geimverur FYRIR flesta eru kvikmyndir og sjónvarpsþættir um geimverur og fljúgandi furðuhluti skemmtilegt af- þreyingarefni en til eru sjálfskipaðir sérfræðingar sem rannsaka slík mál af fullri alvöru og þeir eru mishrifnir af slíku skemmtiefni. Á haustmánuð- um var haldin alþjóðleg ráðstefna í Acapulco um fljúgandi furðuhluti (UFO) og var gildi vísindaskáldskap- ar meðal þess sem rætt var. Sumir sérfræðinganna vildu meina að vin- sælar kvikmyndir eins og „Men in Black“ og „Contact", og sjónvarps- þættir líkt og „The X-Files“ hjálp- uðu málstað þeirra á meðan aðrir töldu slíkt efni vinna mikið tjón. „Öll umfjöllun hjálpar málstað okkar,“ sagði Jaime Maussan, skipu- leggjandi ráðstefnunnar, „meira að segja grínmyndir eins og Menn í svörtu. Hún sendi þau skilaboð til al- mennings að það væru í raun og veru til menn í svörtu sem vinna fyrir hernaðaryfirvöld." „Independence Day“, sumarsmellur 1996, stuðlaði að því að fleira fólk sagðist trúa á fljúgandi furðuhluti í skoðanakönn- unum og einnig skrifuðu fleiri undir þá trú að bandarísk stjórnvöld reyndu að fela hið rétta í málinu, samkvæmt Maussan. Kjarneðlisfræðingurinn Stanton Friedman tók undir fullyrðingar Maussan um gildi kvikmynda eins og „ID4“. Hann sagði myndina stórfina skemmtun með flottum tæknibrell- um, þó hann benti á að enginn sem færi á slíka mynd tryði henni sem heimildarmynd. Aðrir ráðstefnugestir voru ek'd sammála Maussan og Friedman. Budd Hopkins, sem rannsakar brott- námssögur, kvað „ID4“ hræðilega kvikmynd. Sérstaklega var mönnum misboðið vegna þess sem þeir sáu sem misnotkun á sögunni um geim- verurnar sem eiga að hafa brotlent nálægt Roswell í Nýju Mexíkó árið 1947. Robert Dean, fyrrverandi hermað- ur, sem segist hafa séð leyniskjöl um geimskip, sagði að hann tæki kvik- myndir eins og „Close Encounters of the Third Kind“ og „The Day the Earth Stood Still“ fram yfir hasar- myndir eins og „ID4“. Að sögn Dean eru hann og fleiri furðuhlutasérfræð- ingar að vinna með framleiðendum, leikstjórum, og handritshöfundum í Hollywood að því að segja hið rétta um heimsóknir geimvera. „Sannleik- urinn í málinu er mun ótrúlegri en nokkur hryllingsmynd."
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.