Morgunblaðið - 03.01.1998, Page 75

Morgunblaðið - 03.01.1998, Page 75
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 3. JANÚAR 1998 iT* DAGBÓK VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á sunnudag norðaustan stinningskaldi en allhvasst eða hvasst á Vestfjörðum. Rigning eða slydda um austan- og norðanvert landið en annars skúrir. Frá mánudegi til fimmtudags er gert ráð fyrir norðaustan golu eða kalda, en allhvasst á Vestfjörðum. Slydduél norðan- og austanlands, en smáskúrir suðvestanlands. Hiti 0 til 3 stig. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.15 í gær) Hálkublettir eru á Hellisheiði, í Þrengslum, úr Hvalfjarðarbotni í Borgarnes og vestur á Snæfellsnes. Hálka og hálkublettir eru á Vestfjörðum. Á Holtavörðuheið og á Norðurlandi er hálka og víða flughálka. Hálka og hálkublettir eru á Norðaustur- og Austuriandi. Á landinu er að öðru leiti ágæt vetrarfærð og gott ferðaveður. Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsími veður- fregnaer 902 0600. Til að veija einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og síðan viðeigandi tölurskv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á [*] og síðan spásvæðistöluna. H Hæð L Lægð Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Um 300 km suður af Hornafírði er 937 millibara lægð sem hreyfíst vestnorðvestur en síðar vestur og grynnist heldur. Vaxandi lægð langt suður i hafí hreyfist austnorðaustur i stefnu á Skotland. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður °C Veður Reykjavík 1 skýjað Amsterdam 9 alskýjað Bolungarvík 5 skúr Lúxemborg 6 rigning Akureyri 2 rigning Hamborg 7 rign. á slð.klst. Egilsstaðir 5 rigning og súld Frankfurt 8 rign. á síð.klst. Kirigubaejarkl. 6 skúrásíð.klst. Vín 1 þoka á síð.klst. Jan Mayen 2 þokumóða Algarve 17 skýjað Nuuk -7 alskýjað Malaga 16 skýjað Narssarssuaq -4 alskýjað Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn 8 skýjað Barcelona 12 skýjað Bergen 7 alskýjað Mallorca 14 skýjað Ósló 3 rigning Róm 11 þrumuveður Kaupmannahöfn 5 rigning Feneyjar 6 þokumóða Stokkhólmur 4 vantar Winnipeg -13 skýjað Helsinki vantar Montreal -8 vantar Dublin 7 léttskýjað Halifax -1 snjókoma Glasgow 7 skýjað New York 1 hálfskýjað London 8 rigning Chlcago 3 skýjað Parls 9 skýjað Oriando 10 skýjað 3. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- deglsst. Sól- setur Tungl I suðri REYKJAVÍK 3.16 0,5 9.34 4,1 15.53 0,5 22.01 3,7 11.11 13.28 15.45 17.51 ÍSAFJÖRÐUR 5.21 0,4 11.31 2,3 18.07 0,3 23.59 1,9 11.56 13.36 15.17 17.59 SIGLUFJÖRÐUR 1.57 1,2 7.39 0,3 14.01 1,3 20.13 0,1 11.36 13.16 14.57 17.39 DJÚPIVOGUR 0.21 0,3 6.40 2,2 13.00 0,4 18.56 1,9 10.43 13.00 15.17 17.22 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands Rigning é é * é é é é é ♦ * * * S|ydda Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað rj Skúrir y Slydduél Snjókoma Él 'J Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastig Vindonn synir vmd- __ stefnu og fjöðrin BS víndstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindslig. t Þoka Súld ápáélð. Í2^)b í f * 4 * VEÐURHORFUR í DAG Spá: Suðaustan og austan gola eða kaldi. Rigning á Vestfjörðum fram að hádegi en annars smáskúrir. Hiti yfirleitt á bilinu 2 til 7 stig. Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: fljótfæmi, 8 örlög, 9 ól, 2 erfið, 3 klaufdýrin, 4 10 veiðarfæri, 11 tálga, hefja, 5 fléttað, 6 boli, 7 13 tómum, 15 toll, 18 tölustafur, 12 dreg úr, óhamingja, 21 blóm, 22 14 ótta, 15 legubekkur, skóf í hári, 23 að baki, 16 stétt, 17 ófús, 18 24 léttlyndur. reykti, 19 kynið, 20 beitu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 breks, 4 fjöld, 7 ltðum, 8 örgum, 9 111, 11 römm, 13 alur, 14 ærleg, 15 bjór, 17 grun, 20 hal, 22 keyta, 23 eljan, 24 nýtin, 25 tunna. Lóðrétt: 1 bílar, 2 eyðum, 3 sómi, 4 fjöl, 5 öngul, 6 dæmir, 10 lúlla, 12 mær, 13 agg, 15 bókin, 16 ólykt, 18 rýjan, 19 nenna, 20 hann, 21 lest. í dag er laugardagur 3 janúar, 3. dagur ársins 1998. Orð dags- ins: Ég bið ekki einungis fyrir þessum, heldur og fyrir þeim, sem á mig trúa fyrir orð þeirra. (Jóhannes 17,20.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Guð- rún Hlín, Freyja, Kristrún, Hersir, And- vari, Skagflrðingur, Vigri, Freri, Stapafell, Hansiwall, Bjarni Sæ- mundsson, Ami Frið- riksson, Hákon, Ingar, og Iversen fóru í gær. Hafnarfjarðarhöfn: Togaramir Haraldur Kristjánsson, Ýmir, Rán, Hrafn Sveinbjarn- arson, og Þórunn Haf- stein fóru á veiðar í gær. Flutningaskipið Altair fór í gær á strönd. Færeyski togarinn Gils- ton kom í gær. Flutn- ingaskipið Soffía fór frá Hafnarfirði í gær. Ocean Castel er væntanleg í dag. Súrálsskipið High Gate fór frá Straumsvík til útlanda í gær. Fréttir Kristniboðssambandið þiggur með þökkum hvers konar notuð frí- merki, innlend og útlend, mega vera á umslögum. Móttaka á aðalskrifstof- unni, Holtavegi 28 (gegnt Langholtsskóla), pósthólf 4060, 124 Reykjavík og hjá Jóni O. Guðmundssyni, Gler- árgötu 1, Akureyri. Silfurlínan. Síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara alla virka daga kl. 16-18 í s. 561 6262. Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Uppl. í s. 568 5052. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðst. þeirra. Svarað er í síma Krabbameins- ráðgjafarinnar, 800 4040, kl. 15-17 virka daga. Mannamót Félag eldri borgara í Kópavogi. Dansað verð- ur í Gullsmára, Gull- smára 13, i kvöld kl. 20.30. Caprí tríó leikur. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Göngu-Hrólfar fara til Kópavogs kl. 10 með rútu frá Risinu. Margrét Thoroddsen er til viðtals um réttindi fólks til eftirlauna þriðju- daginn 6. jan. í Risinu. Panta þarf viðtal í síma 552 8812 kl. 9-17 á skrifstofu félagsins. Gerðuberg, félagsstarf. Opið mánudag frá kl. 9-16.30, bankaþjónusta kl. 13.30, veitingar í ter- fu. Sund og leikfimiæf- ingar f Breiðholtslaug hefjast 6 janúar. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin" þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35, (gengið inn frá SLakka-.... hlíð). íslenska dyslexíufélag- ið. Opið hús fyrsta laug- ardag f hverjum mánuði kl. 13-16. Símatími mánud. kl. 20-22 s. 552 6199. Lífeyrisdeild Land- sambands lögreglu- manna. Sunnudags- fundur deildarinnar verður á morgun kl. 10. í Féiagsheimili LR. að Brautarholti 30. Úlfaldinn og mýflugan, Ármúla 40. Félagsvist f kvöld kl. 20. Allir vel- komnir. Minningarkort Minningarkort Sjúkra- liðafélags íslands send frá skrifstofunni, Grett- isgötu 89, Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 561 9570. Minningarspjöld Fri- kirkjunnar í Hafnar- firði fást í Bókabúð Böðvars, Pennanum f Hafnarfirði og Blóma- búðinni burkna. é Minningarkort Kven- félags Háteigssóknar. Kvenfélagskonur selja minningarkort, þau sem hafa áhuga að kaupa minningarkort vinsam- legast hringið í síma 552 4994 eða síma 553 6697, minningar- kortin fást Ifka í Kirkju- húsinu, Laugarvegi 31. Barnaspítali Hring^- ins. Upplýsingar um minningarkort Bamasp- ítala Hringsins fást hjá Kvenfélagi Hringsins í síma 551 4080. Fréttasendingar ríkisútvarpsins á stuttbylgju. Til Evrópu: Kl. 12.15-13.00 á 11402 og 13860 kHz. Kl. 18.55-19.30 á 5055 og 7735 kHz Til Ameriku: Kl. 14.10-14.40 og 19.35-20.10 á 11402 og 13860 kHz. Kl. ^ ► 23.00-23.35 á 9275 og 11402 kHz. Að loknum hádegisfréttum á laugardögum og sunnudögum er sent yfírlit yfir fréttir liðinnar viku. Tímar eru íslenskir tímar (sömu og GMT). Lang- bylgja er 189 kHz. ROALD Amundsen og leiðangursmenn hans drógu norska fánann að hún á suðurskautinu árið 1911. Suðurheimskautsfarar ÞRÍR íslendingar, Ólafur Örn Haraldsson, Haraldur Örn Ólafsson og Ingþór Bjarnason, komust á suðurpólinn að kvöldi nýársdags. Fyrstur á pólinn varð hins vegar Norðmaðurinn Roald Amundsen (1872-1928). Hann stýrði leiðangri, sem náði pólnum á hundasleðum { Iok ársins 1911. Amundsen flaug 15 árum síðar yfir norðurpólinn í loftskipi og varð þar með fyrstur manna til að sjá báða pólana. Keppinautur Amundsen var enski sjóliðsforinginn Robert Falcon Scott (1868-1912). Hann stýrði rannsóknarleiðangri til Suðurskauts- landsins 1900-1904 og lagði upp í leiðangur á suðurpólinn 1910. Þangað náði hann við fiinmta mann 18. janúar 1912, en við sjónum blasti norski fáninn, sem Amundsen og menn hans höfðu reist mán- uði áður. Scott og menn hans fórust úr kulda og vosbúð á leið til baka. Lægsti lofthiti sem mælst hefur á jörðinni mældist á Suðurskauts- landinu árið 1983 og var rúmar 88 mínusgráður á Celcius. MOHGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, iþrðttir 569 1156. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANU: RITSTJOMBL.IS. / Áskriftargiald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.