Morgunblaðið - 14.01.1998, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 14.01.1998, Blaðsíða 52
52 MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ r * 1 HASKOLABIO HASKOLABIO I Æaf.iUiT%i iiii^i iaM.iUiTfti .v;/.rn)il*i NÝn OGBETRA Alfabakkn 8, simi S87 8900 og 587 8905 Confídential Sýnd kl. 5. Isl. tal. Sýnd kl. 7. Enskt tal AT,FJNM^fíF,TMa3 Tilnefnd til Golden Globe verðlauna. ELTON John, knattspyrnumaðurinn David Beckham og ítalski söngv- arinn Zucchero voru viðstaddir Versace sýninguna. Verð í hádegi kr. 1395,- Verð á kvöldin kr. 2.100,- I IOTEL LOFTLEIÐ I C E L A N D A I R - H t) .1 E Símar 562 7575 & 5050 925, fax 562 7573'JXiÍir Opiðfrákl. 1130 - 23.00 18 rétta bragðlaukagælandi hlaðborð alla sælkera í Lóninu á Hótel Loflleíðu Reiki-, heilunar- og sjálfstyrkingarnámskeið ,ír slíkum nimskeém. ^IÚLæra að nýta sér orku til að lækna sig (meðfæddur eiginleiki hjá öllum) og /eða koma sér í orkulegt og tilfmningalegt jafnvægi. ^Læ ra að beita hugarorkunni á jákvæðan og uppbyggilegan hátt, í staðinn fyrir að beita henni til niðurrifs. ^Læ ra að hjálpa öðrum til þess sama. Námskeið í Reykjavík 17.-18. jan. 1. stig helgamámskeið 3.-5. feb. 1. stig kvöldnárnskeið 14.-15. feb. 2 stig helgamámskeið Lausir einkatímar í heilun og ráðgjöf. SÁTTMÁLINN: hugræktar- og hamingju námskeið í tveimur hlutum með 6 vikna millibili. 27.-29. jan......kvöldnámskeið, seinni hluti. 10,- 12. mars.....3 kvöld 31. jan. - l.feb.helgamámskeið, seinni hluti 14. - 15. mars...helgamámskeið Upplýsingar og skráning í síma 553 3934 kl. 10-12 virka daga. Guðrún Óladóttir, reikimeistari. ► DONATELLA Versace fékk frábærar viðtökur þegar hún sýndi nýjustu haust- og vetrar- tísku karla á tískusýningarviku sem hófst í Mílanó síðasta sunnudag. Þetta er fyrsta sýn- ing Donatellu í nafni bróður síns, Gianni Versace, siðan hann féll frá í júlí sfðastliðnum. Tvær fyrirsætur í síðum frökkum og með buxumar ofan í stígvélum, sem náðu upp að hnjám, hófu sýninguna á meðan tónlistar- maðurinn Boy George þeytti skífur á svölum fyrir ofan sýn- ingarpallinn. Gestir stóðu á fætur í lok sýn- ingarinnar og vottuðu Donatellu aðdáun sína og stuðning. Að venju mátti sjá þekkt fóik á áhorfendapöllunum en þar voru TÍSKA Haust- og vetrartíska karla í Mílanó meðal annarra poppstjarnan Elton John, sem var náinn vinur Gianni Versace, og knattspymu- maðurinn David Beckham, sem Ieikur með Manchester United. Breski hönnuðurinn Vivienne Westwood sýndi einnig nýjustu línu karla á sýningarvikunni. Óhefðbundin og fmmleg hönnun Westwood vakti mikla athygli nú sem endranær og var henni fagnað með látlausu lófataki þegar herramir höfðu lokið sýn- ingunni. Fyrirsætur Westwood voru vöðvastæltar og karlmann- legar, þaktar glimmeri og máln- ingu, í fatnaði sem minnti á sjó- ræningja, gleðikonur og smá- bófa. Fötin vom þröng og sum hver gagnsæ svo íturvaxnar fyr- irsæturnar nutu sín vel. Jakkar Westwood vom þröngir í mittið og víðar buxur við. Að venju vom skotapils á sýningu Westwood en að þessu sinni voru þau notuð yfir gamaldags kvenmannsnærfót sem náðu nið- ur að hnjám. Á myndunum má sjá dæmi um frumlega hönnun Vivienne Westwood. UILTU Nfl flRflNGRI í SÖLU? Námskeíð um nýjar leiðir í sölustarfi Mikilvægi sölustarfs þarf ekki að tíunda. Þrátt fyrir það er hægt að gera mun betur í flestum fyrirtækjum með betri skipulagningu og menntun starfsfólks. Við bjóðum vandað námskeið þar sem kenndar eru aðferðir sem strax er hægt að tileinka sér í sölustarfi. Námskeiðið er ætlað bæði sölumönnum og stjórnendum fyrirtækja. Mikil áhersla er lögð á verkefnavinnu til að nemendur nái tökum á nýjum vinnubrögðum. Námið er alls 115 stundir og kennt er þrisvar í viku. Öll námsgögn eru innifalin og heimfærð fyrir íslenskar aðstæður sem nemendur hafa not af í framtíðinni. Marlcviss framsetning á sölu- og markaðsferlinu. Einbeitt og hnitmiðuð framsetning kennslunnar verður til þess, að auðvelt er að heimfœra kennsluefnið upp á hið daglega starf sölumannsins. Þess vegna nýtast þessi námskeið mjög vel við að náfram árangursríkari sölufundum. Bjarni Hjaltason markaðsstjóri hjá TVG-ZIMSEN Stjómtækniskóli íslands 567 1466. Bfldshöfða 18 é, Brúðhjón Allur boröbúnaöur Glæsileg tjjafavara Brúöörtijdna lislar 4, VERSLUNIN Laugavegi 52, s. 562 4244. FRAKKAR og hefðbundin jakkafót voru áberandi á sýn- ingu Versace tiskuhússins í Mflanó um helgina. JAKKAR Westwood voru þröngir í mittið að þessu sinni og buxurnar víðar. i j 11 ijí 111 u 111111 n 111111:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.