Morgunblaðið - 14.01.1998, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 14.01.1998, Blaðsíða 46
46 MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ 'db ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra si/iSið kt. 20.00: HAMLET — William Shakespeare 7. syn. fim. 15/1 uppselt — 8. sýn. sin. 18/1 örfá sæti taus — 9. sýn. fös. 23/1 örfá sæti laus — 10. sýn. sm. 25/1 — 11. sýn. fim. 29/1. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Fös. 16/1 - lau. 24/1 - fös. 30/1. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. Lau. 17/1 uppselt — fim. 22/1 uppselt — lau. 31/1. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Sun. 18/1 kl. 14 - sun. 25/1 kl. 14. Sýnt i Loftkastatanum kt. 20.00: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza R5s. 16/1. --GJAFAKORT ER GJÖF SEM GLEÐUR------- Miðasalan er opin mánud. —þriðjud. ki. 13—18, miðvikud. —sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. 5 LEIKFELAG \ REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane Lau. 17/1, sun. 18/1. lau. 24/1, sun. 25/1. Munið ósóttar miðapantanir. Stóra svið kl. 20.00 fgdiír 8G symr eftir Ivan Túrgenjev 2. sýn. fim. 15/1, grá kort, 3. sýn. lau. 17/1, rauð kort, 4. sýn. fös. 23/1, blá kort Stóra svið kl. 20.30 Tónlist og textar Jónasar og Jóns Múla. Sun. 18/1, lau. 24/1, sun 1/2, fim. 12/2. Kortagestir ath. að valmiðar gilda. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: HA^irri Fös. 16/1 kl. 20.00, fim. 22/1 kl. 20.00, lau. 24/1, kl. 22.30. Nótt & dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: NTALA eftir Hiín Agnarsdóttur Fös. 16/1, lau. 17/1. Aðeins sýnt í janúar. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 Leikfélcig Akureyrar Á ferð með ffrú Paisv Hjörtum mannanna svipar saman í Atlanta og á Akureyri Sýningar á Renniverkstæðinu á Strandgötu 39. 6. sýn. lau. 17. jan. kl. 20.30 7. sýn. sun. 18. jan. kl. 16.00 Miðasölusími 462 1400 FÓLK í FRÉTTUM Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir HLJÓMSVEITIN Ótukt vakti athygli fyrir sérstæðar útsetningar og flutning. ■ mikl* hrifr mru KOMAST í SKEMMTILEGAIBIKFIMI HJÁ REYNDUM KENNURUM? Fjöruq oq vönduð músÍKieikfimi me5 latin og afró sveiflu. Góðar teygjur og svo góð sturto u eftir. Petta e( hin eina, sanna Astrósl Tryggðu þér plóss. Músikleikfimi hjó frumherjanum. Salsa-skotin og skemmtileg fyrir alla. Síðdegistímar og morguntimar ó laugardögum. leikfimi fyrir byrjendut Siódegistimar fyrir konur. Korlatimar ó kvöldin (18:45). Hér bróðnor vöðvo- bólgan, þrekið dafnar og lifið verður léttara. Einbeiting. Samhæfing. Jafnvægi. Fyrir bvrjendur og lengra komna. Morguntimar (7:00). Leikfimi,dans, teygjur, fjör og slökun. Fagmennska i fyrirrúmi hió einum vinsælasta kennara Kramhússins fyn og siðar. Kripalu-jóga. Hér er e.t.v. best oó byrja fyrir olla þó sem þró aðkomast út úr stirðleika og vanliðan. Morguntimar (7:30 og 8:30) og síðdegistímar (17:20). ATH!: I OPIÐ KRAMHÚSARKORT gildir i alla leikfimitíma, jógatima og lói-chi timo I Kramhússins i rúma 3 múnuði og kostor aðeins 13.500 kt ÞÚ FINNUR ÞAD SEM HEN1AR ÞÉR í KRAMHÚSINU. Upplýsingar og skráning í símum 5515105 og 551 7860. KRAMHÚSID - BRAUTRÝÐJANDI í FIMMTÁN ÁR. STÚLKURNAR í Á túr kynntu plötu sína Píku. Stelpurokk í Hlaðvarpanum ► TÍMARITIÐ Vera varð fimmt- án ára fyrir skemmstu og gaf af því tilefni m.a. út geisladisk sem kallast Stelpurökk. Á disknum eru lög með kvennasveitum eða kvensöngkonum frá ýmsum tím- um og úr ýmsum áttum. Á laug- ardagskvöld var síðan disknum fagnað með tónleikum í Hlað- varpanum þar sem fram komu meðal annars fimm kvennasveit- ir. Andrea Jónsdóttir hafði um- sjón með gerð disksins fyrir Veru og hún kynnti fyrstar til sögunnar á tónleikunum í Hlað- varpanum tvær látnar söngkonur sem lög eiga á disknum, Hall- björgu Bjarnadóttur og Ellý Vil- hjálms. Eva María Jónsdóttir sagði frá Hallbjörgu og rakti Iífs- hlaup hennar í stuttu máli, en síðan voru flutt tvö lög sem til eru með henni. Þá kynnti Andrea Ellý og flutt voru þrjú lög með henni. Að því loknu kynnti Elísa- bet Þorgeirsdóttir, sem var kynnir kvöldsins, hljómsveitina Ótukt á svið sem vakti athygli fyrir sérstæðar útsetningar og flutning á frumsömdum lögum og lögum eftir aðra. Á túr kom þar næst og siðan hljóinsveitin góðkunna Dúkkulísumar, sem ekki hefur látið í sér heyra í fjöldamörg ár. Dúkkulísurnar vöktu mikla hrifningu og var ekki sleppt af sviðinu fyrr en þær höfðu tekið aukalög í uppklappi. Kristín Eysteinsdóttir flutti eitt lag áður en Kolrassa krókríðandi sté á svið og lék bæði gömul lög og ný, en lokasveit kvöldsins var síðan Hljómsveit Jarþrúðar með Ólafíu Hrönn Jónsdóttur fremsta í flokki. I lok tónleikanna var ritnefnd Veru kölluð á svið og vel fagnað.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.