Morgunblaðið - 14.01.1998, Qupperneq 46

Morgunblaðið - 14.01.1998, Qupperneq 46
46 MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ 'db ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra si/iSið kt. 20.00: HAMLET — William Shakespeare 7. syn. fim. 15/1 uppselt — 8. sýn. sin. 18/1 örfá sæti taus — 9. sýn. fös. 23/1 örfá sæti laus — 10. sýn. sm. 25/1 — 11. sýn. fim. 29/1. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Fös. 16/1 - lau. 24/1 - fös. 30/1. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. Lau. 17/1 uppselt — fim. 22/1 uppselt — lau. 31/1. YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell Sun. 18/1 kl. 14 - sun. 25/1 kl. 14. Sýnt i Loftkastatanum kt. 20.00: LISTAVERKIÐ — Yasmina Reza R5s. 16/1. --GJAFAKORT ER GJÖF SEM GLEÐUR------- Miðasalan er opin mánud. —þriðjud. ki. 13—18, miðvikud. —sunnud. kl. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. 5 LEIKFELAG \ REYKJAVÍKUR BORGARLEIKHUSIÐ Stóra svið kl. 14.00 eftir Frank Baum/John Kane Lau. 17/1, sun. 18/1. lau. 24/1, sun. 25/1. Munið ósóttar miðapantanir. Stóra svið kl. 20.00 fgdiír 8G symr eftir Ivan Túrgenjev 2. sýn. fim. 15/1, grá kort, 3. sýn. lau. 17/1, rauð kort, 4. sýn. fös. 23/1, blá kort Stóra svið kl. 20.30 Tónlist og textar Jónasar og Jóns Múla. Sun. 18/1, lau. 24/1, sun 1/2, fim. 12/2. Kortagestir ath. að valmiðar gilda. Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði: HA^irri Fös. 16/1 kl. 20.00, fim. 22/1 kl. 20.00, lau. 24/1, kl. 22.30. Nótt & dagur sýnir á Litla sviði kl. 20.30: NTALA eftir Hiín Agnarsdóttur Fös. 16/1, lau. 17/1. Aðeins sýnt í janúar. Miðasalan er opin daglega frá kl. 13—18 og fram að sýningu sýningardaga. Símapantanir virka daga frá kl. 10 Greiðslukortaþjónusta Sími 568 8000 fax 568 0383 Leikfélcig Akureyrar Á ferð með ffrú Paisv Hjörtum mannanna svipar saman í Atlanta og á Akureyri Sýningar á Renniverkstæðinu á Strandgötu 39. 6. sýn. lau. 17. jan. kl. 20.30 7. sýn. sun. 18. jan. kl. 16.00 Miðasölusími 462 1400 FÓLK í FRÉTTUM Ljósmynd/Björg Sveinsdóttir HLJÓMSVEITIN Ótukt vakti athygli fyrir sérstæðar útsetningar og flutning. ■ mikl* hrifr mru KOMAST í SKEMMTILEGAIBIKFIMI HJÁ REYNDUM KENNURUM? Fjöruq oq vönduð músÍKieikfimi me5 latin og afró sveiflu. Góðar teygjur og svo góð sturto u eftir. Petta e( hin eina, sanna Astrósl Tryggðu þér plóss. Músikleikfimi hjó frumherjanum. Salsa-skotin og skemmtileg fyrir alla. Síðdegistímar og morguntimar ó laugardögum. leikfimi fyrir byrjendut Siódegistimar fyrir konur. Korlatimar ó kvöldin (18:45). Hér bróðnor vöðvo- bólgan, þrekið dafnar og lifið verður léttara. Einbeiting. Samhæfing. Jafnvægi. Fyrir bvrjendur og lengra komna. Morguntimar (7:00). Leikfimi,dans, teygjur, fjör og slökun. Fagmennska i fyrirrúmi hió einum vinsælasta kennara Kramhússins fyn og siðar. Kripalu-jóga. Hér er e.t.v. best oó byrja fyrir olla þó sem þró aðkomast út úr stirðleika og vanliðan. Morguntimar (7:30 og 8:30) og síðdegistímar (17:20). ATH!: I OPIÐ KRAMHÚSARKORT gildir i alla leikfimitíma, jógatima og lói-chi timo I Kramhússins i rúma 3 múnuði og kostor aðeins 13.500 kt ÞÚ FINNUR ÞAD SEM HEN1AR ÞÉR í KRAMHÚSINU. Upplýsingar og skráning í símum 5515105 og 551 7860. KRAMHÚSID - BRAUTRÝÐJANDI í FIMMTÁN ÁR. STÚLKURNAR í Á túr kynntu plötu sína Píku. Stelpurokk í Hlaðvarpanum ► TÍMARITIÐ Vera varð fimmt- án ára fyrir skemmstu og gaf af því tilefni m.a. út geisladisk sem kallast Stelpurökk. Á disknum eru lög með kvennasveitum eða kvensöngkonum frá ýmsum tím- um og úr ýmsum áttum. Á laug- ardagskvöld var síðan disknum fagnað með tónleikum í Hlað- varpanum þar sem fram komu meðal annars fimm kvennasveit- ir. Andrea Jónsdóttir hafði um- sjón með gerð disksins fyrir Veru og hún kynnti fyrstar til sögunnar á tónleikunum í Hlað- varpanum tvær látnar söngkonur sem lög eiga á disknum, Hall- björgu Bjarnadóttur og Ellý Vil- hjálms. Eva María Jónsdóttir sagði frá Hallbjörgu og rakti Iífs- hlaup hennar í stuttu máli, en síðan voru flutt tvö lög sem til eru með henni. Þá kynnti Andrea Ellý og flutt voru þrjú lög með henni. Að því loknu kynnti Elísa- bet Þorgeirsdóttir, sem var kynnir kvöldsins, hljómsveitina Ótukt á svið sem vakti athygli fyrir sérstæðar útsetningar og flutning á frumsömdum lögum og lögum eftir aðra. Á túr kom þar næst og siðan hljóinsveitin góðkunna Dúkkulísumar, sem ekki hefur látið í sér heyra í fjöldamörg ár. Dúkkulísurnar vöktu mikla hrifningu og var ekki sleppt af sviðinu fyrr en þær höfðu tekið aukalög í uppklappi. Kristín Eysteinsdóttir flutti eitt lag áður en Kolrassa krókríðandi sté á svið og lék bæði gömul lög og ný, en lokasveit kvöldsins var síðan Hljómsveit Jarþrúðar með Ólafíu Hrönn Jónsdóttur fremsta í flokki. I lok tónleikanna var ritnefnd Veru kölluð á svið og vel fagnað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.