Morgunblaðið - 14.01.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 14.01.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1998 9 FRÉTTIR Þjóðarpúls Gallup Naum forysta Ingibjargar TÆPLEGA 51% Reykvíkinga vill frekar Ingibjörgu Sólitínu Gísla- dóttur en Arna Sigfússon sem næsta borgarstjóra. Tæplega 48% vilja frekar Árna Sigfússon, en tæplega 2% vilja hvorugt þeirra sem borgarstjóra. Þetta kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallup og er nið- urstaða símaviðtalskönnunar sem Gallup framkvæmdi 11.-18. des- ember síðastliðinn. Skekkjumörk svara í könnuninni eru á bilinu 1% til 4% og er ekki marktækur mun- ur á stuðningi við Ái-na og Ingi- björgu Sólrúnu. Rúmlega 54% kvenna vilja frem- ur Ingibjörgu Sólrúnu sem næsta borgarstjóra en rösklega 47% kai'la, og rúmlega 51% karla en 44% kvenna vilja frekar Árna Sig- fússon sem borgarstjóra. Ingibjörg Sólrún á heldur fleiri stuðnings- menn en Árni meðal kjósenda á aldrinum 16-34 ára. Tæplega 60% þeirra sem eru á aldrinum 35-44 ára vilja Ingibjörgu Sólnínu en rösklega 38% Ái-na, og hlutfalls- lega fleiri á aldrinum 45-75 ára vilja hins vegar fremur Árna Sig- fússon sem næsta borgarstjóra. Af þeim sem vilja fremur Ingi- björgu Sólrúnu sem næsta borgar- stjóra ætla tæplega 93% að kjósa R-listann en rúmlega 7% D-lista. Tæplega 96% þeirra sem vilja frek- ar Ama sem næsta borgarstjóra ætla að kjósa D-lista en rúmlega 4% R-lista. --------------- Jafnt fylgi R-lista og D-lista FYLGI D-lista og R-lista í Reykja- vík er nánast það sama samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup, og hefur hvor listi 50% fylgi. Niðurstaða þessi byggist á tveimur könnunum sem gerðar voru 3.-14. desember síðastliðinn og 11.-18 desember og í þessum úrtökum úr hópi kjósenda í Reykjavík tóku tæplega 640 manns afstöðu. ODYR GÆÐAGLERAUGU Líklega hlýlegasta og ódýrasta gleraugnaverslun norðan Alpafjalla | Nikon Q RODENSTOCK Reykjavíkurvegur 22 220 Hafnarfjörður S. 565-5970 www. itn. is/sjonarholl Sértilboð til Kanarí 10. febrúar frá kr. 66.960 Aldrei fyrr höfum við bókað jafn mikið til Kanaríeyja eins og í vetur og nú höfum við fengið viðbótar- gistingu á Kanaríeyjum í febrúar og mars á hreint frábærum kjörum. Glæsilegt nýtt hótel, Mirador Maspal- omas, staðsett við ensku ströndina í Sonnenland, með stórglæsilegum garði, móttöku og allri þjónustu. Öll herbergi með sjónvarpi, síma, baði og svölum og strætisvagn gengur frá hótelinu á ströndina. Beint flug með nýjum Boeing 757 vélum án millilending- ar og þú nýtur öruggrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Veldu ferðina sem hentar þér best 3. febrúar - 18 sæti 10. febrúar - 21 sæti 24. febrúar - síðustsu sætin 3. mars - laust 17. mars - laust 24. mars — laust 31. mars - laust 7. aprtl - laust 21. apríl - laust 66.960 Verð frá kr. 2 vikur, 10. febrúar, m.v. 2 í herbergi, Mirador Maspalomas hótelið. Viðbótarvika kr. 13.000 p. mann m.v. 2 í herbergi. Innifalið í verði: Flug, gisting, skattar, ferðir til og frá flugvclli, íslensk fararstjórn. Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 ÚTSALA HEFSTÁ MORGUN B O G N E R Sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177 Víð ertmv fijömuryst senv Uutst Cttsafau' ÚtsaJco Fullfrúflráðsfundur Vörður — Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík heldur fulltrúaráðsfund í Ársal Hótels Sögu (gengið inn norðanmegin) í dag, miðvikudaginn 14. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Ákvörðun um skipan framboðslista Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík við borgarstjórnar- kosningarnar í vor. 2. Ræða. Árni Sigfússon, oddviti borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna. Stjórnin. Spamaður sem leggur grunninn • Grunninn að því sem þú tekur þér fyrir hendur á næstu árum. • Grunninn að varasjóði sem hægt er að grípa til þegar á þarf að halda og þegar tækifærin gefast. • Grunninn að því sem þú gerir á öðrum sviðum fjármála þinna. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 Með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs leggur þú grunninn að þessu öllu á einfaldan hátt. Öryggi sparnaðar með áskrift að spariskírteinum er ótvírætt, enda eru ríkisverðbréf öruggustu verðbréf hverrar þjóðar. Með áskrift getur þú notið sparnaðarins hvenær sem er á lánstímanum og einfaldari getur sparnaðurinn ekki verið. Þú greiðir áskriftina með greiðslukorti og gerir sparnaðinn að hluta af annarri eyðslu. Eyddu í sparnað og sparaðu með áskrift. Eftir það þarftu ekki að hugsa um reglulegan sparnað. ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.