Morgunblaðið - 14.01.1998, Side 9

Morgunblaðið - 14.01.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1998 9 FRÉTTIR Þjóðarpúls Gallup Naum forysta Ingibjargar TÆPLEGA 51% Reykvíkinga vill frekar Ingibjörgu Sólitínu Gísla- dóttur en Arna Sigfússon sem næsta borgarstjóra. Tæplega 48% vilja frekar Árna Sigfússon, en tæplega 2% vilja hvorugt þeirra sem borgarstjóra. Þetta kemur fram í Þjóðarpúlsi Gallup og er nið- urstaða símaviðtalskönnunar sem Gallup framkvæmdi 11.-18. des- ember síðastliðinn. Skekkjumörk svara í könnuninni eru á bilinu 1% til 4% og er ekki marktækur mun- ur á stuðningi við Ái-na og Ingi- björgu Sólrúnu. Rúmlega 54% kvenna vilja frem- ur Ingibjörgu Sólrúnu sem næsta borgarstjóra en rösklega 47% kai'la, og rúmlega 51% karla en 44% kvenna vilja frekar Árna Sig- fússon sem borgarstjóra. Ingibjörg Sólrún á heldur fleiri stuðnings- menn en Árni meðal kjósenda á aldrinum 16-34 ára. Tæplega 60% þeirra sem eru á aldrinum 35-44 ára vilja Ingibjörgu Sólnínu en rösklega 38% Ái-na, og hlutfalls- lega fleiri á aldrinum 45-75 ára vilja hins vegar fremur Árna Sig- fússon sem næsta borgarstjóra. Af þeim sem vilja fremur Ingi- björgu Sólrúnu sem næsta borgar- stjóra ætla tæplega 93% að kjósa R-listann en rúmlega 7% D-lista. Tæplega 96% þeirra sem vilja frek- ar Ama sem næsta borgarstjóra ætla að kjósa D-lista en rúmlega 4% R-lista. --------------- Jafnt fylgi R-lista og D-lista FYLGI D-lista og R-lista í Reykja- vík er nánast það sama samkvæmt Þjóðarpúlsi Gallup, og hefur hvor listi 50% fylgi. Niðurstaða þessi byggist á tveimur könnunum sem gerðar voru 3.-14. desember síðastliðinn og 11.-18 desember og í þessum úrtökum úr hópi kjósenda í Reykjavík tóku tæplega 640 manns afstöðu. ODYR GÆÐAGLERAUGU Líklega hlýlegasta og ódýrasta gleraugnaverslun norðan Alpafjalla | Nikon Q RODENSTOCK Reykjavíkurvegur 22 220 Hafnarfjörður S. 565-5970 www. itn. is/sjonarholl Sértilboð til Kanarí 10. febrúar frá kr. 66.960 Aldrei fyrr höfum við bókað jafn mikið til Kanaríeyja eins og í vetur og nú höfum við fengið viðbótar- gistingu á Kanaríeyjum í febrúar og mars á hreint frábærum kjörum. Glæsilegt nýtt hótel, Mirador Maspal- omas, staðsett við ensku ströndina í Sonnenland, með stórglæsilegum garði, móttöku og allri þjónustu. Öll herbergi með sjónvarpi, síma, baði og svölum og strætisvagn gengur frá hótelinu á ströndina. Beint flug með nýjum Boeing 757 vélum án millilending- ar og þú nýtur öruggrar þjónustu fararstjóra Heimsferða allan tímann. Veldu ferðina sem hentar þér best 3. febrúar - 18 sæti 10. febrúar - 21 sæti 24. febrúar - síðustsu sætin 3. mars - laust 17. mars - laust 24. mars — laust 31. mars - laust 7. aprtl - laust 21. apríl - laust 66.960 Verð frá kr. 2 vikur, 10. febrúar, m.v. 2 í herbergi, Mirador Maspalomas hótelið. Viðbótarvika kr. 13.000 p. mann m.v. 2 í herbergi. Innifalið í verði: Flug, gisting, skattar, ferðir til og frá flugvclli, íslensk fararstjórn. Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 ÚTSALA HEFSTÁ MORGUN B O G N E R Sérverslun v/Óðinstorg, sími 552 5177 Víð ertmv fijömuryst senv Uutst Cttsafau' ÚtsaJco Fullfrúflráðsfundur Vörður — Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík heldur fulltrúaráðsfund í Ársal Hótels Sögu (gengið inn norðanmegin) í dag, miðvikudaginn 14. janúar kl. 20.30. Dagskrá: 1. Ákvörðun um skipan framboðslista Sjálfstæðis- flokksins í Reykjavík við borgarstjórnar- kosningarnar í vor. 2. Ræða. Árni Sigfússon, oddviti borgarstjórnarflokks sjálfstæðismanna. Stjórnin. Spamaður sem leggur grunninn • Grunninn að því sem þú tekur þér fyrir hendur á næstu árum. • Grunninn að varasjóði sem hægt er að grípa til þegar á þarf að halda og þegar tækifærin gefast. • Grunninn að því sem þú gerir á öðrum sviðum fjármála þinna. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 Með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs leggur þú grunninn að þessu öllu á einfaldan hátt. Öryggi sparnaðar með áskrift að spariskírteinum er ótvírætt, enda eru ríkisverðbréf öruggustu verðbréf hverrar þjóðar. Með áskrift getur þú notið sparnaðarins hvenær sem er á lánstímanum og einfaldari getur sparnaðurinn ekki verið. Þú greiðir áskriftina með greiðslukorti og gerir sparnaðinn að hluta af annarri eyðslu. Eyddu í sparnað og sparaðu með áskrift. Eftir það þarftu ekki að hugsa um reglulegan sparnað. ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.