Morgunblaðið - 14.01.1998, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 14.01.1998, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK MIÐVIKUDAGUR 14. JANÚAR 1998 5£. - VEÐUR * * * é é é é é ** *|Slydda Alskýjað # * Heiðskírt Léttskýjað HáHskýjað Skýjað VEÐURHORFUR í DAG Spá: Norðlæg átt, víðast stinningskaldi eða all- hvasst. Éljagangur eða snjókoma norðaustan til, él norðvestan til, en skýjað með köflum um landið sunnanvert. Hiti 0 til 4 stig suðaustanlands og á Austfjörðum, en annars 1 til 4 stiga frost. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á fimmtudag og föstudag verður norðaustan kaldi eða stinningskaldi. Éljagangur um norðan- og aust- anvert landið, en annars þurrt. Á laugaidag má búast við allhvassri austanátt og snjókomu eða él við suðurströndina, en norðaustan kaldi í öðrum landshlutum og él norðaustanlands. Á sunnudag og mánudag er gert ráð fyrir norðaustanátt um allt land, alhvöss og snjókoma um austanvert landið, en annars heldur hægarí og éljagangur um norðsinvert landið. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 18.40 í gær) Á Vestfjörðum er ófært um ísafjarðardjúp. Á Norð- urlandi til Austfjarða er skafienningur. Á Möðru- dalsöræfum og Vopnafjarðarheiði er skafrenningur og hálka. Þungfært er um Fjarðarheiði, en fært um Fagradal og Oddsskarð. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. JjA 77/ að velja einstök 1 *3 spásvæði þarf að 'T'TN 2-1 velja töluna 8 og i~2é síðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Ví Rigning y Slydduél %%.% Snjókoma y Él ISunnan, 2 vindstig. Vindöfinsýnirvind- stefnu og fjöðrin ssb vindstyrk, heil fjööur 4 £ er 2 vindstig. * 10° Hitastig = Þoka Súid Yfirlit: Um 300 km austur af landinu er 970 millibara lægð sem þokast norðaustur og grynnist. 1032 millibara hæð eryfir norðaustur Grænlandi. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísi. tíma °C Veður ”C Veður Reykjavik -1 skýjað Amsterdam 8 skýjað Bolungarvík -3 snjóél Lúxemborg 8 skýjað Akureyri -1 snjóél Hamborg 7 léttskýjað Egilsstaðir 0 snjók. á síð.klst. Frankfurt 4 aiskýjað Kirkjubæjarkl. 2 léttskýjað Vín -1 þoka Jan Mayen -1 snjókoma Algarve 16 léttskýjað Nuuk -5 skýjað Malaga 17 léttskýjað Narssarssuaq 1 skýjað Las Palmas 21 skýjað Þórshöfn 8 skúr Barcelona 15 þokumóða Bergen 7 þokumóða Mallorca 17 skýjað Ósló -2 þokumóða Róm 12 þokumóða Kaupmannahöfn 5 þoka Feneyjar 4 þokumóða Stokkhólmur 4 vantar Winnipeg -30 heiöskírt Helsinki -3 komsniór Montreal 0 vantar Dublin 6 rigning Halifax -9 léttskýjað Glasgow 5 rigning New York 7 alskýjað London Parfs 13 léttskýjaö Chicago Orlando -17 léttskýjað 13 skýjað □ Byggt á upplýsingum frá Veöurstofu íslands og Vegagerðinni. 14. janúar Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól 1 há- degisst. Sól- setur Tungl f suðrí REYKJAVfK 1.14 0,5 7.27 4,2 13.42 0,5 19.48 3,8 10.52 13.33 16.14 2.37 ISAFJORÐUR 3.16 0,4 9.17 2,4 15.51 0,4 21.40 2,0 11.28 13.41 15.54 2.45 SIGLUFJORÐUR 5.20 0,3 11.38 1,4 18.00 0,1 11.08 13.21 15.34 2.24 DJUPIVOGUR 4.38 2,2 10.53 0,4 16.48 1,9 22.58 0,2 10.24 13.05 15.46 2.08 Sjávartiæð miðast við meðalstórstraumsf|öru Morgunblaðið/Sjómaslingar Islands í dag er miðvikudagur 14. jan- úar, 14. dagur ársins 1998. Orð dagsins: Meðan ég er í heimin- um, er ég ljós heimsins. (Jóhannes 9,5.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Reykjarfoss, Goðafoss og Jón V koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Lagarfoss fer frá Straumsvík í dag. Fréttir Bóksala félags kaþólskra leikmanna. Opin á Hávailagötu 14 kl. 17-18. Mannamót Aflagrandi 40. Kl. 10 verslunarferð. Árskógar 4. KI. 9-12.30 handavinna. Félag eldri borgara í Garðabæ. Golf og pútt í Lyngási 7, alla miðviku- daga kl. 10-12. Leið- beinandi á staðnum, brids kl. 16 í Kirkjuhvoli. Félag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Gjábakka Fannborg 8 kl. 13. Húsið öllum opið. Línudans verður kenndur í Gullsmára, Gullsmára 13 kl. 17.15. Húsið öllum opið. Félag eldri borgara í Reykjavík og nágrenni. Kóræfmg í Risinu kl. 17 í dag. Leikfimi í Víkings- heimilinu, Stjömugróf á þriðjudögum og föstu- dögum kl. 10.50. Kenn- ari Edda Baldursdóttir. Furugerði 1. Kl. 9 al- menn handavinna, bók- band, fótaaðgerðir, hár- greiðsla og böðun, kl. 12 matur, kl. 13 létt leikfimi. Gerðuberg, félagsstarf. Á morgun kl. 10.30 helgistund, umsjón Guð- laug Ragnarsdóttir. Frá hádegi vinnustofur opn- ar m.a. perlusaumur, spilasalur opinn, vist og brids. Myndlistarsýning Ragnars Erlendssonar. Veitingar í teríu. Hraunbær 105. Kl. 9-16.30 bútasaumur, kl. 12 matur, kl. 13.15 dans. Hvassaleiti 56-58. Kl. 9 bútasaumur, keramik, taumálun, fótaaðgerðir, böðun og hárgreiðsla, kl. 11 sund í Grensáslaug, kl. 14 myndlist. Norðurbrún 1. Kl. 9-13 útskurður, kl. 10 sögu- stund, kl. 13-13.30 bankinn, kl. 14 félags- vist, verðlaun og kaffi- veitingar. Vitatorg. kl. 9 kaffi og morgunsöngur með Ing- unni, kl. 10 bútasaumur, kl. 10.15 bankaþjónusta, kl. 10.30 boccia, kl. 13 handmennt, kl. 13.45 danskennsla, kl. 15.30 spurt og spjallað. Þorrasel, Þorragötu 37" Opið kl. 13-17. Okkui langar að byija mefi handavinnuklúbb, komifi með eigin hannyrðir og spilum af fingrum fram. Allir velkomnir. Ábyrgir feður. Fundui í kvöld kl. 20-22 ! Skeljanesi, Rvk. (Enda- hús.) Hana-Nú í Kópavogi. Fundur í bókmennta- klúbbi í kvöld kl. 20. • s Lesstofu Bókasafní Kópavogs. Leikhúsferc verður 18. janúar. Pant- anir í síma 554 3400. ITC-deildin Melkorka Fundur í Menningarmið- stöðinni Gerðubergi kvöld kl. 20. Fundurinr er öllum opinn. Upplýs- ingar veitir Nína í símc 551 9721. Karlakór Reykjavíkur Aðalfundur Karlakórí Reykjavíkur fyrir áric 1997 verður haldint laugardaginn 31. janúai kl. 14 í Félapsheinii^ Skaftfellingafélagsins Reykjavik á Laugaveg 178, venjuleg aðalfund arstörf. Rangæingafélagið. Fé lagsvist i kvöld kl. 20.31 í Skaftfellingabúí Laugavegi 178. Sjálfsbjörg, félag fatl aðra á höfuðborgarsvæð inu, Hátúni 12. Félags vist í kvöld kl. 19.30 Allir velkomnir. • Öxnadalsheiði ÖXNADALUR er þröngur og djúpur dalur í Eyjafjarðarsýslu nieð há fjöll á báða vegu. Dalurinn er að mestu hallandi skrið- ur og er undirlendi þar lítið. Um miðjan dalinn hefur orðið mikið framhlaup úr Háafjalli vestan dalsins og myndar það nú háa hóla. Mest er undirlendið í framdalnum og við bæinn Steinsstaði. Öxnadalsheiði er milli Öxnadals og Norðurárdals og liggur þjóðvegurinn þar um. Heiðin, sem er hæst 450 m, er þröng með bröttum hiíðum og fjölmörgum giljum. Hún er snjóþung og þótti fyrr á tímum langur og erfiður fjallvegur. Verst var hún í Giljareit þar sem gatan var tæp og þótti mörgum glæfra- legt að fara þar um, að því er fram kemur í bókinni Landið þitt Island, enda djúpt árgil fyrir neðan veginn. Hjá Vegagerðinni fengust þær upplýsingar að Öxnadals- heiði sé enn talin einn helsti farartálminn á hringveginum. Hún var talin fær í gær þrátt fyrir skafrenning en á mánu- dag þurfti fólk að bíða eftir að komast yfir hana. Verst þyk- ir heiðin í brekkunni fyrir ofan Bakkasel. Bærinn Hraun í Öxnadal er jafnan talinn vera fæðingarstað- ur Jónasar Hallgrímssonar (1807—1845) skálds og náttúrufræð- ings en því hefur einnig verið haldið fram að hann hafi fæðst á Steinsstöðum. Skógræktarlundur er í landi Steinsstaða við Öxnadalsá og heitir Jónasarlundur. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1. 103 Rcvkjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingni 569 1111. Áskriflir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritsljórn 569 1329, fréttir 569 1181. fpróttir 569 U5( sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkcri 569 1115. NETKANC RITSTJ^MBL.IS. / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. ointaKic pfor&nwfotefttö Krossgátan LÁRÉTT: 1 á, 4 yrkir, 7 setur, 8 guð, 9 megua, 11 siga, 13 seðill, 14 hugleys- ingi, 15 flöskuháls, 17 klæðleysi, 20 ýlfur, 22 flýtinn, 23 hvetja, 24 landræma, 25 ilmefni. LÓÐRÉTT: 1 leggja að velli, 2 Dan- ir, 3 óbyggt svæði í bæ, 4 stúlka, 5 særi, 6 tijá- gróður, 10 spottar, 12 rödd, 13 ambátt, 15 kvenvargur, 16 óhrein- ki, 18 krapasvað, 19 bik, 20 elski, 21 þvengur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 fátækling, 8 Óðinn, 9 tógið, 10 afl, 11 tos- ar, 13 arður, 15 hafts, 18 skrök, 21 tak, 22 skíma, 23 ástin, 24 skepnunni. Lóðrétt: 2 álits, 3 æmar, 4 litla, 5 nagað, 6 sótt, 7 æðar, 12 alt, 14 rok, 15 hest, 16 frísk, 17 stapp, 18 skáni, 19 rótin, 20 kunn. þetta færðu okkur! QfFrostlögur BfRúðuvökvi B'Smurolía Olisstoðvamar i ÁHbeimum og Mjódd, og við ÁnanausL Sæbraut og Gullinbrú veita umbúðalausa þjónustu. olis Þú sparar umbúðir og lækkar kostnaðinn hjá þér i leiðinni. léttir þér lífíð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.