Morgunblaðið - 17.01.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 17.01.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1998 15 \A \ I i u VV I UMHVERFISMALUM OPIÐ hLJLLS__ UM HELGINA Skolpmengun við strendur Reykjavíkur 1997. Gangsetning Skolpu, hreinsi- og dælustöðvarinnar við Ánanaust, markar eitt stærsta skref í umhverfis- málum sem stigið hefurverið hérá landi. Skolpa mun skila borgarbúum hreinni strandlengju en hlutverk hennar er að hreinsa skolp frá Reykjavík og nágranna- sveitarfélögunum og dæla því rúma 4 km á haf út. Áður rann skolpið óhreinsað út í sjóinn við fjöruborð og olli umtalsverðri mengun umhverfis borgina. Með tilkomu Skolpu horfum við því fram á bjarta framtíð í umhverfismálum borgarinnar! Mengunin 1998. Skolpa við Ánanaust kemur í veg fyrir skolpmengun á stórum hluta strandlengjunnar. Skolpa við Ánanaust er tilkomumikil bygging, búin nútímatækni. Henni erætlað að þjóna stórum hluta höfuðborgarsvæðisins: Selás-, Breiðholts-, Árbæjar- og Fossvogshverfi auk hluta vesturbæjar, en einnig Kópavogi, Garðabæ og Seltjarnarnesi. Borgarbúar eru hvattir til að sækja Skolpu heim um helgina og kynna sér starfsemi hennar. Stöðin verður opin bæði á laugardag og sunnudag milli kl. 13 og 16. Sérfræðingar á vegum borgarverkfræðings og gatnamálastjóra verða á staðnum og svara spurningum gesta. Sækið Skolpu heim, hún vinnur þjóðþrifaverk! Hreinar strendur árið 2000 með opnun nýrrar hreinsistöðvarvið Héðinsgötu. skQlpa Reykjavíkurborg
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.