Morgunblaðið - 17.01.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 17.01.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MESSUR A MORGUN LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1998 51 ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala safn- aðarfélagsins eftir messu. Kirkjubfll- inn ekur. Arni Bergur Sigurbjörnsson. BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl. 11. Fjölbreytt dagski-á í tali og tónum. Foreldrar hvattir til þátttöku með börnunum. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Guðni t>. Guðmundsson. Pájmi Matthíasson. DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11 við upphaf samkirkjulegu bænavik- unnar. Björgvin Snorrason prédikar. Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrh' altari. Fulltrúai' safnaðanna iesa ritn- ingarorð. Dómkórinn syngur undir stjórn Marteins H. Friðrikssonar. Bænaguðsþjónusta ki. 14. Prestur sr. Hjalti Guðmundsson. Organleikari Marteinn H. Friðriksson. Barnasam- koma kl. 11 í safnaðarheimilinu í um- sjá Auðar Ingu Einarsdóttur. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl. 14. Prestur sr. Lái-us Halldórsson. Organisti Kjai-tan Ólafsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Ái'ni Arinbjarnarson. Sr. Óiafur Jó- hannsson. HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam- koma og messa kl. 11. Sr. Sigurður Pálsson. Fyrirlestm’ kl. 17. „Bekkina gerði gullhlaðsey". Elsa E. Guðjóns- son flytur fyrirlestur um hannyrðir á Hólastað. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir. Messa kl. 14 í samvinnu við sr. Miyako Þórðarson og Kirkju heyrnar- lausra. Kirkjukaffi eftir messu. Sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Fjölskyldumessa kl. 11. Kór Kórskólans syngur. Prestur sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Jón Stefánsson. Lena Rós Matthías- dóttir segir sögu. Stofnfundi Safnaðar- félags Langholtskirkju, sem vera átti i kvöld er frestað fram í febrúar. LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Sérstaklega vænst þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Kór Laugarneskirkju syngur. Organisti Gunnar Gunnars- son. Jón Dalbú Hróbjartsson. NESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Starf fyrir 8-9 ára börn á sama tíma. Opið hús frá kl. 10. Kirkjubfllinn ekur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Halldór Reynisson. SELTJARNARNESKIRKJA: Messa kl. 11. Organisti Violetta Smid. Prestur sr. Baldur Kristjánsson. Barnastarf á sama tíma í umsjá Sigurðar Grétars Helgasonar, Agnesar Guðjónsdóttur og Benedikts Hermannssonar. ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Organleikari Violetta Smid. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Allir foreldrar velkomnir. Prestarnir. BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Jógvan Purkhús prédikar. Barnakór- inn syngur. Kynning á starfi Gídeonfé- lagsins. Oi'ganisti Daníel Jónasson. Gísli Jónasson. DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11. Sunnudagaskólinn á sama tíma. Prest- ur dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Létt- ur málsverðm- eftir messu. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Einsöngur Inga Björg Stefánsdóttir Organisti Lenka Mátéová. Barnastarf á sama tíma. Umsjón Ragnar Schram. Prestai'nir. GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju. Brúðukórinn kemur í heimsókn. Um- sjón sr. Sigurður, Hjörtur og Rúna. Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Engja- skóla. Umsjón sr. Vigfús Þór, Signý og Sigurður H. Guðsþjónusta kl. 14 í Grafarvogskii'kju. Sr. Sigurður Arnar- son prédikar. Kór Grafarvogskirkju syngur. Organisti Hörður Bragason. Prestarnir. HJALLAKIRKJA: Almenn guðsþjón- usta kl. 11. Sr. Kristján Einar Þor- varðarson þjónar. Kór kirkjunnar syngur. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir. Prestarnir, KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í safnaðarheimilinu Borgum kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Félagar úr kór Kópavogskirkju leiða safnaðarsöng og sönghópurinn Rúdólf kemur í heim- sókn og syngur í guðsþjónustunni. Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sig- urgeirsson. SELJAKIRKJA: Ki'akkaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst Einarsson prédikar. Organisti Jón Ölafur Sigurðsson. Prestarnir. Guðspjall dagsins: Brúðkaupið í Kana. (Jóh. 2) FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Pavel Smid. Kór Frí- kirkjunnar í Reykjavík syngur. Prest- ur sr. Magnús B. Björnsson. KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Guðs- þjónusta sunnudag kl. 14 í Háteigs- kii-kju með sr. Helgu Soffíu Konráðs- dóttur, presti Háteigskirkju. Kh'kjukór Háteigskirkju syngur með Táknmálskór Kh'kju heyrnarlausra. Miyako Þórðarson. KFUM og KFUK v/Holtaveg: Almenn samkoma og barnastundir kl. 17. Kynning á starfi Biblíuskólans við Holtaveg. Sveinbjörg Arnmundsdóttir flytur vitnisburð og Kristín Sverris- dóttir hefur hugleiðingu. Jón Þór Sig- urvinsson og Sigurður Bjarni Gíslason syngja. Matsala eftir samkomuna. Kl. 20 verður Janúai’vaka. Vitnisburðir, lofgjörð, hugleiðing og íyrirbæn. Mik- ill söngur. HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelfía: Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður Svanur Magnússon. Almenn samkoma kl. 16.30. Ræðumaður Vörður Trausta- son. Allir hjai'tanlega velkomnir. KLETTURINN: Krakkakh'kja kl. 11, börn á öllum aldri velkomin. Samkoma kl. 20, lofgjörð, fyrirbæn og predikun orðsins. Allir velkomnh'. ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN, Bflds- höfða 10: Fjölskyldusamkoma kl. 11 f.h. Sérstök dagskrá barna. Heilög kvöldmáltíð. Almenn samkoma kl. 20. Halldóra Ásgeirsdóttir prédikar. Mikil lofgjörð og íyrirbænir. Allir hjartan- lega velkomnir. FRÍKIRKJAN VEGURINN, Smiðju- vegi 5: Morgunsamkoma kl. 11. Barnastarf í fjórum deildum og kennsla fyrir íúllorðna. Kvöldsam- koma kl. 20. Lofgjörð, prédikun og íyrh'bænir. Allir hjai-tanlega velkomn- ir. MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarárstíg 26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnu- dag kl. 11 og fimmtudag kl. 20. Prest- ur sr. Guðmundur Örn Ragnai'sson. KAÞÓLSKA KIRKJAN: KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur sunnudaga kl. 10.30,14. Messa kl. 18 á ensku. Laugardaga og virka daga messur kl. 8 og 18. MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa sunnudag kl. 11. Messa laugardag og virka daga kl. 18.30. GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa sunnudag kl. 10 á þýsku. JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga og laugardaga kl. 18. KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði: Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laug- ardaga og virka daga kl. 8. BARBÖRUKAPELLA, Keflavík: Messa sunnudag kl. 14. STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7: Messa sunnudag kl. 10. Messa laugar- dag og virka daga kl. 18.30. RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl. 17. ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. AI- menn samkoma kl. 11. Ræðumaður Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna- þjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega velkomnir. FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ: Samkoma á morgun kl. 17. H J ÁLPRÆÐISHERINN: Bænasam- koma kl. 19.30. Hjálpræðissamkoma kl. 20. Gils Guðmundsson talar. Á mánudag kl. 15 heimilasamband fyrir konur. LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Barnastarf í safnaðarheimilinu kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venju- legan hring. Jón Þorsteinsson. VIDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 14 (ath. breyttan tíma). Altarisganga. Heimsókn eldri borgara úr Víðistaða- sókn í Hafnarfirði. Boðið verður til kaffisamsætis í safnaðarheimili Víði- staðakirkju á eftir messu. Rútuferð frá Vídalínskirkju eftir messu í kaffi- samsætið og til baka á eftir. Rúta fer frá Hleinunum til messunnar kl. 13.40. Kór Vídalínskirkju syngur við athöfnina undir stjórn organistans Jóhanns Baldvinssonar. Skírnarguðs- þjónusta verður kl. 11 í Vídalíns- kirkju þar sem stúlka verður borin til skírnar. Sunnudagaskólinn verður á sama tíma, yngri og eldri deild. Sókn- arprestur Hans Markús Hafsteins- son. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Dagur aldraðra í Viðistaða-, Vídalíns-, Garða- og Álfta- nessóknum. Guðsþjónusta verður í Vídalínskirkju kl. 14 og þá haldið í Víðistaðakh'kju þar sem verður kaffi- samsæti og síðan dagskrá er nefnist: „Frá þrettánda til þorra“. Ferð verður frá Hjallabraut 33 kl. 13.20 og frá Víði- staðakirkju kl. 13.30. Þeir sem óska eftir að verða sóttir, láti vita í Víði- staðakirkju fyiji' sunnudag eða hjá sóknarpresti. Sigurður Helgi Guð- mundsson. HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11 sunnudagaskólar í kirkju, Setbergs- skóla og Hvaleyrarskóla. Kl. 11 guðs- þjónusta. Fermingarbörn sýna helgi- leik. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Kl. 18 þjóðlagatónlistarguðsþjónusta. Ein- leikari fínnski hannonikkuleikarinn Tatu Kantomaa. Prestur sr. Þórhallur Heimisson. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Valdimai'sdóttir. INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11 sem fer fram í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Börn sótt að safnaðarheimilinu kl. 10.45 og Grænás kl. 10.40. Baldur Rafn Sigurðsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa (altarisganga) kl. 14. Organisti Steinar Guðmundsson og kirkjukór Njarðvík- ur syngur. Sunnudagaskóli kl. 11. Brúðuleikhús. Foreldrar hvattir til að mæta með börnunum og eiga góða stund saman. Baldur Rafn Sigurðsson. KIRKJUVOGSKIRKJA: Ath.: Barna- starf hefst í safnaðarheimili Kirkju- vogskirkju laugardaginn 17. janúar kl. 11. Hvetjum foreldra, börn, afa, ömm- ur og fermingarbörn til að koma og taka þátt í fjölbreyttri dagskrá. GRINDAVÍKURKIRKJA: Kl. 11 barnastarf, kl. 12.30 Víðihlíð og kl. 14 guðsþjónusta. Fermingarbörn aðstoða við helgihaldið. Fundur eftir guðsþjón- ustuna með foreldrum fermingar- barna. Umræða um ferminganmdir- búning, fermingardagana o.fl. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa (altarisganga) kl. 14. Barn borið til skírnar. Prestui' Ólafur Oddur Jóns- son. Kór Keflavíkui'kirkju syngur. Organleikari Einar Örn Einarsson. ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Börn borin til skh-nar. Vænst er þátttöku fermingarbarna og foreldra þeirra. Organisti Ester Olafsdóttir. Hjörtur Magni Jóhannsson. GARÐVANGUR, dvalarheimili aldr- aðra í Garði: Helgistund kl. 15.30. Hjörtur Magni Jóhannsson. HVALSNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Fermingar- börn annast ritningai'lestra. Organisti Ester Ólafsdóttir. Hjörtur Magni Jó- hannsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu- dagaskóli kl. 11. Jón Ragnarsson. KOTSTRANDAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Jón Ragnarsson. SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli kl. 11. Messa kl. 14. Hádegisbænir kl. 12.05 þriðjudag til föstudag. Leshring- m- kl. 20 fimmtudag. Kvöldbænh- kl. 21.30. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnu- dag kl. 14. Prófastur setur sr. Egil Hallgrímsson inn í embætti sóknar- prests í Skálholtsprestakalli. Sóknar- nefndirnar. ODDAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14. Sóknai-prestur. LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum: Kl. 11 sunnudagaskólinn byi'jar aftur eftir jól. Kl. 14 almenn guðsþjónusta, barnasamvera meðan á prédikun og altarisgöngu stendur. Kl. 15.15 almenn guðsþjónusta á Hraunbúðum. Kl. 20.30 KFUM & K Landakirkju, ung- lingafundur. BORGARPRESTAKALL: Barnaguðs- þjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15. Messa í Borgarneskirkju kl. 14. Guðs- þjónusta á dvalarheimili aldraðra kl. 15.30. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Reykjavík Guðsþjónusta kl. 14.00 Organísti Pavel Smid Kór Fríkirkjunnar í Reykjavík syngur. Prestur sr. Magnús B. Björnsson Góð frammistaða íslendinga á ungmennamóti Ohagstæð lega felldi slemmu BRIDS II e r t o g e n b o s < li UNGMENNAMÓT 13 impa til íslendinga ef slemm- an hefði unnist og þar munaði ekki miklu því nóg er að skipta á tígli og hjarta á höndum AV. Hollendingar buðu ungmenna- sveitum frá Evrópu og víðar til ár- legs bridsmóts í Hertogenbosna 4.-11. janúar. ENSKT ungmennalið stóð sig með mikilli prýði á stórmóti landsliða 25 yngri sem haldið var í Hollandi í síðustu viku. I móku þátt lið frá 19 Evrópu- þjóðum auk Bandaríkjanna og Indónesíu. Islenska liðið endaði í 5. sæti af 21 í undankeppni en fjögur efstu liðin spiluðu síðan til úrslita. Islenska liðið var skipað Aroni Þorfinnssyni, Snorra Karlssyni, Hlyni Magnússyni og Tryggva Ingasyni en fyrirliði var Jónas P. Erlingsson. I undankeppninni vann liðið 14 leiki og tapaði 6 og m.a. vann Island Noreg 16-14 en Norðmenn voru með yfírburða- lið, sem bæði var langefst í und- ankeppninni og vann einnig úr- litakeppnina auðveldlega. Verstu úrslit íslenska liðsins voru gegn Tékkum í sýningar- leik þar sem allt gekk á afturfót- unum og það er ekki hægt að segja að íslendingarnir hafi haft Vestur AÁKD109 VD97 ♦ 104 1092 Norður A4 ¥ÁG10852 ♦ DG9753 *- Austur ♦87653 V4 ♦ 82 *ÁK764 Suður *G2 VKG3 ♦ ÁK6 +DG853 heppnina með sér eins og sést á þessu spili: Veslur Norður Austur Suður - - Pass lgrand Pass 2 tíglar Pass 2hjörtu 2spaðar 3tíglar 4 spaðar 51\jörtu Pass Pass 5 spaðar Austur gefur, enginn á hættu Við annað borðið sátu Hlynur og Tryggvi NS og fengu frið í sögnum. Hlynur yfírfærði í hjarta með 2 tíglum og sýndi svo a.m.k. 6-lit í hjarta og stutt lauf með 4 lauf- um. Síðan tóku við fyrir- stöðusagnir og sagnir enduðu í hjartaslemmu þar sem þarf að fínna hjartadrottninguna. Sagnir gáfu Tryggva engar leiðbeining- Vestur Norður Austur Suður - Pass Pass Pass 2tíglar Pass 21\jörtu Pass 4 lauf Pass 4 tíglar Pass 4 spaðar Pass 5 tíglar Pass 4 spaðar Pass 6 l\jörtu ar og hann valdi að spila hjarta á kóng og síðan hjarta á ás og fór einn niður, 50 til Tékka. Við hitt borðið sátu Aron og Snorri AV: Nú komust Islendingarnir inná sagnir og gerðu vel að berjast í 5 spaða. Þar gáfust NS upp og dobluðu ekki einu sinni. Suður spilaði út tígulás og skipti í lauf sem norður trompaði. Vörnin átti síðan tvo slagi í viðbót þannig að spilið fór tvo niður, 100 til Tékka og 4 impar í stað Litlar breytingar á sveitum Litlar breytingar hafa orðið á sterkustu bridssveitum landsins frá síðasta keppnistímabili. Ein breyting hefur orðið í sveit Islandsmeistarann, sveit Antons Haraldssonar á Akur- eyri, sú að Einar Jónsson kemur í stað Magnúsar Magnússonar, en fyrir eru í sveitinni Anton, Sigurbjöm Haraldsson, Pétur Guðjónsson, Steinar Jónsson og Jónas P. Erlingsson. Magnús hefm- flutt sig til Reykjavíkur og spilar í vetur í sveit Landsbréfa með Birni Ey- steinssyni, Jóni Baldurssyni, Sævari Þorbjömssyni, Sverri Ármannssyni og Ragnari Her- mannssyni. Landsbréf hefjast í dag handa við að verja Reykjavíkurmeist- aratitil sinn í sveitakeppni, en 8 liða úrslit Reykjavíkurmótsins byrja í Bridshöllinni í Þöngla- bakka kl. 11. Sveitimar átta sem þar keppa hafa fiestar verið í fremstu röð hér á landi um ára- bil. Mótherjar Landsbréfa verður sveit Granda sem er í ár skipuð Jóni Steinari Gunnlaugssyni, Jóni Alfreðssyni, Símoni Símon- arsyni, Sverri Kristinssyni, Páli Bergssyni og Gissuri Ingólfs- syni. Sveit Arnar Amþórssonar, áð- ur sveit VÍB, var efst í und- ankeppni Reykjavíkurmótsins. Ein breyting hefur orðið á sveit- inni frá í fyrra, Jakob Kristins- son kemur í stað Matthíasar Þorvaldssonar, sem hefur tekið sér hlé frá græna borðinu. Aðrir í sveitinni eru auk Arnar, Guð- laugur R. Jóhannsson, Aðal- steinn Jörgensen, Asmundur Pálsson og Sigurður Sverrisson. Mótherjar Arnar er sveit Hjálmars S. Pálssonar en með honum spila Páll Bergsson, Helgi Hermannsson og Kjartan Jóhannsson. Sveit Roche varð í 3. sæti í undankeppninni og þar hefur orðið ein breyting frá síðasta ári: Helgi Sigurðsson hefur komið í stað Þrastar Ingimarssonar. Aðrir I Roche eru Isak Örn Sig- urðsson, Haukur Ingason, Jón Þorvarðarson, Hrólfur Hjalta- son og Oddur Hjaltason. Mótherjar Roche er sveit Still- ingar en kjami þeiirai* sveitar spilaði í fyrra undir nafni Búlka. Sveitin er skipuð þeim Sigtryggi Sigurðssyni, Braga Haukssyni, Guðmundi Sveinssyni, Val Sig- urðssyni, Erlendi Jónssyni og Sigurði Vilhjálmssyni. Sveit Samvinnuferða-Land- sýnar, sem varð í 4. sæti í und- ankeppninni, er óbreytt frá fyrra ári, skipuð Helga Jóhanns- syni, Guðmundi Sv. Hermanns- syni, Guðmundi P. Amarsyni, Karli Sigurhjartarsyni og Þor- láki Jónssyni. Þeir spila í dag við sveit Mar- vins, en þar spila Olafur Lárus- son, Hermann Lámsson, Ragn- ar Magnússon, Páll Valdimars- son, Þröstur Ingimarsson og Þórður Björnsson. Guðm. Sv. Hermannsson Blað allra landsmanna! - kjarni inálsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.