Morgunblaðið - 17.01.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ
MESSUR A MORGUN
LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1998 51
ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffisala safn-
aðarfélagsins eftir messu. Kirkjubfll-
inn ekur. Arni Bergur Sigurbjörnsson.
BÚSTAÐAKIRKJA: Barnamessa kl.
11. Fjölbreytt dagski-á í tali og tónum.
Foreldrar hvattir til þátttöku með
börnunum. Guðsþjónusta kl. 14.
Organisti Guðni t>. Guðmundsson.
Pájmi Matthíasson.
DÓMKIRKJAN: Guðsþjónusta kl. 11
við upphaf samkirkjulegu bænavik-
unnar. Björgvin Snorrason prédikar.
Sr. Hjalti Guðmundsson þjónar fyrh'
altari. Fulltrúai' safnaðanna iesa ritn-
ingarorð. Dómkórinn syngur undir
stjórn Marteins H. Friðrikssonar.
Bænaguðsþjónusta ki. 14. Prestur sr.
Hjalti Guðmundsson. Organleikari
Marteinn H. Friðriksson. Barnasam-
koma kl. 11 í safnaðarheimilinu í um-
sjá Auðar Ingu Einarsdóttur.
ELLIHEIMILIÐ GRUND: Messa kl.
14. Prestur sr. Lái-us Halldórsson.
Organisti Kjai-tan Ólafsson. Félag
fyrrverandi sóknarpresta.
GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11. Organisti
Ái'ni Arinbjarnarson. Sr. Óiafur Jó-
hannsson.
HALLGRÍMSKIRKJA: Barnasam-
koma og messa kl. 11. Sr. Sigurður
Pálsson. Fyrirlestm’ kl. 17. „Bekkina
gerði gullhlaðsey". Elsa E. Guðjóns-
son flytur fyrirlestur um hannyrðir á
Hólastað.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr.
Jón Bjarman.
HÁTEIGSKIRKJA: Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Helga Soffía Konráðs-
dóttir. Messa kl. 14 í samvinnu við sr.
Miyako Þórðarson og Kirkju heyrnar-
lausra. Kirkjukaffi eftir messu. Sr.
Helga Soffía Konráðsdóttir.
LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð-
brands biskups. Fjölskyldumessa kl.
11. Kór Kórskólans syngur. Prestur
sr. Jón Helgi Þórarinsson. Organisti
Jón Stefánsson. Lena Rós Matthías-
dóttir segir sögu. Stofnfundi Safnaðar-
félags Langholtskirkju, sem vera átti i
kvöld er frestað fram í febrúar.
LAUGARNESKIRKJA: Messa kl. 11.
Barnastarf á sama tíma. Sérstaklega
vænst þátttöku fermingarbarna og
foreldra þeirra. Kór Laugarneskirkju
syngur. Organisti Gunnar Gunnars-
son. Jón Dalbú Hróbjartsson.
NESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl.
11. Starf fyrir 8-9 ára börn á sama
tíma. Opið hús frá kl. 10. Kirkjubfllinn
ekur. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Halldór
Reynisson.
SELTJARNARNESKIRKJA: Messa
kl. 11. Organisti Violetta Smid. Prestur
sr. Baldur Kristjánsson. Barnastarf á
sama tíma í umsjá Sigurðar Grétars
Helgasonar, Agnesar Guðjónsdóttur
og Benedikts Hermannssonar.
ÁRBÆJARKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
11 árdegis. Organleikari Violetta
Smid. Barnaguðsþjónusta kl. 13. Allir
foreldrar velkomnir. Prestarnir.
BREIÐHOLTSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 11.
Jógvan Purkhús prédikar. Barnakór-
inn syngur. Kynning á starfi Gídeonfé-
lagsins. Oi'ganisti Daníel Jónasson.
Gísli Jónasson.
DIGRANESKIRKJA: Messa kl. 11.
Sunnudagaskólinn á sama tíma. Prest-
ur dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson.
Organisti Kjartan Sigurjónsson. Létt-
ur málsverðm- eftir messu.
FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Guðs-
þjónusta kl. 11. Prestur sr. Hreinn
Hjartarson. Einsöngur Inga Björg
Stefánsdóttir Organisti Lenka
Mátéová. Barnastarf á sama tíma.
Umsjón Ragnar Schram. Prestai'nir.
GRAFARVOGSKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11 í Grafarvogskirkju.
Brúðukórinn kemur í heimsókn. Um-
sjón sr. Sigurður, Hjörtur og Rúna.
Barnaguðsþjónusta kl. 11 í Engja-
skóla. Umsjón sr. Vigfús Þór, Signý og
Sigurður H. Guðsþjónusta kl. 14 í
Grafarvogskii'kju. Sr. Sigurður Arnar-
son prédikar. Kór Grafarvogskirkju
syngur. Organisti Hörður Bragason.
Prestarnir.
HJALLAKIRKJA: Almenn guðsþjón-
usta kl. 11. Sr. Kristján Einar Þor-
varðarson þjónar. Kór kirkjunnar
syngur. Barnaguðsþjónusta kl. 13.
Organisti Oddný J. Þorsteinsdóttir.
Prestarnir,
KÓPAVOGSKIRKJA: Barnastarf í
safnaðarheimilinu Borgum kl. 11.
Guðsþjónusta kl. 14. Félagar úr kór
Kópavogskirkju leiða safnaðarsöng og
sönghópurinn Rúdólf kemur í heim-
sókn og syngur í guðsþjónustunni.
Organisti Örn Falkner. Ægir Fr. Sig-
urgeirsson.
SELJAKIRKJA: Ki'akkaguðsþjónusta
kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Ágúst
Einarsson prédikar. Organisti Jón
Ölafur Sigurðsson. Prestarnir.
Guðspjall dagsins:
Brúðkaupið í Kana.
(Jóh. 2)
FRÍKIRKJAN, Rvík: Guðsþjónusta kl.
14. Organisti Pavel Smid. Kór Frí-
kirkjunnar í Reykjavík syngur. Prest-
ur sr. Magnús B. Björnsson.
KIRKJA HEYRNARLAUSRA: Guðs-
þjónusta sunnudag kl. 14 í Háteigs-
kii-kju með sr. Helgu Soffíu Konráðs-
dóttur, presti Háteigskirkju.
Kh'kjukór Háteigskirkju syngur með
Táknmálskór Kh'kju heyrnarlausra.
Miyako Þórðarson.
KFUM og KFUK v/Holtaveg: Almenn
samkoma og barnastundir kl. 17.
Kynning á starfi Biblíuskólans við
Holtaveg. Sveinbjörg Arnmundsdóttir
flytur vitnisburð og Kristín Sverris-
dóttir hefur hugleiðingu. Jón Þór Sig-
urvinsson og Sigurður Bjarni Gíslason
syngja. Matsala eftir samkomuna. Kl.
20 verður Janúai’vaka. Vitnisburðir,
lofgjörð, hugleiðing og íyrirbæn. Mik-
ill söngur.
HVÍTASUNNUKIRKJAN Ffladelfía:
Brauðsbrotning kl. 11. Ræðumaður
Svanur Magnússon. Almenn samkoma
kl. 16.30. Ræðumaður Vörður Trausta-
son. Allir hjai'tanlega velkomnir.
KLETTURINN: Krakkakh'kja kl. 11,
börn á öllum aldri velkomin. Samkoma
kl. 20, lofgjörð, fyrirbæn og predikun
orðsins. Allir velkomnh'.
ÍSLENSKA KRISTSKIRKJAN, Bflds-
höfða 10: Fjölskyldusamkoma kl. 11
f.h. Sérstök dagskrá barna. Heilög
kvöldmáltíð. Almenn samkoma kl. 20.
Halldóra Ásgeirsdóttir prédikar. Mikil
lofgjörð og íyrirbænir. Allir hjartan-
lega velkomnir.
FRÍKIRKJAN VEGURINN, Smiðju-
vegi 5: Morgunsamkoma kl. 11.
Barnastarf í fjórum deildum og
kennsla fyrir íúllorðna. Kvöldsam-
koma kl. 20. Lofgjörð, prédikun og
íyrh'bænir. Allir hjai-tanlega velkomn-
ir.
MESSÍAS-FRÍKIRKJA: Rauðarárstíg
26, Reykjavík. Guðsþjónusta sunnu-
dag kl. 11 og fimmtudag kl. 20. Prest-
ur sr. Guðmundur Örn Ragnai'sson.
KAÞÓLSKA KIRKJAN:
KRISTSKIRKJA, Landakoti: Messur
sunnudaga kl. 10.30,14. Messa kl. 18 á
ensku. Laugardaga og virka daga
messur kl. 8 og 18.
MARÍUKIRKJA, Raufarseli 8: Messa
sunnudag kl. 11. Messa laugardag og
virka daga kl. 18.30.
GARÐABÆR, Holtsbúð 87: Messa
sunnudag kl. 10 á þýsku.
JÓSEFSKIRKJA, Hafnarfirði: Messa
sunnudag kl. 10.30. Messa virka daga
og laugardaga kl. 18.
KARMELKLAUSTUR, Hafnarfirði:
Messa sunnudaga kl. 8.30. Messa laug-
ardaga og virka daga kl. 8.
BARBÖRUKAPELLA, Keflavík:
Messa sunnudag kl. 14.
STYKKISHÓLMUR, Austurgötu 7:
Messa sunnudag kl. 10. Messa laugar-
dag og virka daga kl. 18.30.
RIFTÚN, Ölfusi. Messa sunnudag kl.
17.
ORÐ LÍFSINS: Grensásvegi 8. AI-
menn samkoma kl. 11. Ræðumaður
Ásmundur Magnússon. Fyrirbæna-
þjónusta/bænaklútar. Allir hjartanlega
velkomnir.
FÆREYSKA SJÓMANNAHEIMILIÐ:
Samkoma á morgun kl. 17.
H J ÁLPRÆÐISHERINN: Bænasam-
koma kl. 19.30. Hjálpræðissamkoma
kl. 20. Gils Guðmundsson talar. Á
mánudag kl. 15 heimilasamband fyrir
konur.
LÁGAFELLSKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 14. Barnastarf í safnaðarheimilinu
kl. 11. Bíll frá Mosfellsleið fer venju-
legan hring. Jón Þorsteinsson.
VIDALÍNSKIRKJA: Messa kl. 14
(ath. breyttan tíma). Altarisganga.
Heimsókn eldri borgara úr Víðistaða-
sókn í Hafnarfirði. Boðið verður til
kaffisamsætis í safnaðarheimili Víði-
staðakirkju á eftir messu. Rútuferð
frá Vídalínskirkju eftir messu í kaffi-
samsætið og til baka á eftir. Rúta fer
frá Hleinunum til messunnar kl.
13.40. Kór Vídalínskirkju syngur við
athöfnina undir stjórn organistans
Jóhanns Baldvinssonar. Skírnarguðs-
þjónusta verður kl. 11 í Vídalíns-
kirkju þar sem stúlka verður borin til
skírnar. Sunnudagaskólinn verður á
sama tíma, yngri og eldri deild. Sókn-
arprestur Hans Markús Hafsteins-
son.
VÍÐISTAÐAKIRKJA: Dagur aldraðra
í Viðistaða-, Vídalíns-, Garða- og Álfta-
nessóknum. Guðsþjónusta verður í
Vídalínskirkju kl. 14 og þá haldið í
Víðistaðakh'kju þar sem verður kaffi-
samsæti og síðan dagskrá er nefnist:
„Frá þrettánda til þorra“. Ferð verður
frá Hjallabraut 33 kl. 13.20 og frá Víði-
staðakirkju kl. 13.30. Þeir sem óska
eftir að verða sóttir, láti vita í Víði-
staðakirkju fyiji' sunnudag eða hjá
sóknarpresti. Sigurður Helgi Guð-
mundsson.
HAFNARFJARÐARKIRKJA: Kl. 11
sunnudagaskólar í kirkju, Setbergs-
skóla og Hvaleyrarskóla. Kl. 11 guðs-
þjónusta. Fermingarbörn sýna helgi-
leik. Prestur sr. Gunnþór Ingason. Kl.
18 þjóðlagatónlistarguðsþjónusta. Ein-
leikari fínnski hannonikkuleikarinn
Tatu Kantomaa. Prestur sr. Þórhallur
Heimisson.
FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Barna-
samkoma kl. 11. Umsjón Sigríður
Valdimai'sdóttir.
INNRI-NJARÐVÍKURKIRKJA:
Sunnudagaskóli kl. 11 sem fer fram í
Ytri-Njarðvíkurkirkju. Börn sótt að
safnaðarheimilinu kl. 10.45 og Grænás
kl. 10.40. Baldur Rafn Sigurðsson.
YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa
(altarisganga) kl. 14. Organisti Steinar
Guðmundsson og kirkjukór Njarðvík-
ur syngur. Sunnudagaskóli kl. 11.
Brúðuleikhús. Foreldrar hvattir til að
mæta með börnunum og eiga góða
stund saman. Baldur Rafn Sigurðsson.
KIRKJUVOGSKIRKJA: Ath.: Barna-
starf hefst í safnaðarheimili Kirkju-
vogskirkju laugardaginn 17. janúar kl.
11. Hvetjum foreldra, börn, afa, ömm-
ur og fermingarbörn til að koma og
taka þátt í fjölbreyttri dagskrá.
GRINDAVÍKURKIRKJA: Kl. 11
barnastarf, kl. 12.30 Víðihlíð og kl. 14
guðsþjónusta. Fermingarbörn aðstoða
við helgihaldið. Fundur eftir guðsþjón-
ustuna með foreldrum fermingar-
barna. Umræða um ferminganmdir-
búning, fermingardagana o.fl.
KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga-
skóli kl. 11. Munið skólabílinn. Messa
(altarisganga) kl. 14. Barn borið til
skírnar. Prestui' Ólafur Oddur Jóns-
son. Kór Keflavíkui'kirkju syngur.
Organleikari Einar Örn Einarsson.
ÚTSKÁLAKIRKJA: Guðsþjónusta kl.
14. Börn borin til skh-nar. Vænst er
þátttöku fermingarbarna og foreldra
þeirra. Organisti Ester Olafsdóttir.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
GARÐVANGUR, dvalarheimili aldr-
aðra í Garði: Helgistund kl. 15.30.
Hjörtur Magni Jóhannsson.
HVALSNESKIRKJA: Guðsþjónusta
kl. 11. Vænst er þátttöku fermingar-
barna og foreldra þeirra. Fermingar-
börn annast ritningai'lestra. Organisti
Ester Ólafsdóttir. Hjörtur Magni Jó-
hannsson.
HVERAGERÐISKIRKJA: Sunnu-
dagaskóli kl. 11. Jón Ragnarsson.
KOTSTRANDAKIRKJA: Guðsþjón-
usta kl. 14. Jón Ragnarsson.
SELFOSSKIRKJA: Sunnudagaskóli
kl. 11. Messa kl. 14. Hádegisbænir kl.
12.05 þriðjudag til föstudag. Leshring-
m- kl. 20 fimmtudag. Kvöldbænh- kl.
21.30. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA: Barnaguðs-
þjónusta kl. 11. Sóknarprestur.
SKÁLHOLTSKIRKJA: Messa sunnu-
dag kl. 14. Prófastur setur sr. Egil
Hallgrímsson inn í embætti sóknar-
prests í Skálholtsprestakalli. Sóknar-
nefndirnar.
ODDAKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 14.
Sóknai-prestur.
LANDAKIRKJA, Vestmannaeyjum:
Kl. 11 sunnudagaskólinn byi'jar aftur
eftir jól. Kl. 14 almenn guðsþjónusta,
barnasamvera meðan á prédikun og
altarisgöngu stendur. Kl. 15.15 almenn
guðsþjónusta á Hraunbúðum. Kl.
20.30 KFUM & K Landakirkju, ung-
lingafundur.
BORGARPRESTAKALL: Barnaguðs-
þjónusta í Borgarneskirkju kl. 11.15.
Messa í Borgarneskirkju kl. 14. Guðs-
þjónusta á dvalarheimili aldraðra kl.
15.30. Sóknarprestur.
Fríkirkjan
í Reykjavík
Guðsþjónusta kl. 14.00
Organísti Pavel Smid
Kór Fríkirkjunnar í Reykjavík
syngur.
Prestur sr. Magnús B.
Björnsson
Góð frammistaða íslendinga
á ungmennamóti
Ohagstæð lega
felldi slemmu
BRIDS
II e r t o g e n b o s < li
UNGMENNAMÓT
13 impa til íslendinga ef slemm-
an hefði unnist og þar munaði
ekki miklu því nóg er að skipta á
tígli og hjarta á höndum AV.
Hollendingar buðu ungmenna-
sveitum frá Evrópu og víðar til ár-
legs bridsmóts í Hertogenbosna
4.-11. janúar.
ENSKT ungmennalið stóð sig
með mikilli prýði á stórmóti
landsliða 25 yngri sem haldið var
í Hollandi í síðustu viku.
I móku þátt lið frá 19 Evrópu-
þjóðum auk Bandaríkjanna og
Indónesíu. Islenska liðið endaði í
5. sæti af 21 í undankeppni en
fjögur efstu liðin spiluðu síðan til
úrslita.
Islenska liðið var skipað Aroni
Þorfinnssyni, Snorra Karlssyni,
Hlyni Magnússyni og Tryggva
Ingasyni en fyrirliði var Jónas
P. Erlingsson. I undankeppninni
vann liðið 14 leiki og tapaði 6 og
m.a. vann Island Noreg 16-14 en
Norðmenn voru með yfírburða-
lið, sem bæði var langefst í und-
ankeppninni og vann einnig úr-
litakeppnina auðveldlega.
Verstu úrslit íslenska liðsins
voru gegn Tékkum í sýningar-
leik þar sem allt gekk á afturfót-
unum og það er ekki hægt að
segja að íslendingarnir hafi haft
Vestur
AÁKD109
VD97
♦ 104
1092
Norður
A4
¥ÁG10852
♦ DG9753
*-
Austur
♦87653
V4
♦ 82
*ÁK764
Suður
*G2
VKG3
♦ ÁK6
+DG853
heppnina með sér eins og sést á
þessu spili:
Veslur Norður Austur Suður
- - Pass lgrand
Pass 2 tíglar Pass 2hjörtu
2spaðar 3tíglar 4 spaðar 51\jörtu
Pass Pass 5 spaðar
Austur gefur, enginn á hættu
Við annað borðið sátu Hlynur
og Tryggvi NS og fengu frið í
sögnum.
Hlynur yfírfærði í hjarta með 2
tíglum og sýndi svo a.m.k. 6-lit í
hjarta og stutt lauf með 4 lauf-
um. Síðan tóku við fyrir-
stöðusagnir og sagnir enduðu í
hjartaslemmu þar sem þarf að
fínna hjartadrottninguna. Sagnir
gáfu Tryggva engar leiðbeining-
Vestur Norður Austur Suður
- Pass Pass
Pass 2tíglar Pass 21\jörtu
Pass 4 lauf Pass 4 tíglar
Pass 4 spaðar Pass 5 tíglar
Pass 4 spaðar Pass 6 l\jörtu
ar og hann valdi að spila hjarta á
kóng og síðan hjarta á ás og fór
einn niður, 50 til Tékka.
Við hitt borðið sátu Aron og
Snorri AV:
Nú komust Islendingarnir inná
sagnir og gerðu vel að berjast í 5
spaða. Þar gáfust NS upp og
dobluðu ekki einu sinni. Suður
spilaði út tígulás og skipti í lauf
sem norður trompaði. Vörnin
átti síðan tvo slagi í viðbót
þannig að spilið fór tvo niður,
100 til Tékka og 4 impar í stað
Litlar breytingar á sveitum
Litlar breytingar hafa orðið á
sterkustu bridssveitum landsins
frá síðasta keppnistímabili.
Ein breyting hefur orðið í
sveit Islandsmeistarann, sveit
Antons Haraldssonar á Akur-
eyri, sú að Einar Jónsson kemur
í stað Magnúsar Magnússonar,
en fyrir eru í sveitinni Anton,
Sigurbjöm Haraldsson, Pétur
Guðjónsson, Steinar Jónsson og
Jónas P. Erlingsson.
Magnús hefm- flutt sig til
Reykjavíkur og spilar í vetur í
sveit Landsbréfa með Birni Ey-
steinssyni, Jóni Baldurssyni,
Sævari Þorbjömssyni, Sverri
Ármannssyni og Ragnari Her-
mannssyni.
Landsbréf hefjast í dag handa
við að verja Reykjavíkurmeist-
aratitil sinn í sveitakeppni, en 8
liða úrslit Reykjavíkurmótsins
byrja í Bridshöllinni í Þöngla-
bakka kl. 11. Sveitimar átta sem
þar keppa hafa fiestar verið í
fremstu röð hér á landi um ára-
bil.
Mótherjar Landsbréfa verður
sveit Granda sem er í ár skipuð
Jóni Steinari Gunnlaugssyni,
Jóni Alfreðssyni, Símoni Símon-
arsyni, Sverri Kristinssyni, Páli
Bergssyni og Gissuri Ingólfs-
syni.
Sveit Arnar Amþórssonar, áð-
ur sveit VÍB, var efst í und-
ankeppni Reykjavíkurmótsins.
Ein breyting hefur orðið á sveit-
inni frá í fyrra, Jakob Kristins-
son kemur í stað Matthíasar
Þorvaldssonar, sem hefur tekið
sér hlé frá græna borðinu. Aðrir
í sveitinni eru auk Arnar, Guð-
laugur R. Jóhannsson, Aðal-
steinn Jörgensen, Asmundur
Pálsson og Sigurður Sverrisson.
Mótherjar Arnar er sveit
Hjálmars S. Pálssonar en með
honum spila Páll Bergsson,
Helgi Hermannsson og Kjartan
Jóhannsson.
Sveit Roche varð í 3. sæti í
undankeppninni og þar hefur
orðið ein breyting frá síðasta ári:
Helgi Sigurðsson hefur komið í
stað Þrastar Ingimarssonar.
Aðrir I Roche eru Isak Örn Sig-
urðsson, Haukur Ingason, Jón
Þorvarðarson, Hrólfur Hjalta-
son og Oddur Hjaltason.
Mótherjar Roche er sveit Still-
ingar en kjami þeiirai* sveitar
spilaði í fyrra undir nafni Búlka.
Sveitin er skipuð þeim Sigtryggi
Sigurðssyni, Braga Haukssyni,
Guðmundi Sveinssyni, Val Sig-
urðssyni, Erlendi Jónssyni og
Sigurði Vilhjálmssyni.
Sveit Samvinnuferða-Land-
sýnar, sem varð í 4. sæti í und-
ankeppninni, er óbreytt frá
fyrra ári, skipuð Helga Jóhanns-
syni, Guðmundi Sv. Hermanns-
syni, Guðmundi P. Amarsyni,
Karli Sigurhjartarsyni og Þor-
láki Jónssyni.
Þeir spila í dag við sveit Mar-
vins, en þar spila Olafur Lárus-
son, Hermann Lámsson, Ragn-
ar Magnússon, Páll Valdimars-
son, Þröstur Ingimarsson og
Þórður Björnsson.
Guðm. Sv. Hermannsson
Blað allra landsmanna!
- kjarni inálsins!