Morgunblaðið - 17.01.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 17.01.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1998 63 I 1 I I 3 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 4 i 4 i i i i i i DAGBÓK VEÐUR m M & Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rignin9 W Skúrir j t * Slydda y Slydduél Snjókoma '\J Él Sunnan, 2 vindstig. 10° Hitastic Vindonn symr vind- ___ stefnu og fjöðrin = Þoka vindstyrk, heilflöður .... er 2 vindstig. 4 '3Ula VEÐURHORFUR f DAG Spá: Norðan og norðvestan kaldi eða stinnings- kaldi norðaustan til en annars noröaustan gola eða kaldi. Dálítil él á Norðurlandi en yflrteitt létt- skýjað sunnan og vestan til. Frost 5 til 15 stig, kaldast í innsveitum. Spá kl. 12.00 f dag: VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Hæg norðaustlæg átt, víða bjart veður og talsvert frost á sunnudag. Vaxandi sunnanátt og slydda vestan til á mánudag, en léttskýjað og talsvert frost austan til. Á þriðjudag er búist við hvassri suðaustanátt með slyddu eða rigningu. Suðvestlæg átt og skúrir en síðar él um landið vestanvert á miðvikudag og fimmtudag. FÆRÐ Á VEGUM (kl. 17.30 í gær) Hálkublettir eru á Fróðárheiði og Holtavörðu- heiði. Á Vestfjörðum er greiðfært um flesta vegi en þar er víða hálka eða snjóþekja. Á austan- verðu Norðurlandi er sums staðar dálítill skaf- renningur, annars staðar víða hálka eða snjó- þekja á vegum en þó fært um flesta vegi. Sömu sögu er að segja af Norðausturlandi og Aust- fjörðum og þar er víða dálítill skafrenningur. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að veija töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Kuldaskil Hitaskil Samskil Yfirlit: Við Lófót er vaxandi 984 millibara lægð sem hreyfist litið. 1032 millibara hæð yfir Norður Grænlandi þokast austur. Um 700 km suður af Hvarfi er 989 millibara lægð sem hreyfíst austur.___________ VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 í gær að ísl. tíma °C Veður *C Veður Reykjavík -7 léttskýjað Amsterdam 8 rigning Bolungarvik -6 skýjað Lúxemborg 6 rigning og súld Akureyri -8 skýjað Hamborg 8 skýjað Egiisstaðir -8 skýjað Frankfurt 8 rign. á síð.klst. Kirkjubæjarkl. -8 léttskýjað Vín 1 þoka Jan Mayen -17 snjóél Algarve 17 hálfskýjað Nuuk -4 léttskýjað Malaga 17 skýjað Narssarssuaq -1 skýjað Las Palmas 25 heiðskírt Þórshöfn 0 snjóél Barceiona 14 léttskýjað Bergen 4 úrkoma (grennd Mallorca 16 léttskýjað Ósló 5 skýjað R6m 14 þokumóða Kaupmannahöfn 6 þokumóða Feneyjar 8 þokumóða Stokkhólmur 6 vantar Winnipeg -9 þoka Helsinki 2 súld Montreal -10 alskýjað Dubiin 7 léttskýjað Halifax -6 alskýjaö Glasgow 7 léttskýjað New York 3 rigning London 9 skýjað Chicago -2 alskýjað Paris 9 skúr á síð.klst. Oriando 19 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 17. JANÚAR Fjara m Flóð m Fjara m Flóö m Fjara m Sólar- upprás Sólíhá- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 3.02 0,7 9.14 3,9 15.26 0,8 21.36 3,6 10.45 13.34 16.23 4.54 ÍSAFJÖRÐUR 5.04 0,5 11.06 2,1 17.33 0,5 23.34 1,8 11.19 13.42 16.05 5.02 SIGLUFJÖRÐUR 1.34 1,1 7.13 0,3 13.33 1,3 19.50 0,3 10.59 13.22 15.45 4.41 DJÚPIVOGUR 0.13 0,3 6.21 2,0 12.38 0,4 18.36 1,8 10.17 13.06 15.55 4.25 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Siómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 blót, 8 skinn, 9 mynn- ið, 10 auð, 11 gaffla, 13 ernina, 15 glingur, 18 nurla, 21 glöð, 22 glotta, 23 blóðsugan, 24 tíðan gest. LÓÐRÉTT: 2 snákur, 3 vatnafiskur, 4 birtu, 5 synja, G bílífi, 7 venda, 12 hrúga, 14 sefa, 15 frásögn, 16 svipað, 17 fín klæði, 18 verk, 19 hruns, 20 beitu. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 flokk, 4 gegna, 7 eykur, 8 ámóta, 9 nýr, 11 kænu, 13 fann, 14 neita, 15 sund, 17 ráns, 20 ónn, 22 páfar, 23 ófætt, 24 ræður, 15 totta. Lóðrétt: 1 flesk, 2 orkan, 3 korn, 4 gjár, 5 glóra, 6 apann, 10 ýkinn, 12 und, 13 far, 15 separ, 16 nefið, 18 ágætt. 19 sötra, 20 órar. 21 nótt. í dag er laugardagur 17. jan- úar, 17. dagur ársins 1998. Antóníumessa. Orð dagsins: En ef vér göngum í ljósinu, eins og hann er sjálfur í ljósinu, þá höfum vér samfélag hver við annan og blóð Jesú, sonar hans, hreinsar oss af allri synd. (1. Jóhannesarbréf 1,7.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Trit- on kom í gær. Goðafoss fór í gær til útlanda. Ilaf narfjarðarhöf n: Hrafn Sveinbjarnarson kemur af veiðum í dag. Fréttir Bólstaðarhlíð 43. Handavinnustofan opin kl. 9-16, virka daga. Leiðbeinendur á staðn- um. Nánari uppl. í s. 568 5052. Leikfimi er á þriðjudögum og fimmtu- dögum kl. 9, kennari Guðný Helgadóttir. Gerðuberg, félagsstarf. Sund og leikfimiæfingar á þriðjudögum og fimmtudögum í Breið- holtslaug kl. 9.30. Um- sjón Edda Baidursdóttir. Félag eldri borgara, í Reykjavík. Silfurlínan, síma- og viðvikaþjónusta fyrir eldri borgara er opin alla virka daga kl. 16-18 sími 561 6262. Styrkur, samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Svarað er í síma Krabba- meinsráðgjafarinnar, 800 4040, kl. 15-17 virka daga. Mannamót Aflagrandi 40. Þorra- blót verður haldið föstu- daginn 23 janúar, húsið opnað kl. 18.30. Þorra- hlaðborð, skemmtiatriði, Hjördís Geirs leikur fyrir dansi. Skráning og upp- lýsingar í Aflagranda í síma 562 2571. Félag eldri borgara í Kópavogi. Almennur fé- lagsfundur í dag i fé- lagsh. Gjábakka og hefst kl. 14. Formaður félags- ins, Jóhanna Arnórsdótt- ir skýrir frá stöðu mála varðandi afnot félagsins af félagsh. Gullsmára, kosning kjörnefndar, áskorun á stjórnvöld um byggingar sjúkradeildar fyrir aldraða, og fl. Hvassaleiti 56-68. Þorrablót verður haldið föstudaginn 23. janúar kl. 19, húsið opnað kl. 18.30, þorrahlaðborð. Ræðumaður kvöldsins: Ingibjörg Sólrún Gísla- dóttir borgarstjóri, kór- söngur, einsöngur: Ingi- björg Aldís Olafsdóttir óperusöngkona, Ólafur B. Ólafsson leikur á harmonikku og píanó, og stjórnar dansi og söng. Upplýsingar og skráning í síma 588 9335. Borgfiröingafélagið í Reykjavík. Spiluð verð- ur félagsvist í dag kl. 14 að Hallveigarstöðum. ATH. að Borgfirðingafé- lagið er með brids en ekki Barðstrendingafé- lagið Bridsdeild fél. eldri borgara í Kópavogi. Skákmót bridsdeildar FEBK hefst i Gjábakka, Fannborg 8, mánudag- inn 19 janúar kl. 13.30. Uppl. í síma 554 2123 eða í Gjábakka á lista sem þar er. Breiðfirðingafélagið Félagsvist verður spiluð sunnudaginn 18 janúar kl. 14 í Breiðfirðingabúð, Faxafeni 14. Kaffiveit- ingar. Allir velkomnir. Húmanistahreyfingin. „Jákvæða stundin“ þriðjudaga kl. 20-21 í hverfismiðstöð húman- ista, Blönduhlíð 35. íslenska dyslexíufélag- ið. Opið hús fyrsta laug- ardag í hverjum mánuði kl. 13-16. Símatími mánud. kl. 20-22 s. 552 6199. Úlfaldinn og mýflugan, Ármúla 40. Félagsvist í kvöld kl. 20. Allir vel- komnir. Minningarkort Minningarkort Kristni- boðssambandsins fást á aðalskrifstofu SÍK.KF- UM og KFUK, Holtavegi 28 (gegnt Langholts- skóla) í Reykjavík. Opið kl. 10-17 virka daga, sími 588 8899. Minningarkort Minn- ingarsjóðs Maríu Jóns- dóttur, flugfreyju, eru fáanleg á eftirfarandi stöðum: á skrifstofu Flugfreyjufélags íslands, sími 561 4307 / fax 561 4306, hjá Halldóru Filippusdóttur, sími 557 3333 og Sigurlaugu Halldórsdóttur, sími 552 2526. MS-félag íslands. Minn- ingarkort MS-félagsins eru afgreidd á Sléttuvegi 5, Rvk og I síma/mynd- rita 568 8620. Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á íslandi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og hjá Nínu i síma 564 5304. Minningarkort Sjálfs-"" ~ bjargar félags fatlaðra á Reykjavíkursvæðinu eru afgreidd í síma 551 7868 á skrifstofu- tíma, og í öllum helstu apótekum. Gíró- og kred- itkortagi'eiðslur. Minningarkort Sjúkra- liðafélags Islands send frá skrifstofunni, Grens- ásvegi 16, Reykjavík. Opið virka daga kl. 9-17. S. 553 9494. Minningarkort Barna- uppeldissjóðs Thoivalds- ensfélagsins eni seld hjá Thoivaldsensbasar, Austurstræti 4. Sími 551 3509. Allur ágóði rennur til líknarmála. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni I, 103 Rpykjavik. SÍMAR: Skipliborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 569 1329, fróttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sórblöð 569 1222, auglýsingar 669 1110, skrifstofa 568 1811, gjaidkcri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.1S, / Áskriftargjaid 1.800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. cintakið. LEÐURHORNSÓFI S0FATILB0Ð TnKFPKKKI Leður á slitflötum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.