Morgunblaðið - 17.01.1998, Blaðsíða 54
54 LAUGARDAGUR 17. JANÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ílí ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200
Stóra sóiðið ki. 20.00:
GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir
Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir.
I kvöld lau. 17/1 uppselt — fim. 22/1 uppselt — lau. 31/1 nokkur sæti laus — fös. 6/2.
HAMLET — William Shakespeare
8. sýn. á morgun sin. uppselt — 9. sýn. fös. 23/1 uppselt — 10. sýn. sun. 25/1 nokkur
sæti laus — 11. sýn. fim. 29/1 nokkur sæti laus.
FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick
Lau. 24/1 - fös. 30/1.
YNDISFRÍÐ OG ÓFRESKJAN - Laurence Boswell
Á morgun sun. 18/1 kl. 14 — sun. 25/1 kl. 14.
Sýnt i Loftkastaianum kl. 20.00:
LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza
Lau. 24/1 — fös. 30/1.
LISTAKLÚBBUR LEIKHÚSKJALLARANS mán. 19/1 kl. 20.30:
Hiti og hamingja: Ingveldur Ýr, mezzóspran syngur við undirleik Gerrit Schuil.
--GJAFAKORT ER GJÖF SEM GLEÐUR-----
Miðasalan er opin mánud.—þriðjud. kl. 13—18, miðvikud.—sunnud. kl. 13—20.
Símapantanir frá kl. 10 virka daga.
5 LEIKFÉLAG J
REYKJAVÍKUR
BORGARLEIKHUSIÐ
Stóra svið kl. 14.00
eftir Frank Baum/John Kane
(dag, 17/1, sun 18/1, nokkur sæti
laus, lau. 24/1, sun. 25/1.
Stóra svið kl. 20.00
FGÐIffí BG SÝHir
eftir Ivan Túrgenjev
3. sýn. I kvöld 17/1, rauð kort,
4. sýn. fös. 23/1, blá kort,
5. sýn. lau 31/1, gul kort
Stóra svið kl. 20.30
Tónlistög textar Jónasar og
Jóns Múla.
Sun. 18/1, lau. 24/1,
sun 1/2, fim. 12/2.
Ailra síðustu sýningar
Höfuðpaurar sýna á Stóra sviði:
HÁpni
Fim. 22/1 kl. 20.00, lau. 24/1, W.
22.30.
Nótt & dagur sýnir á Litla sviði
kl. 20.30:
GALlJiRÍ
NTTALA
eftir Hlín Agnarsdóttur
í kvöld.lau. 17/1.
Aðeins sýnt í janúar.
Miðasalan er opin daglega frá kl.
13—18 og fram að sýningu
sýningardaga.
Símapantanir virka daga frá kl. 10
Grei ðs lukortaþj ónusta
Sími 568 8000 fax 568 0383
Gleðigjafarnir
André og Kjartan
skemmta.
Lauflétt stemning
og lífleg tónlist
-þín saga!
BUGSY MALONE
Frimsýning 31. jan. kl. 15 uppselt
2. sýn. 1. feb. kl. 13.30
3. sýn. 1. feb. kl. 16.00
FJÖGUR HJÖRTU
eftir Ólaf Jóhann Ólafsson
6. sýn. sun. 18. jan. kl. 16 uppselt,
7. sýn. sun. 18. jan. kl. 20 uppselt
8. sýn. fös. 23. jan kl. 20 uppselt,
9. sýn. sun. 25. jan. kl. 20 uppselt
10. sýn. fim. 29. jan. kl. 20 uppselt
11. sýn. sun. 1. feb. kl. 21 örfá sæti laus
12. sýn. fös. 6. feb. kl. 21 uppselt
13. sýn. fim. 12. feb. kl. 21
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
I kvöld 17. jan. kl. 20 örfá sæti laus
lau. 31. jan. kl. 21
Síðustu sýningar
LISTAVERKIÐ
lau. 24. jan kl. 20.
VEÐMÁLIÐ
Næstu sýningar verða í janúar__
Loftkastalinn, Seljavegi 2,
Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775
Miðasala opin 10-18, helgar 13—20
KatfilííkMsiL
Vesturgötu 3
I HLAÐVARPANUM
„REVlAN I DEN“
lau. 24/1 kl. 21.00 laus sæti
fös. 30/1 kl. 21.00 laus sæti
Ath. sýningum fer fækkandi
„Sýningin kom skemmtilega á óvart og
áhorfendur skemmtu sér konunglega".
_____________________S.H. MbL
^epíumatsedill:
(Pörinuslcúktur karfi ni/humai'sósu
ffHáberjaskyrfrauö m/áslrídusósu v
Miðasaia opin fim-lau kl. 18—21
Miðapantanir allan sólarhrínginn í
síma 551 9055
Leikfélag
Akureyrar
Á ferð með frú Paisv
Hjörtum mannanna svipar saman
í Atlanta og á Akureyri
Sýningar á Renniverkstæðinu
á Strandgötu 39.
7. sýn. í dag sun. 18. jan. kl. 16.00
8. sýn. lau. 24. jan. kl. 20.30
Miðasölusími 462 1400
Leikfélag Kópavogs sýnir 3 einþáttunga e. Tsjekhov
MEÐ KVEÐJU FRÁ YALTA
Jvælgóð þrenna..Guðbr. Gíslas. Mbl.
lau. 24. jan. kl. 20
lau. 31. jan. kl. 20
Sýnt í Hjáleigu, Félagsheimili Kópavog:
Miðasala 554-1985 (allan sólarhringinn
Miðaverð aðeins kr. 1.000
Sídasti
LiBœrinn í
'alnim
Vesturgata 11, Hafnarfiröi.
Miöasalan opin milli 16-19 alla daga
nema sun. Miöapantanir í síma:
555 0553. Sýningar hefjast ki. 14
Forsýning miö. 21/1 kl. 13,
uppselt
Fim. 22/1 kl. 13, uppselt
Fös. 23/1 kl. 18, uppselt
Frumsýn. 24/1 kl. 14 uppselt
2. sýn. sun. 25/1 kl. 14
nokkur sæti laus
3. sýn. lau. 31/1 kl. 14
4. sýn. sun. 1/2 kl. 14.
Hafnarfjarátrleikhúsið
HERMÓÐUR
OG HÁÐVÖR
FÓLK í FRÉTTUM
Islenskt - já, takk!
SÍÐAN maður eltist og stofnaði
fjölskyldu verða miklu færri stund-
irnar sem maður sest niður með
góða bók í hönd eða hlustar á tónlist
í rólegheit-
um, alla-
vega enn
sem
komið
er. Þess
vegna nýtur maður
þess miklu meira
þegar maður gefur
sér loks tíma til
þess. Fyrir mér fara
afþrejring og
skemmtun oftast
saman og ég fínn að
ég slappa betur af ef gleðin ræður
ríkjum í kringum mig,“ segir Þuríð-
ur um sínar afþreying-
arvenjur.
Baneitrað samband
A "'-ílsgötunni
Auði Haralds
bók verð ég að
sa að minnsta kosti
•lega ef ekki oftar.
Hún fjallar um
unglingsstrák
sem vill vera
voða pældur ná-
ungi en móðir
hans sér í gegn-
um hann. Bókin
er full af húmor
og mamman fer á
kostum. Eigin-
lega er þetta
meira fullorðins-
bók en unglinga-
bók.“
IHAVEGUM
---------------
Þuríður Ottarsdóttir
húsmóðir
í Holtunum
Morgunblaðið/Jón Svavarsson
ÞURÍÐUR og synir hennar Jóhann litli og
Aðalsteinn stóri glugga í íslenska barnabók.
Tívolí
með Stuðmönnum
„í fyrra keypti ég
mér loks diskinn
því spólan var al-
veg búin. Þetta
fínnst mér frábær
diskur, þar sem hann
minnir mig á gamla
góða tíma og ég er
nú einu sinni „kona
— minninganna"
(manninum mínum
fínnst þetta mjög hallærisleg setn-
ing og væmin, en ég ætla bara að
láta hana flakka). Textarnir eru
einnig voða sniðugir og gott að
slappa af og hlusta á svolítið öðru-
vísi tónlist en glymur í eyrunum á
manni úr útvarpinu alla daga.“
Með allt á hreinu
eftir Stuðmenn og Ágúst Guð-
mundsson
“Þessi mynd er svo fyndin að hún
gæti drepið mann á ótrúlega
skömmum tíma. Eftir því sem ég
horfí á hana oftar fínnst mér hún
alltaf betri og betri. Svona aulaleg-
ur húmor, sem er séríslenskt fyrir-
bæri, er mér að skapi. Ekki spillir
tónlistin í myndinni fyrir þar sem
ég er algjört „Stuðmannafan" og
lagði mikið á mig til að elta þá uppi
um verslunarmannahelgar hér áður
fyrr.“
Dýrin í Hálsaskógi
eftir Thorbjörn Egner
„Þessi hljómpalata stendur nú alltaf
fyrir sínu. Nú nýt ég þess að hlusta
á Mikka ref með Aðalsteini syni
mínum og siappa vel af á meðan, því
með árunum hef ég lært að þetta
fer allt saman vel að lokum.“
Á MYNDINNI eru kryddstúlkurnar með bandaríska söngvaranum þekkta Tony Bennett. Þær eru (f.v.) Mel-
anie Chisholm (Sporty Spice), Mel Brown (Scary Spice), Emma Bunton (Baby Spice), Tony Bennett (Old
Spice), Gerri Halliwell (Ginger Spice) og loks Victoria Adams (Posh Spice).
Krydd á
Planet
Hollywood
► KRYDDPÍURNAR ungu frá
Bretlandi, Spice Girls, eru í
Bandaríkjunum um þessar
mundir m.a. til að kynna kvik-
mynd sína „Spice World“ og í
miðri vikunni hófust herleglieit-
in í New York með heimsókn
þeirra á veitingastaðinn Planet
Hollywood, sem er í eigu nokk-
urra þekktra stórleikara á borð
við Arnold Schwarzenegger og
Bruce Willis. Fyrir utan að sýna
sig og vekja athygli á sér færðu
stúlkurnar veitingastaðnum að
gjöf ýmsa minjagripi frá gerð
myndarinnar. Þótt stúlkurnar
séu gjarnan rakkaðar niður í
fjölmiðlum var alger örtröð að-
dáenda við Planet Hollywood og
í nærliggjandi götum.
Barn í vændum
LEIKARAPARIÐ Uma
Thurman og Ethan
Hawke eiga von á sínu
fyrsta barni saman í
maí næstkomandi.
Þetta kemur fram
í bandaríska
dagblaðinu
Daily News og
eru skötuhjúin
sögð himinlif-
andi.
Uma og
an, sem bæði
eru 27 ára göm-
ul, kynntust ár-
ið 1996 þegar
þau léku sam-
an í framtíðar-
myndinni
„Gattacá' en í
þeirri mynd
leika þau hjón
sem geta ráðið
erfðaeinkenn-
um afkvæmis síns með notkun
tækninnar. Þessi þungun ku þó
vera samkvæmt hefðbundinni að-
ETHAN Hawke og Uma
Thurman kynntust við tökur
myndarinnar „Gattaca“ þar
sem þau leika verðandi
foreldra.
ferð. Fjölskyldumeð-
limir og vinu- parsins
voru ítrekað beðnir
um að halda þungun-
inni leyndx-i og hefur
Uma gert í því að
klæðast víðum föt-
um sem fela hinn
stækkandi maga.
Upplýsingafull-
trúi Umu Thur-
man staðfesti
þungunina við dag-
blaðið USA Today
en sagði afkvæmið
ekki væntanlegt fyrr
en í j úlí og vildi ekki
staðfesta sögusagn-
ir um yfírvofandi
giftingu. Gestir
kvikmyndahúsa
munu næst sjá Umu
í myndinni „The
Avengers“ með
Ralph Fiennes. Eth-
an Hawke mun næst birtast á hvíta
tjaldinu í myndinni „Great Expect-
ations“ með Gwyneth Paltrow.