Morgunblaðið - 24.02.1998, Page 5

Morgunblaðið - 24.02.1998, Page 5
lilSlli Góðar ferðabœkur auka víðsýni okkar og hugmyndaflug. Ferðabók Landsbankans gerir gott betur. Með bókinni leggur ])ú grunninn að ferðalaginu sem þig dreymir um. Þannig verður allt skipulag auðveldara og ferðin ])ín verður íyrr að veruleika. as Ferðabók Landsbankans byggir á reglubundnum sparnaði þínum í 3 til 24 mánuði. Samhliða því sem þú leggur inn, bætast ferðapunktar við innstæðuna sem nýtast þér í VILDARKLÚBBI FLUGLEIÐA. Fjöldi punkta nemur alit að 100 punktum á hverjar 1000 krónur sem þú leggur inn á mánuði, allt eftir binditíma Ferðabókarinnar. Svo er fleira í boði: Pegar þú safnar á Ferðabók og hefur sótt um í VILDARKLÚBB FLUGLEIÐA átt þú einnig kost á ferðaláni og sérstökum ferðum sem FLUGLEIÐIR bjóða. Þá fylgir Ferðabókinni spennandi punkta- og ferðahappdrætti sem dregið er í reglulega. Ferðabók Landsbankans er bókin sem þú þarft að eiga ef þú hyggur á ferðalög í framtíðinni. kemur þér lengra en þú reiknaðir með. Til að geta safnað punktum á Ferðabók þarft þú að uppfylla þessi skilyrði: Þú jmrft að hafa gaman af ferðalögum, sýna fyrirhyggju og geta margfaldað með tveimur. 3-24 mónuðir og Iu111 aí’ punlílum! Halðu samband við okkur í Landsbankanum og Idðu upplýsingar um sparnaðarfdrm sem er sniðið að þörfum þeirra sem hald gaman af því að ferðast. S6U6UIHJ L Landsbanki íslands /’ forystu til framtíðar Þú ert í 5 (fímm) saumaldúbbum sem allir eru ú leiúinni til útlanda. Hvaú er til rúóa? Pao er ekkert mál fyrir alls konar klúbba og félög að safna saman fyrir ferðalaginu með því að leggja inn á Ferðabókina I hverjum mánuði. Peningarnir safnast saman á eina bðk fyrir alla í klúbbnum og punktar hlaðast upp eins og af sjálfu sér. Svo er hægt að fara I ferðalag fyrir peninginn og punktana. f raun er þetta með ólíkindum. Punktar Landsbanki Islands

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.