Morgunblaðið - 24.02.1998, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.02.1998, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998 7 FRÉTTIR Engir samning- ar við Rolling Stones RAGNHEIÐUR Hansen, sem um árabil hefur unnið að því að fá erlenda tónlistar- menn hingað til lands, segir kolrangt að hljómsveitin Roll- ing Stones sé væntanleg hing- að í sumar. Frétt þess efnis birtist í kvöldfréttatíma Ríkis- sjónvarpsins á sunnudaginn. „Það er rétt að ég hef staðið í viðræðum við hljómsveitina í mjög langan tíma,“ segir hún. „En það er ekkert að frétta af þeim viðræðum og ég hef ekki hugmynd um hvernig þessar sögusagnir komust á kreik.“ Rætt við Listahátíð Ragnheiður staðfestir þó að hún hafi rætt við starfsmenn Listahátíðar, um þátttöku ef til þessa kæmi og fengið já- kvæð viðbrögð frá þeim. Þórunn Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri Listahá- tíðar, sagðist í gær vita til þess að verið væri að athuga þetta mál en hún gæti ekkert sagt frekar á þessu stigi máls- ins. Opna Kaupmannahafn- arkeppnin í dansi Koma heim með silfur og brons Kauprnannahöfn. Morgunblaðið. ÍSLENSKU keppendurnir unnu til fernra verðlauna í Opnu Kaupmannahafnar- keppninni í dansi sem fram fór um helgina. Hrafn Hjartarson og Helga Björnsdóttir unnu til silfur- verðlauna í suður-amerískum dönsum í flokki barna 2 á sunnudag. Jónatan Örlygsson og Hólmfríður Björnsdóttir í flokki bama 1 unnu til brons- verðlauna í suður-amerískum dönsum á laugardag og til fjórðu verðlauna í stand- arddönsum á föstudag. Þá unnu Davíð Gill Jónsson og Halldóra Sif Halldórsdóttir til 5. verðlauna í suður-amer- ískum dönsum í flokki ung- linga 1 á sunnudag. Dalvík Tvö innbrot BROTIST var inn á tvo staði á Dalvík aðfaranótt laugar- dags, annars vegar var farið inn í íþróttahúsið í bænum og hins vegar í sportvöruverslun. Samkvæmt upplýsingum lögreglu á Dalvík var litlu stolið í þessum innbrotum, en þó nokkrar skemmdir unnar á báðum stöðum. Málið er ekki upplýst en lögreglan á Dalvík vinnur að rannsókninni. F j ölmiðlakönnun I M G A L L U P j a n ú a r 19 9 8 AUGLJÓST ■■ : |iffss Wrn # e 1 £ Hlustendur 16 - 38 ira * hötuðborgarsvaðlnu 09 ReyKJancsl : : ■ : ; 1 1 — mmmsmmi mxssíís&m &§ 4. i i - Fínn Miðill fsl. Ríkls- útvarpsfélagið útvarplð Matt- hildur Staðreyndirnar tala sínu máli! Það er sama hvernig þú lítur á málið; Fínn Miðill er sá útvarpsmiðill sem nær tíl flestra hlustenda, 16-35 ira, á suðvesturhorni landsins. Vinsældir allra fimm stöðva Ffns Miðils koma bcrlega í Ijós þegar niðurstöður nýlegrar skoðanakannanar eru skoðaðar. Með því að auglýsa í samtengdum auglýsingatfmum Fíns Miðils, nærðu athygii eins sterkasta neytenda- hópsins, þ.e.a.s. yngra fólks á höfuðborgarsvæðinu. Leitið uppiýsinga hjá auglýsingadeild Fíns Miðils í síma 511 6565 og gerið verðsamanburð. Útvarpshlustun á virkum dögum Höfuðborgarsvæðiö - Reyh/anos Spurt var: Á hvaöa útvarpsstöö hlustar þú mest? 16-55 ára 111 Fínn ísl. Rikis- Matt- Miðiil útvarps- útvarplð Htidur féiagið Auglýsíngasímí S11 AÐALSTÖÐIN X _fj\- LlLlLI 'n'l"éJfíit94.3 FÍNN MIÐILL • Auglýsingadcild • Aðaistrarti 6 • 101 Rcykjavík • $ími 51 1 6565 * Fax 5 1 1 6501 • www.fm.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.