Morgunblaðið - 24.02.1998, Qupperneq 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998
MORGUNBLAÐIÐ
ÞJÓNUSTA
Staksteinar
Gagnrýni
Aðhald í
ríkiskerfi
MIKILVÆGT er, að trúnaður ríki milli Alþingis og Ríkis-
endurskoðunar. Þetta segir í leiðara Viðskiptablaðsins.
Ríkisendurskoðunar væri ábóta-
vant og ef dómsmálaráðuneytið
hefði gert eins og Ríkisendur-
skoðun taldi, þá væri það skýrt
lagabrot og vitnaði þar í það álit
að ráðuneytið hefði átt að mæta
á uppboð á skuldabréfi ÞÞÞ og
taka bréfið. Og Þorsteinn bætti
við: „Dómsmálaráðuneytið er
sett í þá aðstöðu að Ríkisendur-
skoðun segir að til að gæta
hagsmuna ríkissjóðs átti dóms-
málaráðuneytið að brjóta lög.
Það er óþolandi fyrir dómsmála-
ráðuneytið að sitja undir slíkri
niðurstöðu.“„
• •••
Lærdómur
„ATHUGASEMDIR dómsmála-
ráðherra eru réttmætar, að því
gefnu að rétt sé að ráðuneytið
hefði þurft að brjóta lög til að
standa vörð um hagsmuni ríkis-
sjóðs eins og Ríkisendurskoðun
gerir kröfu til. Þess vegna er til-
laga ráðherra um að forsætis-
nefnd Alþingis fái óvilhalla aðila
til þess að leggja dóm að því
hvort ráðuneytin hefðu farið
rétt að í uppboði á umræddu
skuldabréfi ÞÞÞ á Akranesi.
Mikilvægt er að dregnir séu
réttir lærdómar af þessu máli og
trúnaður ríki milli Alþingis og
Ríkisendurskoðunar. Sá trúnað-
arbrestur sem virðist hafa orðið
milli ráðuneyta dórasmála og
fjármála annars vegar og Ríkis-
endurskoðunar hins vegar, er
alvarlegur og því er mikilvægt
að forseti Alþingi grípi til þeirra
ráðstafana sem nauðsynlegar
eru.“
LEIÐARI Viðskiptablaðsins
nefnist „Þörf ríkisstofnun" og
þar segir m.a.:
„Sumar ríkisstofnanir eru
óþarfar, aðrar gegna hlutverki
sínu með sóma. Ríkisendurskoð-
un er dæmi um ríkisstofnun sem
hefur sinnt verkefnum sfnum
með sóma, og komið á aga í rík-
iskerfinu sem annars væri ekki
tii staðar.
Starfsmenn Rfkisendurskoð-
unar eru ekki óskeikulir frekar
en aðrir og þeir geta gert sín
mistök, - sem betur fer. Þess
vegna er Ríkisendurskoðun ekki
yfir gagnrýni hafin, frekar en
önnur mannanna verk. Þing-
menn, ráðherrar, fjölmiðlar og
almenningur á fúllan rétt til að
selja fram málefnalega gagn-
rýni á störf Rfkisendurskoðun-
ar.
Friðrik Sophusson fjármála-
ráðherra og Þorsteinn Pálsson
dómsmálaráðherra voru ómyrk-
ir f máli sfðastliðinn mánudag
við umræður utan dagskrár á
Alþingi um uppboð á skulda-
bréfi ÞÞÞ á Akranesi og skýrsl-
ur Rfkisendurskoðunar um mál-
ið. Báðir létu þar þung orð falla
f garð Ríkisendurskoðunar.
Fjármálaráðherra sagði það
óþolandi að verið væri að grafa
undan þvf starfi sem unnið er
innan ráðuneyta með skýrslum
Rfkisendurskoðunar. Þorsteinn
Pálsson dómsmálaráðherra taldi
að lagaþekkingu starfsmanna
APÓTEK__________________________________
SÓLARHRINGSÞJÓNUSTA apótekanna: Háa-
leitis Apótek, Austurveri við Háaleitisbraut, er op-
ið allan sólarhringinn alla daga. Auk þess eru fleiri
apótek með kvöld- og helgarþjónustu, sjá hér fyr-
ir neðan. Sjálfvirkur símsvari um læknavakt og
vaktir apóteka s. 551-8888.
APÓTEK AUSTURBÆJAR: Opið virka daga kl.
8.30- 19 og laugardaga kl. 10-14.____
APÓTEKIÐ IÐUFELLI 14: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, fóstud. 9-19.30, laug. 10-16. S: 577-2600.
Bréfs: 577-2606. Læknas: 577-2610.___
APÓTEKIÐ LYFJA, Lágmúla 5: Opið alla daga
áreins kl. 9-24._____________________
APÓTEKIÐ SKEIFAN, Skeif unni 8: Opið mán.
-fost. kl. 8-20, laugard. 10-18. S. 588-1444.
APÓTEKIÐ SMIÐJUVEGI 2: Opið mád.-fid. kl.
9-18.30, föstud. 9-19.30, iaug. 10-16. S: 577-3600.
Bréfs: 577-3606. Læknas: 577-3610.___
APÓTEKIÐ SUÐURSTRÖND, Suðurströnd
2. Opið mán.-fid. kl. 9-18.30. Föstud. kl. 9-19.30.
Laugard. kl. 10-16. Lokað sunnud. og heigidaga.
BORGARAPÓTEK: Opið v.d. 9-22, laug. 10-14.
BREIÐHOLTSAPÓTEK Mjódd: Opið virka
daga kl. 9-19, laugardaga kl. 10-14.
GARÐS APÓTEK: Sogavegi 108/v Réttariiolts-
veg, 8. 568-0990. Opið virica daga frá kl. 9-19.
GRAFARVOGSAPÓTEK: Opið virka daga kl.
9-19, laugardaga kl. 10-14.
HAGKAUP LYFJABÚÐ: Skeifan 15. Opið v.d.
ki. 9-21, laugard. kl. 9-18, sunnud. ki. 12-18. S:
563-5115, bréfs. 563-5076, læknas. 568-2510.
HOLTS APÓTEK, Glœsibœ: Opið mád.-fosL
9- 19. Laugard. 10-16. S: 558-5212.__
HRAUNBERGSAPÓTEK: Hraunbergi 4. Opið
virka daga kl. 8.30-19, laugard. kl. 10-14.
HRINGBRAUTAR APÓTEK: Opið alla daga til
kl. 21. V.d. 9-21, laugard. og sunnud. 10-21. Sími
511-5070. Læknasimi 511-5071.___________
IÐUNNARAPÓTEK, Domus Medica: Opið
virka daga ki. 9-19._________________
INGÓLFSAPÓTEK, Kringlunni: Opií mád,-
fid. 9-18.30, föstud. 9-19 og laugard. 10-16.
LAUGARNESAPÓTEK: KiHguteigi 21. Opið
virka daga frá kl. 9-18. Stmi 553-8331._
LAUGAVEGS Apótek: Opið v.d. 9-18, laugd.
10- 14, langa laugd. ki. 10-17. S: 552-4045.
NESAPÓTEK: Opið v.d. 9-19. Laugard. 10-12.
RIMA APÓTEK: Langarima21. Opiðv.d. kL9-19.
Laugardaga kl. 10-14.________________
SKIPHOLTS APÓTEK: Skipholti 50C. Opið v.d.
kl. 8.30-18.30, iaugard. kl. 10-14. Simi 551-7234.
Læknasími 551-7222.
VESTURBÆJAR APÓTEK: v/Hofevallagötu s.
552-2190, iæknas. 552-2290. Opið alla v.d. kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-16.________
APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga kl.
8.30- 19, laugard. kl. 10-14.________
ENGIHJALLA APÓTEK: Opið virka daga ki.
9-18. S: 544-5250. Læknas: 544-5252._
GARÐABÆR: Heilsugæsiustöð: Læknavakt s.
555-1328. Apótekið: Mán.-fid. kl. 9-18.30.
Föstud. 9-19. Laugardaga kl. 10.30-14._
HAFNARFJÖRÐUR: HafnarQarðarapótek, s.
565-5550, opið v.d. kl. 9-19, laugd. 10-16. Apó-
tek Norðurbæjar, s. 555-3966, opið v.d. 9-19,
iaugd. 10-16. Sunnud., heigid. ogaim. fríd. 10-14
til skiptis við Hafharljarðarapótek. Læknavakt fyr-
ir bæinn og Álftanes s. 555-1328.
FJARÐARKAUPSAPÓTEK: Opið mán.-mið.
9-18, fid. 9-18.30, föstud. 9-20, iaugd. 10-16.
Afgr.slmi: 555-6800, læknas. 555-6801, bréfs.
555-6802.
MOSFELLSAPÓTEK: Opifl virka daga kl.
9- 18.30, laugardaga kl. 9-12.
KEFLAVÍK: Apótekið er opið v.d. ki. 9-19, iaug-
ard. 10-13 og 16.30-18.30, sunnud. 10-12 og
16.30- 18.30, helgid., og almenna frídaga kl.
10- 12. Heilsugæslustöð, slmþjónusta 422-0500.
APÓTEK SUÐURNESJA: Opi« a.v.d. kl. 9-19,
iaugard. og sunnud. kl. 10-12 og kl. 16-18, ai-
menna frídaga kl. 10-12. Sími: 421-6565, bréfs:
421-6567, læknas. 421-6566.__________
SELFOSS: Selfoss Apótek opið til kl. 18.30. Laug.
og sud. 10-12. Læknavakt e.kl. 17 s. 486-8880.
Ánie8 Apótek, Austurvegi 44. Opið v.d. kl. 9-18.30,
laugard. kl. 10-14. S. 482-300, læknas. 482-3920,
bréfs. 482-3950. Útibú Eyrarbakka og útibú
Stokkseyri (afhending iyQasendinga) opin alla
daga kl. 10-22.________________________
AKRANES: Uppl. um læknavakt 431-2358. -
Akranesapótek, Kirkjubraut 50, s. 431-1966 opið
v.d. 9-18, laugardaga 10-14, sunnudaga, helgi-
daga og almenna frídaga 13-14. Heimsóknartími
Sjúkrahússins 15.80-16 og 19-19.30.
APÓTEK VESTMANNAEYJA: Opið 9-18 virka
daga, laugard. 10-14. Stmi 481-1116._
AKUREYRI: Stjömu apótek og Akureyrar apótek
skiptast á að hafa vakt eina viku í senn. í vaktapó-
teki er opið frá kl. 9-19 og um helgi er opikð frá ki.
18 til 17 bæði laugardag og sunnudag. Þegar heigi-
dagar eru þá sér það apótek sem á vaktvikuna um
að hafa opið 2 tíma í senn frá kl. 15-17. Uppi. um
lækna og apótek 462-2444 og 462-3718.
LÆKNAVAKTIR
BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu I Domus
Medica á kvökiin v.d. til kl. 22, Iaugard. kL 11-15 og
8unnud., kL 13-17. Upplýsingar i síma 563-1010.
BLÓÐBANKINN v/BarAnitig. Móttaka blóð-
gjafa er opin mánucL-miðvikud. kL 8-15, fimmtud.
kl. 8-19 og föstud. kl. 8-12. Simi 560-2020.
LÆKNAVAKT fyrir Reykjavfk, Seltjamames og
Kópavog í Heilsuvemdaretöð Reykjavfkur við Bar-
ónsstig frá kl. 17 til kL 08 v.d. Allan sólarhringinn
laugard. og helgkL Nánari uppl. i s. 552-1230.
SJÚKRAHÚS REYKJAVlKUR: Slysa- og bráða-
móttaka I Fossvpgi er opin allan sólarhringinn fyrir
bráðveika og slasaða s. 525-1000 um skiptiborð eða
525-1700 beinn simi.
TANNLÆKNAVAKT - neyðaivakt um helgar og
stórhátJðir. Símsvari 568-1041.
Neyðamúmerfyriralftland-112.
BRÁÐAMÓTTAKA fyrirþá sem ekki hafaheimilis-
lækni eða ná ekki til hans opin kL 8-17 virka daga.
Simi 525-1700 eða 525-1000 um skiptiborð.
NEYÐARMÓTTAKA vegna nauðgunar er opin all-
an 8Ólarhringinn, s. 525-1710 eða 525-1000.
EITRUN ARUPPLÝSINGASTÖÐ er opin allan aól-
arhringinn. Sfmi 525-1111 eða 525-1000._
A.FALLAHJALP. Tekiö er á m5ti beiOnum aUan aólar-
hringinn. Sfmi 525-17lOeða525-1000 umskiptiborð.
UPPLÝSINOAR QG RÁÐGJÖF
AA-SAMTÖKIN, s. 551-6873, opið virka daga kl.
18-20, alla aðra daga kl. 17-20.
AA-SAMTÖKIN, HafnarTirði, Z 565-2353.
AL-ANON, aðstandendur alkóhólista, Hafnahúsinu.
Opið þridijucL-föstud. kl. 13-16. S. 551-9282.
ALNÆMI: Læknir eða hjúkrunarfræðingur veitir
uppL á miðvikud. kl. 17-18 í s. 562-2280. Ekki þarf
að gefa upp nafn. AJnæmissamtökin styðja smitaða
og qúka og aðstandendur þeirra í s. 552-8586. Mót-
efhamælingar vegna HIV smits fást að kostnaðar-
lausu í Húð- og kynsjúkdómadeild, Werholti 18 kL
9- 11, á rannsóknaretofu Sjúkrahúss KeylqaviKur i
Fossvogi, v.d. kl. 8-10, á göngudeild Landspítalans
kl. 8-15 v.d. á heilsugæslustöðvum og þjá heimilis-
læknum.
ALNÆMISSAMTÖKIN. Simatimi og ráðgjöf kl.
13-17 alla v.d. nema miðvikudaga í síma 552-8586.
ÁFENGIS- OG FÍKNIEFNANEYTENDUR.
Göngudeild LandspítaJans, s. 560-1770. Viðtalstími
þjá þjúkr.fr. fyrir aðstandendur þriðjudaga 9-10.
ÁFENGIS- ög FÍKNIEFNAMEÐFERÐA-
STÖÐIN TEIGUR, Flókagötu 29. Inniliggjandi
meðferð. Göngudeildarmeðferð kl. 8-16 eða 17-21.
Áfengisráðgjafar til viðtals, fyrir vfmuefnaneytend-
urogaðstandendurallav.d. kl, 9-16. Slmi 560-2890.
ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAGIÐ. Suðuigötu
10, 101 Reylgavík. Skrifstofan opin mánudaga og
fimmtudaga kl. 14-16. Stmi 552-2153.______
BARNAMÁL. Áhugafélag um bijóstagjöf. Opið hús
1. og 3. þriíjudag hvere mánaðar. Uppl. um þjálpar-
mæður í síma 564-4650.
BARNAHEILL. Foreldrasíminn, uppeldis- og
lögfræðiráðgjöf. Simsvari allan sólarhringinn. Grænt
númer 800-6677.
CCU-SAMTÖKIN. Hagsimma- og stuðningssam-
tök fólks með langvinna bólgusjúkdóma í meltingar-
vegi „Crohn’s sjúkdóm" og sáraristilbólgu „Colitis
Ulcerosa“. Pósth. 5388,125, Reykjavik. S: 881-3288.
DÝRAVERNDUNARFÉLAG REYKJAVÍKUR.
Lögfræðiráðgjöf I sima 562-3044. Fatamóttaka í
Stangarhyl 2 kL 10-12 og 14-17 virka daga.
E.A.-SAMTÖKIN. Sjálfsþjálparhópar fyrir fólk
með tilfinningaleg vandamál. 12 spora fundir í
safnaðarheimili Háteigskirkju, mánud. kl. 20-21.
FBA-SAMTÖKIN. Fullorðin böm alkohólista,
pósthólf 1121,121 Reykjavik. Fundir f gula húsinu
i Tjamargötu 20 þriðjud. kl. 18-19.40 og á
fimmtud. kl. 19.30-21. Bústaðir, Bústaðakirkju á
sunnudögum kl. 11-13. Á Akureyri fundir mád. kl.
20.30-21.30 að Strandgötu 21,2. hæð, AA-hús. Á
Húsavik fúndir á sunnud. kl. 20.30 og mád. kL 22 í
Kirkjubæ.
FÉLAG aðstandenda Alzheimersjúklinga,
Þverási 51, Rvk. Pósth. 5389. S: 587-8388.
FÉLAG EINSTÆÐRA FORELDRA, Tjamar-
götu 10D. Skrifstofa opin mánud., miðv., og
fimmtud. kl. 10-16, þriðjud. 10-20 og föstud. kl.
10- 14. Slmi 551-1822 og bréfsími 562-8270.
FÉLAG FORSJÁRLAUSRA FORELDRA,
Bræðraborgaretíg 7. Skrifstofa opin fimmtudaga
kl. 16-18.________________________________
FÉLAG FÓSTURFORELDRA, pósthólf 5307,
125 Reykjavík. ___________________________
félag HEILABLÓÐFALLSSKAÐARA,
Birkihvammi 22, Kópavogi. Skrifstofa opin þriðju-
daga kl. 16-18.30, fimmtud. kl. 14-16. Sími
564-1045.
FÉLAGIÐ HEYRNARHJÁLP. Þjónustuskrif-
stofa Snorrabraut 29 opin kl. 11-14 v.d. nema mád.
FÉLAGIÐ iSLENSK ÆTTLEIÐING, Grettis-
götu 6, s. 551-4280. Aðstoð við ættleiðingar á er-
lendum bömum. Skrifstofa opin miðvikud. og
föstud. kl. 10-12. Timapantanir eftir þorfum.
FJÖLSKYLDULlNAN, slmi 800-5090. Aðstand-
endur geðqjúkra svara símanum.__________
FKB FRÆÐSLUSAMTÖK UM KYNLlF OG
BARNEIGNIR, pósthólf 7226, 127 Rvlk. Mót-
taka og sfmaráðgjöf fyrir ungt fólk I Hinu húsinu,
Aðalstræti 2, mád. kl. 16-18 og fost. kl. 16.30-
18.30. Fræðslufúndir skv. óskum. S. 551-5353.
FORELDRAFÉLAG MISÞROSKA BARNA.
Upplýsinga- og fræðsluþjónusta, Bolholti 6, 3.
hæð. Skrifstofan opin alla virka daga kl. 14-16.
Simi 581-1110, bréfs. 581-1111.___________
GEÐHJÁLP, samtök geðsjúkra og aðstandenda,
Tryggvagötu 9, Rvk., s. 552-5990, bréfs. 552-5029,
opið kL 9-17. Félagsmiðstöð opin kl. 11-17, laugd.
kl, 14-16. Stuðningsþjónusta s. 562-0016._
GIGTARFÉLAG ISLANDS, Ármúla 5, 3. hæð.
Gönguhópur, uppl. þjá félaginu. Samtök um
vefiagigt og siþreytu, simatimi á fimmtudögum kl.
17-19 ísíma 553-0760.
GJALDEYRISÞJÓNUSTAN, Bankastr. 2, kl.
9-17, laugard. 10-14, lokað á sunnud. Austuretr.
20, kl. 11.30-19.30, Iokaðmánud.,ÍHafnaretr. 1-3,
kl. 10-18, laugard. 10-16. Lokaðásunnud. „Westw
em Union“ hraðsendingaþjónusta með peninga á
öllum stöðum. S: 552-3735/ 552-3752.______
KRABBAMEINSRÁÐGJÖF: Grænt nr. 800-404ÖT
KRÝSUVlKURSAMTÖKIN, Laugavegi 58b.
Þjónustumiðstóð opin alla daga kl. 8-16. Viðtöl,
ráðgjöf, fræðsla og fyririestrar veitt skv. óskum.
Uppl. i s, 562-3550. Bréfs. 562-3509._____
KVENNAATHVARF. Allan sólarhringinn, s.
561-1205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem
beittar hafa verið ofbeldi eða nauðgun._
KVENNARÁÐGJÖFIN. SÍnö 552-
1500/996215. Opin þriðjud. kl. 20-22. Flmmtud.
14-16. ókeypis ráðgjöf.
LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA,
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu 2. hæð. Skrifetofan
er opin alla v.d. kl. 9-17. Uppl. og ráðgjöf s.
662-6744 og 562-5744.
LANDSSAMBAND HUGVITSMANNA, Und-
argötu 46, 2. hæð. Skrifstofa opin alla v.d. kl.
13- 17. Sfmi 552-0218.___________________
LAUF. Landssamtök áhugafólks um flogaveiki,
Laugavegi 26,3. hæð. Opiðmán.-föst. kl. 8.30-15.
S: 651-4670.
LEIÐBEININGARSTÖÐ HEIMILANNA,
Túngötu 14, er opin alla virka daga frá kl. 9-17.
LEIGJENDASAMTÖKIN, Alþýðuhúsinu, Hverf-
isgotu 8-10. Símar 552-3266 og 561-3266.
LÖGMANNAVAKTIN : Endurgjaldslaus lögfræð-
iráðgjöf fyrir almenning. í Hafnarfírði 1. og 3.
fimmt f mánuði kl. 17-19. Tímap. í s. 555-1295. í
Reykjavík alla þrið. kl. 16.30-18.30 f Álftamýri 9.
Tímap. í s. 568-5620.
MIDSTÖD FÓLKS 1 ATVINNULEIT - Smiðj-
an, Hafnarhúsinu, Tryggvagötu 17. Uppl., ráð-
gjöf, Qölbr. vinnuaðstaða, námskeið. S: 552-8271.
MlCRENSAMTÖKIN, pósthðlf 3307, 123
Reykjavík. Sfmatími mánud. kl. 18-20 587-5055.
MND-FÉLAG ISLANDS, Hörðatúni 12b.
Skrifstofa opin þriðjudaga og fimmtudaga ki.
14- 18. Simsvari allan sólarhringinn s. 562-2004.
MS-FÉLAG ÍSLANDS, Sléttuvegi 5, Rvík. Skrif-
stofa/minningarkort/sími/myndriti 668-8620.
DagvÍ8t/foret.m./5júkraþjálfun s. 568-8630.
Framkvstj. s. 568-8680, bréfs: 568-8688.
MÆÐRASTYRKSNEFND REYKJAVÍKUR,
Njálsgötu 3. Skrifstofan er opin þriðjudaga og
föstudaga milli kl. 14 og 16. Lögfræðingur er við á
mánudögum frá kl. 10-12. Póstgíró 36600-5. S.
551-4349.__________________________________
MÆÐRASTYRKSNEFND KÓPAVOGS,
Hamraborg 7, 2. hæð. Opið þriðjudaga kl. 17-18.
Póstgiré 66900-8.__________________________
NÁTTÚRUBÖRN, Bolholti 4. Landssamtðkþeirra
er láta sig varða rétt kvenna og bama kringum
bamsburð. Uppl. I sima 568-0790.___________
NEISTINN, styrkarfélag hjartveikra barna,
skrlfstofa Suðurgötu 10. Uppi. og ráðgjöf,
P.O. Box 880, 121, Rvík. S: 661-5678, fax
561-5678. Netfang: neistinn@islandia.is_
OA-SAMTÖKIN AJmennir fUndir mánud. kl. 20.30 i
tumherbergi Landakiriqu í Vestmannaeyjum. Laug-
ard. kl. 11.30 í safnaðarheimilinu Hávallagötu 16.
Fímmtud. kl. 21 í safnaðarheimili Dómkirkjunnar,
. Lækjargötu 14A._____________________
ORATOR, félag laganema veitir ókeypis lögfræði-
aðstoð fimmtud. kl. 19.30-22. S: 651-1012.
ORLOFSNEFND HÚSMÆÐRA f Reykjavík,
Skrifstofan, Hverfisgötu 69, sími 551-2617.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn
mænusótt fara fram í Heilsuv.stöð Rvíkur þriðjud.
kl. 16-17. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini.
PARKINSONSAMTÖKIN, Laugavegi 26, Rvík.
Skrifstofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 552-4440. Á
öðrum tímum 566-6830.______________
RAUÐAKROSSHÚSIÐ Tjamarg. 36. Neyðarat-
hvarf opið allan sólarhringinn, ætlað bömum og
ungiingum að 19 ára aldri sem ekki eiga í önnur
húsaðvenda. S. 511-5151. Grænt: 800-5151.
SAMHJÁLP KVENNA: Viðtalstími fyrir konur
sem fengið hafa brjóstakrabbamein þriðjudaga kl.
13-17 í Skógarhlið 8, s. 562-1414.
SAMTÖKIN ’78: Uppl. og ráðgjöf s. 552-8539
mánud. og fimmtud. kl. 20-23. Skrifstofan að
Lindargötu 49 er opin alla v.d. kl. 11-12._
SAMTÖK SYKÚRSJÚKRA, Laugavegi 26, Skrif-
stofa opin miðvd. kl. 17-19. S: 562-5605.
SAMTÖK UM SORG OG SORGARVIÐ-
BRÖGÐ, Menningarmiðst. Gerðubergi, símatími
á fimmtud. milli kl. 18-20, sími 557-4811, sfm-
svari.___________
SAMVIST, Fjölskylduráðgjöf Mosfellsbæjar og
Reykjavíkurborgar, Laugavegi 103, Reykjavík og
Þvertiolti 3, Mosfellsbæ 2. hæð. S. 562-1266.
Stuðningur, ráðgjöf og meðferð fyrir Qölskyldur í
vanda. Aðstoð sérmenntaðra aðila fyrir fjölskyld-
ur eða foreldri með böm á aldrinum 0-18 ára.
sXX Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna-
vandann, Sfðumúla 3-5, s. 581-2399 kl. 9-17.
Kynningarfundir alla fimmtudaga kl. 19.
SILFURLÍNAN. Sfma- og viðvikaþjónusta fyrir
eldri borgara aJla v.d. kl. 16-18 i s. 561-6262,
STÍGAMÓT, Vesturg. 3, s. 562-6868/562-6878,
Bréfsfmi: 562-6857. Miðstöð opin v.d. kl. 9-19.
STÓRSTÚKA ÍSLANDS Skrifstofan opin kl.
13-17. S: 551-7594.__________________
STYRKTARFÉLAG krabbameinssjúkra
barna. Pósth. 8687,128 Rvfk. Símsvari 588-7555
og 588 7559. Myndriti: 588 7272._______
STYRKUR, Samtök krabbameinssjúkl. ogaðstand-
enda. Símatími fimmtud. 16.30-18.80 562-1990.
Krabbameinsráðgjöf, grænt nr. 800-4040.
TOURETTE-SAMTÖKIN: Laugavegi 26, Rvlk.
P.O. box 3128 123 Rvtk. S: 661-4890/ 688-8681/
462-6624.______________________________
TRÚNAÐARSlMI RAUÐAKROSSHÚSSINS.
Ráðgjafar- og upplýsingas. ætlaður bömum og
unglingum að 20 ára aldri. Nafnleynd. Opið allan
sólarhr. S: 511-5151, grænt nn 800-5151.
UMHYGGJA, félag til stuðnings sjúkum bömum,
Suðuriandsbraut 6, 7. hæð, Reykjavík. Sími
553-2288. Myndbréf: 553-2050._____________
UMSJÓNARFÉLAG EINHVERFRA: Skrif-
stofan Laugavegi 26, 8. hæð opin þriðjudaga kl.
9-15. S: 562-1690. Bréfs: 562-1526.
ÚPPLÝSINGAMIÐSTÖÐ FERÐAMÁLA:
Bankastræti 2, opið mánud.- fostud. kl. 9-17, laug-
ard. kl. 10-14. S: 562-3045, bréfs. 562-3057.
STUÐLAR, Meðferðarstöð fyrir unglinga,
Fossaleyni 17, uppl. og ráðgjöf s. 567-8055.
V.A.-VINNUFlKLAR. Fundir I Tjamatgötu 20 á
fimmtudögum kl. 17.15.
VÍMULAUS ÆSKA, foreldrasamtök, Grensás-
vegi 16 s. 581-1817, bréfs. 581 -1819, veitir foreldr-
umogforeldrafél. uppl. alla v.d. kl. 9-16. Foreldra-
RÍmínn 581-1799 r»r oninn allnn e/>lnrh»-inoinn
VINALÍNA Rauða krossins, s. 561-6464 oggrænt
nr. 800-6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf
einhvem til að tala við. Svarað kl. 20-23.
SJÚKRAHÚS helmsóknartímar
SKJÓL HJÚKRUN ARHEIMILI. Ftjáls alla daga.
SJÚKRAHÚS REYKJAVÍKUR.
FOSSVOGUR: AJIa daga kl. 15-16 og 19-20 og e.
samkl. Á öldrunarlækningadeild er fijáls heimsókn-
artími e. samkl. Heimsóknartími bamadeildar er frá
15-16 og fijáls viðvera forekira allan sólarhringinn.
Heimsóknartími á geðdeild er ftjáls.
GRENSÁSDEILD: Mánud.-fóstud. ld. 16-19.80,
laugard. og sunnud. kl. 14-19.30 og e. samkl.
LANDAKOT: Á öldrunareviði er fijáls heimsóknar-
timi. Móttökudeild öldrunareviðs, ráðgjöf og tima-
pantanir í s. 525-1914.
ARN ARHOLT, Kjalarnesi: Ftjáls heimsóknartimi.
LANDSPÍTALINN. W. 15-16 og 19-20.
BARNA- OG UNGLINGAGEÐDEILD, Dal-
braut 12: Eftir samkomulagi við deildaretjóra.
BARNASPÍTALI HRINGSINS: M. 16-16 eða e.
samki.
GEÐDEILD LANDSPÍTALANS KLEPPI: Ell-
ir samkomulagi við deildarstjóra.
GEÐDEILD LANDSPlTALANS Vlfilsstttð-
um: Eftir samkomulagi við deildaretjóra.
KVENNADEILD, KVENLÆKNINGADEILD:
Kl. 15-16 og 19.30-20. __________________
SÆNGURKVENNADEILD: Kl. 14-21 (feður,
systkini, ömmur og afar).________
VlFILSSTAÐASPlTALI: Kl. 15-16 og 19.30-20.
SUNNUHLÍÐ þjúkrunarheimili í Kópavogi: Heim-
sóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi.
ST. JÓSEFSSPÍTALIHAFN.: AIladagakL 16-16
og 19-19.30.__________________________
SJÚKRAHÚS SUÐURNESJA, KEFLAVtK:
Heimsóknartími a.d. kl. 15-16 og kl. 18.30-19.30. Á
stórhátfðum kl. 14-21. Sfmanr.gjúkrahússinsogHeil-
sugæslustöðvar Suðumeqja er 422-0500._
AKUREYRI - SJÚKRAHÚSIÐ: Heimsóknartími
alla daga kl. 15.30-16 og 19-20. Á bamadeild og
þjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14-19. Slysavarð-
stofúsími frá kl. 22-8, s. 462-2209.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA. Vegna bilana á veitukerfí vatns
og hitaveitu, s. 552-7311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á
helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 568-6230.
Kópavogun Vegna bilana á vatnsveitu s. 892-8215.
Rafveita HafnarQarðar bilanavakt 565-2936
SÖFN
ÁRBÆJARSAFN: Lokað yfir vetrurtímann. Leið-
sögn fyrir ferðafólk alla rnánud., miðvikud. og fostud.
kl. 13. Pantanir fyrir höpa I síma 677-1111.
ÁSMUNDARSAFN I SIGTÚNI: Opið a-d. 13-16.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR: Aðal-
aafn, Þingholtastræti 29a, a. 662-7166. Opið mád,-
fid. kl. 9-21. fóstud. kl. 11-19.
BORGARBÓKASAFNIÐ 1GERÐUBERGI3-6,
s. 667-9122.
BÚSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, s. 563-6270.
SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27,8.663-6814. Of-
angreind söfh og safnið f Gerðubergi eru opin mánud.-
fid. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19.
AÐALSAFN - LESTRARSALUR, s. 552-7029.
Opinn mád.-föst. kl. 13-19.
GRANDASAFN. Grandaveoi 47. s. 552-7640. Or>-
FRÉTTIR
Fyrirlestur
um sjófugla
DR. KRISTJÁN Lilliendahl og Jón
Sólmundsson halda fyrirlestur á veg-
um Líffraeðifélagsins um sumarfæðu
sex helstu sjófuglategunda við Is-
land. Fyrirlesturinn verður haldinn í
Lögbergi fimmtudaginn 26. febrúar,
kl. 20.30.
Rannsökuð var sumarfæða sex
stærstu sjófuglastofna við Island en
það eru langvía, stuttnefja, álka,
iundi, rita og fyll. í öllum tegundun-
um nema fýl var loðna, síli og ljósáta
meira en 95% sumarfæðunnar. Fýll-
inn er ólíkur hinum tegundunum því
auk fyrmefndra fæðuhópa var fæða
hans að stórum hluta ýmiskonar út-
kast frá fiskibátum, eins og t.d.
smákarfi, rækja og slóg. Fæða stutt-
neiju, ritu og langvíu var að stærst-
um hluta loðna en síli skipti mestu
máli fyrir lunda. Áætlað heildarát
þessara fuglategunda að sumri er af
stærðargráðunni hundruð þúsunda
tonna af loðnu og síli og tugir þús-
unda tonna af ljósátu. Þessar niður-
stöður sýna mikilvægi loðnu, sílis og
Ijósátu sem fæðu fuglanna að sumri
við ísland. Frá hagnýtu sjónarmiði
vekur mesta athygli át sjófugla á
loðnu, segir í fréttatilkynningu.
IÐUNNAR
APOTEK
á faglega traustum grunni
í stærstu læknamiöstöð landsíns
OPfÐ VIRKA DAGA
.9 -19
■ + ©
DOMUS
MEDICA
ið mád. kl. 11-19, þrið.-fóst. kl. 15-19.
SELJASAFN, Hólmaseli 4-6, s. 587-3320. Opið
mád. kl. 11-19, þrið.-mið. kl. 11-17, fid. kl. 15-21,
föstud. kl. 10-16.
FOLDASAFN, Grafarvogskirkju, s. 567-5320. Op-
ið mád.-fid. kl. 10-20, fóst. kl. 11-16.
BÓKABfLAR, s. 653-6270. Viðkomustaðir vlðs-
vegar um borgina.
BÓKASAFN DAGSBRÚNAR: Skipholti 50C.
Saftiið er opið þriðjudaga og laugardaga frá kl.
14-16.___________________________________
BÓKASAFN KEFLAVÍKUR: Opið mán.-fost
10-20. Opið laugd. 10-16 yfir vetrarmánuði.
BÓKASAFN KÓPAVOGS, Fannborg 3-6:
Mánud.-fimmtud. kl. 10-21, föstud. kl. 10-17,
laugard. (1. okt-30. apríl) kl. 13-17. Lesstofan op-
in frá (1. sept-15. maí) mánud.-fid. kl. 13-19,
föstud. kl. 13-17, lauganl. (1. okt.-15. maí) kl.
13-17.___________________________________
BYGGDASAFN ÁRNESINGA, Húsinu á Eyr-
arbakka: Opið eftir samkomulagi. S: 483-1504.
BYGGÐASAFN HAFNARFJARÐAR:
Sívertsen-hús, Vesturgötu 6, oþið a.d. kl. 13-17, s:
555-4700. SmiQjan, Strandgötu 50, opið a.d. kl.
13-17, s: 565-5420, bréfs. 55438. Siggubær,
Kirkjuvegi 10, opið laugd. ogsunnud. kl. 13-17.
BYGGÐASAFNIÐ f GÖRDUM, AKRANESI:
Opiðkl. 13.30-16.30 virkadaea. Slmi 431-11255.
FRÆÐASETRIÐ f SANDGERÐI, Garðvegi 1,
Sandgeröi, sími 423-7561, bréfsimi 423-7809. Op-
ið sunnudaga kl. 13-17 og eftir samkomulagi.
HAFNARBORG, menningaroglistastofnun Hafii-
arQarðaropin alladaga nemaþriðjud. frá kl. 12-18.
KJ ARV ALSSTAÐIR: Opið daglega frá kl. 10-18.
Safnaleiðsögn kl. 16 á sunnudögum.
LANDSBÓKASAFN fSLANDS —HÁSKÓLA-
BÓKASAFN: Opið mán.-fld. kl. 8.15-19. Föstud.
kl. 8.15-17. Laugd. 10-17. Handritadeild er lokuð
á laugard. S: 525-5600, bréfs: 525-5615._
LISTASAFN ÁRNESINGA, Tryggvagötu 23,
Selfossi: Opið eftir samkomulagi. S. 482-2703.
LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR: Lokað
vegna viðgerða. Höggmyndagarðurinn er opinn
alla daga.
LISTASAFN ÍSLANDS, Fríkirkjuvegi. Sýningar-
salir, kaffistofa og safnbúð: Opið daglega kl. 11 -17,
lokað mánudaga. Skrifstofa safnsins og upplýs-
ingar um leiðsögn: Opið alla virka daga kl. 8-16.
Bókasafn: Opiðþriðjud.-fostud. kl. 13-16. Aðgang-
ur er ókeypis á miðvikudögum. Uppl. um dagskrá
á intemetinu: http//www.natga!l.is
LISTASAFN KÓPAVOGS - GERÐAR-
SAFN: Opið daglega kl. 12-18 nema mánud.
LISTASAFN SIGURJÓNS ÓLAFSSONAR-
Safnið opið laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-17.
Upplýsingar í síma 553-2906.
LJÓSMYNDASAFN REYKJ AVlKUR: Borgar-
túni l.Opiðalladagafrákl. 13-16. Sími 563-2530.
LYFJAFRÆÐISAFNIÐ: Neströð, Seltjamar-
nesi. Fram í miðjan september verður safnið opið
þriðjudaga, fímmtudaga, laugard. og sunnud. kl.
13- 17._________________________________
MINJASAFN RAFMAGNSVEITU Reykja-
vlkur v/rafstöðina v/Elliðaár. Opið sunnud. kl.
14- 16 og e. samki. S. 567-9009.
MINJASAFNIÐ Á AKUREYRI: Aðalstræti 58
verður lokað I vetur vegna endumýjunar á sýning-
um. S: 462-4162, bréfs: 461-2562.________
MYNTSAFN SEÐLABANKA/ÞJÓÐMINJA-
SAFNS, Einholti 4, sími 569-9964. Opið virka
dncrn H 8-17 nor & nðmm tfmn pftir Mmknmulapi.