Morgunblaðið - 24.02.1998, Qupperneq 54

Morgunblaðið - 24.02.1998, Qupperneq 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 24. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ FÓLK í FRÉTTUM Hátíð í myndbandabæ ► MYNDBANDAHÁTÍÐ ársins var haldin í Gullhömrum á laug- ardaginn. Þar var mikið um dýrðir eins og við er að búast þegar jöfrar skemmtanabransans leiða saman hesta sína. Veislu- sljóri kvöldsins var Tómas Tóm- asson hjá Skífunni. Á hátiðinni, sem svipaði óneitanlega til ósk- arsverðlaunahátíðarinnar banda- rísku, var afhentur fjöldi verð- launa, t.a.m. fyrir „óvæntustu mynd ársins", „listræna mynd <*iársins“ og „dramamynd ársins". Fyrr um daginn höfðu gestir hópast í Laugarásbíó til að sjá myndina „Wag the Dog“ sem vakið hefur mikla athygli í Bandaríkjunum, þar sem um- fjöllunarefnið er kynlífs- hneyksli í Hvíta húsinu. Hafður var sá háttur á að boðsmiðarnir voru í formi púsluspilsbúta, sem gestir merktu sér og púsluðu saman á vegg. Fulltrúi skipuleggj- enda henti síðan pflu á vegg- inn og eigandi púsluspiisbúts- ins sem pflan lenti á fékk verðlaun, ársmiða í bíó eða utanlandsferð. Þegar skemmtiatriðum, kvöldverði og verðlaunaafhendingu var lokið tók Sniglabandið við og spilaði fyrir dansi fram á rauða nótt. ► SÖLUMAÐUR ársins: Ómar Friðleifsson hjá Sam/Warner- myndböndum. ► BESTA barnaefni - leigu- myndbönd: Myndform. ► LISTRÆN mynd ársins: Shine - Háskólabíó. ► BESTA frumsýnda myndin: Vegas Vacation - Warner- myndir. '► SPENNUMYND ársins: Long Kiss Goodnight - Myndform. ► MYND ársins: Long Kiss Goodnight - Myndform. ► BESTA markaðssetningin: Skífan. ► BESTA auglýsingaefnið: Sam/Warner-myndbönd. ► DRAMAMYND ársins: Fargo - Háskólabíó. ► ÓVÆNTASTA mynd ársins: Fargo - Háskólabíó. ► GAMANMYND ársins: Liar Li- ar - ClC-myndbönd. ÁSTA Kristín tekur hér við ferða- vinningi úr hendi Stefáns hjá Mynd- marki. Morgunblaðið/Jón Svavarsson SIGURBJÖRG Jakobsdóttir og Kristín Gísladóttir heilsa hér upp á Demi Moore sem tók á móti gestum í anddyrinu. ÞÓRDÍS Heiða Krisfjánsdóttir og Ólafur Rúnarsson sefja sína flögu í púsluspilið sem jafn- framt var happdrætti. EINAR Logi Vignisson, Háskólabíói, Leó Pálsson, ClC-myndböndum, Karl Dúi Karlsson, Skífunni, Gunnar Gunnarsson, Myndformi, Ægir Dagsson, Háskólabiói, og Ómar Friðleifsson, Sammyndböndum. 2. AflG. 1590 VEHO KR. tjamor og kynæsaooi ísland, tafland norðursins! erlendír Urnlnwm sireyma iS landsins auglýsingogerð stendur í fiSóma larmuta l liruslur luo vortistan ’98 kullur kvikmvndir STÚLKURNAR í Splash fógnuðu ótæpilega. íslandsmeistarakeppnin í frjálsum dönsum Sigrún Birna vann í annað sinn KEPPNI um íslandsmeistaratitil- inn í frjálsum dönsum unglinga fór fram síðastliðinn föstudag í Tóna- bæ. Húsfyllir var á keppninni og stemmningin rafmögnuð sem endranær. Sigrún Birna Blomster- berg sigraði annað árið í röð í ein- staklingskeppninni og Sigrún Birna vann annað árið í röð. í hópakeppninni hafði Splash sigur. Hann er skipaður stúlkum frá Reykjavík og heita þær Sigrún H. Gunnarsdóttir, Edda Pétursdóttir, Gyða Bergsdóttir og Sigríður Wik- feldt. Undankeppnir hafa farið fram um allt land og náðu sautján hópar og átján einstaklingar í úrslit. Dómararnir komu frá Dansráði Islands og eftir langa yfírlegu komust þeir að ofangreindri niður- stöðu. í öðru sæti varð Anna Þóra Sveinsdóttir frá Reykjavík og í þriðja sæti hafnaði Sunna María Schram, en hún er Reykjavíkur- meistari í frjálsum dönsum. Eins og áður sagði sigraði hópur- inn Splash. í öðru sæti hafnaði hóp- urinn Kúksarnir frá Kópavogi og g í því þriðja lenti hópurinn Campo frá Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.