Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 2
2 SUNNUDAGUR 8. MARZ 1998
MORGUNBLAÐIÐ
FRÉTTIR
Heilsugæslulæknar gagnrýna niðurstöðu kjaranefndar
Vilja breytingu á úr-
skurðinum fyrir 1. apríl
í ÁLYKTUN fundar í Félagi íslenskra heimilis-
lækna, sem haldinn var á föstudagskvöld og rúm-
lega 100 félagsmenn sóttu, er niðurstaða kjara-
nefndar um kjör heilsugæslulækna gagnrýnd
harðlega, talið að laun margra lækna muni lækka
eða standa í stað og er stjórn félagsins falið að ná
fram breytingum eigi síðar en 1. apríl þegar úr-
skurðurinn á að taka gildi. Felld var vantrausts-
tillaga á viðræðunefnd félagsins með 51 atkvæði
gegn 16 og þrír sátu hjá.
Katrín Fjeldsted, formaður félagsins, segir að
stjórnin muni koma þessum athugasemdum á
framfæri eftir réttum leiðum. „Við leggjum líka
mikið upp úr því að heimilislæknar hækki í laun-
um til samræmis við aðra sérfræðinga í læknis-
fræði,“ sagði Katrín í viðtali við Morgunblaðið og
vísar þar til nýlegra samninga við sjúkrahús-
lækna og sérfræðinga við TR. Formaðurinn
sagði kjaranefnd hafa sýnt dirfsku í ákvörðun
sinni og þótt hnökrar væru á útfærslunni tryði
hún því að reynt yrði að leiðrétta slíka hnökra.
„Mér finnst fyrst og fremst athugavert að töl-
urnar eru of lágar og við njótum til dæmis ekki
helgunarálags eins og er í samningum sjúkrahús-
lækna. Ég tel eðlilegt að kjaranefnd verði meðal
annars beðin að skoða það atriði. Fjöldi heimilis-
lækna telur sig vinna þannig að það væri eðli-
legt.“ Katrín sagði einnig nauðsynlegt að endur-
skoða það sem eftir væri af gjaldskrá heilsu-
gæslulækna, hún hefði ekki hækkað í mörg ár.
Engin nýliðun
Gunnar Ingi Gunnarsson, formaður viðræðu-
nefndar lækna, telur möguleika á að ná fram
breytingum á úrskurði kjaranefndar og að hann
sé grunnur sem byggja megi á. Hann segir nýlið-
un í stétt heilsugæslulækna enga, einn læknii’
hafi farið í sémám síðustu tvö árin, og telur
óvissu um kjara- og aðstöðumál ráða þar mestu
um. Hann segir eina ástæðu fyrir óánægju
heilsugæslulækna það ofurálag sem verði til
dæmis á stöðvunum í Borgamesi, Selfossi, Hellu,
Hvolsvelli og Laugarási á sumrin vegna hins
mikla fjölda fólks sem dvelji þá í sumarbústöðum
sínum. Með úrskurði kjaranefndar hafi heilsu-
gæslulæknar mun takmarkaðri möguleika á að
maeta slíku álagi.
í ályktunum fundarins segir m.a. að úrskurð-
urinn feli í sér kjararýmun fyrir fjölda heilsu-
gæslulækna og að hann ógni framtíð heilsugæsl-
unnar um land allt.
Morgunblaðið/Golli
Dorgkeppni á Reynisvatni
Sýning- frá
Suðurskauts-
leiðangri
LJÓSMYNDASÝNING og
sýning á búnaðinum sem notað-
ur var í leiðangri Ólafs Amar
Haraldssonar, Haralds Arnar
Ólafssonar og Ingþórs Bjama-
sonar á Suðurheimskautið
stendur nú yfir í anddyri Morg-
unblaðshússins.
Þremenningamir náðu á Suð-
urheimskautið á nýársdag eftir
að hafa gengið 1.100 km í 20-30
stiga frosti. Á sýningunni má
auk Ijósmynda sjá tjald, sleða,
fatnað, mataráhöld og persónu-
lega muni þeirra félaga. Sýn-
ingin, sem stendur til 27. mars,
er opin alla virka daga firá 8-18
og laugardaga frá 8-12.
Klakahiaup
í Þjórsá
Selfossi. Morgunblaðið.
MIKILL klaki hefur hlaupið fram í
Þjórsá og er hún bakkafull af ísjök-
um til móts við bæina Mjósyndi og
Forsæti í Villingaholtshreppi.
Klakahlaupið hófst um hádegisbil
á föstudag. Isinn í ánni fór á hreyf-
ingu og skríður hann upp á bakk-
ana. Bændur í sveitinni óttast að áin
fiæði yfir bakka sína þegar leysir.
----------♦♦♦------
Fundur í sjó-
mannadeilu hjá
sáttasemjara
RÍKISSÁTTASEMJARI hefur boð-
að sjómenn og útvegsmenn til sátta-
fundar klukkan 14 í dag, sunnudag.
Sáttafupdur sem haldinn var á
föstudaginn hjá ríkissáttasemjara
var með öllu árangurslaus. Engar
efnislegar umræður fóm fram og
var fundinum slitið eftir stutt funda-
höld.
PÁLL Óskarsson bar sig vel í
kuldanum þar sem hann tók þátt
í dorgkeppni Dorgveiðifélags ís-
lands á Reynisvatni í gær. Keppn-
in er nú haldin sjötta árið í röð og
tóku 59 keppendur, á aldrinum 5
til 79 ára, þátt í henni.
Bjöm Sigurðsson, formaður og
einn stofnenda Dorgveiðifélags-
ins, sagði veiðina hafa vcrið
SKÁLDSAGAN Sjálfstætt fólk eftir
Halldór Kiljan Laxness er nú ný-
komin út í 8. prentun í Bandaríkjun-
um en bókin var gefin út hjá Vinta-
ge- forlaginu, sem er í eigu Random
House, í janúar í fyrra. Aðspurður
segir Ólafur Ragnarsson, fram-
kvæmdastjóri Vöku-Helgafells, að
bókin hafi selst í tugþúsundum ein-
taka á þessu tímabili í Bandaríkjun-
um og Kanada. Sjálfstætt fólk hefur
samtals verið gefin út á 23 tungu-
málum í 54 útgáfum.
Sjálfstætt fólk hefur einu sinni áð-
ur verið gefin út í Bandaríkjunum en
það var hjá Random House áiríð 1946.
Þá seldist bókin í hálfri milljón ein-
taka á einum mánuði og var hún þá
aðalbókin einn mánuðinn hjá bóka-
klúbbnum Book of the Month Club.
góða. Það hefðu kannski liðið 10
mihútur frá því keppnin hófst og
þar til fyrsti fiskurinn var kom-
inn á land. „Svæðinu er skipt i
fjögur svæði þar sem gerðar hafa
verið holur í ísinn. Keppendur fá
síðan klukkutfma á hverju
svæði,“ sagði hann. „Við veitum
verðlaun fyrir fyrsta, flesta,
stærsta og minnsta fískinn og svo
Ólafur sagði að viðræður stæðu nú
yfir við Random House um útgáfu á
fleiri verkum eftir Halldór Kiljan
Laxness, og ætti hann von á því að
gengið yrði frá því á næstu vikum
hvaða bók eftir Halldór Random
House gæfi næst út. Rætt hefði verið
um útgáfu á Brekkukotsannál, Para-
dísarheimt og Heimsljósi, og sagðist
Ólafur telja fullvíst að af útgáfu yrði,
og hans tilfinning væri sú að
Brekkukotsannáll yrði fyrir valinu.
Þýðingin stór þáttur
í velgengninni
Ólafur sagðist ekki efast um að
velgengni Sjálfstæðs fólks bæði fyrr
og síðar á enskum markaði væri að
verulegu leyti að þakka þýðingunni
sem enski háskólamaðurinn A. J.
verður sá sem veiðir mest, þ.e.
flest kíló, íslandsmeistari í dorg-
veiði.
Bjöm, sem kemur frá Akur-
eyri, segir fólk hafa sótt keppn-
ina víða að af landinu, enda sé
þetta hin besta fjölskylduíþrótt.
Götin á ísnum séu það lftil að fólk
geti áhyggjulaust leyft bömum
þátttöku.
Thompson gerði í samvinnu við Hall-
dór, en Thompson kenndi um skeið
við Háskóla íslands. Hefði hann unn-
ið að þýðingunni lengi eftir að hann
flutti aftur til Englands og Halldór
dvalist löngum stundum hjá honum
til að fara yfir þýðinguna.
„Það má rifja það upp að í Skálda-
tíma segir hann frá því að þegar
Thompson hafði lokið þýðingunni
eftir átta ár hafi það verið hans
fyrsta verk að kaupa sér svuntu,
skrubbu og skólpfótu og fara að þvo
stigana á hóteli nokkru í fimmta
flokki í Lundúnaborg. Segir Halldór
að Thompson hafi þótt slíkur starfi
hátíð hjá því að þýða Halldór Lax-
ness „og mátti maðurinn aldrei
framar sjá bók eftir það“, skrifar
Halldór í Skáldatíma,“ sagði Ólafur.
Sjálfstætt fólk selst vel í Bandaríkjunum og Kanada
Attunda prentunin
nýlega komin út
stúdentsprófi
►Ný skólastefna miðar að sam-
felldri námsskrá allt skólastigið,
svo ekki myndist bil milli grunn-
skóla og framhaldsskóla. /10
TundurþráAurinn
styttist í Kosovo
►Þjóðemisátökin í Kosovo-héraði
í Serbíu ógna þeim viðkvæma stöð-
ugleika sem tekist hefur að skapa
eftir blóðsúthellingamar sem
fylgdu upplausn Júgóslavíu. /12
Samhjálp og fórnfýsi
►Fljótlega eftir fæðingu Torfa
Lárusar Karlssonar var ljóst að
hann yrði að heyja harðvítuga
baráttu fyrir lífi sínu. /26
Af alúð og alvöru
►í Viðskiptum/Atvinnulífi á
sunnudegi er rætt við Evu Þengils-
dóttur, framkvæmdastjóra
Blindravinnustofunnar ehf. /30
Týndur í frægAinni
►Bandaríski leikarinn William
Hurt er aftur kominn til Hollywood
eftir að hafa snúið átímabili baki
við kvikmyndaborginni. /36
B
► 1-20
Á heimsenda köldum
►Eftir tveggja ára undirbúning
lögðu þrír íslenskir göngugarpar
af stað í frækinn skíðaleiðangur á
Suðurpólinn og náðu langþráðu
takmarkinu eftir ðldagog 1.100
kílómetra göngu. /1-13
Mikilvœgt aö hlusta
►Gísli Guðmundsson fyrrverandi
yfirlögregluþjónn líturyfir farinn
veg. /18
c
FERÐALOG
► 1-4
Minnesota
►Villta miðvestrið í Bandaríkjun-
um - og stillta fólkið. /2
Nýjar áherslur í
markaössetningu
►Margar ferðaskrifstofur selja
sérstakar ferðir fyrir handhafa
ýmissa vildar- eða fríkorta. /4
BÍLAR____________
► 1-4
Bolero og Silver
Seraph
►Af stómm og litlum bílum á
bflasýningunni í Genf. /2
Reynsluakstur
►Korando — rúmgóður fimm
mannajeppi. /4
Eatvinna/
RAÐ/SMÁ
► l-20
Framtaksfé í
þágu þekkingar
►Útflutningsráð kynnir ísiand
fyrir erlendum fjárfestum. /1
FASTIR ÞÆTTIR
Fréttir 1/2/4/8/bak Brids 50
Leiðari 32 Stjömuspá 50
Helgispjall 32 Skák 50
Reykjavíkurbréf 32 Fólk í fréttum 54
Minningar 40 Útv./sjónv. 62,62
Myndasögur 48 Dagbók/veður 63
Bréftilblaðsins 48 Mannlífsstr. 14b
Hugvekja 50 Dægurtónl. 16b
Idag 50
INNLENDAR FRÉTTIR:
2-4-8-BAK
ERLENDAR FRÉTTIR:
1&6