Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 40
40 SUNNUDAGUR 8. MARZ 1998
*----------------------
MINNINGAR
MORGUNBLAÐIÐ
BJARNI
ÞÓRÐARSON
Bjarni Þórðarson
var fæddur á
Reykjum á Skeiðum
1. aprfl 1914. Hann
lést á Sjúkrahúsi
Suðurlands 1. mars
síðastliðinn og fór
útför hans fram frá
Skálholtskirkju 7.
mars.
Bjami Þórðarson
bóndi á Reykjum á
Skeiðum er látinn.
ifeann lést eftir stutta
sjúkrahúsvist, þrotinn
að kröftum eftir langan
og strangan vinnudag. Foreldrar
Bjama vom hjónin Þórður Þor-
steinsson bóndi á Reykjum, sem
fæddur var þar árið 1877 og Guðrún
Jónsdóttir, fædd í Sandlækjarkoti
árið 1879. Þau vora bæði uppalin í
stóram systkinahópi á vel bjargálna
dugnaðarheimilum og vöndust frá
blautu bamsbeini vinnusemi og
myndarskap í öllu heimilishaldi og
þótti ágætt jafnræði með þeim, þeg-
ar þau giftust og tóku við búi á
Reykjum árið 1906. Bömin urðu
þrettán en þrjú dóu í frambernsku
- og tíu komust upp, sex synir og
fjórar dætur. Þrír sonanna urðu
bændur á Reykjum, tveir smiðir á
Selfossi og einn starfsmaður á
Hótel Sögu í Reykjavík. Dæturnar
settust þrjár að á Selfossi, en ein í
Reykjavík. Þessi systkini voru öll
vel gerð til líkama og sálar og
barnabörnin nærri 40, flest fallegt
og gjörvulegt fólk og með fjölþætta
hæfileika.
Bjarni ólst upp í föðurgarði og
var alla tíð stoð og stytta foreldra
sinna, þangað til hann tók við búinu,
^þ.e.a.s. gömlu byggingunum og
þriðja hluta jarðarinnar, en þeir
bræður Þorsteinn, Bjami og Ingvar
áttu lengi vélar og tæki í félagi og
unnu mikið saman og studdu dyggi-
lega hver annan meðan börnin vora
að ná þroska. Bjami
kvæntist árið 1946 Sig-
urlaugu Sigurjónsdótt-
ur bónda í Hraunkoti
og Magneu Pétursdótt-
ur, en þau vora bæði
ættuð úr A-Skaftafells-
sýslu.
Börn þeirra Bjarna
og Sigurlaugar urðu
sex, fimm stúlkur og
einn sonur. Elst er
Magnea, gift Böðvari
Guðmundssyni skóg-
fræðingi, og eiga þau
þrjú böm, önnur var
Kristjana sem lést af
slysforam á unga aldri, þriðja er
Guðrún hjúkranarfræðingur, gift
Árna Svavarssyni verslunarmanni í
Reykjavík og eiga þau tvö böm,
fjórða er Þórdís, hún átti einn son á
unga aldri en er nú gift Ara Einars-
syni bónda á Hæli, fimmta er Sig-
rún Asta gift Hauki Haraldssyni
bónda í St.-Mástungu og eiga þau
tvö böm og svo er það sonurinn
Rúnar, kvæntur Ingibjörgu Páls-
dóttur frá Syðri-Gróf, en þau hófu
búskap á Reykjum 1981 og eiga
þrjú börn.
Foreldrar Bjarna, þau Þórður og
Guðrún vora bæði af hinni rómuðu
aldamótakynslóð, sem upplifði í
frambemsku harðindaárin á milli
1880 og ‘90, þegar uppblásturinn
sópaði burt stóram hluta graslendis
í Landsveit og Rangárvöllum. A
Reykjum á Skeiðum magnaðist þá
upp stórkostlegur uppblástur, sem
hófst uppi við Stóra-Laxá og æddi
svo fram yfir Reykjaheiðina í tveim-
ur breiðum geirum, öðram vestan
við bæinn á Reykjum og stefndi
austan við Húsatóftaholt, á allt
graslendið á Austur-Skeiðum, en
hinn geirinn fór austan við bæinn og
fram yfir réttirnar og komst fram á
Heiðarbarð. Síðan komu jarðskjálft-
arnir 1896 og eyðilögðu meira og
minna flest mannvirki á jörðinni.
t
Móðursystir okkar,
GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR BJÖRNSON,
2914 46th Ave. S. 55406,
Minneapolis,
Minnesota,
andaðist á heimili sínu í Minneapolis föstudaginn 6. mars.
Rannveig Ingvarsdóttir,
Arnfríður Ingvarsdóttir,
Einar Ingvarsson,
Anna Sigrfður Ingvarsdóttir,
Hulda Biering,
Rannveig Biering.
t
Dóttir mín, systir og mágkona,
INGUNN THORLACIUS,
Landspítalanum,
Kópavogi, deild 8,
andaðist þriðjudaginn 3. mars síðastliðinn.
Ingunr. verður jarðsungin frá Kópavogskirkju miðvikudaginn 11. mars nk.
kl. 13.30.
Jón Thorlacius,
Edda Thorlacius,
Árni O. Thorlacius, Magnþóra Magnúsdóttir,
Anna G. Thorlacius, Guðmundur G. Gunnarsson.
+
Móðir okkar,
er látin.
SÓLVEIG BJÖRNSDÓTTIR,
Hrafnistu,
Hafnarfirði,
Sólveig Ásgeirsdóttir,
Hrafnkell Ásgeirsson,
Ragnhildur Ásgeirsdóttir,
Áslaug Ásgeirsdóttir.
Fólkið sem ólst upp við þessi spjöll
náttúrunnar, en hélt samt ótrautt út
í búskapinn, hafði fengið þá herslu
sem þurfti til að takast á við óblíð
náttúraöflin.
Þó að lífsbaráttan væri hörð hjá
þeim sem hófu búskap í upphafi
tuttugustu aldarinnar þá var unga
fólkið bjartsýnna þá en áður hafði
þekkst, og við lítil efni leituðu marg-
ir sér nokkurrar menntunar og hér
var það fyrst og fremst Héraðsskól-
inn á Laugarvatni, eftir að hann tók
til starfa, sem var fyrsta stökkbrett-
ið, ef komast ætti eitthvað í mennt-
un af einhverju tagi, og síðan kom
Iðnskólinn á Selfossi í góðar þarfir,
þegar hann tók til starfa á meðan
síðari heimsstyrjöldin geisaði. En
við verðum að viðurkenna að öll
starfsmenntun var hér mjög lítil og
fálmandi og t.d. í landbúnaðinum
stóð allt fast og starfsfræðslu óvíða
að fá, fyrr en eftir að heimsstyrjöld-
inni lauk um miðjan fimmta áratug
aldarinnar. Það var þá sem bræð-
umir þrír, Þorsteinn, Bjami og
Ingvar, réðust í það að skipta foður-
leifðinni Reykjum á Skeiðum í þrjá
hluta og stofna þar þrjú sjálfstæð
býli. Fyrsta verkefnið yrði þá að
byggja ný hús yfir fólk og fénað,
síðan að rækta ný tún og bæta þau
sem fyrir vora og ekkert af þessu
þoldi bið.
Ég sem held hér um pennann tók
við ráðunautsstarfi um þessar
mundir og fylgdist með þessum
framkvæmdum og því vinnuálagi
sem þetta unga fólk varð að bera.
Ég minnist þess hve vinnugleðin var
þama mikil og ég veit að þetta átak,
að þrefalda búskaparmöguleikana á
Reykjum á fáum áram hefði aldrei
tekist, ef þetta unga fólk hefði ekki
kunnað að vinna saman eins og með
þurfti, til þess að hámarksnýting á
vélum og hjálpartækjum næðist. Ég
minnist þess að ég kynntist því eitt
sinn á þessum áram, hvað þessi
samvinna og samhjálp hafði mótað
framkomu og gerðir bræðranna
þriggja. Þannig vildi til að ég var að
flytja eitthvað um eitt tonn af sem-
enti, sem ég ætlaði að nota uppi í
Hrepp, en þá eyðilagðist fyrirvara-
laust annað dekkið undir kerrunni,
og í ljós kom að varadekkið mitt
passaði ekki undir kerrana. Þar sem
óhappið vildi til á móts við bæinn á
Reykjum, þá gekk ég heim að bæn-
um til að ná í síma ef einhver ráð
fyndust til að ná í dekk sem passaði.
Ég hitti þannig á að bræðumir þrír
vora í samvinnu um votheysgerð og
unnu þama af þeirra alkunna kappi
rennsveittir og langt komnir með að
fylla tóftina. Eg sagði þeim frá mín-
um ófórum, en þeir töldu nú ekki
mikinn vanda að ráða fram úr því.
Þeir gætu alveg eins hætt hirðing-
unni þegar þeir hefðu losað af vagn-
inum, og það var sama hvað ég
sagði, þeir tóku annað hjólið undan
vagninum og hjálpuðu mér svo að
koma því undir, og sögðu að ég gæti
svo sent það daginn eftir með mjólk-
urbílnum og þá væri kannski komið
eitthvert borð á súrheysgryfjufjand-
ann, sem tæki alltof lítið. Þessum
greiða hef ég nú aldrei getað gleymt
og aldrei getað borgað eins og vert
væri, en í hvert sinn sem ég hugsa
til þessa vinarbragðs fer um mig
hlýr straumur þakklætis til bræðr-
anna þriggja, sem höfðu lært að
hjálpa öðram að leysa þeirra vanda
og var tamt að láta eigin hag víkja ef
nauðsynlegt væri.
Ég veit að enn í dag ef einhverja
erfiðleika ber að höndum á Reykja-
bæjunum era allir tilbúnir að hjálpa
og njóta þess að veita þá hjálp.
Bjarni var vel í meðallagi á hæð,
með góðlegan svip og fast handtak.
Hann var þreklega vaxinn og verk-
maður ágætur og hlífði sér aldrei
þegar hann var í hópvinnu. Ég
minnist þess að það var stundum
gert sér til skemmtunar á sumar-
skemmtunum á Álfaskeiði að
grannsveitimar, Hreppar og Skeið,
SÓFUS EMIL
HÁLFDÁNARSON
+Sófus Emil Hálf-
dánarson fædd-
ist í Stykkishólmi 25.
júnf 1904. Hann lést
á Hrafnistu í Hafn-
arfirði 2. mars síð-
astliðinn. Foreldrar
hans voru Málfríður
Valentínusdóttir og
Hálfdán Eiríksson.
Varð þeim sjö sona
auðið. Þeir eru: Sóf-
us Emil, Valentínus,
látinn, Gunnar, Karl,
látinn, Grómundur,
látinn, Þórhallur og
Davíð.
Árið 1937 kvæntist Sófus,
Sylvíu Guðbjörgu Halldórsdótt-
ur, f. 23. mars 1917, d. 17. ágúst
1966. Foreldrar hennar voru
Helga Jónsdóttir og Halldór
Magnússon. Börn Sylvíu og
Sófusar eru Þórarinn Karl, f. 4.
október 1938, Gústav, f. 22. júní
1940, og Helga, f. 17.
ágúst 1950.
Sófus fór átta ára
gamall frá Stykkis-
hólmi að Hæli í
Gnúpverjahreppi og
ólst upp hjá Mar-
gréti Gísladóttur og
Gesti Einarssyni.
Hann dvaldi þar til
ársins 1924, er hann
fór til náms í Flens-
borgarskólanum í
Hafnarfirði. Ári síð-
ar fer Sófus til sjós á
togara og er til sjós
til ársins 1974 er
hann hætti vegna slyss sem
hann varð fyrir. Frá 1980 hefur
Sófus dvalið á Hrafnistu í Hafn-
arfirði.
Útför Sófusar fer fram frá
Fossvogskirkju á morgun,
mánudaginn 9. mars, og hefst
athöfnin klukkan 13.30.
Hann afi minn er dáinn. Þegar
maður hugsar til baka rifjast upp að
við áttum margar góðar stundir sam-
an. Alltaf var gaman að fara með
pabba til afa á Hrafnistu, sjá hann
spila með vinum sínum eða sem var
fKWWVwp * -.
2
1
2
1
5
1
2
I
Fersk blóm og
skreytingar
við öll tœkifœri
Opið til kl.10 öll kvöld
Persónuleg þjónusta
Fákafeni 11, sími 568 9120
O
1
5
Í
2
I
3
1
nú algengast að sjá hann vinna í kjall-
aranum við hnýtingar og ýmsa neta-
gerð. Ég leit alltaf á Sófus afa sem
vin. Hann tók alltaf þátt í mínum æv-
intýram hvort sem það var hér heima
eða erlendis. Þegar ég var að bytja í
grunnskóla sagði ég afa mínum að
mig langaði að verða þyrluflugmaður.
Hann tók því vel og spurði mig reglu-
lega hvenær ég ætlaði að byrja og nú
fyrir nokkram vikum sagði hann mér
að nú væri rétti tíminn.
Persónuleg,
alhliða útfararþjónusta.
Áralöng reynsla.
Sverrir Einarsson, útfararstjóri
Sverrir Oisen, útfararstjóri
Útfararstofa íslands
Suðurhlíð 35 • Sírni 581 3300
Allan sólarhringinn.
reyndu með sér í reiptogi. Eftir að
Skeiðamenn fundu upp á því að
setja Bjarna á Reykjum í endann á
kaðlinum unnu þeir reiptogið, því að
Bjarni var eins og akkeri sem hagg-
ast ekki ef það nær í botn. Og
Bjarna varð sjaldan aflfátt.
Bjarni var góður bóndi, átti góða
gripi og fór vel með þá og var
áhugamaður um ræktun þeirra og
góður félagsmaður í ræktunarfélög-
um allra búfjártegunda. En í bú-
skapnum var það þyngst á metun-
um hve samhent þau vora Bjami og
Sigurlaug um búskapinn og heimil-
ishaldið og bömin reyndust vel
vinnandi og gott heimilisfólk.
Saga sandgræðslunnar hefst að
nokkra leyti á Reykjum á Skeiðum,
en það var þar sem Gunnlaugur
Kristmundsson hóf sitt stórmerka
sandgræðslustarf. Honum tókst að
vekja áhuga Skeiðamanna og fólks-
ins á Reykjum og þar var byrjað á
því að stöðva sandfokið með mörg-
um samhliða grjótgörðum, sem
hlaðnir vora með nokkra millibili
þvert á aðalvindáttina. Glíman við
uppblásturinn hjá Reykjum stóð í
marga áratugi og henni lauk með al-
gerum sigri gróðuraflanna, og þá
sögu ætti að kenna í öllum bama-
skólum landsins, því að saga þeirrar
orrastu er svo falleg, því að þar tap-
aði enginn en gróðuröflin sem sigr-
uðu svartan sandinn hlutu sigur-
launin, sem era fyrst og fremst
Reykjabýlin þrjú, þar sem gjöful
tún og akrar breiða sig nú út yfir
gömlu uppblástursgeirana og
töðuilmurinn fyllir nú vitin á hirð-
ingardögum á þessum góðbýlum.
Um leið og ég þakka Bjama hans
góða og óeigingjama ævistarf þá
þakka ég konu hans henni Sigur-
laugu hennar góða húsmóðurstarf
við hans hlið og sendi allri fjölskyld-
unni mínar innilegustu samúðar-
kveðjur nú þegar hann Bjarni kveð-
ur okkur.
Hjalti Gestsson.
Alltaf fékk hann að frétta allt frá
mér fyrstur. Ég sagði honum frá
frumburðinum, frá trúlofuninni og
hann hitti meira segja hana Sollu
mína á undan mömmu og pabba. Og
nú síðast þá sagði ég honum frá
væntanlegri giftingu í september en
þar verður hann með mér í hugan-
um.
Afi var alltaf vel inni í öllum frétt-
um og fyldist vel með jafnt hér
heima sem erlendis. Hann fylgdist
vel með börnunum sínum sem
barnabörnum og veit ég að ég get
sagt fyrir okkur öll að við munum
sakna hans stórlega. Afi tók einnig
vel á móti barnabarnabörnunum sín-
um þegar þau komu í heimsókn og
hún Sara mín var alltaf til í að heim-
sækja hann langafa sinn. Hún fékk
að prófa stafinn hans, skoða í skúff-
urnar og í ísskápinn en þar var alltaf
til kók. Það minnti mig mikið á mig
þegar ég fór í heimsókn með pabba
mínum.
Að lokum vil ég senda þakkir til
alls starfsfólks á Hrafnistu í Hafnar-
firði fyrir að hugsa svo vel um hann
afa minn. Við minnumst hans með
söknuði og hlýju og vonumst til að
minningar um hann færi fjölskyldu
og vinum styrk. Bless, bless, afi.
Sófus Gústavsson og Qölskylda.
Elsku afi. Nú er langri ævi lokið
og komið að kveðjustund. Minning-
arnar streyma fram frá öllum okkar
samverastundum í gegnum árin.
Sérstaklega minnumst við þess er
við bjuggum hjá þér bæði á Hvaleyr-
arbrautinni og á Akranesi, hvað það
var gott að hafa þig hjá sér. Alltaf
gátum við gengið að þér og beðið þig
að spila við okkur sem þú gerðir með
glöðu geði og endalausri þolinmæði.
Seinni árin þegar þú bjóst á Hrafn-
istu í Hafnarfmði var alltaf ánægju-
legt að koma til þín. Þú varst alltaf
svo glaður og ánægður að sjá okkur.
Sérstaklega lagnar okkur að þakka
fyrir að þú fékkst að kynnast börn-
unum okkar. Þeim fannst alltaf
óskaplega gaman og spennandi að
heimsækja langafa á Hrafnistu.
Við þökkum þér, elsku besti afi,
fyrir allt. Minningin um þig lifir
áfram í hjarta okkar.
Hvíl í friði.
Sylvía og Fanney.