Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MARZ 1998 37 i i i ► V i i I i i I i i I 5 I > i > I > I i i KIRKJUSTARF Safnaðarstarf Kvöldmessa í Laugarnes- kirkju í DAG verða tvær messur í Laug- arneskirkju. Fyrri messan verður kl. 11 en samtímis henni er barna- starf. Sr. Halldór Gröndal þjónar fyrir altari. Kirkjukór Laugarnes- kirkju syngur en organisti og stjórnandi kórsins er Gunnar Gunnarsson. Um kvöldið kl. 20.30 verður messa með „djass-tónum“. Djasskvartett leikur frá kl. 20 und- ir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Með honum leika Tómas R. Einars- son, Sigurður Flosason og Matthías M.D. Hemstock. Einsöngvarar með Kór Laugarneskirkju verða Þor- valdur Halldórsson, Laufey G. Geirlaugsdóttir og Bára Kjartans- dóttir. Prestur er sr. Halldór Grön- dal. Eftir báðar messurnar verður boðið upp á kaffísopa í safnaðar- salnum. Á þriðjudagskvöldum eru lof- gjörðar- og bænastundir kl. 21 í umsjá Þorvaldar Halldórssonar og á fimmtudögum eru kyrrðarstundir í hádegi í umsjá sóknarprests. Fyr- ir báðar þessar bænastundir er hægt að koma bænarefnum á fram- færi við prestinn eða annað starfs- fólk kirkjunnar. Halldór Gröndal, sóknarprestur. eldramorgunn í safnaðarheimilinu þriðjudag kl. 10-12. Grafarvogskirkja. Bænahópur kl. 20. Tekið er við bænaefnum í kirkj- unni alla daga frá kl. 9-17. Kyrrð- arstund mánudag kl. 12. Altaris- ganga, fjTÍrbænir. Léttur hádegis- verður. Sorgarhópur á mánudögum kl. 20 í umsjón prestanna. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag Hjallakirkju kl. 20.30 fyrir unglinga 13-15 ára. Prédikunarklúbbur presta í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra er á þriðjudögum kl. 9.15- 10.30. Umsjón dr. Sigurjón Árni Eyjólfsson héraðsprestur. Kópavogskirkja. Samvera æsku- lýðsfélagsins kl. 20 í safnaðarheim- ilinu Borgum. Á morgun, mánudag, heldur Ólafur G. Sæmundsson nær- ingarráðgjafi fyrirlestur um heil- brigt lífemi í safnaðarheimilinu Borgum kl. 19.30. Allir velkomnir. Sr. Ægir Fr. Sigurgeirsson. Digraneskirkja. Starf aldraðra á þriðjudag opið hús frá kl. 11. Leik- fimi, matur, aðalfundur í AK, íþróttafélags aldraðra í Kópavogi, helgistund og myndasýning. Se^jakirlqa. Fundur KFUK mánu- dag. Fyrir 6-9 ára stelpur kl. 17.15- 18.15 og fýrir 10-12 ára kl. 18.30- 19.30. Mömmumorgnar á þriðju- dögum kl. 10-12. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús kl. 20-22 æskulýðsfél. 13-15 ára. Keflavíkurkirkja. Sunnudagaskóli kl. 11 árdegis. Munið skólabílinn. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur: Sig- fús Baldvin Ingvason. Kór Kefla- víkurkirkju syngur, orgelleikari Einar Örn Einarsson. Landakirlqa, Vestm. KFUM & K Er Samkeppnisstofnun dragbítur atvinnulífsins eða bjargvættur neytenda? Félag viðskipta- og hagfræðinga boðar til fundar í Skála Hótel Sögu fimmtudaginn 12. mars kl. 8:00-9:30 Guömundur Sigurösson Framsögumenn: Árni Vilhjálmsson hrl. og Guðmundur Sigurðsson forstöðumaður samkeppnissviðs Samkeppnis- stofnunar Þeir munu m.a. hafa skoðanaskipti um: ♦ Hver er aðferðafræði Samkeppnisstofnunar varðandi markaðsráðandi stöðu? ♦ Hvernig er markaður skilgreindur? Er ísland afbrigðilegt sökum smæðar sinnar? ♦ Hvenær misbeita fyrirtæki markaðsyfirráðum sínum? ♦ Eru samkeppnislögin gölluð eða framkvæmd þeirra? FELAG VIÐSKIPTAFRÆÐINGA OG HAGFRÆÐINGA % Hverfismessa í Landakirkju HVERFISMESSURNAR í Landa- kirkju eru jákvæð viðleitni í þá átt að gefa mannlífinu hér skemmtileg- an blæ. I dag verður hverfismessa kl. 14 þar sem einkum er heitið á íbúa Bessastígs, Boðaslóðar, Brim- hólabrautar, Heiðarvegs, Hólagötu, Hraunslóðar og Brekastígs að fjöl- menna til kirkju. Fenningarböm úr hverfinu munu þjóna við mess- una og íbúar eru beðnir að gefa meðlæti á hlaðborð í messukaffinu. Jafnan hefur þátttaka verið góð og fulltrúar hverfanna hafa mætt glað- ir til leiks. Skomm við á íbúa ofan- gi-eindra gatna að gerast ekki eftir- bátar annarra í þessum efnum, heldur gera sér ferð til kirkju í dag og eiga góð stund í Guðs húsi. Prestar Landakirkju. Áskirkja. Æskulýðsfélag mánu- dagskvöld kl. 20. Bústaðakirkja. Æskulýðsstarf mánudagskvöld kl. 20.30. Friðrikskapella. Kyrrðarstund í hádegi á morgun, mánudag. Léttur málsverður í gamla félagsheimilinu að stundinni lokinni. Dómkirkjan. Kl. 11 barnasamkoma í safnaðarheimilinu, Lækjargötu 14a. Grensáskirkja. Mæðramorgun mánudag kl. 10-12. Allar mæður velkomnar með lítil börn sín. Æskulýðsfélagið mánudagskvöld kl. 20. Hallgrímskirkja. Orgelleikur og lestur Passíusálma mánudag kl. 12. Æskulýðsfélagið Örk mánudags- kvöld kl. 20. Neskirkja. Starf fyrir 10-12 ára börn mánudag kl. 16. Æskulýðsfé- lag kl. 20. Foreldramorgunn mið- vikudag kl. 10-12. Kaffi og spjall. Árbæjarkirkja. Starf fyrir 7-9 ára stráka og stelpur kl. 13-14 í safnað- arheimili Árbæjarkirkju. Æsku- lýðsfundur yngri deildar kl. 20-22 í kvöld. Starf fyrir 10-12 ára stráka og stelpur mánudag kl. 17-18. Allir velkomnir. Félagsstarf aldraðra á mánudögum kl. 13-15.30. Fótsnyrt- ing á mánudögum. Pantanir í síma 557 4521. Fella- og Hólakirkja. Bænastund og fyrirbænir mánudaga kl. 18. Tekið á móti bænaefnum í kirkj- unni. Æskulýðsfélag unglinga á mánudögum kl. 20.30. For- Landakirkju, unglingafundur, kl. 20.30. Á morgun, mánudag, bæna- samvera og biblíulestur í KFUM & K húsinu kl. 20.30. Fundurinn er öllum opinn og stendur frá kl. 08:00-9:30 iíÓLl FASTEIGN ASALA Skipholti 50B, 2. hæð t. v. 51 1 2900 Við vinnum að sölu og leigu atvinnuhúsnæðis alla daga, allt árið. Líttu við og láttu okkur aðstoða þig við að leysa málin. EIGULISTINN Sðlum. atvhúsn. Guðlaugur Örn Þorsteinsson, GSM 896 0747 Viðar Kristinsson, GSM 897 3050 ATVINNUHUSNÆÐI TIL SÖLU: Hæðasmári - Kóp. Óbyggt 1 .SOOm2 glæsilegt verslunar- og skrif- stofuhúsnæði á 3 hæðum steinsnar frá nýju versl- unarmiöstöðinni í Smáranum til afhendingar til- búiö til innréttinga og með fullfrágenginni lóð í lok þessa árs. Á sömu lóö er 2500^ „drive-in“ versl- unarhúsnæði tilbúiö til afhendingar í vor. Teikn- ingar og frekari upplýsingar á skrifstofu okkar. Akralind - Kóp. Framkvæmdir eru hafnar við nýtt iönaöarhúsnæði með innkeyrslu inná tvær hæðir og skrifstofur á 3. h. Möguleiki á lOO-íiOOm2 einingum. Lofthæð er ca. 4,8-5,2m. Til afhendingar í júlí. Hlíðarsmári Kópavogi Vel staðsettar skrifstofuhæöir á þessu eftirsótta uppbyggingarsvæði. Um er að ræða u.þ.b. 750m2 á fjórðu hæð með möguleika á millilofti og 375m2 á þriðju hæð. Verður skilað tilbúnu til innréttinga með fullbúnu stigahúsi m. lyftu. Frábært útsýni. Næg bílastæði. Hafnarstræti Snyrtilegt og haganlega innréttaö 226m2 skrif- stofuhúsnæði á 3. hæð í lyftuhúsi ( miðbæ Reykjavíkur. Hentar t.d. lögmönnum. Parket. Átta skrifstofur. Skjalageymsla. Fjármögnun allt að 70% til 25 ára. Verð 16,5 millj. Grensásvegur Til sölu mikið endurnýjað 620m2 iðnaöar- húsnæði sem er sórhannað fyrir matvælaiðnað, en getur hentað t.d. heildverslunum, undir lótt- an iðnaö ofl. Tveir vinnusalir, búningsaðstaða, skrifstofur. Hraðfrystir og kælar geta fylgt. Mögul. á ca. 300m2 til viðbótar. Verð 27 millj. Bygggarðar Um 260m2 iðnaðarhúsnæði með miklu úti- svæði. Lofthæðin er allt að 4,3m, einar inn- keyrsludyr, möguleiki á öðrum. Niðurföll í gólf- um. Bjart. Nálægt Rvk-höfn. Leiga kemur einnig % til greina. Verð 9,8 millj. ekkert áhv. Krókháls Óinnróttað 354m2 skrifstofurými á 2h. ( vel hönnuðu húsi. Mikil lofthæð m. möguleika á ca. 100m2 millilofti. Bjart og mikiö útsýni. Lóð fullfrágengin m. nægum bílastæðum. Verö 10,9 millj. áhv.7,9 millj. Grensásvegur Um 648m2 iðnaöar- og skrifstofuhúsnæði á tveimur hæðum. Neöri hæöin ca. 325m2 er nú nýtt undir kjötvinnslu. Frystir og kælar fylgja. Efri hæðin ca. 323m2 skiptist í tvö aðskilin skrif- stofurými sem eru í útleigu. Parket. Hentar létt- um iðnaði, félagasamtökum, undir veislueldhús ofl. Ekkert áhv. Viðarhöfði Rúml. 351 m2 skrifstofuhúsnæði á 3.h. sem er tilbúið til innréttinga. Stórar 174m2 hellulagðar suðursvalir. í húsnæðinu eru engar súlur þannig að arkítektinum eru engar skorður settar. Fal- legt útsýni. Verð tilboö., 11 millj. áhv. TIL LEIGU: Hlíðarsmári Kópavogi. Fullinnréttuð 90m2 skrifstofueining sem skiptist í þrjár skrifstofur, móttöku, kaffistofu og salerni. Dúkur á gólfum, öryggiskerfi. Mánaðarieiga kr. 80.000.- Langholtsvegur Mjög gott verslunar-, skrifstofu- og lager- húsnæði allt á einum stað. Tilvaliö fyrir heild- verslanir og/eða þjónustuaðila. Getur leigst í einingum. Verslunin er 220m2 m. stórum versl- unargluggum og góðri aðkomu. Skrifstofu- húsnæðið er 153m2 á 2 h. og í kjallara er 160m2 lagerhúsnæði. Gámastæöi á lóð. Skeifan Verslunarhúsnæði í Skeifunni um110m2 með ágætt auglýsingargildi út á Suðurlandsbraut. Mánaðarleiga kr. 77.000.- Suðurlandsbraut Á 2. hæð. u.þ.b. 300 ferm skrifstofuhæö sem verður afhent með nýjum innróttingum s.s. kerfislofti, harðviðarhurðum og linoleum gólf- dúk. Hægt að skipuleggja nýtingu í samráði við leigjanda. Möguleiki á sérinngangi. Frábær staðsetning. Tilboð óskast. Ármúli Gott 223m2 mjög gott verslunarhúsnæöi með góðri aðkomu á einum besta staö í Ármúla. Stórir verslunargluggar. Sérmerkt bílastæöi. Mögul. á aðgangi að matsal í kjallar. Húsnæði fyrir vandláta. Höfðabakki Tl leigu eftirfarandi einingar. 346m2 iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyrum og góðri lofthæð. Mánaðarleiga kr. 145.000.- Á jarðhæö 123m2 gott þjónustu- og skrifstofu- húsnæöi. Mánaöarleiga kr. 68.000.- Á jarðhæð 71 m2 skrifstofurými sem hentar ým- iskonar starfsemi. Mánaðarleiga kr. 36.000.- Á 2. hæö nýmálað skrifstofuhúsnæði, nýr gólf- dúkur. Mánaðarleiga kr. 62.000.- Max húsið Tilboð óskast í leigu á 1.400m2 verslunar- og iðnaðarhúsnæði á einum besta stað ( Faxafeni við hliðina á Hagkaup. Á jarðhæðinni er ca. 240m2 verslunarhúsnæði og 160m2 lagerrými og á léttu millilofti u.þ.b. 1 .OOOm2 eru skrifstofur ofl. Til afhendingar eftir samkomulagi. Getur leigst í smærri einingum. Dalshraun Um 1.630m2 verslunarhúsnæði á einum besta stað i Hafnarfirði, við hliðina á Byko við Reykja- nesbrautina og í næsta nágrenni við Kentucky Fried og Húsasmiöjuna. Hentar sérlega vel fyrir hvers konar verslun/þjónustu sem þarf að liggja vel við umferð. Hægt að breyta framhlið húss- ins i samráði viö leigjendur. Hluti eignarinnar er með fullinnréttuðum skrifstofum. Loftræsi- bruna- og þjófavamarkerfi. Leigist í heild eða í einingum frá 192 fm til 500 fm. Næg bílastæöi. Góð aöstaöa fyrir gámalosun. Stórar innkeyrsludyr. Til afhendingar innan fárra mánaða. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Leigulistans. Hringdu núna — við skoðum strax * X
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.