Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 8. MARZ 1998 31
Dagsxrá:
JAMES er samvinnu-
verkefni helstu
fjarskiptafyrirtækja
í Evrópu og er styrkt af
fjarskiptaáætlun ESB.
Nánari upplýsingar
eru á heimasíðu
verkefnisins:
http://www.labs.bt.
com/profsoc/james
Ráöstefrid um
fjdrskiptatækni
og framtfðind
Erindi flytja fyrirlesarar frá fjórum fyrirtækjum sem
móta upplýsingaheiminn í Evrópu.
í tengslum við fund í ESB verkefninu JAA/IES (Joint ATM Experiment on European
Services) boðar Landssíminn til ráðstefnu sem opin er áhugasömu fólki um
fjarskipta- og tölvutækni.
Tungumál ráðstefnunnar er enska og titill hennar er:
The role of ATM (Asynchronous Transfer Mode) in the near future development
of Telecommunications - Perspectives of a few European Telcos
14:00 Setning
14:10 Erindi: Stuart Perkins, British Telecom
Volker Reible, Deutsche Telecom Berkom
15:10 Kaffihlé
15:30 Erindi: OleKroa Thomsen. TeleDanmark
Sæmundur E. Þorsteinsson, Landssimanum
16:20 Umræður og fyrirspumir
17:00 Ráðstefnuslit
Ráðstefnan verður haldin í þingsal 1 á Hótel Loftleiðum,
mánudaginn 9. mars, og hefst kl. 14:00.
Ráðstefnustjóri verður Rögnvaldur Ólafsson,
dósent við Háskóla íslands.
JAMES
LANDS SÍMINN
í sambandi við neytendur
frá morgni til kvölds!
- kjarnl málslns!
Þriggja mánaða
verkfall fyrir 1.000
króna launahækkun
DANSSVEIFLU
Á TVEIM
DÖGUMI
námskeið
um helgina
0
Áhugahópur
um almenna 55
dansþátttöku
á fslandi Netfwj: HmidO^)sníid@totaisW.ls
Heimaslða: wwwtolvusfe!i,öiri<DmldOgOansid/
Helsinki. Morgunblaðið.
FINNAR geta nú andað léttar en
á undanfömum þrem mánuðum
eftir að slökkviliðsmenn mættu
aftur í vinnu á þriðjudaginn.
Verkfall slökkviliðsmanna lauk
með því að þeim var heitið 1.000
króna (70 finnskra marka) launa-
hækkun eftir tvö ár. Slökkviliðs-
menn segjast samt ánægðir því
nú hafí samningsréttur þeirra
verið viðurkenndur, þó aðeins
með óbeinum hætti.
Varla hafa Finnar kveikt á jóla-
kertunum með jafn miklum fyrir-
vara og jólin 1997. Það þykir með
ólíkindum að ekki hafi orðið
meiriháttar slys eða stórbrunar
undanfarinn ársfjórðung þar sem
aðeins sjálfboðaliðar og yfírmenn
slökkviliða hafa starfað.
Flest stéttarfélög sömdu í
fyrrahaust um hóflegar iauna-
hækkanir í svo kallaðri þjóðar-
sátt. Stuðlaði rfkisstjórnin að
þessu, einkum til þess að Finnar
gætu fullnægt skilyrði fyrir þátt-
töku í efnahags- og myntbanda-
lagi Evrópu (EMU). Nýgerður
sérsamningur slökkviliðsmanna
er nyög líkur þjóðarsáttinni og
gildir eins og hún í tvö ár. Hafi
slökkviliðsmönnum ekki tekist að
senya um ný Iaunaskilyrði á þeim
tíma fái þeir sjálfkrafa þennan
þúsundkall.
Lok verkfalls slökkviliðsmanna
þykir tímanna tákn í finnskum
kjaramálum. Þótt mjög aivarleg
staða hafi skapast féliust sveitar-
félög ekki á kröfur slökkviliðs-
manna eins og þær voru kynntar
í fyrrahaust.
Vildu slökkviliðsmenn meðal
annars lægri eftirlaunaaldur og
viðurkenndan samningsrétt. Þá
var einnig krafist mun meiri
launahækkana en gert var ráð
fyrir í þjéðarsátt sem náðist á
vinnumarkaðinum.
Staðfesta slökkviliðsmannanna
hefur verið með eindæmum.
Stéttarfélag þeirra er fremur
ungt og átti því mjög litia sjóði.
Urðu menn þess vegna sjálfir að
íjármagna verkfaliið með banka-
lánum eða með því að lifa á tekj-
um maka.
Sáttafundir voru einnig mjög
erfiðir þar sem féiag slökkviliðs-
manna hefur títt ásakað rfkis-
sáttasemjara, Juhani Salonius,
um hlutdrægni. Einnig höfðu
þeir Jorma Reini, fyrrum ríkis-
sáttasemjara, sem „ráðunaut" á
sfnum snærum. Reini var fyrir-
rennari Saloniusars en varð að
víkja úr starfi vegna ofbeldis
gegn lögreglumanni.
Verkföll voru áður tíð í Finn-
landi en einkum í sáttasenyaratíð
Jorma Reini drd verulega úr
þeim. Á þessum áratug hafa lielst
litlir en veigamiklir hépar tekið
til þessa bragðs til að ná sér í
kjarabætur umfram það sem al-
mennt hefur verið samið um í svo
kölluðum þjóðarsáttum.
Oft snúast þessi verkföll eins
og verkfali slökkviliðsmanna
minna um launataxta en fremur
um viðurkenningu á starfsskil-
yrðum. Til dæmis lamaðist um-
ferðin á höfuðborgarsvæðinu fyr-
ir nokkrum vikum þegar strætis-
vagnastjórar börðust fyrir starfs-
skilyrðum sínum.
Samkvæmt samkeppnisreglum
Evrópusambandsins verða sveit-
arfélög að bjóða út einstakar
strætisvagnaleiðir. Hafa áður að-
eins strætisvagnar borgarinnar
og sveitarfélaga séð um þessa um-
ferð með aðstoð einkafyrirtækja.
Samkeppnin olli því að vagnstjór-
um þess fyrirtækis sem beið ósig-
ur var sagt upp. Þeir gátu fengið
sína gömlu vinnu hjá nýja fyrir-
tækinu en á verri kjörum.
Samkomulag náðist f þessu eft-
ir einnar viku verkfall. Næst vof-
ir yfir verkfallsboð lækna sem
snýst einnig um starfsskilyrði.
Áður gátu læknar afiað sér auka-
tekna með því að vinna nærri því
ótakmarkaða yfirvinnu. Þessu
hefur verið breytt með lagasetn-
ingu án þess að laun lækna hafa
verið hækkuð.
CRRISMR goi
MITSUBISHI
-ímiklum nietwn1
Bensíneyðsla
BBamj,
Æ
El
HEKLA
Afl-fll
sm
co2
loftmengun
\G/
Þú getur ekið Mitsubishi Carisma GDI allt að
1000 km á elnni tankfyllingu*. Hin glæsilega
og rfkulega útbúna Carisma GDl státar af
bensínhreyfli með strokkinnsprautun, sem
leiðir af sér allt að 20% mínni eldsneytiseyðslu.
Mitsubishí Carisma
einstök bifreið á ótrúlegu verðí!
'ByOsla mlSaO vlOlafnan aksturá 90 km/klst álafnsléttu.