Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MARZ 1998 31 Dagsxrá: JAMES er samvinnu- verkefni helstu fjarskiptafyrirtækja í Evrópu og er styrkt af fjarskiptaáætlun ESB. Nánari upplýsingar eru á heimasíðu verkefnisins: http://www.labs.bt. com/profsoc/james Ráöstefrid um fjdrskiptatækni og framtfðind Erindi flytja fyrirlesarar frá fjórum fyrirtækjum sem móta upplýsingaheiminn í Evrópu. í tengslum við fund í ESB verkefninu JAA/IES (Joint ATM Experiment on European Services) boðar Landssíminn til ráðstefnu sem opin er áhugasömu fólki um fjarskipta- og tölvutækni. Tungumál ráðstefnunnar er enska og titill hennar er: The role of ATM (Asynchronous Transfer Mode) in the near future development of Telecommunications - Perspectives of a few European Telcos 14:00 Setning 14:10 Erindi: Stuart Perkins, British Telecom Volker Reible, Deutsche Telecom Berkom 15:10 Kaffihlé 15:30 Erindi: OleKroa Thomsen. TeleDanmark Sæmundur E. Þorsteinsson, Landssimanum 16:20 Umræður og fyrirspumir 17:00 Ráðstefnuslit Ráðstefnan verður haldin í þingsal 1 á Hótel Loftleiðum, mánudaginn 9. mars, og hefst kl. 14:00. Ráðstefnustjóri verður Rögnvaldur Ólafsson, dósent við Háskóla íslands. JAMES LANDS SÍMINN í sambandi við neytendur frá morgni til kvölds! - kjarnl málslns! Þriggja mánaða verkfall fyrir 1.000 króna launahækkun DANSSVEIFLU Á TVEIM DÖGUMI námskeið um helgina 0 Áhugahópur um almenna 55 dansþátttöku á fslandi Netfwj: HmidO^)sníid@totaisW.ls Heimaslða: wwwtolvusfe!i,öiri<DmldOgOansid/ Helsinki. Morgunblaðið. FINNAR geta nú andað léttar en á undanfömum þrem mánuðum eftir að slökkviliðsmenn mættu aftur í vinnu á þriðjudaginn. Verkfall slökkviliðsmanna lauk með því að þeim var heitið 1.000 króna (70 finnskra marka) launa- hækkun eftir tvö ár. Slökkviliðs- menn segjast samt ánægðir því nú hafí samningsréttur þeirra verið viðurkenndur, þó aðeins með óbeinum hætti. Varla hafa Finnar kveikt á jóla- kertunum með jafn miklum fyrir- vara og jólin 1997. Það þykir með ólíkindum að ekki hafi orðið meiriháttar slys eða stórbrunar undanfarinn ársfjórðung þar sem aðeins sjálfboðaliðar og yfírmenn slökkviliða hafa starfað. Flest stéttarfélög sömdu í fyrrahaust um hóflegar iauna- hækkanir í svo kallaðri þjóðar- sátt. Stuðlaði rfkisstjórnin að þessu, einkum til þess að Finnar gætu fullnægt skilyrði fyrir þátt- töku í efnahags- og myntbanda- lagi Evrópu (EMU). Nýgerður sérsamningur slökkviliðsmanna er nyög líkur þjóðarsáttinni og gildir eins og hún í tvö ár. Hafi slökkviliðsmönnum ekki tekist að senya um ný Iaunaskilyrði á þeim tíma fái þeir sjálfkrafa þennan þúsundkall. Lok verkfalls slökkviliðsmanna þykir tímanna tákn í finnskum kjaramálum. Þótt mjög aivarleg staða hafi skapast féliust sveitar- félög ekki á kröfur slökkviliðs- manna eins og þær voru kynntar í fyrrahaust. Vildu slökkviliðsmenn meðal annars lægri eftirlaunaaldur og viðurkenndan samningsrétt. Þá var einnig krafist mun meiri launahækkana en gert var ráð fyrir í þjéðarsátt sem náðist á vinnumarkaðinum. Staðfesta slökkviliðsmannanna hefur verið með eindæmum. Stéttarfélag þeirra er fremur ungt og átti því mjög litia sjóði. Urðu menn þess vegna sjálfir að íjármagna verkfaliið með banka- lánum eða með því að lifa á tekj- um maka. Sáttafundir voru einnig mjög erfiðir þar sem féiag slökkviliðs- manna hefur títt ásakað rfkis- sáttasemjara, Juhani Salonius, um hlutdrægni. Einnig höfðu þeir Jorma Reini, fyrrum ríkis- sáttasemjara, sem „ráðunaut" á sfnum snærum. Reini var fyrir- rennari Saloniusars en varð að víkja úr starfi vegna ofbeldis gegn lögreglumanni. Verkföll voru áður tíð í Finn- landi en einkum í sáttasenyaratíð Jorma Reini drd verulega úr þeim. Á þessum áratug hafa lielst litlir en veigamiklir hépar tekið til þessa bragðs til að ná sér í kjarabætur umfram það sem al- mennt hefur verið samið um í svo kölluðum þjóðarsáttum. Oft snúast þessi verkföll eins og verkfali slökkviliðsmanna minna um launataxta en fremur um viðurkenningu á starfsskil- yrðum. Til dæmis lamaðist um- ferðin á höfuðborgarsvæðinu fyr- ir nokkrum vikum þegar strætis- vagnastjórar börðust fyrir starfs- skilyrðum sínum. Samkvæmt samkeppnisreglum Evrópusambandsins verða sveit- arfélög að bjóða út einstakar strætisvagnaleiðir. Hafa áður að- eins strætisvagnar borgarinnar og sveitarfélaga séð um þessa um- ferð með aðstoð einkafyrirtækja. Samkeppnin olli því að vagnstjór- um þess fyrirtækis sem beið ósig- ur var sagt upp. Þeir gátu fengið sína gömlu vinnu hjá nýja fyrir- tækinu en á verri kjörum. Samkomulag náðist f þessu eft- ir einnar viku verkfall. Næst vof- ir yfir verkfallsboð lækna sem snýst einnig um starfsskilyrði. Áður gátu læknar afiað sér auka- tekna með því að vinna nærri því ótakmarkaða yfirvinnu. Þessu hefur verið breytt með lagasetn- ingu án þess að laun lækna hafa verið hækkuð. CRRISMR goi MITSUBISHI -ímiklum nietwn1 Bensíneyðsla BBamj, Æ El HEKLA Afl-fll sm co2 loftmengun \G/ Þú getur ekið Mitsubishi Carisma GDI allt að 1000 km á elnni tankfyllingu*. Hin glæsilega og rfkulega útbúna Carisma GDl státar af bensínhreyfli með strokkinnsprautun, sem leiðir af sér allt að 20% mínni eldsneytiseyðslu. Mitsubishí Carisma einstök bifreið á ótrúlegu verðí! 'ByOsla mlSaO vlOlafnan aksturá 90 km/klst álafnsléttu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.