Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MARZ 1998 4Í' LEIÐ Eyjólfs í lögreglubúning- inn hófst með lögbroti. Kroner, sem höfðu komið til ís- lands ásamt syni sínum Klaus árið 1938. Karl var gyðingaættar og höfðu þau því orðið að flýja heima- land sitt vegna ofsókna nasista. Eg hafði kynnst Irmgard lítils háttar því hún keypti alltaf af mér fisk. Þegar ég kom að fólkinu við Mýr- arhúsaskóla þennan örlagaríka dag leyndi sér ekki að það var bæði kvíðið og áhyggjufullt. Þýsku lækn- ishjónin voru í hópnum og var Irm- gard greinilega skelfingu lostin. Hún hágrét og var maðurinn henn- ar að reyna að hugga hana árang- urslítið. Klaus sonur þeirra stóð hjá þeim og var þungur á brún. Þegar Irmgard sá mig koma hjólandi, kallaði hún til mín: „Eru Þjóðverjamir að koma?“ „Þetta eru ekki Þjóðverjar heldur Bretar," svaraði ég. Ég varð að margendur- taka þetta áður en hún fékkst til að trúa því að það versta sem hún ótt- aðist hafði ekki gerst. Léttir hennar var slíkur að hún faðmaði mig að sér og kyssti í bak og fyrir, svo feg- in varð hún að fá þessa frétt. Eg held ég hafi aldrei verið og verð lík- lega aldrei aftur boðberi slíki'a gleðifrétta fyrir nokki’a manneskju. Hinn 15. september 1996 birtist í Morgunblaðinu viðtal Elínar Pálmadóttur við Klaus Kroner þeg- ar hann kom til íslands í heimsókn. Hann segir þar frá því að þrátt fyrir menntun sína sem taugalæknir hafi faðir hans ekki fengið lækningaleyfi á íslandi fyrr en rétt í þá mund að fjölskyldan hélt til Bandaríkjanna árið 1944 og hafí því orðið að vinna við skurðgröft fyrir breska herinn. Einnig lýsir hann þeirri skoðun sinni að fjölskyldan hefði aldrei átt að yfirgefa ísland. Mér þætti gam- an að vita hvort hann man eftir fisk- sölustráknum sem færði fjölskyldu hans fi-éttirnar um breska hemám- ið. Eftir hádegið fómm við Halldór og náðum í meiri fisk í Fiskhöllina, því fólkið í Sogamýrinni þurfti að fá sína soðningu þrátt fyrir að stórat- burðir væm að gerast. Á Suður- landsbrautinni mættum við fjölda bíla sem vom að flytja hermenn og hergögn út á land. Eftir vinnu um kvöldið fómm við strákamir af Holtinu niður að Reykj avíkurhöfn og fylgdumst spenntir með þegar verið var að slripa upp loftvarnabyssum og öðr- um hergögnum. Fyrir okkur jafnað- ist þetta á við innrás frá öðram hnetti, þarna var svo margt sem við höfðum aldrei séð áður. Ég var stoltur eigandi kassamyndavélar sem mér hafði tekist að öngla mér saman íyrir. Ég tók myndir af her- skipunum þar sem þau gnæfðu yfir litlu íslensku fiskibátunum. Á þess- um ámm var „ísland“ málað stórum stöfum á kinnunga bátanna og ís- lenski fáninn málaður þar einnig. Þetta var gert til að sýna óvininum að þarna væra á ferð farkostir frá hlutlausu landi. En ósköp virtust ís- lensku skipin smá í skugga herskip- anna. Og eins og sagan sýnir virk- uðu þessar varúðarráðstafanir ekki alltaf. Við fóram ekki heim fyrr en um miðnættið. Eftiiminnilegur dagur hafði rannið sitt skeið, atburðarás hafði hafist sem átti eftir að ger- breyta islensku þjóðlífi. Vættaborgir 111 - Opið hús Glæsilegt útsýni og einstök staðsetning Til sýnis í dag frá kl. 14.00-17.00 152 fm einbýli á einni hæð og ca 30 fm bílskúr. 4 svefnherbergi. Frábært skipulag. Glæsilegur borðkrókur með útsýnisglugga. Glæsileg staðsetning innst í botnlanga. Frítt svæði við hlið og fyrir aftan hús. Útsýni stórkostlegt. Húsið afhendist frágengið að utan og fokhelt að innan. Verð 10,2 millj. Möguleiki að fá húsið lengra komið. Þetta er hús sem þú verður að skoða. Áhv. húsbr. 6,5 millj. Byggingameistarinn verður á staðnum með teikningar. ÓÐINSGÖTU 4. SÍMAR 551-1540, 552-1700, FAX 562-0540 OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9-18 Netfang: http://habil.is/fmark/ 449 fm skrifstofuhæð á 3. hæð. Hæðin skiptist í nokkrar stakar einingar sem geta nýst saman eða hver í sínu lagi. ATVINNUHUSNÆBI 243 fm gott húsnæöi á tveimur hæðum. Efri hæð er 159 fm (jarðhæð) sem skiptist í skrifstofur og lageraðstöðu með aðkomu að framanverðu. Neðri hæð er 84 fm (jarðhæð) með aðkomu bakatil og nýtt sem lager. Hafnarstræti. Krókháls. Lóðir undir verslunar-, skrifstofu- og iðnaðarhúsnæði. Fyrir liggja samþykktar teikningar fyrir nokkrar byggingar sem hægt er að tengja saman. Á lóöinni má byggja allt að 8-9000 fm. Byggingarleyfisgjöld eru greidd. Garðatorg. Um 200 fm gott verslunarhúsnæði sem staðsett er í enda með góðri aðkomu og bílastæðum. Atvinnuhúsnæði Mjög gott 439 fm verslunar- og lagerhúsnæði á jarðhæð. Frábær staðsetning. Stórir sýningagluggar. Malbikuð bílastæði. Borgarfasteignir, Vitastíg 13, sími 561 4270. Símatími í dag frá kl. 12-15. Vættaborgir 111 - Opið hús Glæsilegt útsýni og einstök staðsetning Til sýnis í dag frá kl. 14.00-17.00 152 fm einbýli á einni hæð og ca 30 fm bflskúr. 4 svefnherbergi. Frábært „ skipulag. Glæsilegur borðkrókur með útsýnisgiugga. Glæsileg staðsetning innst í botnlanga. Frítt svæði við hlið og fyrir aftan hús. Útsýni stórkostlegt. Húsið afhendist frágengið að utan og fokhelt að innan. Verð 10,2 millj. Möguleiki að fá húsið lengra komið. Þetta er hús sem þú verður að skoða. Áhv. húsbr. 6,5 millj. Byggingameistarinn verður á staðnum með teikningar. OPIÐ HUS í dag milli kl. 14 og 16 er opið hús á eftirtöldum stöðum: Hverafold 27 (3 herb.) V Ef þú ert búin(n) að leita lengi, er leit þinni hér með lokiö, því hér er ein með öllu. Gott útsýni, Merbau-parket, sérþvottahús o.fl. Gullfalleg 87 fm íbúð. Engir stigar. Ekkert greiðslumat. Áhv. 5,2 millj. byggsj. Verð 8,5 millj. (Jónheiður). Borgarholtsbraut 58 (sérhæð) 117 fm neðri sérhæð ( tvíbýli ásamt 35 fm bflskúr. Húsið er nýlega steniklætt, parket og flísar á gólfum. Suðurgarður og verönd. Verð 10,5 millj. (Ólafur og Inga). Boðagrandi (3ja herb.) ( dag ætla Sigrún og Ásgeir að sýna ykkur íbúðina s(na. (búðin er á 3. hæð, 76 fm. Parket á gólfum, góðar innr. Falleg íbúð í mjög vel staðsettu húsi. Áhv. 1,3 millj. í byggsj. Verð 7,5 millj. Suðurlandsbraut 50 (bláu húsin v/Faxafen), Reykjavlk, simi 533 4300, fax 568 4094. Lögfræðingur Þórhildur Sandhoit Sölumaður Gisli Sigurbjörnsön VIÐUGERÐI Mjög vel staðsett einbýlishús á tvelmur hæðum. Húsið er tæplega 300 fm og skiptist þannig að á neðri hæð eru 3 herb., forstofa og hol og tvöf. innb. bflskúr. Á efri hæð eru fallegar góðar stofur, rúmg. eldh., þvottahús, hjónaherb., 2 svefnh. og baðherb. m. baðkari og sturtuklefa. Falleg lóð og gott útsýni. Losnar (haust. TEIGAGERÐI SMÁÍBÚÐAHVERFI Nýtt á skrá: Vel staðsett steypt einbýli 1 kjallari, hæð og ris, 164 fm ásamt 41,2 fm bllskúr. I húsinu eru 6 herb. og stofur. Góð lóð. Verð 14,0 millj. BRAGAGATA - ÞINGHOLTIN Lítið, steypt 2ja-3ja herb. einbýlishús á einni 1 hæð. Um er að ræða bakhús við Bragagötu sem stendur við Haðarstig. Húsið er allt ný- lega innréttað og endumýjað. Nýtt gler, rafmagn og hlti. Laust um næstu mánaðamót. BJARGARTANGI - MOS. Mjög gott elnbýlishús ó 1. hæð, 175 fm. Innb. 35 j fm bllskúr. Allt húsið skínandi fallegt og margt I húsinu endumýjað. Verð 12,9 millj. JÖRFALIND RAÐHÚS Nýtt fokhelt raðhús, 183,5 fm á tveimur hæðum. Innb. j bllskúr niðri. Húslð er nú uppsteypt. Verð 8,9 millj. ÞJÓNUSTUÍBÚÐ VIÐ HRAFNISTU-DAS Eitt af vinsælu raðhúsunum | vlð Hrafnistu er til sölu. Um er að ræða endaraöh. á einni hæð, 85,1 fm með góðum inn- réttingum og parketi og er húsið laust strax. Ýmiskonar þjónustu er að fá frá DAS. Verð 10,0 mlllj. DRÁPUHLÍÐ Vel skipulðgð 113,7 fm (búð á 2. hæð á góðum stað. 2 saml. stofur, j 2 mjög stór herb. Stórt eldhús, baðherb. og hol. Bdskúr 28 fm. Nýlegt gler og gluggar. Nýl. jám á þaki. Laus strax. Stakfell sýnir. Verð 9.8 millj. MEISTARAVELLIR Góð 4ra herb. íb. á 3. hæö, 104 fm. Ný endum. eldhús. Fal- 1 leg stofa meö suöursv. 3 góð svefnherb. Bílskúr 21 fm. HRÍSRIMI - LAUS Ný og mjög góð fullbúin 104 fm íbúð á 1. hæö. Til afhending- I ar strax. Áhv. húsbr. 4,0 millj. Verð 7,2 millj. BREIÐAVÍK - LAUS Ný og glæsileg 3ja herb. tbúð 87,8 fm með sérinng. Full- 1 búin án gólfefna. Húsbréfalán 2.745 þús.. Bllastæði fullfrágengin. Verð 7,3 millj. LJÓSHEIMAR - LAUS Góð 88,5 fm íbúð ó 1. hæð I litlu fjölbýli. Húsið er ( mjög góðu ástandi. 2 saml. stofur með suðvestursvölum, svefnherb. og bað. Stórt elc10- hús. HRAUNBÆR - LAUS Góð 47,4 fm Ibúð á 1. hæð með fallegu parketi og lánl j frá byggsjóðl 2.150 þús. MARARGRUND - LÓÐ 720 fm lóð undir 215 fm elnbýlishús á einni hæð til sölu. Búið að greiða gatnagerðargjöld. SUÐURBRAUT - HF. OPIÐ HUS Ný gullfalleg fb. 81,3 fm á 3. hæð. (b. i er öll með nýjum Innr. og gólfefnum, sérþvottahúsi, fallegu útsýnl og góðu bílastæöi. | Húsbréfalán 5.2 millj. Dagný Rós mun sýna íbúöina I dag, sunnudag, frá kl. 14-18. Stakfell Fa$tetQnasa»a SitðurisnasSrav: 6 568-7633 <f FASTEIGNAS ALA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.