Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MARZ 1998 51 BRIDS Hinsjón (íiiðniundnr I'áll Arnarson SUÐUR opnar á fimm tígl- um í fyrstu hendi: Norður 4Á1072 V7532 ♦ K93 *D10 Austur *G65 VD106 ♦ 5 ♦ÁK8743 Suður AK94 V8 ♦ ÁDG107642 *2 Enginn hefur neitt við það að athuga og vestur hefur vömina með því að leggja niður hjai*taás. Vestur reynir næst hjartakóng og nú er það spumingin: Getur sagn- hafi fengið ellefu slagi í þess- arilegu? Vestur *D83 VÁKG94 ♦ 8 *G965 Vömin virðist eiga þrjá slagi: einn á hjai-ta, einn á lauf og einn á spaða í fyllingu tímans. En ef rétt er spilað, fær vörnin tvo slagi á hjarta og síðan ekki söguna meir. Suður hendh- laufi í hjarta- kónginn í öðrum slag! Pað gerir hann til að vemda lauf- drottninguna, sem verður síðar hótun á austur. Ef vest> ur sldptir yfir í lauf, trompar sagnhafi, tekur á tígulkóng og trompar hjarta. Nú er vestur einn um að valda hjartað. Trompunum er loks spilað til enda: Norður *Á7 V7 ♦ - *D Vestur *D83 V3 ♦ - *- Austur *G65 V - ♦ - *Á Suður *K94 V - ♦ 6 * - I síðasta tígulinn verður vestur að henda spaða. Þá kastar sagnhafi hjartasjö- unni úr borði og austur þvingast í svörtu litunum. Hefðbundin tvöfóld þvingun. I DAG HOGNI HREKKVISI /v Var gaman/ á, þorrablótinu ?" COSPER Ég vaska upp, Fía frænka, Lísa þurrkar og litli bróðir hreinsar upp glerbrotin. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson STAÐAN kom upp á opnu móti í Bunratty á Irlandi um mán- aðamótin. Enski stórmeistarinn og skákbókahöfundur- inn góðkunni John Nunn (2.610) var með hvítt og átti leik, en heimamað- urinn T. Clarke (2.195) hafði svart. 20. Bxg6! - fxg6 21. Rxd7 - Kxd7 22. Dxe6+ - Kc7 23. Dxd5 - Hce8 24. Hebl - Hb8 25. - Hbf8 27. De7+ - Kc6 28. Hadl og svartur gaf þessa vonlausu stöðu. Hraðskákmót Islands fer fram í dag í félagsheimili Hellis, Þönglabakka 1 í Mjódd. Taflið hefst kl. 14 og er öllum heimil þátt- taka. HVÍTUR leikur og vinnur Hfl - Hf5 26. De6 ORÐABÓKIN Að skauta SÍÐAST var fjallað um sagnorðið að skíða, sem er örugglega mjög ungt orð í máli okkar. Sama má segja um so. að skauta, sem er tiltölu- lega nýtt í málinu. Er það notað um að fara eða renna sér á skaut- um, eins og venja var að segja. Má vera, að mönnum þyki eitthvað liprara að tala um að skauta í stað þess að segja fara eða renna sér á skautum. Ohætt mun að fullyrða, að so. að skauta sé ekki gamalt í þessari merkingu. Ég held menn hafa einmitt fram að þessu talað um að renna sér á skautum eða skíðum og margir geri það enn. Gamall Akureyringur skrifaði OH árið 1973 og sagði, að alltaf hefði fyrir norðan verið sagt: Ég var á skautum í dag eða ég ætla á skautaj kvöld eða á morgun. Ég býst við, að flestir þeir, sem komnir eru til ára sinna, geti verið sammála þessum ummælum. Ekki er þessi merking í BI. og kemur fyrst fram í OM. I OH eru einungis tvö dæmi, og hið eldra þeirra frá 1968. So. að skauta er svo notuð um skautbúning kvenna. Þar merkir að skauta sér það að setja upp, bera skaut (höfuðbún- að). Akureyringurinn minntist einmitt á þetta og kom með dæmi: „Fní Jónína var í kirkju á sunnudaginn var og hún skautaði." Ég tel vissu- lega verða sjónarsviptir, ef menn hætta að tala um að renna sér á skíð- um eða skautum og bara skíða eða skauta. - J.A.J. STJ ÖRjVUSPÁ eftir Frances Drakc FISKAR Afmælisbarn dagsins: Þú hefurgott viðskiptavit og listaheimurinn heiliar þig. Þú hefur leiðtogahæfileika oggætir rutt þér braut nánast hvar sem er. Hrútur (21. mars -19. apríl) Þú ert hlédrægur og vilt helst gera sem minnst fram- an af degi. Skríddu út úr skelinni í kvöld og lyftu þér upp. Naut (20. aprfl - 20. maí) Gættu þess að standa við gerða samninga. Vertu ekki of strangur við ættingja þinn. Hugsaðu málin i ró. Tvíburar (21. maí - 20. júní) Þú ert þér vel meðvitandi um fjármálin, en þér hættir þó tfl að eyða í óþarfa hluti. Kvöldið verður ánægjulegt. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Ekki ,er allt sem sýnist svo vertu á verði. Þér eru ekki allar dyr lokaðar og fjárhag- urinn er að vænkast. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Haltu að þér höndum i fjár- málunum. Nú er tíminn til að njóta góðra stunda með ástvinum sínum. Meyja (23. ágúst - 22. september) ŒÖK. Hegðun einhvers veldur þér vonbrigðum svo þú skalt tala hreint út. Gerðu ein- hverjar breytingar heima fyrir. Vog (23. sept. - 22. október) OT Láttu það eftir þér að fara út og anda að þér frísku lofti eða hitta skemmtilegt fólk. Hugsaðu um sjálfan þig- Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Þótt þú hafir mikinn áhuga á einhverju geturðu ekki ætlast til að aðrir hafi hann. Sýndu því skilning. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) &'< Láttu það eftir þér að efna til mannfagnaðar. Ef félagi þinn stendur ekki við gefin loforð skaltu hugsa þér til hreyfings. Steingeit (22. des. -19. janúar) mt Þú þarft að ganga fram í því að koma málum á hreint. Hlustaðu ekki á ýkjur eða oflæti félaga þinna. vumsoen (20. janúar -18. febrúar) QÁ Þótt hlutimir gangi ek eins hratt fyrir sig og ] vildir, hefurðu samt allt se þarf til að vinna sigur. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Eyddu ekki tíma þínum á neikvætt fólk. Eyddu hóf- lega í kvöld svo þú þurfir ekki að iðrast á morgun. Stjörnuspána á að iesa sem dægradvöi. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum gnmni visindalegra staðreynda. >".. .. ........................... N Ert þú 14 til 18 ára? Prófaðu þá spennandi skólaár í Danmörku Ef þú vilt eignast nýja skólafélaga, bæta málakunnáttuna og upplifa heiminn, komdu þá í framhaldsskóla í Danmörku. Við bjóðum: Nútíma kennslu með tölvum, mörg fög. * Alþjóðlegt umhverfi með nemendum frá fjölda landa. * Námsferðir í Evróþu, Afríku og Asíu * Fjöldi tómstunda: íþróttir, tónlist, náttúran, tölvufræði. Hringdu eða skrifaðu: Juelsminde Efterskole, Kystvej 15, DK-7130 Juelsminde. Tel: 0045 75 69 50 18. Fax: 0045 75 69 52 61.E-mail: jehl@inet.uni-c.dk, heimasíða: http://inet.uni-c.dk./~jeh1 V____________________________________________________________________ Höfom hafið sölu m iæÉs Ircss með buxum ilsum. ír einnig í staerðu lágvaxnar konur. iir 36—44. Opið í dag, sunnudag, frá kl. 13—17. Reykjavíkurvegi 64 • Hafnarfirði •. Sími 565.1147 omiarion
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.