Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MARZ 1998 15 ÍÞRÓTTIR Morgunblaðið/Kristinn Þorður og félagar burstuðu Brugge órður Guðjónsson og félagar í liði Genk sigruðu Club Brugge 3:0 á heimavelli í einvígi efstu lið- anna tveggja í belgísku 1. deildinni í knattspyrnu á fostudagskvöldið. „Við vorum komnir í 2:0 eftir 17 mínútur þannig að segja má að þetta hafi verið orðið öruggt þá. Þó var hart barist allan tímann," sagði Þórður við Morgunblaðið í gær- morgun en hann lék hægra megin á miðjunni eins og jafnan áður í vet- ur. Þrátt fyrir sigur Genk er spenna engin á toppi 1. deildarinn- ar því Brugge hefur 14 stiga for- skot á Þórð og félaga þegar níu leikir eru eftir. „Nei, það er í raun engin spenna en sigurinn var okkur mikilvægur samt sem áður. í fyrsta lagi var gaman að vinna Brugge því liðið hafði ekki tapað í vetur; hafði sigrað í 21 leik og gert þijú jafn- tefli. I öðru lagi stöndum við nú mjög vel að vigi í keppninni um Evrópusæti; höfum átta stig for- skot á næsta lið, sem á reyndar leik inni [síðari hluta dags í gær] og tíu stiga forskot á fjórða lið, en fjórða sæti deildarinnar gefur meira að segja mjög líklega sæti í Evrópu- keppninni næsta vetur,“ sagði Þórður. Bjarni og Ragna Lóa knattspyrnu- þjálfarar ársins BJARNI Jóhannsson, þjálfari íslandsmeistara ÍBV í karla- flokki, og Ragna Lóa Stefáns- dóttir, þjálfari ísiandsmeistara KR ( kvennaflokki, hafa verið valin þjálfarar ársins í meistara- flokkum fyrir 1997. Þeim var veitt viðurkenning vegna þess í vikunni, og var myndin tekin við það tækfæri. Þau eru fyrir miðri mynd, en til vinstri er Helena Olafsdóttir, þjálfari 2. flokks kvenna hjá KR sem varð íslands- og bikarmeistari og lengst til hægri Þorlákur Arna- son, þjálfari Islands- og bikar- meistara Vals f 2. flokki karla, en þau urðu jöfn í atkvæðagreiðslu um titilinn þjálfari ársins í yngri flokkum og voru því bæði heiðruð. Það er Knattspyrnu- þjálfarafélag íslands sem stendur að kjörinu, en nefndina, sem kaus að þessu sinni, skipuðu tveir sljórnarmanna félagsins, Bjarni Stefán Konráðsson, formaður, og Vanda Sigurgeirs- dóttir og íþróttafréttamennimir Amar Björsson frá íslenska útvarpsfélaginu, Víðir Sigurðs- son frá DV og Skapti Hallgríms- son frá Morgunblaðinu. NÁMUSTYRKIR Landsbanki íslands auglýsir nú níunda árið í röð eftir umsóknum um NÁMU-styrki. Veittir verða 8 styrkir. Einungis þeir sem gerst hafa félagar í NÁMUNNI, námsmannaþjónustu Landsbanka íslands, fyrir 15. mars 1998 eiga rétt á að sækja um styrk vegna þessa námsárs. Hver styrkur er að upphæð 175 þúsund krónur. Styrkirnir verða afhentir NÁMU-félögum í apríl 1998 og verða þeir veittir samkvæmt eftirfarandi flokkun: . 2 styrkir til háskólanáms á Islandi, • 2 styrkir til náms við framhaldsskóla á fslandi, • 2 styrkir til framhaldsnáms erlendis, • 1 styrkur til listnáms, . 1 styrkur til náms í einhverjum ofangreindra flokka skv. ákvörðun dómnefndar. Umsóknum er tilgreini nafn, heimilisfang, kennitölu, námsferil, námsárangur, heimilishagi og framtíðaráform skal skilað til Landsbanka Islands eigi síðar en 15. mars næstkomandi. Umsóknir sendist til: Landsbankl íslands, Einstaklingsvlðskipti „NÁMUSTYRKIR" Skipholti 21, 155 Reykjavík Sértilboð til Barcelona og Salou 22.maí frá 43.232,- kr. í 2 vikur Viðtökur við ferðum Heimsferða til Barcelona, og strandbæjanna Sitges og Salou hafa verið ótrúlegar og nú bjóðum við einstakt tilboð á viðbótarsætum til Barcelona og Salou þann 22. maí. f Salou finnur þú einstaka aðstöðu fyrir fjölskylduna. Glæsilegasta skemmtigarð Evrópu, Port Aventura, stærsta vatns- rennibrautargarð strandarinnar og hér bjóða Heimsferðir gott íbúðarhótel með góðum aðbúnaði, staðsett rétt við ströndina og örskammt frá miðbænum þar sem þú finnur fjölda góðra veit- inga- og skemmtistaða. Verð kr. 43.232 Verð kr. 28.532 Flug og gisting í 2 vikur fyrir hjón Flugsæti til Barcelona, m.v. hjón með 2 börn á Novelty íbúðarhótel- með 2 börn inu, 22 maí í 2 vikur. paraðis tvrir fiölsHyiðuna 25 viðbótarsætí aðeins lil Salou Verðkr. 39*760 Flug og gisting á Hotel Adagio í viku í Barcelona 9. sept., ef bókað fyrir 10. mars. A - ^ jmWm k HEIM .SFEl R.ÐIR R-j— 7 Austurstræti 17, 2. hæð • sími 562 4600 Beint flug til Barcelona í snmar • 22. mai - viðbótarsætí • 29. maí - uppselt • S. júní - uppselt • 12. lúní • 19. lúní • 26.júní • 3.JÚIÍ • 10. júlí •15.JÚIÍ • 22. júlí • 29. júlí • 5. ágúst • 12. ágúst • 19. ágúst • 26. ágúst • 2. sept. • 9. sept. • 16. sept.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.