Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK SUNNUDAGUR 8. MARZ 1998 63* VEÐUR •í^§k * * « * Ri9nin9 y, Skúrir t Slydda y^Slydduél Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * # * Snjókoma Él Sunnari’Zyindstig. 10° Hitastig Vindðnn symr vind- __ stefnu og fjöðrin ÍEE Þoka vindstyrk, heíl fjöður 4 4 er2vindstig.4 Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: Hægt vaxandi sunnan- og suðaustanátt og þykknar upp, fyrst vestanlands og fer að snjóa þar nálægt hádegi, en síðan slydda eða rigning er líður á daginn. Hægt hlýnandi veður. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Á mánudag lítur út fyrir skammvinna suðvestlæga átt með slydduéljum einkum vestan- og nörðantil og hita nálægt frostmarki. Eftir þaö frystir aftur um allt land með rikjandi norðanátt og éljum einkum norðanlands, allt fram á föstudag. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi töiur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 og síðan spásvæðistöluna. Lægð Kuldaskil Hitaskil___________Samskil Yfirlit: Hæðarhryggur yfir landinu fer austur, en dýpkandi lægð á Grænlandshafi nálgast vesturströnd islands. VEÐUR VÍÐA UM HEiM kl. 6.00 f gær að fsl. tfma °C Veður °C Veður Reykjavík -13 helðskirt Amsterdam 9 rigning Bolungarvfk vantar Lúxemborg 7 skýjað Akureyri -20 helðskfrt Hamborg 1 rigning Egllsstaðlr -18 heiðskfrt Frankfurt 10 alskýjað Klrkjubæjarkl. -10 heiðskfrt Vfn 9 rigning Jan Mayen -7 snjóél á sfð.klst. Algarve 18 heiðskírt Nuuk -9 snjókoma Malaga 8 léttskýjað Narssarssuaq -12 téttskýjaö Las Palmas vantar Þórehöfn -1 vantar Barcelona 10 þokumóða Bergen léttskýjað Maliorca 4 léttskýjað Ósló -13 skýjað Róm 6 skýjað Kaupmannahöfn 0 vantar Feneyjar vantar Stokkhólmur -6 léttskýjað Winnipeg -5 alskýjað Helslnkl -13 skviað Montreal -1 skýjað Dublln 8 rignlng Hallfax -6 heiðskirt Glasgow 7 skýjað New York 6 skýjað London 10 skýjað Chicago 1 skýjað Paris 10 rign. á slð.klst. Oriando 18 skýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu íslands og Vegagerðinni. 8. mars Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suöri REYKJAVlK 3.10 3,3 9.44 1,3 15.54 3,1 22.00 1,3 8.07 13.34 19.03 22.27 ISAFJÖRÐUR 5.10 1,8 11.55 0,6 18.01 1,6 8.19 13.42 19.08 22.35 SIGLUFJORÐUR 0.48 0,5 7.17 1,1 13.49 0,4 20.25 1,1 7.59 13.22 18.48 22.15 DJÚPIVOGUR 0.10 1,6 6.34 0,7 12.42 1,4 18.43 0,5 7.39 13.06 18.35 21.58 Sjávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöiö/Sjómælingar Islands Krossgátan LÁRÉTT: 1 tappagat, 4 heilbrigð, 7 kvabba um, 8 manns- nafn, 9 lftill maður, 11 ungur lundi, 13 kviður, 14 talaði um, 15 trog undir beitta lóð, 17 fitu- lag, 20 blóm, 22 lfkams- hlutarnir, 23 hátfðin, 24 málgefni, 25 nauma. LÓÐRÉTT: 1 viðarbútur, 2 frí, 3 hugur, 4 vatnagangur, 5 bumba, 6 lagvopn, 10 bál, 12 hagnað, 13 á vfxl, 15 hríð, 16 veit lítið, 18 drengs, 19 þeklga, 20 elskaði, 21 skaði. LAUSN SIÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 rembingur, 8 tuddi, 9 taðan, 10 tól, 11 forka, 13 afræð, 15 blund, 18 álfar, 21 ugg, 22 aldan, 23 ólgan, 24 bifreiðin. Lóðrótt: 2 eldar, 3 beita, 4 netla, 5 Urður, 6 stúf, 7 an- ið, 12 kæn, 14 fól, 15 blak, 16 undri, 17 dunar, 18 ágóði, 19 fagri, 20 rýna. í dag er sunnudagur 8. mars, 67. dagur ársins 1998. Orð dags- ins: I eftirvæntingu vorrar sælu vonar, að hinn mikli Guð og frelsari vor Jesús Kristur obin- berist í dýrð sinni. (Títusarbréfið 2,13.) Skipin Reykjavíkurhöfn: Bakkafoss, Lagarfoss og Maersk Baldc eru væntanleg í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Francesca S. kemur í dag. Nanok Trawl kem- ur á morgun. Lagarfoss kemur til Straumsvíkur á morgun. Mannamót Fólagsstarf aldraðra í Reykjavík. Vetrarferð, fímmtudaginn 19. mars ki. 9. Sameiginleg dags- ferð að Gullfossi í klaka- böndum, komið við í Eden, heitur matur snæddur á Hótel Geysi: súpa, gufusoðinn lax, kaffi og konfekt, komið við í KÁ á Selfossi á heimleið. Leiðsögumað- ur Anna Þrúður Þor- láksdóttir. Upplýsingar og skráning í félagsmið- stöðvunum. Aflagrandi 40. Á morg- un, félagsvist kl. 14. Farið verður í Grafar- vogskirkju að sjá leikrit- ið Heilagir syndarar þriðjudaginn 10. mars kl. 16. Rútuferð frá Afla- granda kl. 15.15. Skrán- ing og upplýsinar í af- greiðslu, sími 562 2571. Síðasti skráningardagur ídag. Árskógar 4. Á morgun, frá kl. 9-12.30 handa- vinna, kl. 10.15 leikfimi, kl. 11 boccia kl. 13-16.30 smiðar, kl. 13.30 félags- vist. Fólag eldri borgara í Garðabæ. Golf og pútt í Lyngási 7, alla mánu- daga kl. 10.30. Leiðbein- andi á staðnum. Fólag eldri borgara í Kópavogi. Spiluð verður félagsvist í Gullsmára 13 (Gullsmára) annað kvöld kl. 20.30. Húsið öllum opið. Fólag eldri borgara í Reykjavík. Félagsvist í Risinu í dag kl. 14. Dansað í Goðheimum í kvöld kl. 20. Söngvaka annað kvöld kl. 20.30. Stjórnandi Kári Ingv- arsson, undirleikari Sig- urbjörg Hólmgrímsdótt- ir. Sýningin í Risinú á leikritinu „Maður í mis- litum sokkum" er laug- ai'daga, sunnudaga, þriðjudaga og fimmtu- daga kl. 16. Síðasta sýn- ingarvika, síðasta sýn- ing er 15. mars. Miðar við inngang eða pantað í síma 551 0730 (Sigrún) og á skrifstofu í síma 552 8812 virka daga. Furugerði 1. Á morgun kl. 9 almenn handa- vinna, bókband og böð- un, ki. 12 hádegismatur, kl. 13 létt leikfimi, kl. 14 sagan, kl. 15 kaffiveit- ingar. Gerðuberg, félagsstarf frá 9-16.30 vinnustofur opnar, frá hádegi spila- saiur opinn, vist og brids. KI. 15.30 dans hjá Sigvalda, veitingar í ter- íu, allar upplýsingar um starfsemina á staðnum og í síma 557 9020. Gullsmári, Gullsmára 13. Góugleði í Gull- smára, miðvikudaginn 11. mars kl. 14-17 verð- ur opið hús í Gullsmára með fjölbr. dagskrá. Meðal efnis er Vigdís Jack upplestm-, nokkur böm úr Dansskóla Sig- urðar Hákonarsonar sýna gamla dansa, Ommukórinn syngur, atriði frá Tónlistarskóla Kópavogs, vöfflukaffi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Leikfimi er á mánudögum og miðvikudögum kl. 10.45. Hraunbær 105. Á morg- un kl. 9-16.30 perlu- saumur og postulíns- málning, kl. 10-10.30 bænastund, kl. 12-13 hádegismatur, kl. 13 myndlist, kl. 13.30 gönguferð. Hvassaleiti 56-58. Á morgun kl. 9 bútasaum- ur, keramik, taumálun og fótaaðgerðir, kl. 10.30 boccia, kl. 13 frjáls spila- mennska. Langahlfð 3. Á morgun kl. 11.20 leikfimi, kl. 13-17 handavinna og föndm', kl. 14 ensku- kennsla. Norðurbrún 1. Á morg- un kl. 9 leirmunagerð kl. 10 sögustund, bókasafn- ið opið frá 12-15 hann- yrðir frá 13-16.45. Vesturgatá 7. Á morgun kl. 9 kaffi, hárgreiðsla kl.9.30 almenn handa- vinna og postulínsmál- un, kl. 10 boceia. kl. 11.45 matur, kl. 14.30 kaffi. Föstudaginn lSfc,- mars kl. 14 heldur Páll Skúlason rektor Há- skóla íslands fyrirlestm- um hamingjuna. Vitatorg. Á morgun kl. 9 kaffi og smiðjan kl. 9- 12, stund með Þórdísi kl. 9.30, bocciaæfing kl. 10, bútasaumur kl. 10- 13, handmennt, al- menn kl. 13-16, létt leik- fimi kl. 13, brids-aðstoð, bókband kl. 13.30, kaffi kl. 15. FEB Þorraseli, Þorra- götu 3. Á morgun er bridstvímenningur hjá Bridsdeild FEB kl. 13. Bókabíllinn er við Þorrasel kl. 13.30-14.30. Bahá’ar Opið hús í kvöld í Álfabakka 12 kl. 20.30. Allir velkomnir. ITC-deildin Harpa. Fundur í Sóltúni 20, þriðjudaginn 10. mars kl. 20. Gestir ávallt vel- komnir. Upplýsingar í síma 557 4537. Kvenfólag Bústai/SfF1 sóknar heldur hattafund annað kvöld kl. 20 í Safnaðarheimilinu, holl- ar og góðar veitingar, skemmtiatriði. Kvenfólag Breiðholts. Aðalfundur félagsins verður haldinn þriðju- daginn 10. mars kl. 20.30 í Safnaðarheimili Breiðholtskirkju. Sjálfsbjörg, félag fatF6*- aðra á höfuðborgar- svæðinu Hátúni 12. Brids annað kvöld. Skagfirðingafólagið í Reykjavfk. Aðalfundur- inn verður í félagsheim- ilinu Drangey, Stakka- hlíð 17, kl. 14. í dag. Vepjuleg aðalfundar- störf. SVDK Hraunprýði við höldum fund í húsi deildarinnar Hjalla- hrauni 9, þriðjudaginn 10. mars kl. 20.30. Bingó. Minningarkort Parkinsonsamtökin. Minningarkort Parkin- sonsamtakanna á ís- landi eru afgreidd í síma 552 4440 og hjá Áslaugu í síma 552 7417 og þjá Nínu í síma 564 5304. Fríkirkjan í Hafnar- firði. Minningarspjöld kirkjunnar fást í Bóka- búð Böðvars, Pennanum í Hafnarfirði og Blóma- búðinni Burkna. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 669 1100. Augiysingar: 669 1111. Áakriftir: 669 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn 669 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 669 1166, aérblöð 669 1222, auglýsingar 669 1110, akrifatofa 668 1811, gjaldkeri 669 1115. NETFANij* . RITSTJ@MBL.IS, / Áakriftargjald 1.800 kr. 6 mánuði innaníands. í lausasötu 125 kr. eintain^ - Gerð heimildarmynda, kynningarmynda, fræðslumynda og sjónvarpsauglýsinga. Hótelrásin alian sólarhringinn. MYNDBÆR HF. Suðurlandsbraut 20, sími 553 5150, fax 568 8408
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.