Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 08.03.1998, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MARZ 1998 FRÉTTIR Sameinuðu þióðirnar; Islenskur matur í TU sölu einbýlishúsið, Teigagerði 7, Reykjavík Til sýnis í dag milli kl. 14 og 16. mars ÍSLENSK matarhátíð hefst á morg- un í húsi Sameinuðu þjóðanna í New York og stendur til 27. mars. Fimm íslenskir matreiðslumenn undir for- ystu Sigmars B. Haukssonar munu elda íslenskan mat nœstu vikumar og hefst hátíðin með viðhöfn í hádeg- inu þar sem viðstaddir verða tugir blaða- og íjölmiðlamanna. Meðal gesta má nefna Jón Baldvin Hannibalsson sendiherra og Ingi- björgu Sólrúnu Gísladóttur borgar- stjóra í Reykjavík. Veitingastaður- inn „The Delegates’ Dining Room“ eða „matsalur sendifulltrúanna" í að- alstöðvum SÞ er þekktur fyrir svo- kallaðar „etnískar vikur“ sem helg- aðar eru matargerð einstakra þjóða. Á matseðlinum næstu vikumar verða m.a. krásir eins og íslensk kjötsúpa , sem hér kallast „Icelandic meat soup Geyser", lambakjöt, ýms- ir réttir úr laxi, skelfiski, humri og fiski og að sjálfsögðu íslensk skyrterta með bláberjum. Ferða- málaráð íslands, Íslensk/ameríska verslunarráðið og viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins standa að þessari hátíð. ----------- Kynning á hugbúnaði VERKFRÆÐISTOFAN Vista held- ur kynningu á Hótel Sögu þriðjudag- inn 10. mars kl. 9-12 á.nýjustu útgáfu af LabVIEM hugbúnaði frá National Instruments. í fréttatilkynningu segir að La- bVIEW hugbúnaðurinn sé gerður sérstaklega fyrir sjálfvirk mæli- og eftirlitskerfi. Fjölmargir skólar á ís- landi hafi keypt hugbúnaðinn til að nota við raungreinakennslu. ----♦-♦♦--- LEIÐRÉTT Fundur Kvenfélags Grensás- sóknar TÍMASETNING fundar Kvenfélags Grensássóknar misritaðist í blaðinu í gær. Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimilinu annað kvöld, mánudaginn 9. mars, klukkan 20. Gestur fundarins verður Anna Mar- grét Þ. Ólafsdóttir, fræðslufulltrúi Hjálparstofnunar kirkjunnar. Vantaði á fyrirsögn í GREIN eftir Ólaf F. Magnússon laugardaginn 7. mars féll niður hluti af fyrirsögn. Rétt heiti greinarinnar er „Villandi umræða um störf borg- arfulltrúa". Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. OG BORffl) oy 7.700 TM HUSGOGN Síöumúla 30 - Slmi 568 6822 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ a a SÍMI 568 7768 FASTEIGNA /fvÍN MIÐLUN Suðurtandsbraut 12,108 Reykjavlk II Tl Sverrir Kristjansscm fax 568 7072 löcig. tasteignasati Þór Þoro<?>rsson. sMuni. Cpið vitka'daga kt 9-18 íau. kl. 1ó-16 LJÓSBRÁ - GISTIHÚS og farfuglaheimilið BÓL ( Hverageröi Til sölu þessi fallega eign í Hveragerði ca 550 fm. Eignin er að mestu leyti ný. Mjög gott tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu gefur Sverrir Kristjánsson HAFNARFJÖRÐUR - ÚTSÝNI Til sölu mjög vandaö ca 260 fm steinhús byggt 1985. Innb. bfl- skúr. Fallegt gróöurhús, allt full- frágengiö og vandaö. Húsiö stendur rétt við Klaustrið á frábaerum útsýnisstaö. Á jaröhæð er 2ja herbergja fbúð og inn- byggöur bílskúr. Á efri hæö eru stórar stofur o.fl, o.fl. Vönduö eign. Áhv. 1,0 m. veðdelld. KAPLASKJÓLSVEGUR RAÐHÚS 140 fm endaraöhús sem skiptist m.a. í rúmgóöa stofu og boröstofu meö suðursvölum, nýlegt eldhús og 3 rúmgóö svefn- herb. Áhv. 2,6 m. veðdeild. SNORRABRAUT Til sölu rúm- góð ca. 86 fm 3ja herb. SÉRHÆÐ ásamt geymslurisi ofl. Hæðin er forstofa, gangur, stofa og tvö stór svefnherb., eldhús og baö. Park- et. Yfir fbúðinni er geymsluris sem gefur mikla möguleika. Verð 7,5 m. Laus fljótt. GRÆNAHLÍÐ Góð 119 fm Ibúö á 2. hæð f fjórbýli. fbúöin er stofa og boröstofa með suðursvölum, 3 svefnherb., fallegt eldhús, flfsalagt bað. Parket. Nýlegt gler og raf- magn. Áhv. 5,2 m. húsbréf. Verð: 10,5 m. FELLSMÚLI 4ra herb. 109 fm fbúö á 3. hæð í fjölbýli. fbúöln er stofa og borðstofa með suður- svölum, 3 svefnherb., nýlegt eld- hús og flfsalagt bað. Parket. FURUGRUND - KÓP. Vorum aö fá i sölu fallega 104 fm fbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er á tveimur hæðum. Á hæðlnni er eld- hús, 2 svefnh., stofa og baðherb. f kjallaranum er eitt herb. og sjón- varpshol. Góðar innréttingar. Parket. Frábær staösetning, þ.e.a.s. neðst f Fossvogsdal, Kópavogsmegin. Áhv. 3,4 m. byggsj. og Iffsj. Verð: 8,0 m. OPIÐ í DAG SUNNUDAG FRÁ KL 12-15. AUÐBREKKA - KÓP. - LAUS. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð með sérinng. frá svölum. Parket. Þvhús á hæöinni. Áhv. 1,2 millj. byggsj. Verð 4,8 millj. LAUS STRAX. ATH: SKIPTI Á BlL. 4845 ÞINGHOLTIN - BÍLSK. Glæsilega innr. 3-4ra herb. íb. á miðhæð f 6-íb. nýl. húsi ásamt stæði f lokuöu bflsk. Vandaður frágangur. Tvennar svalir. Frábær staðsetn. Áhv. 5,7 m. Hagstæð lán. Verð 11,5 millj. 8981 SJÁVARGRUND - GBÆ - BÍLSK. Góð 4 herb. fb. á 1. hæð, ásamt stæði I bflskýli. 2 stofur, 2 svherb. Parket. Vandaðar innr. Stærð 120 fm. Verönd. Góð staösetn. Allt sér. Verð 10,3 m. Ath. skipti á minni eign mögul. LAUS STRAX. 6127 VESTURBÆR. Parhús á tveimur hæðum ásamt kj. og stendur á homlóð við Hringbraut og Vesturv.götu. Stærð 146,8 fm. 2 stofur. 3-4 svefnherb. Hægt að hafa sérfb. f kj. Endum. rafmagn. Áhv. 4 millj. Verð 8,9 millj. LAUST FLJÓTLEGA. 8942 SKERJAFJÖRÐUR. tíi söiu ó þessum eftirsótta stað 164 fm einbýlishús ásamt 25 fm bflskúr.Húsið stendur við Skildinganes og skiptist f 4 svefnherb., Rúmg. eldhús. Góð staösetn. Ræktuð lóó, hiti f innkeyrslu. Verð 17,5 mlllj. 9935 GARÐABÆR - 2 ÍB Vorum að fá I sölu gott einb. með tveim fbúðum. Góð 2ja herb. (b. á jarðhæð. Tvöf. 50 fm bflsk. Efri hæð er með 3-4 svefnherb. Góðar stofur. Stærð ca. 280 fm. Gott hús á góðum útsýnisstað. Allar nánari uppl. ó skrifst. 8994 ATVINNUHÚSNÆÐI SEUABRAUT. Nýstandsett 350 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð með sérinng. Húsn. skiptist ( 7 góð herb., sal og milliloft.. Nýjar innr. og rafmagn. Parket og dúkur. Hentar fyrir ýmiss konar félagasamtök eða aðra starfsemi. LAUST STRAX. 8996 Vegna mikillar sölu og eftirspurnar eftir skrifstofu- og atvinnuhúsnæði að undanförnu vantar okkur allar gerðir og stærðir á söluskrá okkar. Sími 533 4040 Fax 588 8366 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. Álfheimar Vel með farin og vönduð 125 fm íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Sólrík stofa með nýju parketi. Þvottaherb. innaf eldhúsi. 4 svefnherbergi. Verð 10,9 millj. Brekkulækur 4ra herb. 94 fm (búð ásamt 56 fm vinnurými ( kjallara. (búðin er á 3. hæð (2 íbúöir á stigagangi) og skiptist m.a. (2 stofur og 2 svefnherbi® Bílskúrsréttur. Verð 7,9 millj. Vagn Jónsson ehf. fasteignasala, Skúlagötu 30, s. 561 4433. wiammim EK3VAMIÐ ■ » » 1 Starfsmenn: Sverrir Krtsor Þorteifur St.Guðmundsson.B.Sc., sölum., Guðmundur Siaurjónsson K Stefán Hrafn Stelánsson lógfr, sðtum.. Magnea S. Sverr&dóttir, lögg. Stefán Áml Auöóttsson, sölumaöur, Jóhanna VaWanarsdóUir, au símavarsJa og rltart. Olöf SteinarsdóttJr, öflun skjaia og gagna, R iðiumaður jMMonjnon Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15. Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is HÚNÆÐI ÓSKAS' Einbýli í Þingholtum - stað- greiðsla. Traustur kaupandi sem hyggst flytíast til landsins óskar eftir 250-350 fm fal- legu einbýlishúsi í Þingholtum. Staögreiösla - einn tékki, allt aö kr. 25,0 m. viö samning í boði fyrir rétta eign. Allar nánari uppl. veitir Sverrir. EINBÝLI Silungakvísl - 300 fm Vorum aö fá í einkasölu gott einbýlishús á tveimur hæö- um u.þ.b. 300 fm auk 30 fm bílskúrs. í kjallara er gott tómstundarými meö möguleika á nokkrum herb. eöa aukaíbúð. Húsiö er rúmgott og bjart og meö góöum garði en þarfnast loka- frágangs. V. 18£ m. 7794 Veghús - mjög falleg. m söiu mjög falleg 115 fm 4ra herb. íbúö ásamt 30 fm bflskúr í góöu 8 íb. húsi. Parket og fllsar á gólf- um. Þvottahús/geymsia í íbúð. Falleg lóö. Ahv. 3,8 m. byggsj. V. 10,2 m. 7737 Boðagrandi - sérl. falleg. Vorum aö fá í sölu sériega fallega 3ja herb. 77 fm íbúö á 3. hæö í litlu fjölbýlishúsi. Góöar suð- ursvalir. Parket. Blokkin hefur nýl. veriö stand- sett. V. 7,5 m. 7788 Þykkvibær - vandað. m söiu sérlega vandað 205 fm einb. á einni hæö með massífum innréttingum og ami í stofu ásamt 32 fm bflskúr. Garðskáli m. vínviö og rósum. Gufubað m. stórum sturtuklefa og hvfldarherb. Skjólgóöur garöur. örstutt I fallegar gönguleiö- ir um ElliÖaárdalinn. 7415 RAÐHÚS Rjúpufell - vandað. vorum aö fá í sölu sériega fallegt og vandað 135 fm raðhús á einni hæö. Vandaðar innréttingar og tæki. Mikil lofthæö I húsi. Húsinu fylgir 22 fm bílskúr. V. 11,3 m. 7789 Bakkasel - tvær íb. Vorum að fá I sölu 245 raöhús á tveimur hæöum auk kjali- ara. Húsiö skiptist m.a. í tvær stofur og fjögur herbergi auk 3ja herb. íbúöar í kjallara. Húsinu fylgir 23 fm bílskúr. Húsiö þarfnast lagfæringar. v. 11,5 m. 7790 Flétturimi - ný glæsileg fbúð. Vorum að fá I sölu nýja og glæsilega 3ja herb. íbúð ( þessu fallega fjölbýlishúsi á 2. hæö. íbúöin er u.þ.b. 90 fm og er meö vönduö- um sprautulökkuðum skápum og innr. og park- eti á gólfum. Flísalagt baö og meö innr. Suður- svalir. Laus strax. V. 83 m. 7791 & Reykjahlíð -120 fm til standsetningar. Mjög rúmgóö og björt u.þ.b. 120 fm íbúð í kjallara í fjórbýlishúsi. Hægt aö ganga út í garö. Mjög góö staösetn- ing. Þarfnast lagfasringa. Laus fljótlega. V. 73 m.7793 Bólstaðarhlíð á l.hæð. Rúm- góö og snyrtileg 3ja-4ra herb. (búð á 1. hæö í snyrtilegu fjölbýlishúsi. 2-3 herb. Vestursvalir. Góð íbúö á góöum staö. Getur losnaö fljótlega. V. 73 m. 7792 Bárugrandi. Til sölu vönduö 3ja herb. 87 fm (búð á 1. haBÖ í fallegri blokk. Vandaðar Innr. Parket. Bílastæöi ( bílageymslu. V. 8,9 m. 7796 Seljabraut - f. líkamsrækt eða þjónustu. Glæsilegt og fulllnn- réttað þjónustupláss á 2. hæö í litilli verslunar- miöstöö í Breiöholti. Hæðin er mjög vel innrótt- uö meö nokkrum herb., afgreiöslu, móttöku, rúmgóöum sal, snyrtingum.baöherb. o.fl. Áhvíl. ca 7,5 millj. Laust strax. V. 17,0 m. 5442 — Bogahlíð. 4ra herb. góö íbúö á 3. hæð. íbúöarherb. í kjallara fylgir. Suöursv. Sér- geymsla á haað auk geymslu í kjallara. V. 73 m. 7795 Vagnhöfði. Vorum að fá í einkasölu mjög gott atvinnuhúsnaðöi sem er á tveimur hæöum auk kjallara samtals um 320 fm. Kjall- ari er um 140 fm meö innkeyrsludyrum og steyptum rampi. Á 1. hæö er salur meö inn- keyrsludyrum og 6 m lofthæð auk afgreiöslu. Á 2. hæö eru skrifstofur. V. 13,5 m. 5440
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.