Morgunblaðið - 08.03.1998, Side 47

Morgunblaðið - 08.03.1998, Side 47
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. MARZ 1998 FRÉTTIR Sameinuðu þióðirnar; Islenskur matur í TU sölu einbýlishúsið, Teigagerði 7, Reykjavík Til sýnis í dag milli kl. 14 og 16. mars ÍSLENSK matarhátíð hefst á morg- un í húsi Sameinuðu þjóðanna í New York og stendur til 27. mars. Fimm íslenskir matreiðslumenn undir for- ystu Sigmars B. Haukssonar munu elda íslenskan mat nœstu vikumar og hefst hátíðin með viðhöfn í hádeg- inu þar sem viðstaddir verða tugir blaða- og íjölmiðlamanna. Meðal gesta má nefna Jón Baldvin Hannibalsson sendiherra og Ingi- björgu Sólrúnu Gísladóttur borgar- stjóra í Reykjavík. Veitingastaður- inn „The Delegates’ Dining Room“ eða „matsalur sendifulltrúanna" í að- alstöðvum SÞ er þekktur fyrir svo- kallaðar „etnískar vikur“ sem helg- aðar eru matargerð einstakra þjóða. Á matseðlinum næstu vikumar verða m.a. krásir eins og íslensk kjötsúpa , sem hér kallast „Icelandic meat soup Geyser", lambakjöt, ýms- ir réttir úr laxi, skelfiski, humri og fiski og að sjálfsögðu íslensk skyrterta með bláberjum. Ferða- málaráð íslands, Íslensk/ameríska verslunarráðið og viðskiptaþjónusta utanríkisráðuneytisins standa að þessari hátíð. ----------- Kynning á hugbúnaði VERKFRÆÐISTOFAN Vista held- ur kynningu á Hótel Sögu þriðjudag- inn 10. mars kl. 9-12 á.nýjustu útgáfu af LabVIEM hugbúnaði frá National Instruments. í fréttatilkynningu segir að La- bVIEW hugbúnaðurinn sé gerður sérstaklega fyrir sjálfvirk mæli- og eftirlitskerfi. Fjölmargir skólar á ís- landi hafi keypt hugbúnaðinn til að nota við raungreinakennslu. ----♦-♦♦--- LEIÐRÉTT Fundur Kvenfélags Grensás- sóknar TÍMASETNING fundar Kvenfélags Grensássóknar misritaðist í blaðinu í gær. Fundurinn verður haldinn í safnaðarheimilinu annað kvöld, mánudaginn 9. mars, klukkan 20. Gestur fundarins verður Anna Mar- grét Þ. Ólafsdóttir, fræðslufulltrúi Hjálparstofnunar kirkjunnar. Vantaði á fyrirsögn í GREIN eftir Ólaf F. Magnússon laugardaginn 7. mars féll niður hluti af fyrirsögn. Rétt heiti greinarinnar er „Villandi umræða um störf borg- arfulltrúa". Beðist er velvirðingar á þessum mistökum. OG BORffl) oy 7.700 TM HUSGOGN Síöumúla 30 - Slmi 568 6822 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ a a SÍMI 568 7768 FASTEIGNA /fvÍN MIÐLUN Suðurtandsbraut 12,108 Reykjavlk II Tl Sverrir Kristjansscm fax 568 7072 löcig. tasteignasati Þór Þoro<?>rsson. sMuni. Cpið vitka'daga kt 9-18 íau. kl. 1ó-16 LJÓSBRÁ - GISTIHÚS og farfuglaheimilið BÓL ( Hverageröi Til sölu þessi fallega eign í Hveragerði ca 550 fm. Eignin er að mestu leyti ný. Mjög gott tækifæri fyrir samhenta fjölskyldu. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu gefur Sverrir Kristjánsson HAFNARFJÖRÐUR - ÚTSÝNI Til sölu mjög vandaö ca 260 fm steinhús byggt 1985. Innb. bfl- skúr. Fallegt gróöurhús, allt full- frágengiö og vandaö. Húsiö stendur rétt við Klaustrið á frábaerum útsýnisstaö. Á jaröhæð er 2ja herbergja fbúð og inn- byggöur bílskúr. Á efri hæö eru stórar stofur o.fl, o.fl. Vönduö eign. Áhv. 1,0 m. veðdelld. KAPLASKJÓLSVEGUR RAÐHÚS 140 fm endaraöhús sem skiptist m.a. í rúmgóöa stofu og boröstofu meö suðursvölum, nýlegt eldhús og 3 rúmgóö svefn- herb. Áhv. 2,6 m. veðdeild. SNORRABRAUT Til sölu rúm- góð ca. 86 fm 3ja herb. SÉRHÆÐ ásamt geymslurisi ofl. Hæðin er forstofa, gangur, stofa og tvö stór svefnherb., eldhús og baö. Park- et. Yfir fbúðinni er geymsluris sem gefur mikla möguleika. Verð 7,5 m. Laus fljótt. GRÆNAHLÍÐ Góð 119 fm Ibúö á 2. hæð f fjórbýli. fbúöin er stofa og boröstofa með suðursvölum, 3 svefnherb., fallegt eldhús, flfsalagt bað. Parket. Nýlegt gler og raf- magn. Áhv. 5,2 m. húsbréf. Verð: 10,5 m. FELLSMÚLI 4ra herb. 109 fm fbúö á 3. hæð í fjölbýli. fbúöln er stofa og borðstofa með suður- svölum, 3 svefnherb., nýlegt eld- hús og flfsalagt bað. Parket. FURUGRUND - KÓP. Vorum aö fá i sölu fallega 104 fm fbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin er á tveimur hæðum. Á hæðlnni er eld- hús, 2 svefnh., stofa og baðherb. f kjallaranum er eitt herb. og sjón- varpshol. Góðar innréttingar. Parket. Frábær staösetning, þ.e.a.s. neðst f Fossvogsdal, Kópavogsmegin. Áhv. 3,4 m. byggsj. og Iffsj. Verð: 8,0 m. OPIÐ í DAG SUNNUDAG FRÁ KL 12-15. AUÐBREKKA - KÓP. - LAUS. Góð 2ja herb. íb. á 2. hæð með sérinng. frá svölum. Parket. Þvhús á hæöinni. Áhv. 1,2 millj. byggsj. Verð 4,8 millj. LAUS STRAX. ATH: SKIPTI Á BlL. 4845 ÞINGHOLTIN - BÍLSK. Glæsilega innr. 3-4ra herb. íb. á miðhæð f 6-íb. nýl. húsi ásamt stæði f lokuöu bflsk. Vandaður frágangur. Tvennar svalir. Frábær staðsetn. Áhv. 5,7 m. Hagstæð lán. Verð 11,5 millj. 8981 SJÁVARGRUND - GBÆ - BÍLSK. Góð 4 herb. fb. á 1. hæð, ásamt stæði I bflskýli. 2 stofur, 2 svherb. Parket. Vandaðar innr. Stærð 120 fm. Verönd. Góð staösetn. Allt sér. Verð 10,3 m. Ath. skipti á minni eign mögul. LAUS STRAX. 6127 VESTURBÆR. Parhús á tveimur hæðum ásamt kj. og stendur á homlóð við Hringbraut og Vesturv.götu. Stærð 146,8 fm. 2 stofur. 3-4 svefnherb. Hægt að hafa sérfb. f kj. Endum. rafmagn. Áhv. 4 millj. Verð 8,9 millj. LAUST FLJÓTLEGA. 8942 SKERJAFJÖRÐUR. tíi söiu ó þessum eftirsótta stað 164 fm einbýlishús ásamt 25 fm bflskúr.Húsið stendur við Skildinganes og skiptist f 4 svefnherb., Rúmg. eldhús. Góð staösetn. Ræktuð lóó, hiti f innkeyrslu. Verð 17,5 mlllj. 9935 GARÐABÆR - 2 ÍB Vorum að fá I sölu gott einb. með tveim fbúðum. Góð 2ja herb. (b. á jarðhæð. Tvöf. 50 fm bflsk. Efri hæð er með 3-4 svefnherb. Góðar stofur. Stærð ca. 280 fm. Gott hús á góðum útsýnisstað. Allar nánari uppl. ó skrifst. 8994 ATVINNUHÚSNÆÐI SEUABRAUT. Nýstandsett 350 fm atvinnuhúsnæði á 2. hæð með sérinng. Húsn. skiptist ( 7 góð herb., sal og milliloft.. Nýjar innr. og rafmagn. Parket og dúkur. Hentar fyrir ýmiss konar félagasamtök eða aðra starfsemi. LAUST STRAX. 8996 Vegna mikillar sölu og eftirspurnar eftir skrifstofu- og atvinnuhúsnæði að undanförnu vantar okkur allar gerðir og stærðir á söluskrá okkar. Sími 533 4040 Fax 588 8366 Ármúla 21 DAN V.S. WIIUM, hdl. lögg. fasteignasali. Álfheimar Vel með farin og vönduð 125 fm íbúð á 2. hæð ásamt bílskúr. Sólrík stofa með nýju parketi. Þvottaherb. innaf eldhúsi. 4 svefnherbergi. Verð 10,9 millj. Brekkulækur 4ra herb. 94 fm (búð ásamt 56 fm vinnurými ( kjallara. (búðin er á 3. hæð (2 íbúöir á stigagangi) og skiptist m.a. (2 stofur og 2 svefnherbi® Bílskúrsréttur. Verð 7,9 millj. Vagn Jónsson ehf. fasteignasala, Skúlagötu 30, s. 561 4433. wiammim EK3VAMIÐ ■ » » 1 Starfsmenn: Sverrir Krtsor Þorteifur St.Guðmundsson.B.Sc., sölum., Guðmundur Siaurjónsson K Stefán Hrafn Stelánsson lógfr, sðtum.. Magnea S. Sverr&dóttir, lögg. Stefán Áml Auöóttsson, sölumaöur, Jóhanna VaWanarsdóUir, au símavarsJa og rltart. Olöf SteinarsdóttJr, öflun skjaia og gagna, R iðiumaður jMMonjnon Opið í dag sunnudag frá kl. 12-15. Um 500 eignir kynntar á alnetinu -www.eignamidlun.is HÚNÆÐI ÓSKAS' Einbýli í Þingholtum - stað- greiðsla. Traustur kaupandi sem hyggst flytíast til landsins óskar eftir 250-350 fm fal- legu einbýlishúsi í Þingholtum. Staögreiösla - einn tékki, allt aö kr. 25,0 m. viö samning í boði fyrir rétta eign. Allar nánari uppl. veitir Sverrir. EINBÝLI Silungakvísl - 300 fm Vorum aö fá í einkasölu gott einbýlishús á tveimur hæö- um u.þ.b. 300 fm auk 30 fm bílskúrs. í kjallara er gott tómstundarými meö möguleika á nokkrum herb. eöa aukaíbúð. Húsiö er rúmgott og bjart og meö góöum garði en þarfnast loka- frágangs. V. 18£ m. 7794 Veghús - mjög falleg. m söiu mjög falleg 115 fm 4ra herb. íbúö ásamt 30 fm bflskúr í góöu 8 íb. húsi. Parket og fllsar á gólf- um. Þvottahús/geymsia í íbúð. Falleg lóö. Ahv. 3,8 m. byggsj. V. 10,2 m. 7737 Boðagrandi - sérl. falleg. Vorum aö fá í sölu sériega fallega 3ja herb. 77 fm íbúö á 3. hæö í litlu fjölbýlishúsi. Góöar suð- ursvalir. Parket. Blokkin hefur nýl. veriö stand- sett. V. 7,5 m. 7788 Þykkvibær - vandað. m söiu sérlega vandað 205 fm einb. á einni hæö með massífum innréttingum og ami í stofu ásamt 32 fm bflskúr. Garðskáli m. vínviö og rósum. Gufubað m. stórum sturtuklefa og hvfldarherb. Skjólgóöur garöur. örstutt I fallegar gönguleiö- ir um ElliÖaárdalinn. 7415 RAÐHÚS Rjúpufell - vandað. vorum aö fá í sölu sériega fallegt og vandað 135 fm raðhús á einni hæö. Vandaðar innréttingar og tæki. Mikil lofthæö I húsi. Húsinu fylgir 22 fm bílskúr. V. 11,3 m. 7789 Bakkasel - tvær íb. Vorum að fá I sölu 245 raöhús á tveimur hæöum auk kjali- ara. Húsiö skiptist m.a. í tvær stofur og fjögur herbergi auk 3ja herb. íbúöar í kjallara. Húsinu fylgir 23 fm bílskúr. Húsiö þarfnast lagfæringar. v. 11,5 m. 7790 Flétturimi - ný glæsileg fbúð. Vorum að fá I sölu nýja og glæsilega 3ja herb. íbúð ( þessu fallega fjölbýlishúsi á 2. hæö. íbúöin er u.þ.b. 90 fm og er meö vönduö- um sprautulökkuðum skápum og innr. og park- eti á gólfum. Flísalagt baö og meö innr. Suður- svalir. Laus strax. V. 83 m. 7791 & Reykjahlíð -120 fm til standsetningar. Mjög rúmgóö og björt u.þ.b. 120 fm íbúð í kjallara í fjórbýlishúsi. Hægt aö ganga út í garö. Mjög góö staösetn- ing. Þarfnast lagfasringa. Laus fljótlega. V. 73 m.7793 Bólstaðarhlíð á l.hæð. Rúm- góö og snyrtileg 3ja-4ra herb. (búð á 1. hæö í snyrtilegu fjölbýlishúsi. 2-3 herb. Vestursvalir. Góð íbúö á góöum staö. Getur losnaö fljótlega. V. 73 m. 7792 Bárugrandi. Til sölu vönduö 3ja herb. 87 fm (búð á 1. haBÖ í fallegri blokk. Vandaðar Innr. Parket. Bílastæöi ( bílageymslu. V. 8,9 m. 7796 Seljabraut - f. líkamsrækt eða þjónustu. Glæsilegt og fulllnn- réttað þjónustupláss á 2. hæö í litilli verslunar- miöstöö í Breiöholti. Hæðin er mjög vel innrótt- uö meö nokkrum herb., afgreiöslu, móttöku, rúmgóöum sal, snyrtingum.baöherb. o.fl. Áhvíl. ca 7,5 millj. Laust strax. V. 17,0 m. 5442 — Bogahlíð. 4ra herb. góö íbúö á 3. hæð. íbúöarherb. í kjallara fylgir. Suöursv. Sér- geymsla á haað auk geymslu í kjallara. V. 73 m. 7795 Vagnhöfði. Vorum að fá í einkasölu mjög gott atvinnuhúsnaðöi sem er á tveimur hæöum auk kjallara samtals um 320 fm. Kjall- ari er um 140 fm meö innkeyrsludyrum og steyptum rampi. Á 1. hæö er salur meö inn- keyrsludyrum og 6 m lofthæð auk afgreiöslu. Á 2. hæö eru skrifstofur. V. 13,5 m. 5440

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.