Morgunblaðið - 02.04.1998, Page 45

Morgunblaðið - 02.04.1998, Page 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 2. APRÍL 1998 45^ ATVINNUA'UG LV S I IM B A Kerfisstjóri MYLLAN Myllan-Brauð hf óskar að ráða tölvumann til að annast kerfis- stjórnun í fyrirtækinu. Æskilegt er að viðkomandi hafi þekkingu á: UNIX-kerfum Novell-netkerfi PC netkerfi og interneti og NT-server. Oracle gagnagrunnskerfi og Concorde Starfið erfjölbreytt og krefjandi og viðkomandi þarf að geta starfað mjög stjálfstætt. Starfið byggist á stöðugu viðhaldi og uppbyggingu tölvukerfisins. Einnig er nauðsynlegt að viðkom- andi eigi auðvelt með mannleg samskipti og sé þjónustulundaður. Mjög góð vinnuaðstaða er fyrir hendi. Upplýsingar veita Katrín S. Óladóttir og Eyrún M. Rúnarsdóttir. Skriflegar umsóknir ásamt mynd óskast sendartil Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar „Myllan-Brauð hf" fyrir 8. apríl n.k. Rétt þekking á réttum tíma -fyrir rétt fyrirtœki HAGVANGUR RADNINGARMÓNUSIA Coopers & Lybrand Hagvangur hf. Skeifan 19 108Reykjavík Sími 581 3666 Bréfsími 5688618 Netfang radningar@coopers.is Veffang http://www.coopers.is Skólafulltrúi Siglufjarðarkaupstaður óskar eftir því að ráða skólafulltrúa til starfa frá 1. júní nk. í 50% stöðu. Meðal verkefna skólafulltrúa eru að veita bæj- arstjórn/skólanefnd og skólastjórnendum ráð- gjöf um skólamál, að hafa milligöngu um að útvega skólanum sérfræðiþjónustu, að safna og miðla upplýsingum um skólamál, að vinna að nýbreytni og þróun skólastarfs og að vinna með skólastjóra að mati á skólastarfi. Skólafulltrúi og félagsmálastjóri bæjarins skulu hafa samstarf og vinna saman að málum þegar það á við. Við grunnskólann eru að jafnaði 300 nemendur í tveimur skólahúsum. Nú er unnið að um- fangsmiklum endurbótum á húsnæði og allri starfsemi skólans. Umskóknir þurfa að hafa borist á bæjarskrif- stofur Siglufjarðar kl. 12.00 á hádegi þann 14. apríl nk. Undirritaðurveitirallarfrekari upp- lýsingar sé þess óskað í síma 460 5600. Bæjarstjórinn á Sigiufirði, Gránugötu 24, 580 Siglufirði, sími 460 5600, bréfsími 467 1589. F élagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Ritari/Fulltrúi Ritari/fulltrúi óskast á hjúkrunarheimilið Drop- laugarstaði, Snorrabraut 58, frá 1. maí nk. Um er að ræða 50% framtíðarstöðu. Umsækjandi þarf að hafa góða tölvukunnáttu og reynslu af ritarastörfum. Nánari upplýsingar veitirforstöðumaður, Ingi- björg Bernhöft, í síma 552 5811 fyrir hádegi næstu daga. Grunnskólakennarar /sérkennarar Kennara vantar að Borgarhólsskóla, Húsavík, næsta skólaár. M.a. vantar bekkjarkennara á yngsta stigi og miðstigi. Sérkennara vantar í fullt starf. Reynt er að útvega niðurgreitt hús- næði. Flutningsstyrkur er greiddur. Borgarhólsskóli er einsetinn, heildstæður grunnskóli. Vel er að skólanum búið í nýju húsnæði. Nánari upplýsingar veita Halldór Valdimars- son, skólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1974, og Gísli Halldórsson, aðstoðarskólastjóri, vs. 464 1660, hs. 464 1631. Umsóknarfrestur ertil 14. apríl nk. Járnamenn — kranamenn Óskum að ráða vana járnamenn og vana krana- menn á byggingakrana við byggingu Sultar- tangavirkjunar. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 487 8008 (Hákon). ÍSIAK Notaðir bílar Óskum eftir liprum og viljugum starfsmanni til að selja notaða bíla. Heiðarleiki, þjónustulund og stundvísi skilyrði. Umsóknir sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 6. apríl, merktar: „V — 440". AUGLYSINGAR HÚSNÆÐI ÓSKAST Sérbýli óskast Óskum eftir litlu sérbýli, raðhúsi eða einbýlis- húsi á höfuðborgarsvæðinu til leigu fyrir reglu- söm, barnlaus hjón. Tilboð sendist til afgreiðslu Mbl., merkt: „Sérbýli — 4081", fyrir 6. apríl. TILK YNNINGAR Hveragerðisbær Myndlistarmenn — rithöfundar Menningarmálanefnd Hveragerðisbæjar auglýsir eftir umsóknum um dvöl í húsinu Varmahlíð í Hveragerði en með því fylgir einnig ca 45 m2 vinnustofa. íbúðarhúsið er búið öllum húsgögnum og tækjum og Hvera- gerðisbær mun greiða kostnað vegna raf- magns og hita. Gestalistamenn fá endurgjalds- laus afnot af húsinu. Óskað er eftir því að í skriflegum umsóknum, sem senda átil menningarmálanefndar Hvera- gerðisbæjar, Hverahlíð 24, 810 Hveragerði, komi fram æskilegt dvalartímabil og að hverju listamaðurinn hyggst vinna meðan á dvölinni stendur. Úthlutun dvalartímabila mun fara fram í mai nk. og mun tímabilinu september 1998 til sept- ember 1999 verða úthlutað. Allarfrekari upplýsingar svo og umsóknareyðu- blöð fást á skrifstofum Sambands íslenskra myndlistarmanna, Hverfisgötu 12,101 Reykja- vík, sími 551 1346 og Rithöfundasambands íslands, Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8,104 Reykja- vík, sími 568 3190. Einnig er hægt að leita upp- lýsinga hjá skrifstofustjóra Hveragerðisbæjar í síma 483 4000. Umsóknarfrestur er til 30. apríl nk. Menningarmálanefnd Hveragerðisbæjar. Sumarbústaðir Dagsbrún og Framsókn-stéttarfélag Frestur vegna umsókna um orlofshús Vakin er athygli félagsmanna Dagsbrúnar og Framsóknar-stéttarfélags á því að fresturtil að skila umsóknum um sumarbústaði félagsins rennur út 3. apríl nk. Umsóknareyðublöð fylgdu síðasta félagsblaði D&F. Þau liggja einnig frammi á skrifstofu félagsins. Vinsamlega skilið umsóknum fyrir 3. apríl nk. Stjórn Dagsbrúnar og Fram só kn ar-stéttarf élag s. FUISIDIR/ MANNFAGNAÐUR —, „ mww Aðalfundur AðalfundurTaugagreiningar hf verður haldinn á Hótel íslandi, fundarsal á 2. hæð, fimmtudag- inn 16. apríl nk. og hefst kl. 16.00. Dagskrá 1. Venjuleg aðalfundarstörf í samræmi við 16. gr. samþykkta félagsins. 2. Tillaga til aukningar hlutafjár. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir hluthöfum eða umboðsmönnum þeirra á skrif- stofu félagsins í Ármúla 7B, Reykjavík, dagana 8 — 15. apríl nk. milli kl. 10.00 — 15.00 og á fundarstað. Ársreikningur félagsins fyrir árið 1997, ásamt tillögum þeim sem fyrir fundinum liggja, verða hluthöfum til sýnis á sama stað frá 8. apríl. Reykjavík, 2. apríl 1998. Stjórn Taugagreiningar hf. Stangaveiðifélag Reykjavíkur' Opið hús verður hjá Stangaveiðifélagi Reykja- víkur í fundarsal félagsins á Háaleitisbraut 68 föstudaginn 3. apríl kl. 20.30. Dagskrá: 1. Veiðistaðalýsing frá Stóru Laxá IV undir leiðsögn Jóns G. Baldvinssonar. 2. Hvernig hugsar þú um vöðlurnar þínar? Veist þú hvað Polaroid er? Fróðlegt erindi frá Lárusi í Skóstofunni. 3. Vísubotnakeppnin helduráfram og hér kemur fyrriparturinn: Að stríðu strengjunum þfnum, sterkast liggur mín þrá. ■<. 4. Hið landsfræga happdrætti á sínum stað. Senn er biðin á enda — sjáumst í vorskapi — allir velkomnir. Skemmtinefndin. Aðalfundur Aðalfundur Félags jarðeigenda við Þingvallavatn , verður haldinn, samkvæmt áðursendu fundar- boði, í Kringlukránni, Kringlunni 4, Reykjavík, laugardaginn 4. apríl næstkomandi kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagsmenn eru hvattirtil að mæta. Stjórn Félags jarðeigenda m við Þingvallavatn. *

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.