Morgunblaðið - 26.04.1998, Side 15

Morgunblaðið - 26.04.1998, Side 15
V|S / OISflH V1|AH MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1998 15 Ef þú stefnir hátt þarftu góða undirstöðu! Allir eiga sér draum í lífinu, en til þess að draumar okkar rætist þurfum við að hafa áræði og úthald, eiga heilbrigða sál í hraustum líkama. Ef þú vilt hugsa vel um líkamann er nauðsynlegt að huga að nægilegri lireyfingu og hollu mataræði sem sinnir þörfum iíkamans fyrir rétt bætiefni. Kalk er sérlega mikilvægt fyrir beinin, sem hafa það hlutverk að halda okkur uppréttum, ekki bara núna, heldur alla ævi. Á unglingsárunum og allt fram að þrítugu eru beinin að vaxa og þéttast. Rannsóknir benda til þess að nægileg kalkneysla á yngri árum dragi verulega úr hættunni á því að beinin verði stökk síðar á ævinni. Fáar fæðutegundir eru eins auðugar af kalki og mjólkurvörur. Mjólk veitir þér góða undirstöðu í lífinu. Hcimilidir: T.M. Murray: „Calcium nutrition and osteoporosis,“ Canadian Medical Association Joumal, 1996; 155 (7). B.L. Specker: „Evidence for an intcraction bctwecn calcium intake and physical activity on changes in lx>nc mineral density.“ Journal of Bone and Mincral Research, 1996; 11 (10). tvo ADAG - alla ævi! ISLENSKUR MJOLKURIÐNAÐUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.