Morgunblaðið - 26.04.1998, Side 17
MORGUNBLAÐIÐ
SUNNUDAGUR 26. APRÍL 1998 17
flug, gisting
og íslenskur fararstjóri
á mann í tvíbýli í 3 nætur
Tilboð
7-000
af veröi pakkaferða til Parísar til
1. júní (síðasta heimkoma).
París skartar sínu fegursta á vorin. Vorferðir Flugleiða eru
því einstakt tækifæri til að kynnast þessari margrómuðu
menningar- og lífsnautnaborg.
■
wm
■ Skoðunarferð um borgina.
■ 3-4 klst. skoðunarferð um Louvre safnið.
■ Gönguferð um Marais-Mýrina.
• Kvöldverðarsigling á Signu.
■ Versalir (hálfsdags ferð).
■ Kvöldskemmtun á einhverjum af Jiinum
heimskunnu skemmtistöðum Parísar, eins og
Paradis Latin eða Crazy Horse.
(Athugið að breytingar kunna að verða á kynnisferðum og
hver ferð er bundin við lágmarksþátttöku, 20 manns, svo að
íslenskur fararstjóri sé með í ferð. Úrval kynnislerða mótast af
því hvc lengi og á hvaða tíma dvalist er f borginni.) I b;
MW
íslenskur fararstjóri
Laufey Helgadóttir, listfræðingur og leiðsögumaður,
verður farþegum til aðstoðar í París, heldur kynnis-
fundi, hefur viðtalstíma á tilteknum dögum og skipu-
leggur skoðunarferðir (ef þátttaka er næg).
Haflð samband við söluskrifstofur okkar, ferðaskrifstofumar eða
símsöludeild Flugleiða í síma 50 50 100 (svarað mánud. - föstud.
kl. 8 -19 og á laugard. kl. 8-16.)
FLUGLEIDIR
Traustur íslenskur ferðafélagi
Vefur Flugleiða á Intemetinu: www.icelandair.is
Netfang fyrir almennar upplýsingar: info@icelandair.is
‘Innifalið: flug, gisting, íslensk fararstjóm og tlugvallarskattar.